Morgunblaðið - 24.08.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.08.1989, Blaðsíða 9
MlQRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAQUR 2f ÁGÚST 1989 9 VIÐAR ÁGÚSTSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI SPYR: Hver ER ÁVINNINGURINN AF ÞVÍ AÐ KAUPA HLUTABRÉF? if* f ' SIGURLAUG \ HILMARSDÓTTIR, VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR I FJÁRVÖRSLUDEILD KAUPSÞINGS SVARAR: í V i . . , , _ . , - 1) SKATTALÆKKUN. Efþú kaupir hlutabréf fyrir 72.000 kr. t fyrirtakjum viðurkenndutu af ríkisskattsljóra þá lœkkar þú tekjuskattþinn um 27.000 kr. Þarab auki er hlutabréfaeign ein- staklinga upp aö nafnverði 900.000 kr. eignarskattsfrjáls. 2) GRNGISHA GNA ÐUR myndast ef þú setur hlutabréfin á hterra verði en þú keyptirþau á. Þó ber að athuga að hagnaður umfram hœkkuti vísitölu er skattskyldur. 3) ARÐUR. Einstaklingar geta fengið skattftjálsan arð upp að 90.000 kr. þó ekki harra en 10% af nafnverði hlutabréfanna. A/Iar tölur rntðast við síðasta ár. Hjá KaupþingÍ geturðu nú keypt hlutabréf í Flugleiðum allt niður t kr. 4.000. Við höfutn einnig kaupendur að hlutabréfum í Hávöxtunatfélagjnu hf, Eimskip hf., Sjóvá-Almennum hf., Ske/jungi hf., Iðnaðarbankanum hf. og Verslunarbankanum hf. Hlutabréf í ofangreindutn hlutafélögum eru greidd út satndœgurs. \ Irsandi góður, ef þú hcfur spumingar utn verðbréfamarkaðinn eða fjánná! almennt þá veitum við þér fúslega svör og aðstoð. Símiun okkar er 686988, eti við tökum líka gjaman á móti þér á 5. heeb i Húsi verslunarinnar í Nýja miðbœnum við Kringlu- mýrarbraut. SsÉE ' ■ SÖLUGENGI VERÐBRÉFA PANN 24 ÁGÚST (989 EININGABRÉF 1 4.125,- EININGABRÉF 2 2.280,- EININGABRÉF 3 2.704,- LÍFEYRiSBRÉF 2.074,- SKAMMTÍMABRÉF 1.415,- KAUPÞING HF tíúsi jfenlunarinnar, sími 686988 Einn vill þetta, annar hitt! Guðmundur G. Þórar- insson, þingmaður Fram- sóknarflokks, sagði i sjónvarpsviðtali á dögun- um að ef ekki tækist að styrkja stjómina með aðild Borgaraflokksins bæri að efna til kosninga í haust. Steingrímur Her- maimsson, forsætisráð- herra, er á öndverðum meiði við flokksbróður sinn. Hann segir „engan flótta brosthm í stjórnar- liðið ... hann fullyrðir að áfram verði haldið þó svo að ekki takist samkomu- lag við Borgara um sljómarþátttöku... Forsætisráðherra seg- ist ekki hafa neitt pólitískt tromp í bak- hendinni, en ríkisstjómin muni leggja upp í byrjun þings með þá vinnu sem lögð hefur verið í lausn efnahagsmála í fartesk- inu.“ „Huldukonan góða“ og kaup áþingflokki Þjóðviljinn hefiir eftir forsætisráðherra í gær: „Við erum búin að eiga þessar viðræður við Borgaraflokkinn nokk- um veginn stanzlaust fiá því að þingi Iauk i vor ... Að minu mati stendur málið þannig núna að það snúi að okkur að gefa þeim ákveðin svör_ Stjómarflokkamir þrir og Stefán Valgeirs- son þurfa að koma sér saman um hvað við bjóð- um Borgaraflokknum... Við getum heldur ekki gert ráð fyrir því að huldukonan góða hjálpi okkur í hlutkestinu um nefhdir í þinginu, að við vinnum þau öll eins og í fyrra.'.. Ég legg því mikla áherzlu á að það takist að fá Borgaraflokkinn í stjómina". Steingrímur Hermannsson torsætisráöherra um framtíö rikisstjórnarinnar: Höldum ótrauðir áfram þó Borgarar komi ekki ™ - ... .— —-n. iiU, V,u» (nndnlUr .rfrftieikum I Þrátt fyrif þ»> nMif brf kc,nrf ii herb«i>— rtjóour- IhAkana bert ,.mninK.þón við Boa.rtílokkmn Ir.mheUIió veröui.þaðicrft- ion for»jrtisráðtirrr. eng.n fl----------------- Ilann fullyrðir »ð áfram vrrði h.ldið þo svo að ckki takW umkomalax við Bor*»r. ura stjómarþatttoku. Konatif ráðbrrr. ie«bl ckkl bafa ncitt póUthkt tromp i b.khóod- inni. cn hkb.tjón.in muni lr«3» “PP < byijun þinp með bá vinnu *em kWð hcfur vcrið I lausn cfn.h.R«naU i þá vinnu *em tógð hcfur v farteakinu. ■— Aðipurður .agðiit Sicm*t(mur vciðum i^d. Unm þ.ð rn»uHI,. tpi um h«rt H«.h»kM -»•- I lAnu. tanct tr* t yrð. ct Borgartíítr.kkulinn jcngt 1.1 Uð> «ð rfVhujómín.: .En wft in [tórti I liftinu. Un*t ln na og gcrt hcfur vetið up mundan vrru m,a* ""t1" t,,,A lcikar. kaupm.tlur hlyti að ócajail cmhiað .aman ... c.llhvað al vinnulcyu van fynnjianle*! I vetur. .Við erum »ð lúpa myc\ð •( þvf að hafa rcnl okkur hurðarái um önl o» ol.n i það hctiu ipí um o» »ðra crtiðleiká £, cr alli ckki tn hcUl .ð við verð- átx —---- v«rfl ckia a$h »ð hcna. *»«iM yrð. crákara ou Cf aiðiu 1'wK þem að þOerfft- Siempfmur - Korurfiiraðhcrra I’þluÍána á nnlaári. en I ártlun um hcfð* verift gcrt ríft tynr »«p- uftum aOa o* á þcuu in. Ems helði venð gtn rið fyrit vcrðhckk- Foocuuáðhcrra lafðr áð auk jcua vm nú vcnð að rrða mnan rtkml|dnunnnar m|«t nuklar hrcylm,ar i f)irla(ia,ciðmni. I „Enginn flótti brostinn f stjórnarliðið"! „Þrátt fyrir að þær raddir hafi heyrzt úr herbúðum stjórnarflokk- anna að hætta beri samningaþófi við Borgaraflokkinn og boða til kosninga í haust, segir Steingrímur Hermannsson forsætis- ráðherra engan flótta brostinn í stjórnarliðið. Hann fullyrðir að áfram verði haldið þó svo að ekki takist samkomulag við Borg- ara um stjórnarþátttöku". Þetta er þoðskapur hins kotroskna forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar, í Tímanum og Þjóðviljanum í gær. Staksteinar staldra við þetta efni í dag. Hvorki fiigl né fisknr Ekki eru allir stjórnar- liðar jafii hugfangnir af Borgaraflokknum. Al- þýðublaðið sagði í for- ystugrein fyrir stuttu: „Borgaraflokkurinn er hvorki fugl eða fiskur í núverandi mynd. Og þó hann kunni einhveiju sinni að haÉa verið regnhlíf yfir fagra drauma um fijálst íhald er erfitt að sjá að það þjóni einhveijum tilgangi að dubba upp á stjómina með því að bæta einum flokknum í safiiið. Hagsmunir Framsókn- ar eru kannski ekki sizt fólgnir í því að sömu sjón- armiða hefur gætt í Borgaraflokknum, þar sem þingmenn eru spenntir fyrir að beita handafli á viðfangsefiii efiiahagslífsins. Mun upptaka Borgara- flokks í rikisstjóm ekki auka á spennuna sem er fyrir í stjóminni? Mun Alþýðuflokkurinn þola það til lengdar þegar borgfaraflokksmenn og framsóknarmenn sam- einast um bein afskipti í blóra við eðlilcgan fram- gang markaðskerfisins og þróun efhahagslífsins? Á yfirborðinu virðist sem Borgaraflokkurinn fari nú í ríkisstjóm til að afla henni nægilegs styrks á þingi, en afleiðingin kann að verða afdrifarík. Erf- iðara mun reynast að sýna samstilltan vilja í verki. Ágreiningurinn í rikisstjóminni gæti vax- ið.“ Fjölgnn ráðherra Guðmundur Einarsson segir í grein í Alþýðu- blaðinu að núverandi ríkisstjórn fáist aðeins við tvö merkileg mál: for- ystu fyrir EFTA-EB- samningi og nýjum orkufrekum iðnaði. Orð- rétt: „Um þau er nokkuð almennt samkomulag í landinu. Andstæðinga þessara mála er ekki að finna í flokkum sem vant- ar ráðherrastóla. Þröng- sýnustu andstæðingar þeirra em þegar í stjóm... Ef ríkisstjómin ætlar sér ekki að vinna nem sérstök þjóðþrifaverk má spyrja, hvort hún geti ekki damlað áfram á leið- arenda án Qölgunar ráð- herra“! Framtiðarsýn landsföður ForsætLsráðherra lýk- ur viðtali við Þjóðvifjann með þessum orðum: „Kaupmátturinn hlýt- ur að skerðast meira en menn gerðu ráð fyrir. Það em allar likur á því að stefiii í meira atvinnu- leysi um áramótín en verið hefur. Þá kemur náttúmlega til kasta ríkisvaldsins að spoma gegn því, við viljum ekki atvinnuleysi. Vitanlega kemur verkalýðshreyf- ingin þar inn í myndina." Þessar rúnir, sem landsfaðirinn ristír heim- kominn af árbakka, ráð- ast í skammdegi vetrar. Sem og hvort Borgara- kapallinn gengur upp. 30-40% afsláttur af öllum vörum Mtr, Kringlan 4, s. 689789. Opið kl. 10-19, 10-16 laugardaga. HliRRADMID) Kringlan 4, s. 689789. Opið kl. 10-19, 10-16 laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.