Morgunblaðið - 30.07.1989, Page 27

Morgunblaðið - 30.07.1989, Page 27
MÓRGUNBLÁÐIÐ1 ATVINNA/RAÐ/SMÁ siíU.nvii: 80. ÍJÖLÍ 1989 27 TILBOÐ - UTBOÐ Tilboð Óskað er tilboða í hlutabréf Stúdentaráðs í útvarpsfélaginu RÓT hf., að nafnvirði 20.000 krónur. Skriflegum tilboðum skal skilað á skrifstofu SHÍ eigi síðar en 18. ágúst. SHÍ áskilur sér rétt til þess að hafna tilboðum. Tilboð óskast í bifreiðir sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp: Susuki Svift Daihatsu Charade Toyota Tercel station MMC Galant 2000 Daihatsu Charade Lada ásamt fleiri bílum. Þær verða til sýnis mánudaginn 31. júlí á milli kl. 8.00 og 18.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 18.00 sama dag. TJÓNASKOÐUNARSTÖÐIN Smiðjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1986 Útboð Bæjarsjóður Selfosskaupstaðar óskar eftir tilboðum í að byggja þriðja áfanga gagn- fræðaskólans á Selfossi. Um er að ræða heildarverk allt frá jarðvinnu að fullfrágengnu húsi. Húsið er einnar hæðar, 1316 fm að grunnfleti og 5448 rm að rúmmáli. Verkinu og einstökum verkhlutum skal að fullu lokið eigi síðar en sem hér segir: Jarðvinnu 1. okt. 1989, fokhelt hús og fullgrágengið þak 1. ágúst 1990, hús tilbúið undir tréverk 30. des. 1990, fullfrágengið verk 1. maí 1991. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánu- deginum 31. júlí 1989 gegn 10.000,- kr. skila- tryggingu hjá undirrituðum eða á bæjarskrif- stofu Selfosskaupstaðar, Austurvegi 10, Selfossi, þar sem tilboð verða opnuð föstu- daginn 18. ágúst kl. 11.00. ARKITEKTASTOFiAN Oö ORMAR POR CU0MUNOSSON ORNOlf UR HAU ARKfTEICTAR FAl Borgartúni 17, sími 26833 !t! Utboð Tæknideild Kópavogs f.h. bæjarsjóðs Kópa- vogs, óskar eftir tilboðum íjarðvinnu, grunn- lagnir, undirstöður og botnplötu fyrir 600 fm dagheimili við Álfaheiði í Kópavogi. Helstu magntölur eru: Gröftur 1900 rm, fylling 1700 rm, mót 590 fm, bindistál 3,8 tonn, steinsteypa 126 rm og regn- og skolplagnir 318 m. Verkinu skal lokið 1. nóvember 1989. Útboðsgögn verða afhent íTæknideild Kópa- vogs, Fannborg 2, frá og með mánudeginum 31. júlí 1989, gegn 10.000 kr. skilatryggingu sem er einungis endurgreidd þeim sem skila inn tilboðum. Tilboðum skal skila á sama stað miðvikudag- inn 9. ágúst 1989 kl. 11.00 og verða þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. Tæknideild Kópavogs. Tilboð Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Tegund árgerð Subaru Station 1800 4x4 sjálfsk. 1987 MMC Pajero long sjálfsk. 1988 Honda CRXsport 1988 Toyota CorollaTwin cam GT 1987 Lancia skutla 1988 Toyota Corolla 1987 Nissan Kadett 1981 Ford Escort 1981 Citroen Axel TRS 14 1987 Susuki Fox sj. 413 W 1988 LadaSport 1983 Mazda 323 1984 NissanStansa 1982 HondaX600vélhjól 1986 Subaru Station 1982 Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, 110 Reykjavík, sími 685332, mánudaginn 31. júlí 1989, frá kl. 12.00 til 16.30. Tilboðum sé skilað fyrir kl 12.00 á hádegi 1. ágúst. TRYGGINGAMIÐSTOÐIN P AÐALSTRÆTI 6 - 101 REYKJAVlK - SlMl 26466 Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, skemmst hafa í umferðaróhöppum: VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF sem Daihatsu Coure árgerð 1988 Opel Corsa LS árgerð 1988 Peugot 309 GR árgerð 1988 Lada Samara 1500 árgerð 1988 Lada Vas árgerð 1987 VWGolfGL árgerð 1987 MMC Lancer árgerð 1987 Ford Escort CL 1300 árgerð 1986 FiatUno45 árgerð 1986 Nissan Micra árgerð 1985 Nissan Sunny 1500 G árgerð 1985 Volvo 740 GL árgerð 1985 Ford Sierra 1600 árgerð 1985 VW Golf árgerð 1985 Toyota Camry 1800 DLX árgerð 1985 Daihatsu Charade árgerð 1984 Mazda 626 1600 árgerð 1982 Mazda 323 1300 árgerð 1981 Mazda 323 1300 árgerð 1981 Á sama tíma: Á Egilsstöðum Malarvagn árgerð 1981 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 31. júlí 1989, kl. 12-16. Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags ís- lands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðs- manna fyrir kl. 16, mánudaginn 31. júlí 1989. Vátryggingafélag íslands hf., - ökutækjadeild - HUSNÆDISSTOFNUN RÍKISINS TÆKNIDEILD Útboó Stjórn verkamannabústaða á Sauðárkróki óskar eftir tilboðum í byggingu 6 íbúða í þremur parhúsum við götuna Kvistahlíð þar í bæ. Hvert hús er 165 fm að flatarmáli og 515 rm að rúmmáli. Verkið skal hefjast um mánaðamótin ágúst- september nk. og skal skila húsunum fullbún um um áramótin 1990-1991. Útboðsgögn verða afhent gegn 10.000,- kr. skilatryggingu frá og með þriðjudeginum 1. ágúst á bæjarskrifstofunni á Sauðárkróki eða hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins á Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. Tilboðin verða opnuð í viðurvist þeirra bjóð- enda er þess óska, á sömu stöðum, þriðju- daginn 15. ágúst kl. 14.00 stundvíslega. F.h. Stjórnar verkamannabústaða á Sauðárkróki. Tæknideild Húsnæðisstofnunar. jn HUSNÆÐISSTOFNUN CSQ RÍKISINS LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 -108 REYKJAVÍK - SÍMI - 696900 ATVINNUHUSNÆÐI Þingholt Þjónustufyrirtæki óskar eftir að kaupa eða leigja ca 70-140 fm húsnæði sem næst Þing- holtunum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. ágúst merkt: „Þ - 6372“. Fiskvinnsla Til sölu fiskvinnsla, húsnæði og búnaður í fullum rekstri á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Núverandi starfsmannafjöldi 10 manns. Góð erlend viðskiptasambönd. Hagstæð, áhvílandi löng lán. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F-14292“ fyrir 5. ágúst nk. p\G' Sundaborg Skrifstofu- og lagerhúsnæði 175 fm. Mögu- leiki á minna skrifstofuhúsnæði. Skútuvogur Nýtt og fulltilbúið. 88 fm skrifstofur, 172 fm lager með skrifstofu. Ártúnshöfði Skrifstofu- og lagerhúsnæði af ýmsum stærðum. Allt framangreint húsnæði er með mjög góðri aðkomu og laust nú þegar. Nánari upplýsingar eru veittar hjá FRUM hf., Sundaborg 1,104 Reykjavík, s. 91 -681888. FELAGSSTARF SJÁLPSTÆDISPLOKKURINN FÉLAGSSTARF Norðurland vestra Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins, og Júlíus Guðni Antons- son, formaður kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna á Norðurlandi vestra, halda fundi með trúnaðarmönnum Sjálf- stæðisflokksins i kjördæminu um styrktar- mannakerfið sem hér segir: Blönduósi þriðjudaginn 1. ágúst kl. 21.00 í Sjálfstæðishúsinu, Siglufjörður miðvikudaginn 2. ágúst kl. 12.00 á Hótel Höfn, Sauðárkróki miðvikudaginn 2. ágúst kl. 17.30 i Sæborg. Sjálfstæðismenn hvattir til að mæta. Sjálfstæðisflokkurinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.