Morgunblaðið - 30.07.1989, Síða 28

Morgunblaðið - 30.07.1989, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMIMA/RAÐ/SMA Slb’NNL’DAGUR 30. JÚLÍ 1989 Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu, stærð 50-80 fm. Upplýsingar í síma 26794. 1-2ja herb. íbúð óskast Óskum eftir 1-2ja herb. íb. frá 1. september til áramóta. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 652885. Til leigu óskast 3ja-4ra herb. íb. fyrir einstakling. Aðeins góð eign kemur til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Leigutími minnst eitt ár. Upplýsingar í síma 14556 á skrifstofutíma. Atvinnuhúsnæði Neytendasamtökin óska eftir u.þ.b. 200 fm húsnæði til leigu fyrir starfsemi sína. Aðgengi fyrir fatlaða þarf að vera fyrir hendi. Upplýsingar í síma 21678. Handknattleikssamband íslands íbúð óskast til leigu Handknattleikssamband íslands óskar eftir 3ja-4ra herb. íb. á leigu tímabilið 1. sept. 1989 til 1. mars 1990. Til greina kemur að íbúðin sé búin húsgögnum. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Hand- knattleikssambands íslands í síma 685422. ^ 621600 ■ H Borgartún 29 ■i BHH Ragnar Tomasson hdl if HUSAKAUP Einbýlishús óskast Hef fjársterkan kaupanda að 3-500 fm ein- býlishúsi á stór-Reykjavíkursvæðinu. Heimasfmi 672621 HÚSNÆÐI í BOÐI Húsnæði til leigu Til leigu 5 herbergja íbúð í Vesturbæ. Leigu- tími 1 ár. Laus frá og með 15. ágúst. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. ágúst merkt: „K - 7376“. Til leigu ívaxandi hverfi 300 fm fallega innréttað atvinnuhúsnæði til leigu á góðum stað í Ármúla. Mjög hentugt fyrir ýmiss konar skrifstofu- og þjónustustarf- semi. Húsnæðið ertil leigu frá 1. ágúst nk. Upplýsingar á skrifstofutíma í símum 685466 og 39879. Til leigu, Skeifan Einstaklega aðgengilegt verslunarhúsnæði, ca 160 fm, til leigu. Næg bílastæði og mjög góð aðkoma. Laust eftir samkomuiagi. Upplýsingar í síma 17830 milli kl. 10.00 og 17.00 og eftir kl. 19.00 í síma 611436. Verslunarhúsnæði á besta stað f bænum Hér er um að ræða 406 fm götuhæð í Hreyf- ilshúsinu á horni Miklubrautar og Grensás- vegar. Upplagt fyrir verslun sem þarf mikið gólfpláss eða fyrir veitingastað. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hreyfils í síma 685520 eða 685521. BÁ TAR — SKIP Þorskkvóti Til sölu 100 tonna þorskkvóti. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þorskur - 14294“ fyrir 4. ágúst nk. Til sölu Baader 189, Baader 421 og Baader 51 fisk- vinnsluvélar. Vélarnar eru í mjög góðu ásig- komulagi. Upplýsingar í síma 91-25775. Rækjukvóti Óskum eftir rækjukvóta fyrir viðskiptavin okkar. Upplýsingar í síma 623650. Marfang hf., Bergstaðastræti 10a. Kvóti - kvóti Erum kaupendur að aflakvóta. Greiðum hæsta verð. Upplýsingar í símum 96-25200 og 96-23188. Útgerðarfélag Akureyringa hf. Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-13209, 95-13203 og 95-13308. Hólmadrangur hf. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana Arnar og Örvar. Staðgreiðum hæsta gangverð. Upplýsingar í símum 95-22690, 95-22620 og 95-22761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Kvóti - kvóti Erum kaupendur að aflakvóta. Staðgreiðum hæsta gangverð. Upplýsingar í símum 96-62337, 96-62167 og 96-62165. Magnús Gamalíelsson hf., Ólafsfirði. TIL SÖLU Beitusíld til sölu Nokkur tonn af góðri beitusíld til sölu. Sjófang hf., símar 24980 og 672887 (á kvöldin). Til sölu: 11 fm einingakælir og 20 fm einingafrystir með 10 fm hraðfrysti, barkareiningar - sj kælibúnt. Upplýsingar í símum 98-11420 og 98-11629. Til sölu: Tölvuvog, alsjálfvirk með miða, 100 minni. Reykofn, tölvustýrður með kald- og heitreyk- ingu. Frasvél, 30 kíló, og kjötsög. Upplýsingar í símum 98-11420 og 98-11629. Skoskir fjárhundar Hvolpar af Border-Collie fjárhundakyni til sölu. Sölufylgd eftir með leiðbeiningum um uppeldi ef óskað er. Upplýsingar í síma 96-52220. Gunnar Einarsson, Daðastöðum. Fiskvinnsluhús Til sölu er að hluta eða öllu leyti mjög fullkom- ið fiskvinnslufyrirtæki á suðurhluta landsins. Fyrirtækið er í fullum rekstri og hefur sér- hæft sig í framleiðslu á neytendapakkning- um. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 4. ágúst merktar: „Fiskvinnsla - 7370“. Þrotabú verksmiðjunnar Hlínar hf Eignir þrotabús verksmiðjunnar Hlínar hf., sem m.a. rak Kápusöluna, verða sýndar og seldar í Borgartúni 22, Reykjavík, mánudag- inn 31. júlí nk. milli kl. 13.00 og 15.00. Seldar verða kápur, peningakassi, af- greiðsluborð og fleira til verslunarreksturs. Upplýsingar veitir Sigurður G. Guðjónsson, hrl., Suðurlandsbraut 4A, Reykjavík. SigurðurG. Guðjónsson, hrl., bústjóri til bráðabirgða. TILKYNNINGAR ISI DAGVIST BARNA Dagvist barna tilkynnir Leyfisveitingar til daggæslu barna á einka- heimilum hefjast að nýju 1. ágúst og standa til 30. september 1989. Einkum er skortur á dagmæðrum í eldri hverfum borgarinnar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- um dagvistar barna í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Vakin er athygli á því að samkvæmt lögum um vernd þarna og ungmenna nr. 53/1966, er óheimilt að taka börn í daggæslu á einka- heimilum án leyfis barnaverndarnefndar við- komandi sveitarfélags. Allar nánari upplýsingar veita umsjónarfóstr- ur í síma 27277 daglega frá kl. 8.30-9.30 og kl. 13.00-14.00 eða á skrifstofu dagvistar í Hafnarhúsinu. Foreldrar Skerjarfirði og vesturbæí Getum boðið börnum ykkar vistun á foreldra- reknu skóladagheimili sem hefur starfsemi í byrjun september næst komandi. Einnig eru nokkur laus rými fyrir 4-6 ára börn (1/2-1/1). Erum staðsett við Skerplu- götu, Skerjarfirði. Frekari upplýsingar um rekstur og faglega starfsemi í símum 21837 (Ragnheiður), 29317 (María), 687186 (Áslaug)- eftir kl. 19.00. Jafnframt tekið við umsóknum - athugið tak- markað rými. Framlagning skattskráa 1988 íVestfjarðaumdæmi (tekjur 1987) Skattskrár í Vestfjarðaumdæmi árið 1988 (tekjur 1987) liggja frammi á skattstofunni, Hafnarstræti 1, ísafirði og hjá umboðsmönn- um í öðrum sveitarfélögum 31. júlí til og með 13. ágúst 1989. Um er að ræða framlagningu samkv. 2. málsgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- og eignaskatt. Skrár um álagðan launaskatt árið 1988 og álagt sölugjald árið 1987 liggja frammi á sama tíma. Enginn kærurétturfylgir þessari framlagningu. ísafirði, 30. júlí 1989. Skattstjóri Vestfjarðaumdæmis.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.