Alþýðublaðið - 30.12.1958, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 30.12.1958, Qupperneq 6
AÐ er nú svo, að margir hlæja að óförum ann- arra, en hvort sem einhver brosir að þessum slysum, sem urðu í Chicago á síð- asta ári, er það eitt víst, að þeir hlógu ekki, sem urðu fyrir ósköpunum, og varið þið ykkur bara. ,,Sá hlær bezt, sem síðast hlær.“ Náungi nokkur í Knox- vill var að draga húskof- arm sinn upp brekku á k*aðli, sem hann batt um trjárót. En skyndilega slitnaði reipið og húsið rann á ógnarhraða niður brekkuna. Aumingja mað- urinn flýði sem fætur tog- uðu, en húsið náði honum og braut annan handlegg hans. 'Svo bar það við í Indi- anapolis, að maður nokkur sá vhar bíll nágrannans rann mjúklega yfir lim- girðinguna í garðinum hans. Hann hljóp út í bíl- inn og kvartaði um skemmd irnar. En þegar hann leit í andlit bílstjórans brá hon- um heldur í brún, því hann leit beint í andlit nágranna hundsins . . . Heitan sólskins- og sum- ardag teygði veiðimaður nokkur í Texas úr sér á dýnu úti í garði sínum og hugð'ist fá sér smáblund. Hann var þó vakinn harkalega af værum blundi, þegar sólargeisli, sem fór í gegnum flösku fulla af vatni kveikti í dýn unni og þá varð sprenging í púðurhylkjum, sem voru þar rétt hjá. Andartaki síðar var allt kyrrt, Flaskan, sem var mjög stór, hafði sprungið og vatnið fossaði út á dýnuna og slökkti eldinn. Tommi litii hafði afsökun á reiðum. höndum, þegar hann var ásakaðir fyrir að hafa ekið beint á bifreið á hjólinu sínu. ,,É.g sofnaði bara fram á stýrið!“ Og Georg McCurdy datt og fótbrotnaði á dansleik hjá Slysavarnafélaginu. Já, ,,sá hlær bezt . . .“ því hvað getur ekki komið fyrir hvern á næsta ári? iiiiimiiiiimiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii | UKGitM IFJIII I | áÐ AKA | | NÁLEGA 12 000 § 1 gagnfræðaksólar í | | Bamlaríkjunum hafa I 1 nú bílaakstur sem § | námsgrein. Hér er um = | að ræða rösklega i | helming alira gagn- i i fræðaskóla í landinu. i 1 Um 1 250 000 af | | þeim nemendum, sem = | ljúka gagnfræðaprófi § | á yfirstandandi skóla § | ári, munu hafa staðizt 1 i bílpróf. | rí jj> uiiiiuiiiiiiiiiiiiimiiimiimiiiuiiiiiiiiiiiniiiiui I DOVER, Englandi, gerð ist það um hánótt, að lög- reglan handtók mann, sem rambaði um götur bæjarins með heljarmikið spjald, sem á var letrað: „Heim með ykkur, Kanar!“ Lögreglan færði hann á lögreglustöðina og þóttist hafa handsamað hættulegan kommúnista. En þegar þangað kom, kom í Ijós, að maðurinn hét reyndar Crew og var majór í, bandaríska flug- hernum. Eftirfarandi var skráð í dagbók lögreglunnar: — „Crew majór var annað- hvort fullur eða með heim- r 1. „Það er ávallt „tilvilj- un“ eða „slysni“, sem veld- ur því að maður deyr. Það hefur aldrei verið sannað, að líkaminn eða hlutar hans hrörni óhjákvæmilega við vissan aldur þannig að dauði verði ekki umflú- inn.“ 2. „Það er ekki lengur draumur, heldur sannsýni- legur veruleiki að menn nái 100 ára aldri.“ 3. „Bættar heilbrigðis- ráðstafanir ,einku mmeðal miðaldra fólks, og betri læknishjálp til aldraðra mun í framtíðinni bæta heilsu gamalmenna og fækka til muna þeim mönn um, sem nú liggja í kör heima hjá sér, eða þarfnast hjúkrunar í sjúkrahúsum eða öðrum heilbrigðisstofn- unum.“ Þessar þrjár tilvitnanir ættu að vera þeim gleði- efni, sem telja að hár aldur sé eftirsóknarverður. F^mstu tvger tilvitnanirn- ar eru úr greinum, sem _tveir kunnir læknar loafa skrifað í tímarit UNESCO — Menntamála-, vísinda- og menningarmálastoínunar Sameinuðu þjóðanna — „Courier“. Höfundur fyrri setningarinnar er brezkur læknir Tunbridge að nafni. Hann er prófessor við há- skólann í Leeds. Höfundur seinni setningarinnar er rússneskur og heitir C. Z. Pitskhelauri, en hann hef- ur rannsakað 1000 öldunga, sem alið hafa aldur sinn á ströndum Svartahafs. Þriðja og síðasta setning- in er úr skýrslu eða áliti 16 sérfræðinga, sem komu sam an í Königswinter hjá Bonn á vegum Evrópudeildar Tæknihjálpar Sameinuðu þjóðanna, til þess að ræða vandamál í sambandi við aldur manna og þá stað- reynd, að öldruðu fólki íjölgar að staðaldri í svo að segja öllum Evrópulöndum. Formaður þessarar sérfræð inganefndar var danskur maður, Henning Friis að nafni. Hann er forstjóri hins nýstofnaða Félagsmálarann sóknarráðs Dana. Manntalsskýrslur herma, að fleiri og fleiri verða eldri að árum en áður tíðk- aðist. „100 ár eru enginn aldur lengur.“ En þessi staðreynd skapar vanda- m.ál, sem þjóðfélagið verð- ur að ráða fram úr. Menn eru nú að komast að þeirri niðurstöðu, að það er ekki hollt fyrir aldrað fólk að setjast í helgan stein og það er heldur ekki nóg að kom- ast „í hornið“ hjá einhverj- um ættingja eða vini. Aldr- að fólk verður að hafa sín áhugamál og fyrst og fremst hafa eitthvað fyrir stafni, ef það á að halda kröftum og Iífsfjöri sínu óskertu fram eftir árum. Enski prófessorirm og sá rússneski, sem vitnað er í hér að framan, eru sammáía um, að það sé engin ástæða fyrir fólk að deyja fyrr en það hefur náð 100 ára aldri, ef það er í sjálfu sér íak- mark. Læknavísindi nú- tömans hafa líka dregið mjög úr þeirri „slysni“, sem áður olli dauða og með sömu framförum á sviði læknavísindanna, sem verið hafa á undanförnum árum, verður fleirum og fleirum bjargað frá þeirri „slysní-* að deyja ungir. Eítt af því, sem sérfræð- ÞESSI unga stúlka mætti að stúlkan sé svona afskap- með þetta skilirí á bak- lega ástfangin af leikaran- inu við frumsýningu kvik- um, en okkur grunar nú að myndar í London. Aldo Ray leikurinn sé gerður til að leikur þar aðalhlutverkið. auglýsa myndina. Það er látið fylgja fréttinní ingarnir á Köningswinter- fundinum urðu sammála um var, að það mætti ekki einangra aldrað fólk. Elli- heimili eru þannig að verða úrelt, að dómi þessara sér- fræðinga. Það er líka nauð- synlegt, að aldrað fólk fái aðskilinn og eigin fjárhag, en sé ekki skammtað úr hnefa eins og þurfalingum og hreppsómögum. Því sjálf stæðara sem aldrað fólk sé, því betra og því meiri lík- indi til þess að því líði vel. Um hina 1000 öldunga á Svartaha-fsströndum í Ge- orgíu, sem prófessor Pitsk- helauri rannsakaði segir hann, að þeir hafi lifað eins og fólk flest. Borðað sama inat og aðrir, átt gott og ró- legt fjölskyldulíf. Flestir hafi þeir verið hófsmenn á áfengi og tóbak. Þeir hafi verið hreinlátir, en yfir- leitt kreddulaust fólk. Pró- fessorinn getur þess að hið milda loftslag í Georgíu geti átt sinn þátt í langlífi þessara manna. ☆ LEIKUR MEÐ LITLA dóttir hans Danny Kaye, Dena, mun leika í næstu mynd föður síns, og segir gamanleikarinn að „hún geti ekki verið á- nægðari“, en samt ekki vegna þess, að hana langi svo mikið til þess að verða kvikmyndaleikkona. Telpan, sem er ellefu ára, er svona ánægð vegna þess að hún fær frí úr skól anum á meðan hún er að leika í kvikmyndinni. Hún nefnist„The five pennies“. ☆ r f DAIINN i i PRESLEY | | Rokk- & roll-söngv | | arinn Elvis Presley, | | sem nú er óbreyttur i = dáti í bandaríska | = hernum, gekk fyrir | = skemmstu frá skatta- | = skýrslu sinni. | = Tekjur hans í ár: | = Tvær milljónir dala. | „„„„„„„iiiiiii„„lii„„„„„„„i„„t„,„iiiiii' NÝJUSTU „gjafakortin“ í Bandaríkjunum kosta 25 dollara. Þarx eru til þess að einstaklingar geti á mjög persónulegan hátt hjálpað til þess að verjast krabba- meini. Peningarnir eru fyrir- framgreiðsla fyrir skoðun vegna krabbameinsleitar í einhverjum vini eða vanda- manni. Sá, sem fær gjafa- kortið, fær vitneskju um það frá Strang krabbameins . varnastofnuninni og einnig er hann látinn vita, hvenær hann eigi að koma til rann- sóknar. Er vonast til, að þetta verði til aukinnar rann- sóknar á fólki til þess að finna út krabbamein á frum stigi, svo hægt verði að lækna sjúkdóminn áður en hann nær hástigi. ★ TAKTU í GIKKÍNN, ÞAÐ VERÐUR UOS ÞEGAR rökkva tekur á heimili Harolds Smith í Durham í Bandaríkjunum, FRAHS - HoHendlnprinn fljúgandi Frá felustað sínum sér Frans, að yfirmaðurinn safnar mönnum sínum sam- an og gefur þeim nánari fyrirskipanir. „Báðar vél- arnar verða að leggja upp nú þegar. Við megum búast við skemmdarverkum og ég vil ekki hætta á neitt. Ju, seilist hann í riffil. Hið sama geri hans. Þau eru þó hvo við hvort annað sé í lífsháska. Þau eru bara að hjá sér ljósin. Því að ljósastæðij ili Harolds Smith kyns byssur. Hann fékk hugi þegar hann uppgöt hann átti orðið allt af byssum. Svo að 1 sig til, lagði í nob hengdi þær upp á v Þegar nágrann; sáu hina nýstárlegi vildu þeir óimir ei| Það varð úr, ai tók að sér að búa t: lampa fyrir þá. Og ur hann lampafra að atvinnu. La kossta 25—50 dal: viðskiptavinurinn reyndar að leggja vopnið. þú hefur yfirstjórn vélinni og færð Bil aðstoðar og Tom loftskeytamaður.“ í varðmaðurinn hét B ar Frans. Yfirm sjálíur ætlar með hi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.