Morgunblaðið - 30.07.1989, Síða 26
26
.MORGUNBLAÐID: ATVINMA/RAÐ/5MA >gtPNt|t)AGUR ?0. JÚM 1989
&JÓNUSTA
National ofnaviðgerðir
og þjónusta.
National gaseldavéiar með grillí
fyrirliggjandi.
RAFBORG SF„
Rauðarárstíg 1, s. 622130.
Wéiagsúf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Hjálpræðisherinn
Fljálpræðissamkoma í kvöld kl.
20.30. Flokksforingjarnir stjórna
og tala. Allir velkomnir.
Krossinn
Auðbrekku 2.200 Kópavogur
Almenn samkoma í dag kl. 14.00.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma i dag kl.
16.30. Barnagæsla. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Filadelfía
Safnaðarsamkoma kl. 11.
Ræðumaður Einar Gíslason.
Almenn samkoma kl. 20. Ræðu-
maður Guðni Einarsson.
í dag kl. 16.00 er almenn sam-
koma i Þríbúðum, Hverfisgötu
42. Fjölbreyttur almennur söng-
ur, barnagæsla. Gunnbjörg Óla-
dóttir syngur einsöng. Ræðu-
maður er Óli Ágústsson. Allir
velkomnir.
Samhjálp.
VEGURINN
Kristið samfélag
Þarabakki 3
Samkoma kl. 20.30 í kvöld. Pred-
ikun Björn Ingi Stefánsson.
„Barnið mitt, syndir þínar eru
fyrirgefnar". Verið velkomin.
Vegurinn
Kristniboðsfélag karla
Reykjavík
Fundur verður mánudagskvöldið
31. ágúst kl. 20.30 í KFUM-
húsinu, Amtmannsstíg 2b. Jónas
Þórisson, kristniboði, talar. Allir
karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
KFUM & KFUK 1899-1969
90 Ar fyrir tesbu lalanda
KFUM og KFUK
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 á Amtmannsstíg 2b.
Hluttakar Krists - Hebreabréf-
ið 3. Upphafsorð Guðrún Gísla-
dóttir. Ræðumaður Séra Sigurð-
ur Pálsson. Söngur Ragnhildur
og Steinunn Ásgeirsdætur.
Allir velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir Ferðafélagsins:
Sunnudagur 30. júlí
Kl. 08.00 Þórsmörk-dagsferð.
Verð kr. 2.000,-. Athugiö afslátt
Ferðaféiagsins á sumardvöl i
Þórsmörk.
Kl. 09.00 Gengið eftir Esju frá
Hátindi - komiö niður hjá Artúni.
Verð kr. 1.000,-.
Kl. 13.00 Blikdalur. Létt göngu-
ferð. Blikdalurinn kemur á óvart.
Hann er lengsti dalurinn sem inn
í Esju skerst. Verð kr. 800,-.
Miðvikudagur 2. ágúst.
Kl. 08.00 Þórsmörk-dagsferð.
Verð kr. 2.000,-.
Kl. 20.00 Hrauntungustígur -
Gjásel. Létt kvöldganga. Verð
kr. 600,-.
Brottför frá Umferöarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Frítt fyrir börn.
Ferðafélag íslands.
ifeiíj Útivist
Sunnudagsferðir
30. júlí:
Kl. 08.00 Þórsmörk - Goðaland.
Stansað 3-4 klst. í Mörkinni.
Verð kr. 1.500,-
Kl. 13.00 Landnámsgangan 16.
ferð Heiðarbær - Nesjar. Fróð-
leg og skemmtileg ganga með
strönd Þingvallavatns. Spenn-
andi jarðfræði og þjóðsögur við
hvert fótmál. Verð kr. 1.000,-
Sjáumstl
Útivist, ferðafélag.
iKfl Útivist
Ferðist innanlands með
Útivist. Fjölbreyttar sumar-
leyfisferðir:
1. ) 3.-8. ágúst Hornstrandir -
Hornvík. 4 eða 6 dagar. Tjald-
bækistöð með gönguferðum.
Fararstjóri Vernharður Guðnason.
2. 3.-7. ágúst Laugar - Þórs-
mörk. Gist í húsum. Fararstjóri
Páll Ólafsson.
3. 3.-11. ágúst Hornvík -
Lónafjörður - Grunnavík. Horn-
bjargsganga, en síðan 4ra daga
bakpokaferð til Grunnavíkur.
Fararstjóri Gisli Hjartarson.
4. 9.-15. ágúst í Fjörðum -
Flateyjardalur. Bakpokaferð.
5. 10.-15. ágúst Síðsumars-
ferð á Norðausturlandi. Ný og
skemmtíleg Útivistarferð. Kjal-
vegur, Hrísey, Tjörnes, Keldu-
hverfi, Jökulsárgljúfur, Melrakka-
slétta, Langanes, Vopnafjörður,
Mývatn, Sprengisandur. Gist í
svefnpokaplássi. Fararstjórar
Þorleifur Guðmundsson og Jó-
hanna Sigmarsdóttir.
6. 18.-27. ágúst Noregsferð.
Ferð við allra hæfi. Gönguferð
um Jötunheima, eitt fjölbreytt-
asta fjallasvæði Noregs. Gist
tvær nætur á hóteli í Osló og 7
nætur i velbúnum fjallaskálum.
Ódýrt. Allt innifalið. Upplýsingar-
blað á skrifstofu. Pantið strax.
Komið með í sól og sumar í
Noregi. Hægt að framlengja
dvölina úti.
7. 18.-23. ágúst Núpsstaðar-
skógar - Djúpárdalur. Bak-
pokaferð. Uppl. og farm. á
skrifst. Grófinni 1, símar 14606
og 23732. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Ferðir Ferðafélagsins um
verslunarmannahelgina
4.-7. ágúst.
1. Kirkjubæjarkiaustur
Lakagígar - Fjaðrárgljúfur.
Gist I svefnpokaplássi á Kirkju-
bæjarklaustri. Dagsferðir frá
Klaustri að Lakagigum og Fjaðr-
árgljúfri.
2. Þórsmörk - Fimmvörðu-
háls. Gist i Skagfjörðsskála í
Langadal. Dagsferð yfir Fimm-
vörðuháls (um 8 klst.) að Skóg-
um, þar sem rúta bíður og flytur
hópinn til Þórsmerkur. Göngu-
ferðir um Mörkina eins og tími
gefst til.
3. Landmannalaugar - Há-
barmur - Eldgjá.
Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í
Laugum. Gengið á Hábarm og
ekið í Eldgjá ef færð leyfir.
4. Sprengisandur - Skaga-
fjarðardalir (inndalir).
Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í
Nýjadal (1 nótt) og Steinsstaða-
skóla (2 nætur). Pantið tíman-
lega í ferðirnar. Farmiðasala á
skrifstofu félagsins, Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
IBIj Útivist^
Ferðir um verslunar-
mannahelgi 4.-7. ágúst.
1) Þórsmörk. Heim á sunnudegi
eða mánudegi.
Gist í Útivistarskálunum Básum.
Gönguferðir.
2) Langisjór-Sveinstindur-
Lakagígar-Fjallabaksleið syðri.
Gist í svefnpokaplássi i hinu
vinalega félagsheimili Skaftár-
tungumanna, Tunguseli. Dags-
ferðir þaðan. Fararstj. Ingibjörg
S. Ásgeirsdóttir.
3) Núpsstaðarskógar. Tjöld.
Kynnist þessu margrómaða
svæði. Gönguferðir m.a. að
Tvílitahyl. Fararstj. Hákon J.
Hákonarson.
4) Hólaskógur-Landmanna-
laugar-Gljúfurleit. Ný ferð. Gist
í húsum. M.a. skoðaðir tilkomu-
miklir fossar í Þjórsá: Gljúfurleit-
arfoss og Dynkur.
Ennfremur dagsferðir í Þórs-
mörk á sunnudag og mánudag.
Munið fjölskylduhelgina í Þórs-
mörk 11.-13. ágúst. Uppl. og
farm. á skrifst. Grófinni 1, símar:
14606 og 23732.
Ath: Nauðsynlegt er að panta
tjaldgistingu í Básum fyrir versl-
unarmannahelgina.
Sjáumst.
Útivisþferðafélag.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍRiAR 11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins:
9.-13. ágúst: Eldgjá - Strúts-
laug - Álftavatn.
Gönguferð með viðleguútbúnað.
Ekið í Eldgjá og gengið þaðan
um Álftavatnskrók, Strútslaug
að Álftavatni. Fararstjóri: Páll
Ólafsson.
9.-13. ágúst: Landmannalaug-
ar - Þórsmörk.
Gengið á fjórum dögum frá
Landmannalaugum til Þórs-
merkur. Gist í sæluhúsum Fl'.
Fararstjóri: Árni Geir.
11.-17. ágúst: Kirkjubæjar-
klaustur - Fljótsdaishérað -
Borgarfjörður eystri - Vopna-
fjörður - Laugar f Reykjadal -
Sprengisandur.
Gist í svefnpokaplási. Dagsferðir
frá áningarstöðum. Fararstjóri:
Baldur Sveinsson.
11.-16. ágúst: Landmanna-
laugar - Þórsmörk. Fararstjóri:
Árni Sigurðsson.
16.-20. ágúst: Þórsmörk -
Landmannalaugar.
Gönguferðin hefst i Þórsmörk á
miðvikudegi og lýkur í Land-
mannalaugum á iaugardegi. Far-
arstjóri: Leifur Þorsteinsson.
17. -20. ágúst: Núpsstaðar-
skógur. .
Gist í tjöldum. Gönguferðif um
stórbrotið.landslag. j
Fararstjóri: Hilmar Þór Sigurðs-
son.
18. -23. ágúst: Landmanna-
laugar - Þórsmörk. Gist í sælu-
húsum FÍ. Bakpokaferð. Farar-
stjóri: Þráinn Þórisson.
23.-27. ágúst: Landmanna-
laugar - Þórsmörk.
Bakpokaferð - gist í sæluhúsum
FÍ á leiðinni.
Fararstjóri: Dagbjört Óskars-
dóttir.
25.-30. ágúst: Landmanna-
laugar - Þórsmörk.
Bakpokaferð - gist i sæluhúsum
FÍ.
Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu-
götu 3.
Ferðafélag (slands.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533
Ferðir um verslunar-
mannahelgi 4.-7. ágúst
1. Kirkjubæjarklaustur
Lakagígar - Fjaðrárgljúfur.
Gist í svefnpokaplássi á Kirkju-
bæjarklaustri. Dagsferðir frá
Klaustri að Lakagígum og Fjaðr-
árgjúfri.
2. Þórsmörk- Fimmvörðuháls.
Gist í Skagfjörðsskála í Langadal.
Dagsferð yfir Fimmvörðuháls
(um 8 klst.) að Skógum, þar sem
rúta bíður og flytur hópinn til
Þórsmerkur. Gönguferðir um
Mörkina eins og tími gefst til.
3. Landmannalaugar - Há-
barmur - Eldgjá.
Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins i
Laugum. Gengið á Hábarm og
ekið í Eldgjá ef færð leyfir.
4. Sprengisandur - Skagafjarð-
ardalir (inndalir).
Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í
Nýjadal (1 nótt) og Steinstaða-
skóla (2 nætur).
Pantið tímanlega í ferðirnar. Far-
miðasala á skrifstofu félagsins,
Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
Útboð
Óskað er eftir verktökum til að gera tilboð
í bílskúra við 9 raðhús í Seljahverfi, Reykjavík.
Um er að ræða 200 fm hús með 9 skúrum
og nær verkið til uppsteypu hússins, múr-
verks, vatns-, hita- og raflagna.
Þeir, sem áhuga hafa á að gera tilboð í verk-
ið, leggi upplýsingar um nafn, heimilisfang
og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl.
eigi síðar en miðvikudaginn 2. ágúst nk.
merktar: „Bílskúrar Seljahverfi - 1935“.
Þjálfunar- og ráðgjafa-
miðstöð Austurlands,
Egilsstöðum
Tilboð óskast í að steypa upp og gera fok-
helt hús fyrir þjálfunar- og ráðgjafamiðstöð
svæðisstjórnar fatlaðra á Austurlandi. Húsið
stendur við Árskóga á Egilsstöðum og verð-
ur 1492 rm auk 257 fm kjallara sem þegar
hefur verið byggður.
Verktími er til 1. júlí 1990.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Inn-
kaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7,
Reykjavík til og með föstudeginum 4. ágúst
gegn 10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, miðviku-
daginn 9. ágúst kl. 11.00.
INI\IKAUPAST0FI\1UI\I RÍKISIIMS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Q| ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarf.h. Hita-
veitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í efni
og vinnu við uppsetningu loftræstikerfis í
útsýnishús Hitaveitunnar í Öskjuhlíð. Helstu
magntölur eru:
Blikk 8000 kg,
2 innblásturssamstæður,
15 blásarar,
22 hitarar.
Stjórnkerfi er ekki í þessu útboði.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðviku-
daginn 16. ágúst 1989 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
Gangstétt - hitalögn
Forkönnun
Um er að ræða að leggja gangstétt og hita-
lögn við húseignina Skeifuna 17, Reykjavík.
Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Pálma
Almarsson í síma 600900 á skrifstofutíma.
Húsfélagið Skeifunni 17.
YMISLEGT
Lokað vegna sumarleyfa
Skrifstofur okkar verða lokaðar frá 31. júlí
til 7. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks.
Lögfræðistofan, Höfðabakka 9,
Vilhjálmur Árnason hrl.,
Ólafur Axelsson hrl.,
Eiríkur Tómasson hrl.,
Árni Vilhjálmsson hdl.
Ungir kvikmyndaleikarar
óskast
Kvikmyndafélagið Nýja bíó óskar eftir leikur-
um í stutta unglingamynd. Um er að ræða
10 hlutverk á aldrinum 15-22 ára. Auk þess
vantar telpu á aldrinum 7-10 ára.
Þeir sem hafa áhuga mæti til prufu á skrif-
stofu Nýja bíós, Garðastræti 38, Reykjavík,
sími 626633, á morgun, mánudag, milli kl.
12 og 18.
Leyfi til daggæslu f
^ heimahúsum
Félagsmálaráð vekur athygli á að leyfi til
daggæslu í heimahúsum eru veitt á tímabil-
inu 1. ágúst - 15. október ár hvert.
Skilyrði fyrir leyfisveitingu er að viðkomandi
sæki námskeið á vegum Félagsmálastofnun-
ar sem haldin eru árlega. Ennfremur þarf
að skila læknis- og sakavottorði og sam-
þýkkt húsfélags ef um slíkt er að ræða.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags-
málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12.
Upplýsingar um starfið veitir umsjónarfóstra
í síma 45700.
Félagsmálastofnun Kópavogs.