Morgunblaðið - 29.07.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.07.1989, Blaðsíða 7
.MORGUNBLADp, LA.lJGARpAGUIý,29. .OýU ,1989 7 Sláttudag- ur í Arbæj- arsafni SLÁTTUDAGUR verður í Árbæjarsafiii í dag, laugar- dag 29. júlí. Gestum er boð- ið að taka þátt í heyskap og læra gömul vinnubrögð. Slegið verður með orfi og ljá, "þá verður rifjað, rakað, tekið saman og bundið í bagga. Að lokum verður heyið reitt á klökkum heim í hlöðu. Sýnt verður hvernig menn dengdu ljái, útskýrt hvers vegna betra þótti að hefja slátt með vaxandi tungli, upplýst hvað hólmaskítur er og hvað það merkti að hafa flekk við flekk um alla slægjuna, sýnt úr hveiju baggaböndin voru gerð og hvernig þau voru hnýtt. Byrjað verður að heyja kl. 13.00 en sláttukaffi verður í Dillonshúsi kl. 17.30. (Fréttatilkynning) Rútaí vandræð- um á brú 45 MANNA rútubifreið, fúllskip- uð erlendum ferðamönnum missti annað framhjólið fram af brúnni yfir Hvítá í Ámessýslu hjá Brúarhlöðum á fimmtudag- kvöld. Tókst giftusamlega að koma öllum frá borði og síðan var bílnum bjargað af brúnni. Rútan var á leið frá Gullfossi að Flúðum. ] !« \ bK j I 1 “ " HEGRANES * - í > I Fyrirhugaðar fram- kvæmdir á Arnarn Vegagerð ríkisins: 100 mJmm 300 iniii tnm 400 500 m mmLmmmmmmmmmmmmi Morgunbldótó/KG Forval fyrir útboð á Haftiarflarðarvegi VEGAGERÐ ríkisins hefúr aug- lýst forval vegan útboðs á fram- kvæmdum á Hafnarfjarðarvegi frá Hlíðarvegi í Kópavogi að Arnameslæk. Stefnt er að útboði í haust og að framkvæmdir geti hafist næsta vor en þeim á að ljúka árið 1991. Áætlaður kostn- aður er um 200 milljónir króna. Samkvæmt forvalsgögnum Vegagerðarinnar, er gert ráð fyrir að breikka Hafnarfjarðarveg til austurs allt frá Hlíðarvegi í Kópa- vogi suður undir Arnarneslæk og brúa austari akreinina yfir Kópa- vogslæk. Leggja vestari akreinina um Arnarneshæð og gera eystri hluta steyptra undirganga norðan Fífuhvammsvegar. Þá verður Hafn- arfjarðarvegur brúaður á Arnarnes- hæð og lagðir tengivegir við gatna- mót á Arnarneshæð ásamt nauð- synnlegum umferðareyjum á gatna- mótum. Þá segir að forvalsgögnunum sé ætlaðað kynna væntanlegum bjóð- endum verkið. Síðan mun Vega- gerðin meta hvaða fyrirtæki teljast hæf til að annast það. Þrátt fyrir útgáfu forvalsgagna skuldbindur Vegagerðin sig ekki til að bjóða „Kjúklingamir ættu að fást í ein- hvetjum verslunum á höfuðborgar- svæðinu fram í næstu viku, enda þótt þeir séu búnir hjá okkur,“ segir Jón Sævar Jónsson. Kjúklingarnir eru seldir tveir saman í sérstökum verkið út, eða ef verkið verður boð- ið út, til að bjóða það allt út í einu. Þá segir: „Aðeins þau fyrirtæki verða talin hæf, sem að mati Vega- gerðarinnar hafa fjárhagslegt og tæknilegt bolmagn til að fram- kvæma verkið innan þeirra tíma- neytendapákka á 559 krónur pakk- inn. „Við verðmerktum þá sjálfir til að trj'ggja að lækkunin skilaði sér til neytenda. Afslátturinn ætti að vera á bilinu 20-25% miðað við al- mennt verð á kjúklingum í dag,“ marka er gögnin kveða á um og hafa á að skipa hæfum stjófnendum fyrir verk af þessu tagi. í ljósi þess mun Vegagerðin meta hæfi fyrir- tækja á grundvelli upplýsinga er þau láta í té samkvæmt forvals- gögnum.“ segir Jón Sævar. Kostnaður Alifuglasölunnar vegna þessar útsölu er áætlaður ein milljón króna, að sögn Jóns Sævars Jónsson. En tilgangurinn með henni væri að svara kindakjötsútsölunni og ná til neytenda með vöruna. „Salan á kjúklingum er annars nokkuð jöfn, en hefur þó dregist saman á síðasta ári í samræmi við minnkandi kjötneyslu í landinu,“ seg- ir Jón Sævar Jónsson framkvæmda- stjóri Alifuglasölunnar sf. Alifuglasalan búin með kjúklingana „Neytendur hafa tekið vel við sér, en við getum ekki afgreitt fleiri kjúklinga til verslana. Þeir eru búnir hjá okkur,“ sagði Jón Sævar Jónsson framkvæmdastjóri Alifúglasölunnar sf. í samtali við Morgun- blaðið í gær. Sala á 20.000 kjúklingum á sérstöku afsláttarverði frá Alifuglasölunni hófst á fimmtudag, en hún er sölu- og dreifingaraðili fyrir Holtakjúklinga, Móa, Fjöregg og ísfúgl. Lapland, 5manna, 26.426, stgr. 25.099 Dallas, 39.420, stgr. 37.450 3 manna tjaid meo nimni, 8.800, stgr. 8.360. SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjarslóð 7 - sími 621780 Öll stærri tjöld, sem við seíjtim, ertt sér> saumtxð og hönnuð fyrír íslenskar aðstæður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.