Morgunblaðið - 24.08.1989, Page 26

Morgunblaðið - 24.08.1989, Page 26
MQ’EGlÍNfcAÐlÐ. t'JÍÍMTÍÍf)AGtrR 24. ÁÖÚST 1989 2S ATVI NNU/\ L JGL YSINGAR 50% starf óskast Er lærð í gluggaskreytingum. Vil breyta til. Upplýsingar í síma 38076 eftir kl. 15.00. Garðabær Blaðbera vantar í Bæjargil. Uppiýsingar í síma 656146. I Danskennaranemar Óska eftir nemum í danskennaranám. Verða að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 31360 eftir kl. 16.00 í dag og á morgun. « DA/VSS Auðar h a r a lds Sigtúni 38, Reykjavík Starfsfólk Starfsfólk óskast til aðstoðar í sal og her- bergjaþrifa. Upplýsingar á staðnum fimmtudag og föstu- dag kl. 13-16. ATVINNUHUSNÆÐI Skrifstofurtil leigu Til leigu nokkur skrifstofuherbergi við Ármúla, fullbúin húsgögnum, með telex, tele- fax, Ijósritun og síma. Næg bílastæði. Upplýsingar í síma 686824. Jarðhæð við Ármúla Til leigu ca 700 fm jarðhæð með stórum vörudyrum við Ármúla. Leigist í hlutum eða í einu lagi. Húsnæðið hentar vel fyrir allskon- ar iðnað, svo sem hjólbarða- eða bílaverk- stæði, rafmagnsverkstæði eða sem birgða- geymsla. Góð bílastæði. Allar nánari upplýsingar í síma 686824. Til sölu eða leigu á Blönduósi Vélsmiðja Húnvetninga er til sölu eða rekst- ur hennar til leigu. Um er að ræða bifreiða- verkstæði, smurstöð, járnsmíðaverkstæði og varahlutaverslun. Eignarhluti í Efstubraut 2, (Votmúla) 55% af húsinu eða 2300 fm. Húsið er stálgrindar- hús með mikilli lofthæð. Nánari upplýsingar gefur Guðsteinn Einars- son, kaupfélagsstjóri í síma 95-24200 eða 95-24393. Kaupfélag Húnvetninga. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu við Laugaveg 150 fm. fallegt húsnæði. Hentar vel fyrir alls- konar skrifstofur, heildverslun, endurskoðun, læknastofur, iðnað ofl. Einnig minni eining- ar. Lyfta og bílastæði. Upplýsingar í símum 12841,43033 og 23551. BÁTAR-SKIP Kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarann Hólma drang. Greiðum besta verð. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-13209, 95-13203 og 95-13308. Hólmadrangur hf. ÝMISLEGT Forsteyptir stigar Framleiðum stigaeiningar. Beinir stigar 110 cm breiðir, hæð allt að 203 cm (12 uppstig). Hringstigár, þvermál 220 cm. Byggingariðjan hf., sími 676760. Sumarbústaðalóðir til leigu í mjög fallegu skógi vöxnu landi í Borgar- firði. Skipulagt svæði. Upplýsingar í símum 93-71784 og 91-673085 eftir kl. 20. TIL SÖLU Rétthafar kvikmynda á myndböndum Westcon Home Video, sem eru rétthafar í Skandinavíu á fjölda góðra kvikmynda, óska eftir að komast í samband við sterkan sölu/dreifingaraðila sem getur tryggt sölu og/eða dreifingu á íslandi. Afgreiðum mynd- bönd til sölu eða seljum rétt til dreifingar myndanna á sölukassettum. Fjársterkir, áhugasamir aðilar fá lista yfir titla og aðgang að eintökum til skoðunar. Lysthafendur skrifi til: Willy Jensen, direkter, WESTCON HOME VIDEO A/S Jens Juelsvej 22, DK 8260 Viby J, Danmark Westcon Home Video A/S er hluti af ITV-samsteypunni og er einn af stærstu dreifingaraðilum á myndböndum á sölukassettum. TILKYNNINGAR □ Verslunareigendur ^7 í Kópavogi Bæjarráð Kópavogs hefur ákveðið að veita þeim verslunum er þess óska, heimild til að hafa opið á sunnudögum frá kl. 10 - 18. Undanþága þessi gildirtil reynslu fyrirtímabi- lið 1. september - 31. desember nk. og verður þá tekin til endurskoðunar ef ástæða þykir til. Umsóknir um undanþágu skulu sendar undir- rituðum. Bæjarstjórinn f Kópavogi. Stofnlánadeild landbúnaðarins Laugavegi 120,105 Reykjavík Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1990 þrufa að berast Stofnlánadeild land- búnaðarins fyrir 15. september nk. Þeir, sem hyggjast sækja um lán til dráttar- vélakaupa á árinu 1990, þurfa að senda inn umsóknir fyrir 31. desember nk. Allar eldri umsóknir falla úr gildi 15. sept. nk. Umsóknareyðublöð fást hjá Stofnlánadeild landbúnaðarins, búnaðarsamböndum og útibúum Búnaðarbanka fslands, en í þeim kemur fram hvað fylgja þarf með umsókn. Eyðublöðin ber að fylla greinilega út. Það skal tekið fram, að það veitir engan forgang til lána þó framkvæmdir séu hafn- ar áður en lánsloforð frá deildinni liggur fyrir. Sérstök athygli er vakin á því, að Stofnlána- deild landbúnaðarins er óheimilt lögum sam- kvæmt að fara á eftir öðrum veðhöfum en opinberum sjóðum. Lántakendum er sér- staklega bent á að tryggja sér veðleyfi vegna væntanlegrar lántöku frá lífeyrissjóðum öðr- um en Lífeyrissjóði bænda og öðrum þeim aðilum, sem eru með veð í viðkomandi jörð. Stofnlánadeild landbúnaðarins. Auglýsing um styrki Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar (WHO) á sviði heil- brigðisþjónustu árin 1990 og 1991 Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hef- ur til ráðstöfunar nokkurt fé til styrktar starfs- fólki á sviði heilbrigðismála. Lögð er áhersla á að styrkirnir komi að notum við eflingu á heilsugæslu og við forvarnir sjúkdóma í sam- ræmi við langtímamarkmið um heilbrigði allra árið 2000. Umsóknareyðublöð fást í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Umsóknir sendist ráðuneytinu eigi síðar en 20. september 1989. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 24. ágúst 1989. KENNSLA~ Frá Flensborgarskóla Kennsla vegna haustprófa hefst föstudaginn 25. ágúst kl. 9.00. Haustpróf hefjast 31. ágúst og standa til 8. september. Áður auglýst próftafla fyrir haustpróf gildir. Próftími kl. 18.00 og 20.00 bæði fyrir dag- skóla- og öldungadeildarnemendur. Nánari upplýsingar um tilhögun kennslu og prófa fást á skrifstofu skólans,- sími 50092. Stundatöflur nemenda fyrir haustönn 1989 verða afhentar þriðjudaginn 12. september. Kennsla í dagskóla og öldungadeild hefst miðvikudaginn 13. september samkvæmt stundaskrám. Öldungadeild: Innritun í öldungadeild fer fram dagana 30. ágúst - 1. september kl. 14.00-18.00. Kennslugjald á önninni verður kr. 7.200.- Stöðupróf í dönsku, ensku, frönsku, þýsku og vélritun fara fram dagana 4.-7. septem- ber, og fer innritun í þau fram þá daga sem innritað er í öldungadeild. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans. Skólameistari. Menntaskólinn við Sund Haustpróf vegna námsloka á vorönn 1989 verða haldin dagana 28. ágúst- 2. septem- ber. Endurtektarpróf vegna skólaársins 1988-1989 fara fram sömu daga. Nemendur eiga að koma sem hér segir: Nemendur 1. bekkjar föstudaginn 1. sept- ember kl. 13.00. Nemendur efri bekkja mánudaginn 4. sept- ember kl. 10.00. Kennsla í öllum bekkjum hefst þriðjudaginn 5. september skv. stundaskrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.