Alþýðublaðið - 30.12.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.12.1958, Blaðsíða 12
Viðræður hafnar um endurskipulap- ingu Sosíallsiafiokksin; ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur sajinfréít, að viðræður séu nú að hefjast í Sósíalistafiokkn- wm um skipulag fiokksins og' a fstöðuna til Alþýðubandalags ins, A síðasta flokksþingi Lommúnista urðu iuiklar deii tír um þessi mál, en afgreiðslu var þá frestað vegna' bæjar- stjórnarkosninganna, er þá fóru í hönd. höndum. Það er talið fullvíst, að fylgismenn Brynjólfs heimti það, að hann verði í framboði í Beykjavík. Það þýðir, að líklega verður Hanni bal sparkað. — Verða öll þessi mál afgreidd í Sósíalista- flokknum á næstunni og eru miklar viðsjár þar þessa dag- ana. UPPG.JÖR VIÐ HANNI- BAU OG CO? Undanfarið hafa Moskvu- komúnistar í Sósíalitsaflokkn- uni verið að færa sig upp á skaftið. Eru þeir orðnir hund- íeiðir á „yfirgangi“ Hannibal- isfa í Alþýðubandalaginu og telja, /að þeir komjist 'álltof langf með EKKERT á bak við sig. Formannskosniiig Brynj- óifs Bjarnasonar í Sósíalista- félagi Reykjavíkur var fyrsti sigur Moskvukommúnista í sókninni gegn Hannibalistum. Nu eru þingkosningar fyrir lærinn hefur húsa- Iryggingar áfram BÆJARRÁÐ ákvað í gæv skv. umboði bæjarstjórnarinn ar, nieð 5 samhljóða atkv.: AÐ hafa áfram með hönd- tam starfrækslu og framkvstj. tryggin-ganna. AÐ lækka brunatryggingar- iðgjöld um 15%. AÐ breyta endurtryggingar ákvæðum úr 1.25% í 1.00% &f tryggingarfjárliæð. AÐ gera á ný endurtrygging arsamning við félagið ísl. End urtrygingu, skv. tilhoði þess dags. 8. þ. m). Samtímis því að taka þessa ákvörðun, lýsti bæjarráð á- nægju sinni yfir mörgum öðr- um hagstæðum tilboðum og þakkar þau. Fregn til Alþýðublaðsins. Akureyri. TVÖ NÝ togskip, 250 lesta, kættust í flotann hérna norðan lands rétt fyrir jólin. Eru það esns skip og Guðmumlur Pét- wi's og áður hefur verið sagt fi'á í fréttum. 1 Annað togskipið, „Sigurður Ejarnason“ EA 450, kom hing- . að 22. des. og verður gert út héðan með 14 manna áhöfn. Fer skipið a togveiðar rétt eft- ir áramótin. SJdipstjóri verður Tryggvi Gunnarsson, en eig- aridi togskipsins er „Súlur“ h. f. Framkvæmdastjóri er Leó Sigurðsson. Hitt skipið, „Björgvin“ EA 311, kom til Dalvíkur á Þor- . Iáksmessu. Eigendur eru Sig- fús Þorleifsson, Björgvin Jóns- son o. fl. Björgvin verður skip- .sfcjóri á skipinu, sem gert verð- ur úí frá Dalvík. B. S. Dauðaslys Biskups- Fregn til Alþýðublaðsins. Dalsmynni, Bisk. í gær. ÞAÐ hörmulega slys vildi til hér í Biskupstungum s. 1. laug- ardagskvöld, að ungur maður, Ingimundur Ingimundarson, varð undir dráttarvél og beið bana. Telur læknir, að hann hafi látizt samstundis. Ingimundur, sem var 32 ára að aldri, bóndi að Reykjavöll- um í Biskupstungum, lagði af stað frá Fellskoti um kl. 6 síð- degis. Ók hann Ferguson drátt- arvél með vagni aftan í, þar sem í var einn hrútur. Fannst hann kl. rúmlega sjö fyrir neð- an Fell. Hafði dráttarvélin olt- ið út af beinum veginum og Ingimundur látizt við slysið, sem fyrr segir. Engir sjónar- vottar voru nærstaddir. — E.G. Munkaklaustur vlð Eyjaijörði UM skeið hefur verið áhugi á því meðal ka- þólskra manna, að stofna munkaklaustur við Eyja- fjörð, að því er séra Há- kon Loftsson á Akureyri segir í viðtali við eitt norðanblaðanna. Kveður presturinn þetta mjög gott fyrir héraðið, bæði sökum margháttaðra við- skipta og margt mætti læra af munkunum, t. d. í ýmiss konar listum og iðnaði. Um 6—700 ka- þólskir raenn munu vera hérlendis. • ''-fssFRfvr f I FYRRAKVÖLD var Pob- eta-bifreiðinni R-552 stolið þar sem hún stóð fyrir framan Tri- pólíbíó. Eigendurnsr höfðu far- ið á níu-sýningu og í hléi fóru þeir út og hugðu að bifreið- inni, cn hún var þá horfin. Rannsóknarlögreglunni var þegar gert aðvart um stuldinn. í gærkvöldi fréttist af bifreið- inni. Hún fannst suður í Krýsu ,vík, hafði verið ekið út af veg- inum nálægt Seltúni og lá á þakinu. Yfirbygging bifreiðar- innar var að líkum skemmd, enekki cr blaðinu kunnugt um FRÉITIR í stuttu máli. Reutersfréttir, 29. des. LONDON: — Félagatala brezku verkalýðsfélaganna jókst um 84,000 á þessu ári. — Meðlimatalan er nú nærri tíu mil ljónir. —o—■ TOKYO — Japanski sósíá- listaflokkurinn krafðist þess í dag að stjórn Nobusuke Kishi segði af sér og efnt yrði til nýrra kosninga. — Þrír ráð- herrar sögðu sig úr stjórninni s. 1. laugardag. LONDON — Brezka stjórnin tilkynnti í dag, að á næsta ári þyrftu brezkir borgarar ekki að fá vegabréfsáritun, ef þeir hyggðust skreppa í eins dags flugferð til Frakklands. —o—• LONDON — Eitt af hverjum þremur skipum, sem Bretar ljúka við að smíða í ár, er ætlað til olíuflutninga. FH og Fram sigruðu Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ voru háðir tveir leikir í hand- knattleik að Hálogalandi. Fyrri leikurinn var milli ÍR og Fram og sigraði Fram með tölu verðum yfirburðum 27:19. ÍR átti frekar slæman dag og var leikurinn frekar tilþrifalítill. FH sigraði KR með einu marki 19:18 og var leikurinn mjög spennandi og skemmti- legur frá byrjun til enda. Hafn firðingar byrjuðu betur, en KR sótti sig og í hálfleik var jafnt 7:7. Þessi leikur var mun betri en sá fyrri og sýndu marg ir ágæt tilþrif. Bourguiba náðar iilræðismenn Túnis, 29. des. (Reuter). FIMM hinna níu manna sem voru dæmdir til dauða s. 1. þriðjudag vegna samsæris um að myrða Habib Bourguiba, for seta Túnis, hafa fengið dauða- dómum sínum breytt í æfilanga þrælkunarvinnu. Hinir mennirnir fjórir, sem voru dæmdir til dauða í fjar- veru sinni, voru ekki náðaðir. Einn þeirra er sá sem álitinn er vera foringi samsærisins, — Salah Ben Youssef, og er hann í útlegð í Egyptalandi. Hann var fyrrum aðalritari Neo — Destcur flokksins, sem nú er stjórnarflokkurin ní Túnis. hvort aðrar skemmdir er að ræða. T»eim skeilinöðrum stolið UM HELGINA var tveim skellinöðrum stolið í Reykja- vík. — Á laugardaginn var skellinaðran R-287, sem er af gerðinni N.S.U. skilin eftir fyr- ir utan Útvegsbankann. Er eig- andinn kom skömmu síðar var Framliald á 10. síðu. Sophia Loren og franski leikarinn Jean Louis Barrault hittust nýlega í samkvæmi í París. Þau notuðu þá tækifærið að bera saman vangasvipinn og hvað finnst ykkur? Þau eru ekki svo ólík. — Samkvæmi þetta var annars kveðjusamsæti fyrir Sophiu, því liún var á förum til Hollywood til að leika í nýrri niynd. Ungverskir kommúnistar viður- ímmxÐ 39. árg. — Þriðjudagur 30. des. 1958. — 293. tbl. kenna mistök í landbúnaði Vín, — (Reuter). SKÝRSLA um ástandið í landhúnaðarmálum Ungverja- lantls ,var birt nýlega í hinu op- inberlega málgagni ungverska kommúnistaflokksins, Nepsza- badsag, og er þessi skýi'sla at- hyglisverð vegna hinnar hrein- skilnu viðurkenningar á mis- tökum í landbúnaðinum. Höfundur skýrslu þessarar er Janos Mulato aðstoðarviðskipta málaráðherra, og var hún birt 13. desember. Skýrsla Mulatos um hvað ak- urlendið gefur mikið af sér, sýnir að Ungverjaland, sem var eitt sinn „brauðkarfa" M 3- Evrópu, er nú eitt þeirra la ia í Evrópu, sem minnst framDð'- ir af landbúnaðarvörum. Mulato viðurkennir, — aö vegna þessa óhagstæða afr: ’ tr ar af ræktunarlandinu, h ur land okkar ekki verið fært ;r að flytja út til dæmis hveiti í i an 1953, og sum ár höfðum ;ið jafnvel verið tilneyddir til b ss að flytja inn hveiti". Mulato gaf enga skýringr á því, hver væri ástæðan f' -'lr þessari alvarlegu hnignun u .ig- versks landbúnaðar. VWWVWVVVWWWVVWVVVWMWWWaWVVWWWV. rV' Einn beirra íeifu siaraði ÍTALSKUR skattheimtu rijrður Enrico Busi, sem vegur 102 kíló, hélf uppi heiðri feitra manna með því að vinna kappát, sem efnt var til í Bolonga. — Keppnin tók 90 mínútur og var háð milli tveggja flokka magurra og feitra. “*Þótt Busi ynni glæsilegan sigur var það einkum per- sónusigur, því sjö af níu efstu voru úr hópi hinna grönnu. Busi hefur seinna látið svo ummælt, að keppnis- skap sitt hafi fengið honum sigur og á íyrstu 45 mín- útunum át hann 3,25 kg. af ,,tortellini“, þ. e. a. s. nokkurs konar snúðum fylltum hökkuðu kjöti og osti. 26 ára gömul kona var eini þátttakandinn af veik- ara kyninu. Hún.stóð sig prýðilega fyrst framan af, en í hléinu tilkynntí hún, að' hún vildi ekki halda á- fram, því snúðarnir væru ekki nema hálfsoðnir. Fuli- yrðingin var tekin til greina — en eldhúsmeist- arar þvertóku fyrir sann- leiksgildi hennar. En kon- an dró sig til baka, þrátt fyrir áköf mótmæli æstra aðdáenda sinna. Einn eftirlætiskeppand- inn var Marino Castaldnini. vel vaxinn náungi, sem auð veldlega getur haldið sjö mönnum á öxlum sér. En hann byrjaði of kröft uglega og eftir 15 mínútur lagði hann gaffalinn frá sér í uppgjöf. Eorgangsmenn keppninn ar, ítalskir saelkerar, í- talska matsveinafélagið og framleiðendur „tortellini" hafa látið í ljósi ánæ;gju yí- ir keppninni og segjast von ast til að geta komið af stað alþjóðakeppni næsta ár.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.