Morgunblaðið - 30.07.1989, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUÐAGUR 30. JÚLÍ 1989
MÁNUDAGUR 31 I. iÚLÍ
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
c
17.50 ► Þvottabirnirnir.
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
18.15 ► Ruslatunnukrakk-
arnir. Bandarískurteiknimynda-
flokkur.
18.45 ► Táknmáls-
fréttir.
18.50 ► Bundinn í
báða skó.
19.20 ► Ambátt.
17.30 ► Flóttinn (Winter Flight). Mynd um ungan hermann sem verður
ástfanginn en stendurframmi fyrir erfiðri ákvörðun þegarstúlkan segist
vera barnshafandi eftirannan mann. Aðalhlutverk: Reece Dinsdale og Nic-
ola Cowper. Leikstjóri: Roy Battersby. Framleiðandi: David Puttnam.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
■O.
xf
19.20 ► 20.00 ► Fréttahaukar. Bandarískur 21.20 ► Ærslabelgir — Spilafífl. Stutt mynd frá tímum þöglu 23.00 ► Ellefufréttir. 23.55 ► Dag-
Ambátt. Fréttir og myndaflokkurum líf og störf myndanna. 23.15 ► Burt og tii baka frh. skrárlok.
19.50 ► veður. á dagblaði. Aðalhlutverk: Ed 21.35 ► Burt og til baka. 2. þáttur — Santa Fe. Þýsk-aust-
Tommi og Asnec Robert Walden, Linda urrísk kvikmynd í þremur þáttum, gerð 1983—1985. Myndirn-
Jenni. Kelseyog Mason Adams. ar eru svart-hvítar, gerðar eftir haruefriti Georg StefanTroller. Leikstjóri: Axel Corti.
19.19 ►
19:19. Fréttir
og fréttatengt
efni.
20.00 ► 20.30 ► 21.00 ► Dagbók smalahunds (Diary of 22.10 ► Dýraríkið (Wild Kingdom). Dýralífs- 23.25 ► Lög gera ráðfyrir . .. Leik-
Mikki og Kæri Jón. a Sheepdog). Hollenskurframhalds- þættir. Srinn Peter Strauss er í hlutverki
Andrés. Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlutverk: Jo De Mey- 22.35 ► Stræti San Fransiskó (the Streets hæstaréttardómara. Hann teflirframa
Teiknimyndfrá framhalds- ere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og of San Francisco). Bandarískurspennu- sínum í tvísýnu þegar hann lætur
Walt Disney. myndaflokkur. Bruni Heinke. Leikstjóri: Willy van Hem- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas hættulegan morðingja lausan.
ert. Framleiðandi: Joop van den Ende. og Karl Malden. 00.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Gunnar Kristj-
ánsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30
Ny og 9.00. Ólafur Oddsson talar um dag-
legt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn „Viðburðaríkt sum-
ar" eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les
(5). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn. Lesið úr forystu-
greinum landsmálablaða.
9.45 Búnaðarþátturinn — Um starfsemi
Landsambands kúabænda. Jón Viðar
Jónmundsson ræðir við Guðmund Lárus-
son formann sambandsins.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Húsin í.fjörunni. Hilda Torfadóttir.
(Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 ( dagsins önn — Að lifa i trú. Um-
sjón: Margrét Thorarensen og Valgerður
Bénediktsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi-
kráku” eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs-
dóttir les þýðingu sína (32).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að nk. laugardagsmorgun kl. 6.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir Guð-
jónsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtu-
dagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið með krökkum í Flatey.
Umsjón: Sigríður Arnardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Sjostakóvitsj og
Vieuxtemps.
18.00 Fréttir.
18.03 Fyll'ann, takk. Gamanmál í umsjá
Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugar-
degi.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað í næturúrvarpi kl. 4.40.) Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Ólafur Oddsson flytur.
19.37Um daginn og veginn. Auðunn Bragi
Sveinsson talar.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15Barokktónlist - Corelli, Vivaldi, Scarl-
atti, Giordani og Bach.
21.00 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdótt-
ir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.)
21.30 Útvarpssagan: j,Sæfarinn sem sigr-
aði ísland “ Þáttur um Jörund hundadaga-
konung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn
Þorvaldsson les (4).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.20Undir hlíðum eldfjallsins. Ari Trausti
Guðmundsson ræðir við Sigurð, Flosa
og Hálfdán Björnssyni, búendur á
Kvískerjum í Öræfasveit. Seinni hluti.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
Þakka öllum, sem glöddu mig með heimsókn-
um, skeytum og gjöfum á sjötíu ára afmœli
mínu þann 23. júlí sl.
Lifið heil.
Friðbjörn Þórhallsson,
Kirkjugötu 3,
Hofsósi.
0
VERSLUNARHUSIIIU MIÐBÆR
HÁAUEITISBRAUT 58-60 S: 38050 105 RVK.
Er þetta ekki ofninn sem
þú hefur beðið eftir?
Frábær og ánægjuleg nýjung — stórt og mikilvirkt tæki
jafnt fyrir heimilið sem sumarbústaðinn.
• Örbylgjuofn* Blástursofn* Grillofn — Allt í samatæk-
inu.
AFMÆLISTILBOÐ: Áður kr. 39.600, nú kr. 33.660.
Staðgreitt kr. 31975 — sparnaður 7.625!
A Borgartúni 20, sími 26788
™ ^ ■ -1 ■ Kringlunni, sími 689150
Sömu kjör hjá umboðsmönnum okkar um land allt
Dómarinn verður að gera upp við sig hvort hann eigi að fara
eftir lögum eða eigin sannfæringu.
Stöð 2:
Lög gera ráðfyrir
■■ Lög gera ráð fyrir eða
25 „Penalty Phase“ heitir
“ myndin sem Stöð 2 sýn-
ir í kvöld. Myndin segir frá dómar-
anum Kenneth Hoffman sem
verður að gera upp við sig hvort
hann eigi að fara eftir eigin sann-
færingu eða lögunum. Ef hann
fer eftir lagabókstafnum getur
það haft afdrifarík áhrif bæði á
frama hans og fjölskyldu. Hættu-
legur morðingi hefur verið hand-
tekinn og dreginn fyrir rétt. Kvið-
dómurinn hefur fundið glæpa-
manninn sekan en eftir er að
ákveða hvort hann verði sendur í
lífstíðarfangelsi eða dæmdur til
dauða. En þegar dómarinn kemst
að því að maðurinn hefur ekki
fengið að nýta lagalegan rétt sinn
vefst fyrir honum hvort réttmætt
sé að dæma manninn eða hvort
eigi að sleppa honum. Peter
Strauss er í hlutverki dómarans
en hann hefur m.a. leikið í þátta-
röðunum „Rich Man, Poor Man“
og „Kane and Abel“. Maltin segir
myndina vera fyrir ofan meðallag.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
RÁS 2 — Flifl 90,1
7.03 Fréttirkl. 7.00. Morgunútvarpið. Leif-
ur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl.
7.30, 8.00 og maður dagsins kl. 8.15.
9.03 Fréttir kl. 9.00. Morgunsyrpa. Eva
Asrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl.
10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sér-
þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03. Gluggað íheimsblööin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur
Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir
þrjú og Veiöihornið rétt fyrir fjögur. Frétt-
ir kl. 15.00 og kl: 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Lísa Pálsdóttir, Sigurður Þór
Salvarsson dg Sigurður G. Tómasson.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Krist-
inn R. Ólafsson talar trá Spáni. Stórmál
dagsins á sjötta tímanum. Fréttir kl. 17.00
og t8.00.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu, sími 91-38500
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin — Islandsmótið I knatt-
spyrnu 1. deild karla. iþróttafréttamenn
lýsa leik Vals og FH á Hlíðarenda. Fréttir
kl. 22.00.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir.(Endurtekið aðfaranótt laugardags
að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl.
24.00.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
IMæturútvarpiö
1.00 „Blítt og létt...“. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl.
6.01.)