Morgunblaðið - 30.07.1989, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 30.07.1989, Qupperneq 32
J "V' 32 MÖRG LfNH Í.ADH) ÚTVARP/SJÓNVARPi-k! UDAGUR 30. JÚLÍ 1989 ORLOFSHÚS Á SPÁNI Viljið þið tryggja ykkur sólríka framtíð í hlýju og notalegu umhverfi við ströndina COSTA BLANCA, þar sem náttúrufeg- urð er hvað mest á Spáni? VERÐ FRÁ ÍSL. KR. 1.900.000,- AFBORGUNARKJÖR. Við LAS MIMOSAS er fjölbreytt þjónusta sem opin er alla daga, m.a. veitingastaðir, diskótek og 18 holu golfvöllur. SÉRSTAKUR KYNNINGARFUNDUR með myndbandasýningu á Laugarvegi 18 í dag, sunnu- dag 30. júlí frá kl. 13.00-17.00. Kynnisferð til Spánar 26. ágúst. Takmarkaður sætafjöldi. ORLOFSHÚS SF., Laugavegi 18, 101 Reykjavík, símar 91-17045 og 15945. \ UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli í Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Bryndísi Víglundsdóttur skólastjóra. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guð- spjall dagsins. Lúkas 19, 41-48. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni — Reich- ardt, Beethoven og Schubert. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veður. 10.25 „Það er svo margt ef að er gáð". Ólafur H. Torfason og gestir hans ræða um Jónas Hallgrimsson, náttúrufræðing og skáld. Lokaþáttur. 11.00 Guðsþjónusta á Skálholtshátið. Bisk- up islands, herra Ólafur Skúlason, vígir sr. Jónas Gíslason prófessor til embættis vígslubiskups Skálholtsbiskupsdæmis. Organisti og söngstjóri Hilmar Örn Agn- arsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Lifið og sólin" — Maðurinn í ríki náttúrunnar. Dagskrá um finnska Nóbels- skáldið Frans Emil Sillanpáá. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með mannabein í maganum . . .“ Jónas Jónasson um borð í varðskipinu Tý. (Einnig útvarpaö næsta þriðjudag kl. 15.03.) 17.00 Sumartónleikar i Skálholtskirkju laug- ODYRAR HELGARFERÐIR Á NÝJA STAÐI FÆREYJAR-ÞÓRSHÖFN 4 DAGAR Brottför á laugardögum. Heimkoma á þriðjudögum. Gisting í 3 nætur á HÓTEL BORG. Verð pr. mann í tvíbýli kr. 19.950,- Innifalið: Flug, gisting og morgunverður. HELSINKI 5 DAGAR (FLUG OG GISTING) Brottför á fimmtudögum. Heimkoma á mánudögum. Gisting í 4 nætur á HÓTEL URSULA. Verð pr. mann í tvíbýli kr. 27.000,- Innifalið: Flug, gisting og morgunverður. HELSINKI 5 DAGAR (FLUG, SIGLIÍMG OG GISTING) Brottför á fimmtudögum - flug til Helsinki. Gisting á HÓTEL URSULA fram á laugardag. Sigling: Helsinki - Stokkhólmur - Helsinki (Viking Line). Heimkoma á mánudegi - flug frá Helsinki til Keflavíkur. Verð pr. mann í tvíbýli kr. 30.500,- Innifalið: Flug, gisting, morgunverður og sigling. Pr. gengi 19. júlí 1989. FERDASKRIFSTŒAN soqa V J Suður FLUGLEIDIR Suðurgötu 7, sími 624040. V7S4 FARKQRT ardaginn 29. júlí. Barrokksveit Sumartón- leikanna flytur söng- og hljómsveitarverk eftir Antonio Vivaldi. Kynnir: Daníel Þor- steinsson. 18.00 Kyrrstæð lægð. Guðmundur Einars- son rabbar við hlustendur. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngleikar. Tónleikar í tilefni af 50 ára afmæli Land- sambands blandaðra kóra 5. nóvember sl. Þriðji hluti af fimm: Jöklakórinn og Kór íslensku óperunnar. Kynnir: Anna Ingólfs- dóttir. 20.00 Sagan: „Ört rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. Pétur Már Halldórs- son les (8). 20.30 (slensk tónlist. — „Eldur", ballettmúsík eftir Jórunni Við- ar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson sijórnar. — Þrjú pianólög op. 5 eftir Pál ísólfsson. Gísli Magnússon leikur. — Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Óskar Ingólfsson og Snorri Sigfús Birgisson leika. — Vögguvísa eftir Jón Leifs. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur, Ólafur Vignir Al- bertsson leikur með á píanó. — Farandsveinninn eftir Jón Leifs. Sigríð- ur Ella Magnúsdóttir syngur, Ólafur Vign- ir Albertsson leikur með á píanó. 21.10 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem sigr- aði Island". Þáttur um Jörund hundadaga- konung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn Þorvaldsson les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. Áhorfendur fá aftur að fylgjast með keppinautunum Mike Savage og Bo Beaufort. Stöð 2: Auður og undirferii ■■■■ Stöð 2 hefur fengið til 91 35 sýninga sex nýja þætti í framhaldsröðinni Auð- ur og undirferli eða „Gentlemen and Players". Sá fyrsti verður sýndur í kvöld en fyrri þáttaröðin var sýnd á Stöð 2 fyrir nokkru. Þráðurinn verður tekinn upp að nýju þar sem frá var horfið. Félag- arnir og keppninautarnir Mike Savage og Bo Beaufort mæta aftur til leiks harðari í horn að taka en áður og beijast af hörku um auð og völd. Beaufort hefur erft auð og völd frá forfeðrum sínum en Savage hefur komist af eigin rammleik í svipaða stöðu og Beaufort er í. Eins og í fyrri þátt- unum eru í aðalhlutverkum Brian Prothero, Nicholas Clay og Claire Oberman. Kynntir verða þrír söngleikir í lokaþættinum Söngleikir í New York. Rás 1; SÖNGLEIKIR ■■■■ Lokaþátturinn í röðinni -j r» 05 Söngleikir í New York “• er á dagskrá Rásar 2 í dag. Arni Blandon kynnir þá söngleikinn „Ain’t Misbehavin’" sem tileinkaður er djassistanum Fats Waller. Þessi söngleikur var kjörinn besti söngleikur ársins 1978 og fékk þá Tony-verðlaunin. Síðastliðinn vetur var hann settur á svið aftur með sömu leikurum og léku í honum fyrir 10 árum. Einnig verður sagt stuttlega frá afríska söngleiknum „Sarafina" sem fjallar um skólabörn sem orð- ið hafa fyrir barðinu á pólitískum átökum í heimalandi sínu. Söng- leikurinn „Oil City Symphony" verður einnig lauslega kynntur, en hann var valinn besti „off- Broadway" söngleikurinn í fyrra vetur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.