Morgunblaðið - 30.07.1989, Page 15

Morgunblaðið - 30.07.1989, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1989 15 forsenda efnalegra framfara heldur einnig forsenda þess heimsfriðar, sem byggist á gagnkvæmu trausti. Framtíð mannkyns getur oltið á því, hvernig okkur tekst til í þessum efnum á næstunni. Ábyrgð fjölmiðla Ég brá mér í kvikmyndahús um daginn og sá myndina „Móðir fyrir rétti“. Myndin, sem er vel gerð og ágætlega leikin, fjallar um frægt dómsmál í Ástralíu, þar sem móðir myndirnar um góðu fréttamennina, sem afhjúpa hvert hneykslismálið á fætur öðru, er fróðlegt að skoða hina hliðina. Ágengni, hálfsannleik- ur og æsifréttastíll einkennir fjöí- miðlafárið eins og því eru gerð skil í þessari sannsögulegu kvikmynd. Sölumennskan situr í fyrirrúmi og tekur ekkert tillit til mannlegra til- finninga. Mér er ljóst, að í flestum tilvikum eru íslenskir ijölmiðlar og frétta- menn vandir að virðingu sinni. Eigi V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Hraðlestrarnámskeið Næsta sumarnámskeið í hraðlestri hefst þriðjudag- inn 1. ágúst nk. Nú er tækifæri fyrir þá, sem vilja auka lestrar- hraða sinn, en hafa ekki tíma til þess á veturna. Sérstaklega hentar þessi árstími vel öldunga- deildanemendum sem vilja taka námið föstum tökum í vetur. Ath: Sérstakur sumarafsláttur. Skráning í dag og næstu daga í símum 641091 og 641099. Hraðlestrar- F skólinn Sem betur fer virðist vera vaxandi áhugi á umhverf ismálum hér á landi og ýmislegt hefur þokast í rétta átt á undanförnum árum. Skilningur er meiri nú en fyrr á því að halda landinu og hafinu umhverfis það hreinu í víðtækustu merkingu. Almenningur sýnir einnig aukinn áhuga á að endurheimta landgæðin með uppgræðslu. Enn er þó langt í land. var dæmd fyrir að drepa 10 vikna gamalt barn sitt. Nokkrum árum síðar er málið tekið upp og móðirin sýknuð. Með áhrifaríkum hætti er því lýst, hvernig saklaust fólk verður fórnarlömb fordóma og gróusagna. Sjaldan lýgur almannarómur, segir máltækið. En í þessu tilviki á við hið gagnstæða. í kvikmyndinni er þáttur fjöl- miðla og fréttamanna dreginn fram í dagsljósið og málaður dökkum lit- um. Eftir alla umræðuna um gildi rannsóknarblaðamennsku og kvik- að síður finnst mér ástæða til að benda frétta- og blaðamönnum á þessa kvikmynd og hvetja þá til að sjá hana. Ábyrgð þeirra er mikil og í vaxandi samkeppni og vinnuhraða er auðvelt að glepjast og falla í gryflur. I viðkvæmum málum þurfa flöl- miðlar að vanda vinnubrögðin. Það er auðvelt að koma fólki á kné með fljótfæmislegum frásögnum. Það getur hins vegar tekið Iangan tíma og verið ótrúlega erfitt fyrir sak- laust fólk að endurheimta mannorð sitt. \ gott samband.. Tamura 5-16. 5 bæjarlínur og allt að 16 innanhússlínur. Sterk en ódýr símkerfi frá JAPAN. Vegna sérlega hagkvæmra samninga beint við verk- smiðju, bjóðum við Tamura símkerfi á mjðg góðu verði. Fjölmargir eiginleikar, s.s. skainmvalsminni, einka- minni.innanhússkallkerfi, innanhúss símafundir, o.íl. Verð frá kr. 58.400,- (móðurstöð+3 símtæki). Hagkvæmir skilmálar auk þess sem uppsetning fer fram með skömmum fyrirvara á föstu verði.Takmarkað magn. Hafið því samband við sölumann strax í síma 91 652501.Góð lausn fyrir stóra sem smáa vinnustaði. ransit hf. TRÖNUHRAUNI 8 220 HAFNAFIRÐI SÍMI 652501 TíLEFAX 652507 rfnönno >r hægf D dressa" si9uPp ’’ ódýrt fy_Drnn_ verslun° helgina

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.