Morgunblaðið - 30.07.1989, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 30.07.1989, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMÁ SÍINNUDÁaUR 30. JÚLÍ 1989 JiTlflMMÍII JHk M VÉr IN MMI Hjúkrunarfræðingar! ..... I ^ , ; DAGVI8T BARISIA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki f gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Austurbær Múlaborg, v/Ármúla, s: 685154 Efri Hlíð, v/Stigahlíð, s: 83560 Laufásborg Laufásvegi 53-55, s: 17219 Vesturbær Drafnarborg v/Drafnarstíg, s: 23727 Grandaborg v/Boðagranda, s: 621855 Breiðholt Fálkaborg, Fálkabakka 9, s: 78230 Völvukot, Völvufelli 7, s: 77270 Iðuborg, Iðufelli 16, s: 76989 Völvuborg, Völvufelli 7, s: 73040 HJARNI h/f Hjarni hf. óskar eftir að ráða 1-2 forritara. Starfið er fólgið í kerfishönnun og forritun, aðallega í Clipper og C. Starfið krefst góðra samskiptahæfileika við lækna og fleiri aðila sem stýra þróunarvinnu. Góð enskukunnátta er nauðsynleg vegna umfangsmikilla verkefna fyrir erlenda aðila. Laun verða miðuð við hæfni, reynslu og menntun viðkomandi. Boðið er uppá góða vinnuaðstöðu. Hjarni hf. er hugbúnaðarfyrirtæki sem hefur sérhæft sig í framleiðslu á hugbúnaði fyrir heilbrigðiskerfíð auk þess sem fyrirtækið vinnur ýmis önnur verkefni. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir ásamt helstu upplýsingum séndist framkvæmdastjóra Hjarna hf., Skeifunni 19, 108 Reykjavík. Leikskólinn Glaðheimar, Boiungarvík Laus er til umsóknar nú þegar staða for- stöðukonu við leikskólann Glaðheima í Bol- ungarvík. Húsnæði í boði og allar upplýsing- ar gefnar á bæjarskrifstofunni í síma 94-7113. Bæjarstjóri. Uppeldisfulltrúi Uppeldisfulltrúi óskast til starfa frá 1. sept- ember við meðferðardeild Unglingaheimilis ríkisins, Sólheimum 7, Reykjavík. Þriggja ára háskólamenntun á sviði uppeldis og/eða fé- lagsgreina áskilin. Til að halda jafnri kynja- skiptingu í starfshópnum er sérstakleg óskað eftir karlmanni í starfið. Umsóknarfrestur er til 11. ágúst. Umsóknum skal skilað í Grófina 1 á eyðu- blöðum, sem þar fást. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 82686. Vissuð þið að á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri eru eftirtaldar sérgreinadeildir: Handlækningadeild. Gjörgæsludeild. Skurðdeild. Svæfingadeild. Lyflækningadeild I og II. Barnadeild. Geðdeild. B-deild, öldrunar- og hjúkrunardeild. Sel, öldrunar- og hjúkrunardeild. Bæklunardeild. Slysadeild. Göngudeild. Speglanadeild. Háls-, nef- og eyrnadeild. Augndeild. Fæðinga- og kvensjúkdóma- deild. - Að hjúkrun á FSA er veitt í formi hóphjúkr- unarog byggirá markvissri upplýsinga- söfnun, áætlanagerð, framkvæmd og mati. - Að nemendur í hjúkrunarfræði við Háskól- ann á Akureyri og sjúkraliðanemar frá Verkmenntaskólanum á Akureyri fá verklegt nám á deildum FSA. - Að boðið er uppá einstaklingshæfða að- lögun og ýmsa möguleika á vaktafyrir- komulagi. - Að það eru lausar til umsóknar stöður hjúkrunarfræðinga á ýmsum deildum FSA, auk þess sem nokkrar K-stöður eru lausar. Þið fáið allar upplýsingar hjá hjúkrunarfram- kvæmdastjórunum Svövu Aradóttur og Sonju Sveinsdóttur, alla virka daga kl. 13.00-14.00, í síma 96-22100. fDagheimili - Leikskólar Eftirtaldar stöður fóstra og aðstoðarfólks eru lausar til umsóknar: Bakkaskjól: 50% staða forstöðumanns fyrir hádegi. Starfið er laust frá 15. ágúst. 50% staða aðstoðarmanns, f.h. Starfið er laust 1. september. 50% staða aðstoðarmanns. Starfið er laust frá 15. ágúst. Eyrarskjól: Auglýst er bæði eftir fóstrum og ófaglærðu starfsfólki til starfa að loknu sumarleyfi hinn 15. ágúst eða eftir nánara sam- komulagi. Hlíðaskjól: 50% staða forstöðumanns eftir hádegí. Starfið er laust frá 15. ágúst. 50% staða fóstru eftir hádegi. Starfið er laust frá 1. sept. 50% staða aðstoðarmanns er laus frá 1. september fyrir há- degi. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 94-3722 eða forstöðumenn viðkomandi stofnana að afloknum sumarleyfum, 15. ágúst nk. Félagsmálastjóri. REYKJMJÍKURBORG slaajai Stöctui Tækniteiknari óskast til starfa á mælingadeild Reykjavíkur- borgar, Skúlatúni 2. Laun samkvæmt kjara- samningi Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst næstkomandi. Upplýsingar gefur Ragnar Árnason í síma 18000. Laus störf Lagermaður (254) til starfa hjá iðnfyrirtæki í Garðabæ. Starfssvið: Vörumóttaka. Tiltekt á vörum. Pökkun á vörum. Afgreiðsla. Útfylling fylgi- bréfa o.fl. Við leitum að duglegum og stundvísum manni. Æskilegur aldur 30-45 ára. Laust 15. ágúst. Lagermaður (255) til starfa hjá bókaútgáfu í Reykjavík. Starfssvið: Umsjón með bókalager. Pökkun. Dreifing. Útfylling fylgiskjala. Útkeyrsla. Létt skrifstofustörf. Við leitum að duglegum, hressum og þjón- ustuliprum manni. Laust 15. ágúst. Lagermaður (256) til starfa hjá iðnfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Tiltekt á pöntunum. Pökkun. Vöruafgreiðsla. Útkeyrsla. Við leitum að samviskusömum og duglegum manni. Laust strax. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson á morgun og þriðjudag kl. 11 -12 og 13-14. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 2. ágúst nk. Hagva ngurhf Grensósvegi 13 Reykjavík 1 Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir „Au pair“ Lúxemborg Rösk stúlka ekki yngri en 18 ára óskast á heimili í Lúxemborg. Einhver barnagæsla og heimilisstörf. Má ekki reykja. Bílpróf ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 611211. Kennsla á Hólmavík Kennarar takið eftir: Þetta er síðasta auglýsingin frá okkur í sum- ar. Okkur vantar kennara, einkum í íþróttir og yngstu bekkina. Nánari upplýsingar gefa Sigrún Björg, skóla- stjóri í síma 95-13123 (95-13129) og Jón Alfreðsson, skólanefndarformaður í síma 95-13155 (95-13130). Grunnskólirm á Hólmavík. M7 Utivist Ferðafélagið Útivist óskar að ráða hugmyndaríkan og lipran starfsmann til að reka skrifstofu félagsins. Reynsla og þekking á ferðalögum innanlands nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir merktar: „J - 7377“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 12. ágúst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.