Morgunblaðið - 24.08.1989, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 24.08.1989, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIt) FIMMTUDÁÖUR 24. ÁGÚST 1989 Kristinn Pétursson alþingismaður: Ráðherra svaraði ekki bréfi um fláraukalög KRISTINN Pétursson, alþingismaður hefur enn ekki fengið svar við bréfi, sem hann sendi Ólafi Ragnari Grímssyni, Qármálaráð- herra, þann 23. maí sl., þar sem hann fór þess á leit að ftumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 1989 yrði lagt fram strax og þing kem- ur saman nk. haust. Fjármálaráðherra lýsti því hins vegar yfir í þessari viku að hann hygðist leggja fram slíkt frumvarp. I sam- tali við Morgunblaðið sagði Kristinn það embættismannahroka hjá Qármálaráðherra að svara ekki bréfi frá þingmanni um jafii mikil- vægt mál. Fór þingmaðurinn fram á það á sínum tíma að Qármála- ráðherra svaraði erindi hans innan þijátíu daga. Morgunblaðið/Ævar Hjartarson Byggðaröskunin í hnotskum. Unnið við að flylja íbúðarhús undir Eyjafjöllum í burtu í þrennu lagi og eftir stendur aðeins eldavél á grunni sem minnir á hús og íjölskyldu sem flutt er á braut. Vestur-Eyjafjallahreppur: Ibúðarhús sagað Holti, Vestur-EyjaQallahreppi. VEGNA minnkandi landbúnaðarframleiðslu verða húseignir nær verðlausar víða úti á landi og nýleg hús standa auð og yfirgefin, óseljanleg jaftivel fyrir brot úr verði. í bréfi sínu gerði Kristinn einn- ig formlega athugasemd vegna þess að frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 1988 hafi ekki verið lagt fram á því þingi sem þá var að Iðnaðarráðuneytið: Viðræðum við ATLANTAL framhaldið RÁÐGJAFARNEFND iðnaðar- ráðuneytisins og fulltrúar fjög- urra evrópskra álfyrirtækja, sem mynda hinn svonefiida ATLANTAL-hóp, munu eiga fiind í Stokkhólmi á morgun. Verður þá meðal annars kynnt áfangaskýrsla sænska ráðgjaf- arfyrirtækisins SIAB, sem kannar nú hagkvæmni stækk- unar álvers ÍSAL í Straumsvík. Jóhannes Nordal, formaður ráð- gjafarnefndar iðnaðarráðuneytis- ins, segir að viðræðumar í Stokk- hólmi verði fyrst og fremst tækni- legs eðlis. Þarna verði farið yfir ýmsa þætti málsins, kynntar áfangaskýrslur, meðal annars frá sænska ráðgjafarfyrirtækinu SIAB, en hins vegar muni niður- stöður hagkvæmnisathugana ekki liggja fyrir fyrr en seint í septem- ber. ljúka. „Það að ráðherrann seg- ist nú munu ætla að leggja fram frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 1989 er gott skref í átt til þess að framkvæmdavaldið virði stjómarskrá landsins eins og því er skylt að gera,“ sagði Kristinn Pétursson, þegar Morgunblaðið hafði samband við hann út af þessu máli. Taldi þingmaðurinn að næsta skref ætti að vera að venja fram- kvæmdavaldið á að taka ekki meiri lán erlendis og innanlands en lánsfjárlög heimiluðu en slíkt væri skylt samkvæmt 40. grein stjórnarskrárinnar. „Þegar fram- kvæmdavaldið hættir að bijóta stjómarskrána, þá er fyrst von til þess að hagur atvinnuveganna og þar með lífskjör í landinu geti far- ið að batna aftur, því fram- kvæmdavaldið sjálft veldur með hegðun sinni hinum gífurlega fjár- magnskostnaði með dæmalausri óstjóm í ríkisfjármálum.“ STEINAR HF. hafa kært til um- boðsmanns alþingis aðgerðir §ár- Fyrir um 10 árum byggði verk- stjóri bifreiðaverkstæðisins Faxa undir Eyjafjöllum nýtt íbúðarhús úr timbri við hlið verkstæðisins. Vegna minni atvinnu, erfiðari skila hjá viðskiptavinum og svo að auki hás fjármagnskostnaðar, varð ekki hjá uppgjöri komist og leiddi það til þess að Lífeyrissjóður Rangæ- inga eignaðist húsið fyrir um 1,2 málaráðuneytisins og innheimtu- manna ríkissjóðs til innheimtu á áætlaðri söluskattsskuld fyrirtæk- isins í júnímánuði síðastliðnum. Húsakynni fyrirtækisins eins og ileiri voru þá innsigluð vegna áætlaðrar söluskattsskuldar sem var til meðferðar hjá ríkisskatta- neftid. Úrskurður rikisskatta- nefndar fól í sér um helmings lækkun kröfú rikisins þar sem fellt var niður álag og dráttarvextir en skattstoftiinn staðfestur. Hefur fyrirtækið, sem og aðrir framleiðendur myndbanda, fengið endurgreiddan án vaxta rúmlega helming þeirrar fjárhæðar sem þau þurftu að inna af hendi til að fá inn- sigli á fyrirtækin aflétt. Alls er þar um hátt á annan tug milljóna króna að ræða, að sögn Steinars Berg Isleifssonar forstjóra Steina. Hann hyggst einnig stefna ríkinu fyrir dómstóla til að fá endanlegan úr- skurð um hvort skattskyldan sé til staðar og kreíjast bóta úr ríkissjóði fyrir íjárhagslegt tjón og mannorðs- skerðingu vegna aðgerðanna. „Við viljum í fyrsta lagi fá álit umboðsmanns á aðferðinni sem beitt var við þessa aðför og við munum síðan stefna málinu, hvemig sem sá úrskurður verður, og fara fram á niðurfellingu söluskatts og greiðslu skaðabóta vegna tjóns sem við höfum orðið fyrir. Við teljum að það geti ekki samræmst lögum að sami aðil- inn leggi gjöld á fyrirtæki, hafi síðan uppi innheimtuaðgerðir og loki fyrir- tækinu ef honum fínnst ekki bera árangur, jafnvel þótt að ljóst sé að ágreiningurinn sé til úrskurðar hjá hlutlausum aðila," sagði Steinar Berg. Hann sagði kæruna byggða á þrennu. í fyrsta lagi hefði ríkið verið með í gangi uppboðsmál á hendur fyrirtækinu vegna þessarar sömu skuldar og hefði uppboðið átt að hefjast daginn eftir að lögregla inn- siglaði húsnæði fyrirtækisins. Hann hefði á þeim tíma talið að málið væri komið í fastan farveg þar sem hægt væri að fylgjast með framvindu þess og koma að athugasemdum. milljónir. Enginn í sveitinni treysti sér til að kaupa húsið á því verði og ganga inn í áhvílandi lán á hús- inu. Fyrir stuttu keyptu hjón úr Keflavík húsið, söguðu það sundur í þrennt til þess að það kæmist á flutningabíla og yfír Þjórsárbrú. Aðspurður sagðist eigandinn hafa Við lokunaraðgerðimar hafi hins vegar verið fallið fyrirvaralaust frá uppboðsmálinu en krafist stað- greiðslu í reiðufé vegna sömu kröfu og jafnvel verið gengið svo langt að neita að taka við ávísun sem greiðslu. í öðru lagi hefði fyrirtækið sætt mismunun þar sem því hefði verið neitað um að leggja fram tryggingar fyrir hinni áætluðu skuld uns endan- legur úrskurður lægi fyrir. Þá af- greiðslu hefðu mál annarra fyrir- tækja fengið síðar. Steinar hefðu hins vegar orðið fyrir strangari að- gerðum en fjölmörg fyrirtæki í sömu aðstöðu sem að geðþótta ráðherra hefðu fengið að halda sinni starfsemi ótruflaðri án þess að áætlaðar skuld- ir hefðu verið greiddar þar sem þau hefðu sótt um fyrirgreiðslu til At- vinnutryggingasjóðs. í þriðja lagi kveðst Steinar Berg vilja fá álit umboðsmanns á því hvort réttar- öryggi í landinu sé ekki skert með því að sama stjómvald hafí lagt á Selfossi JÓNAS Halldórsson, formaður Félags kjúklingabænda, var felldur í stjórnarlqöri á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Sel- fossi í gær. Á stjómarfundi strax eftir aðalfund var Bjarni Ásgeir Jónsson, sem var varaformaður síðustu stjórnar, kosinn formað- ur þegar stjórnin skipti með sér verkum. Auk Bjarna Ásgeirs voru kjörnir í stjórn þeir Ásgeir Eiríksson, Logi Jónsson, Jón M. Guðmundsson, og Ólafur Guðjónsson. Aðalmál fund- arins var skattlagning greinarinnar og var stjórn félagsins falið að vinna að því m.a. að skattar og gjöld yrðu afnumin sem mest af landbúnaðar- vömm og að virðisaukaskattur verði ekki lagður á þær. Umræður í þrennt verið um hálfan mánuð að saga það sundur og styrkja fyrir fiutninginn. Sér hefði litist vel á þessi kaup og þrátt fyrir kostnað við undirbúning og flutning hefði þetta átt að ganga upp. Hins vegar hefði reynst erfið- ara að ná húsinu af grunninum en hann hefði búist við. Það var ekki aðeins boltað niður heldur einnig steypt og því hefði ýmislegt orðið að láta undan þegar húsið var híft af grunni. skattinn, úrskurðað um skattskyldu og innheimt skattinn og að héraðs- dómarinn í Kópavogi hafí einnig komið fram sem fulltrúi fram- kvæmdavaldsins við aðförina og fengið fyrir það greiðslu. „Þar að auki var farið í þessar aðgerðir vegna óvissrar kröfu eins og fram hefur komið með úrskurði ríkisskatta- nefndar sem lækkaði kröfu ríkissjóðs um meira en helming,“ segir hann. Steinar Berg sagði að skattskyld- an sjálf yrði síðan borin undir dóm- stóla en beðið yrði álits umboðs- manns áður en stefnt yrði. „Við un- um því ekki að greiða beint úr okkar sjóðum söluskatt sem við höfum aldr- ei innheimt," sagði hann. Steinar Berg sagði að einnig yrðu gerðar bótakröfur meðal annars vegna þess að endurgreiðsla hins ofgreidda fjár hefði verið vaxtalaus, vegna sölu- taps, mannorðshnekkis og ýmiss kostnaðar sem fallið hefði á fyrirtæk- ið vegna þessara aðgerða. urðu einnig um kvótamál í kjúkl- ingaframleiðslunni. Sig. Jóns. Fiskiðjan Freyja: Greiðslustöðv- un framlengd ÁKVEÐIÐ hefur verið að fram- lengja greiðslustöðvun hjá Fisk- iðjunni Freyju hf. á Suðureyri um tvo mánuði. Fiskiðjan Freyja hf. fékk greiðslustöðvun til þriggja mánuða 22. maí síðastliðinn. Greiðslustöðv- unin hefur nú verið framlengd til 22. október næstkomandi. Morgunblaðið/Halldór Gunnarsson. Helga Sif Sveinbjarnardóttir á Yztabæli með kvígunni og kálfun- um tveimur. Austur-Eyjaflallahreppur: Fyrsta kálfs kvíga með tveimur kálfiim Holti. SÁ EINSTÆÐI atburður gerð- ist núna fyrir nokkrum dögum á Yztabæli að fyrsta kálfs kvíga bar tveimur stórum og myndar- legum kálfum. Þeim fer vel fram. Helga Sif Sveinbjarnardóttir, dóttir bóndans að Yztabæli sem er núna heima við búskapinn, sagðist vart hafa trúað sínum eig- in augum þegar hún kom í hag- ann að ná í kýmar að þá var uppáhalds kvígan hennar, sem heitir Góð, borin tveimur kálfum. Eldri menn hér um slóðir muna ekki eftir að hafa heyrt það fyrr að fyrsta kálfs kvíga ætti tvo kálfa. - Fréttaritari - Fréttaritari Steinar kæra söluskattsinn- heimtuna til umboðsmanns Bjami Ásgeir formað- ur kjúklingabænda

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.