Morgunblaðið - 24.08.1989, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1989
19
Japanir rík-
astir þjóða
Tokyo. Reuter.
JAPANIR urðu ríkasta þjóð í
heimi í eignum talið í árslok 1987
og fóru þá fram úr Bandaríkja-
mönnum í fyrsta sinn, að því er
opinberar upplýsingar í Japan
hermdu í gær.
Japanska þjóðhagsstofnunin til-
kynnti þá, að þjóðarauður Japana
næmi 43,7 billjónum (milljónum
milljóna) dollara, þar af rúmlega
helmingur fjármunaeign og um 30%
fasteignir. Samkvæmt áður út gefn-
um tölum frá stjórn Seðlabanka
Bandarikjanna nam þjóðarauður
Bandaríkjamanna á sama tíma 36,2
billjónum dollara.
í árslok 1986 nam þjóðarauður
Bandaríkjamanna 34 billjónum doll-
ara, en þjóðarauður Japana, sem
þá voru önnur ríkasta þjóð í heimi,
28,3 billjónum.
Umskipti þessi fóru að gera vart
við sig í kjölfar umtalsverðrar verð-
gildishækkunar jensins í samaburði
við Bandaríkjadollar seint á árinu
1985.
Ódýrar
RAFMAGNS-
TALÍUR
100kg-200kg.
fyrirvörulagera,
verkstæöi,
byggingaveríctaka,
bændurogfleiri.
Eigum einnig
íyrirliggjandi:
Mótahreinsivélar.
Steypuhrærivélar.
Rafstöðvar.
Flísasagir.
Loftþjöppur.
Verkstæðiskrana.
SALA-SALA-SALA-SALA
LEIGA-LEIGA-LEIGA-LEIGA
Pallar hf.
Dalvegi 16 -
200 Kópavogi.
Símar 42322 - 641020
AEG
Léttir, fallegír, níðsterkir og þægilegir.
Matrix-stólarnir eru einkar meöfærilegir og þægilegir.
beim er bæði auðvelt og fljótlegt að stafla svo aö sama
og ekkert fari fyrir þeim. Fást 14'litum: Brúnu, svörtu,
gráu og dröppuðu.
AFKOST
ENDING
GÆÐI
STÁLHÚSGAGNAGERÐ
Smiöjuvegur 2 • 200 Kópavogur • Simi 91-46600