Morgunblaðið - 24.08.1989, Síða 6
6
J 'r \ IS ■:I 'Jt (í J1 M V. 1 •) Cf!(<':AISK j;>IÍ')iY
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SIOINIVARP FIMMTUDA'GUR 24: 'ÁGÚST T989
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 P Nóttin milli ára (Natt- 18.45 ► Táknmáls-
4\ en mellan 5 och 6). Sænsk fréttir.
barnamynd. 18.55 ► Hveráað
Tf 18.20 ► Unglingarniríhverf- ráða? (Who’s the Boss?).
inu (Degrassi Junior High). 19.20 ► Ambátt. (Escr- ava Isaura).
16.45 ► Santa Barb- 17.30 ► Með Beggufrænku. Endurtekinn þátturfrá 19.00 ► -
ara. síðastliðnum laugardegi. Dagskrárgérð: Elfa Gísladóttir og Guðrún Þórðardóttir. Myndrokk. 19.19 ►
19:19.
19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- 20.30 ► Þaðkemurí 21.05 ► Af 21.35 ► Bang, þú er dauður (Peng, Du bist tod). Andrea 23.15 ► Djassþáttur.
tengt efni. Ijós. í þessum þætti leika bæ í borg er þýskukennari í Boston. Þegar henni býðst að heim- 23.40 ► Gung Ho. Þegar bílaverksmiðju
20.00 ► Brakúla greifi (Count félagarnir í Ríó Tríóinu (Perfect Stran- sækja Þýskaland grípur hún tækifærið. I flugvélinni kynnist bæjarins Hadleyville í Pennsylvaníu er lok-
Duckuia). Teiknimynd. nokkuróskalög. gers). Gaman- hún Peters, eldri manni er rekur tölvufyrirtæki. Þegar til aðkemurungurog dugmikill maðurtil
myndaflokkur. Þýskalands er komið ætlar Andrea að kveðja ferðafélaga skjalanna.
sinn sem þá er á bak og burt. Bönnuð börnum. 1.25 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/ 93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Bjarman
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Sigurði Einars-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Ólafur Oddsson talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00. Lesiö úr forystugrein-
um dagblaðanna að loknu fréttayfirtiti kl.
8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.03 Litli barnatíminn. „Ævintýrið um hug-
rökku Rósu". Ævintýri úr bókinni „Trölla-
gil og fleiri ævintýri" eftir Dóru Ólafs-
dóttur. Bryndís Schram flytur. Fyrri hluti.
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn. Umsjón: Þorlákur
Helgason. (Endurtekinn þáttur frá 29.
f.m.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðyrfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur
Hallgrímsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með
öðrum" eftir Mörthu Gellhorn. Anna
María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björns-
dóttir les (2).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
Isíðustu grein var loforð gefið um
að rita um svæðisútvörpin. Lát-
um nægja að fjalla að þessu sinni
um svæðisútvarpið á Austurlandi.
Því miður nær undirritaður ekki
hljóðbylgjum svæðisútvarpsins fyrir
austan enda er ekki til þess ætlast.
Ljósvakarýnirinn telur samt við
hæfi að minnast á þetta svæðis-
bundna útvarp hér í blaði allra
landsmanna því bæði meinhyming-
ar og ýmsir símavinir Stefáns Jóns
og félaga hafa hnýtt í útvarpsmenn-
ina á Austurlandi. Þannig lýsti einn
símavinurinn svæðisútvarpinu á
Austurlandi svo .. . Þetta eru svotil
sömu fréttir og í fjórðungsblöðun-
um.
Á eftir tímanum
Sá er hér ritar unir því ekki að
slíkir sleggjudómar dynji á eyrum
alþjóðar. Starf gagnrýnandans er
jú einu sinni fólgið í því að hafa
heldur það sem sannara reynist og
14.05 Miðdegislögun — Snorri Guðvarðar-
son blandar. (Frá Akureyri.)
(Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags
að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Hvað er kvikmyndahandrit? Umsjón:
Ólafur Angantýsson. Hetjusögur fyrr og
siðar. Umsjón: Ólafur Angantýsson.
(Endurtekinn frá 3. júlí.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Ðagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Bítlarnir. Fyrri þátt-
urinn um þessa frægu hljómsveit. Um-
sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Tjækosvskf og
Prokofiev.
— „Rómeó og Júlía", forleikur eftir Pjotr
Tsjaíkovskí. Fílharmonísveit Moskvu leik-
ur; Kyrill Kondrashín stjórnar.
— „Rómeó og Júlía", svíta nr. 2 op. 64
eftir Sergei Prokofiev. Skoska þjóðar-
hljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón Páll HeiðarJóns-
son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig út-
varpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni í umsjá Ólafs Oddssonar.
19.37 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 21.10.)
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Ópera mánaðarins: „Ástardrykkur-
inn“ eftir Gaetano Donizetti. Flytjendur:
Katia Ricciarelli, José Carreras, Leo Nuc-
ci, Domenico Trimarchi og Susanna
Rigacci ásamt kór og sinfóníuhljómsveit
Tórínóborgar. Cladio Scimone stjórnar.
Kynnir: Jóhannes Jónasson.
22.00 Fréttir.
því var slegið á þráðinn til heima-
byggðarinnar í austfirskum fírði.
Þar voru menn nú á nokkuð öðru
máli en símavinurinn og töldu að
svæðisútvarpið sem er bara á dag-
skrá tvisvar í viku væri hinn ágæt-
asti fréttamiðill þótt stundum væru
fréttir þess að sjálfsögðu áþekkar
fréttum fjórðungsblaðanna. En einn
sveitungi minn lýsti sérstakri
ánægju með útsendingu svæðisút-
varpsins á föstudögum sem hann
kvað einkar hentuga fyrir ýmiss
félagasamtök og aðra þá er vildu
koma tilkynningum á framfæri um
listviðburði og samkomur helgar-
innar.
Hvað varðar útsendingartíma
Svæðisútvarps Austurlands þá eru
menn almennt sammála títtnefnd-
um símavini um að það sé slæmt
að missa af Þjóðarsálinni. Deilan
um svæðisútvörpin snýst því ekki
endilega um dagskrá eða hlutverk
sem virðist ekki síst vera það að
miðla upplýsingum til Austfirðinga
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Það er drjúgt sem drýpur. Vatnið i
íslenskum bókmenntum. Þriðji og loka-
þáttur. Umsjón: Valgeröur Benedikts-
dóttir. Lesari: Guðrún S. Gísladóttir.
23.10 Gestaspjall — Þetta ætti að banna.
Kommúnistamerki á Gullna hliðinu. Um-
sjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað
mánudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
ái
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauks'son og
Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með
hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maðurdags-
ins kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl.
8.30.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis-
kveðjurkl. 10.30. Þarfaþing meðJóhönnu
Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað i heims-
blöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir
þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Frétt-
ir kl. 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson,
Lísa Pálsdóttirog SigurðurG. Tómasson.
Kaffíspjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór-
mál dagsins á sjötta tímanum. Mein-
hornið. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
og Norðlendinga heldur um það
hvort ekki sé hægt að finna hent-
ugri útsendingartíma er rekst ekki
á vinsæla útvarpsþætti landsút-
varpsins. En hvað er til ráða, les-
, endur góðir? Fjölmargir úr hópi
hlustenda vilja ekki missa af Þjóð-
arsálinni og dagskrárstjóramir vilja
ekki hnika til útsendingartímanum.
Undirritaður sér tvær lausnir á
þessu máli. Það er víst of dýrt að
fjölga rásum hvað sem verður er
ljósleiðarar spanna landið? Því er
hugsanleg sú lausn að fjölga út-
sendingartímum svæðisútvarpanna
og klípa af útsendingartímanum.
Þannig hæfist útsending kl. 18.30
í stað 18.00 og lyki kl. 19.00. Eða
þá að útsendingartíma yrði skipt í
tvennt og hæfist þá fyrri hluti út-
sendingar kl. 18.30 og lyki kl. 19.00
og seinni hluti hæfist kl. 19.30 og
lyki kl. 20.00. Einnig mætti íhuga
þá lausn að flytja svæðisútvarpið
yfir á morgunstundina þar sem
svæðisútvapið fyrir norðan hefur
18.03Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu, sími 91—38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem-
ann: Vernharður Linnet og Atli Rafn Sig-
urðsson.
22.07 Sperrið eyrun. Skúli Helgason leikur
þungarokk, gæðapopp og verk gömlu
rokkrisanna á ellefta tímanum. Fréttir kl.
22.00 og 24.00.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Eric Clapton og tónlist hans. Skúli
Helgason rekur tónlistarferil hans í tali
og tónum. (Endurtekinn þátturfrá sunnu-
degi.)
3.00 Næturnótur.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.)
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt. . .“ Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur
á nýrri vakt.
7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og
10.00.
reyndar smá afdrep milli kl. 8.10
og 8.30 á fimmtudags- og föstu-
dagsmorgnum. Þá er undirritaður
þeirrar skoðunar að vel megi flytja
til einhveija af þáttunum er hljóma
síðdegis á rás 1. Það er reyndar
kominn tími til að íhuga hvort dag-
skrá rásar 1 sé ekki ofhlaðin tal-
málsþáttum sem sumir hverjir virð-
ast smíðaðir samkvæmt aldagam-
alli formúlu en það er nú önnur
saga.
Sleggjudómar
Eins og áður sagði þá unir ljós-
vakarýnirinn því illa að sleggjudóm-
ar falli athugasemdalaust í
símatímum um dugnaðarfólk er
gerir sitt besta til að sinna sínu
starfi hjá Ríkisútvarpinu. Hafa skal
heldur það sem sannara reynist og
því ber stjórnendum símatíma rásar
2 skylda til að grandskoða ummæli
símavinanna eins og vikið verður
að í næstu grein.
Ólafur M. Jóhannesson
10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Bibba í heims-
reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00.
13.00 og 14.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba
í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kf 14.00
og 16.00, 17.00 og 18.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson, Reykjavík
síðdegis.
19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar.
^ÖúTVARP
FM 106,8
9.00 Rótartónar.
13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna
sfðari daga heilögu.
14.00 Laust.
14.30 Elds er þörf. E.
15.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl. .
17.00 (hreinskilni sagt. Pétur Guðjónssön.
18.00 Kvennaútvarpiö — ýmis kvennasam-
tök.
19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður
vinsældalisti.
21.00 Úr takt — tónlistarþáttur. Hafliði
Skúlason og Arnar Gunnar Hjálmtýsson.
22.00 Tvífarinn — tónlistarþáttur. Umsjón
Ásvaldur Kristjánsson.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur.
24.00 Næturvakt.
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8 og
10. Stjörnuskot kl. 9. og 11.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð-
arpottur. Bibba á sínum stað ásamt leikj-
um. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00
14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Bibba í heims-
reisu kl. 17.30. Kl. 16.30 er Stjörnuskáld-
ið valið og eldhúsdagsumræðurnar talað
út eftir sexfréttir. Fréttir kl. 16.00 og
18.00. Stjörnuskot kl. 15 og 17.
19.00 Snorri Sturluson. Nýr liðsmaður á
Stjörnunni leikur nokkur gullaldarlög.
24.00Næturstjörnur.
FM 95,7
7.00 Hörður Arnarson
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafssoh.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Steinunn Halldórs.
22.00 Sigurður Ragnarsson.
1.00 Páll Sævar Guðnason.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæöisútvarp Austurlands.
Svæðisútvarpið