Morgunblaðið - 30.07.1989, Síða 33

Morgunblaðið - 30.07.1989, Síða 33
_____________MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓMVARP SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1989_33 SUIMNUDAGUR 30- JÚLÍ _____________________________ SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 5TOÐ2 9.00 ► Alli og íkornarnir. Teikni- mynd. 9.25 ► Lafði Lokkaprúð. Teikni- mynd. 9.35 ► Litli Folinn og félagar. Teiknimynd. 10.00 ► Selurinn Snorri. Teiknimynd. 10.15 ► Funi. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. 10.40 ► Þrumukettirn- ir (Thundercats). Teikni- mynd. 11.05 ► Köngulóar- maðurinn (Spiderman). Teiknimynd. 11.25 ► Albertfeiti (Fat Albert). Teiknimynd með Albert og öllum vinum hans. 11.50 ► Óháðarokkið. Hljómsveitin NewOrd- er. 12.45 ► Mannslíkaminn (Living Body). Þættirum mannslíkamann. Endurtekið. 13.15 ► Bílaþáttur Stöðvar 2. Endurtekinn. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 t 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Tf 17.50 ► Sunnudagshugvekja. Sr. Hjalti Guðmundsson flytur. 18.00 ► Sumarglugginn. Um- sjón: ÁrnýJóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Shelley. Breskurgaman- myndaflokkur. STÖÐ2 13.45 ► Stríðsvindar. Lokaþáttur. Endurtekin fram- haldsmynd. Aðalhlutverk: Kristie Alley, David Carrad- ine, Philip Casnoff, Mary Crosby ogfl. 15.20 ► Framtíðarsýn (Be- yond 2000). Spáð í hvað fram- tíðinberískautisér. . 16.15 ► Með storminn í fangið (Riding the Gale). Seinni þáttur tveggja um MS-sjúkdóminn og fórnariömb hans. 17.15 ► Listamannaskálinn (South Bank Show). Gore Vidal. Umsjón: Melvyn Bragg. 18.10 ► Golf. Sýnt verðurfrá alþjóölegum stór- mótum. Umsjón: Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Einnig útvarpað á miðviku- dag kl. 14.05.) 23.00 Mynd af orðkera — Vigdísi Grímsdóttur. Friðrik Rafnsson ræðir við rithöfundinn um skáldskap. 24.00 Fréttir. 00.10 Sígild tónlist í helgarlok — Tsjækovskí, Dvorák og Brahms. — David Geringas leikur á selló með útvarpshljómsveitinni í Berlín; Lawrence Foster stjórnar: „Noctúrna" op. 19 eftir Pjotr Tsjækovski og „Waldesruhe" op. 68 eftir Antonin Dvorák. — Klarinettukvintett í h-moll eftir Johann- es Brahms. Dezsö Ránki leikur á píanó með Bartók-kvartettinum. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 JB.10 Áfram ísland. Fréttir kl. 8.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróöleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Paul McCartney og tónlist hans. Níundi þáttur. Skúli Helgason fjallar um tónlistarferil Pauls McCartneys í tali og tónum. Þættirnir eru byggðir á nýjum við- tölum við McCartney frá breska útvarpinu BBC. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 14.00 I sólskinsskapi. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. Fréttir kl. 16.00. 16.05 Söngleikir í New York — „Ain't mis- behavin", „Sarafina" og „Oil City Symph- ony". Árni Blandon kynnir. Lokaþáttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 fjósinu. Bandarísk sveitatónlist. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgis- dóttir í helgarlok. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítiö kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. Jón Múli Ámason. (End- urtekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturnótur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekið frá föstudegi á Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram island. Dægurlög með fslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt. . Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM98.9 9.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Ólafur Már Bjömsson. 18.00 Kristófer Helgason. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Pia Hansson. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 10.00 Sígildursunnudagur. Klassísktónlist. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar ivarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Kr. Guð. 17.00 Ferill og „Fan". Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljóm- sveit sinni skil. 19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson. 20.00 Fés — unglingaþáttur í umsjá Dags og Daöa. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur Árna Krist- inssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 10.00 Sigurður Hlöðversson og hús- mæöraþáttur Stjörnunnar. 13.00 Bjarni Haukur Þórsson í sumarskapi. 17.00 Sagan á bak við lögin. Þorgeir Ást- valdsson og Helga Tryggvadóttir skyggn- ast inn í fortð helstu popplaga aldarinnar. 18.00 Kristófer Helgason. Kveðjur og óska- lög. 24.00 Næturvakt Stjörnunnar. EFFEMMFM 95,7 7.00 Stefán Baxter. 12.00 Ásgeir Tómasson. 15.00 Nökkvi Svavarsson. 18.00 Klemens Árnason. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðjónsson. Rœtt verður við skáldkonuna Vigdísi Grímsdóttur. Rás 1: Orðkerínn Vigdís ■■■■ Fjórði þátturinn í þátta- 9Q 00 röðinni Mynd af orð- “ kera er á dagskrá Rásar 1 í kvöld. Gestur þáttarins í kvöld er Vigdís Grímsdóttir, en hún hefur meðal annars sent frá sér bækurnar Kaldaljós (1987), Eldur og regn (1985) og Tíu myndir úr lífi þínu (1983). Umsjónarmaður þáttarins er Friðrik Ráfnsson og ræðir hann við skáldkonuna um skáldskap og líf hennar, auk þess sem lesið verður upp úr verkum Vigdísar. fltargiitifrlfifcife Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Flókagata 53-69 Kleifarvegur VESTURBÆR Lynghagi MIÐBÆR Lindargata 39—63 o.fl. Laugavegur 32-80 o.fl. KOPAVOGUR Hófgerði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.