Alþýðublaðið - 30.12.1958, Síða 8

Alþýðublaðið - 30.12.1958, Síða 8
S 30. tles. 1958 —- Alþýðublaöið Gamía Bíó Sími 1-1475. RAPSOÐÍA Víðfræg bandarísk músíkmynd í litum. Leikin eru verk eftir Tschaikowsky, Rachmaninoff, Beeíhoven, Chopin, Liszt o. fl. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Vittoria Gassman. kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444. Kona flugstjórans (The Lady takes a Flyer) Bráðskemmtileg og spennandi, ný, amerísk Cinemascope-lit- mýnd. Aðalhlutverk: Lana Turner, Jeff Chandler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T rípóLibíó Simi 11182. Ævintýri á hóieli. (Paris Palaee Hotel) Framúrskarandi skemmtileg og falleg, ný, frönsk-ítölsk gaman- mynd í litum. Charles Boyer, Francoise Arnoul, Roberta Rizzo. kl. 5, 7 og 9. Ðanskur texti. EVADAHLBECK ENGRID THULIN BJBi ANDERSSON 10 Ný sænsk úrvalsmynd. Þetta er mest umtalaða mynd ársins. — Leikstjórinn Ingmar Bergman fékk gullverðlaun í Cannes 1958 — fyrir myndina. Aðalhlutverk: Eva Dahlbeck, Ingrid Thulin, Bibi Anderson, Barbrn Hioirt af Ornás. kl. 7 og 9. Stiörnubíó Sími 18936. Brúin ylir Kwai fljóíið Kvikmyndin, sem fékk 7 Oscarverðlaun: Amerísk stórmynd sem alls stað ar hefur vakið óblandna hrifn- ingu og nú er sýnd um allan heim við met aðsókn. Myndin er tekin og sýnd í litum og Cinemaseope. Stórkostleg mynd. Alec Guinness, Wiliiam Ilolden, .Taek Hawkins. Sýnd kl. 4, 7 og 10. Miðasalan opnuð kl. 1. Hækkað verð. Bönnuo innan 14 ára. í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði, á Gamlárs- kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3—5 á Gaml- ársdag. — Sími 50-499 og 50-459. Illjómsveit Jenna Jóns leikur. Skemmtinefndin. ngólfscafé á Gamlárskvöld. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. Sími 12826. Skorað íer á skattgreiðendur í Reykjavík, sem enn hafa ekki lokið að fullu greiðslu skatta sirma, að greiða þá upp fyrir áramótin. Athugið, að eignarskattur , slysatryggingagjöld og al- mennt tryggingasjóosgjald eru frádráttarhæf við næstu skattálagningu, hafi gjöldin verið greidd fyrir áramót. Dráttarvextir af ógreidduin gjöidum tvöfaldast eftir áramótin. Reykjavík, 27. des. 1958. Tollstjóraskrifstofan. Arnarhvoli. Hafnarf iarðarbíó Sími 50249 Undur lífsins lilkynning Samkvæmt lögum um breytingu á lögum nr. .94 frá 5. júní 1947, um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskrán ingu verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl., hef- Ur Framleiðsluráð landbúnaðarins ákveðið að víeita 3am- bandi eggjaframleiðenda einkaheimild til sölu á eggjum í heildsölu frá 1. jan. 1959 að telja. Sala á óstimpluðum eggjum er óleyfileg frá sama tíma, enda ber framleiðendum á Suðvesturlandi að senda öll sín söluegg til félagsins að Reykjanesbraut 6, Reykjavík, eða til umfooðsmanna þess. Eggjastimpil, sem gildir fyrir árið 1959, geta framleið- endur utan þessa 'svæðs fengið hjá félaginu. Reykjavík, 30. des. 1958 Sambancl eggjaframleiðenda. Þetta er ógleymanleg amerísk gamanmynd í litum — Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafn- anlegi: Jerry Lewis. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 11544. Drengurmn á Höfr- ungnum. (Boy on a Dolphin) Falleg og skemmtileg ný ame- rísk Cinemascope litmynd, sem gerist í hrífandi fegurð Gríska eyjahafsins. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Sophia Loren, Clifton Webb. kl. 5, 7 og 9. Simi 22-1-40. Átta börn á einu ári (R.ock-A-Bye, Baby) Austurbœ iarbíó Sími 11384. Jólamyndin: Söngur hjartans Bráðslcemmtileg og falleg, ný amerísk söngvamynd í litum. í myndinni eru sungin mörg vinsæl dægurlög. -—■ Aðal- hlutverk: Doris Day, Frank Sinatra. Sýnd kl. 5 og 9. RAKARINN í SEVILLA Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT Næsta sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag frá kl. 13.15 til 20, á morgun, gamlársdag, 13.15 til 16. Lokuð á nýársdag. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. SiRtl 50184 Kóngur í New (A King in N-ew York). Nýjasta meistaraverk CHARLES CIIAPLINS Aðalhlutverk: Charles Chaplin Dawn Addams Sýnd kl. 7 og 9.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.