Morgunblaðið - 24.08.1989, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1989
Stjörrm-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Ljónið
í dag er það umfjöll-
un um hið dæmigerða
Ljón (23. júlí-23.
ágúst) í lokayfirferð
okkar um stjörnu-
merkin og helstu
þætti stjörnuspekinn-
ar.
Stjórnun
Ljónið er að upplagi ráðríkt
og stjómsamt merki og hefur
hæfileika á stjómunarsviðum.
Það hefur til að bera vissu
um að það hafi rétt fyrir sér
og hefur sjálfstraust sem er
_nauðsynlegt í stjómun. Ljónin
bera auk þess ágætt skyn-
bragð á það hvaða hæfileika
hver og einn hefur og á því
auðvelt með að fá hveijum
og einum starf við hæfi.
Skipulag
Það sem gerir Ljóninu einnig
kleift að stjórna em skipu-
lagshæfileikar. Þetta er ekki
algilt með Ljón, en mörg
þeirra búa yfir ágætum skipu-
lagshæfileikum og tengist það
því sem fyrr var nefnt, að
benda öðrum á réttar athafn-
Sviðsmennska
Meðal hæfileika Ljónsins er
geta til að koma fram og vera
í sviðsljósinu. Ljón eru því oft
ágætir skemmtikraftar og
taka sig vel út við kynningar-
eða sýningarstörf á skemmt-
unum eða fást við störf tengd
leikhúsmálum og listum. Auk
þess á Ljónið auðvelt með að
auglýsa eða kynna nýja
stefnu, því það á gott með að
ná athygli. Það býr yfir ákafa
og dramatískum hæfileikum
og kann að búa til fallega eða
áberandi umgjörð sem vekur
fólk til umhugsunar. Það
hneykslar eða vekur aðdáun.
Ljónið er sjaldnast smátt í
sniðum. Hinn mjög svo áber-
andi auðkýfingur, Malcom
Forbes (vinur Elísabetar Tayl-
or), sem nýlega hélt ævintýra-
lega afmælisveislu í höll sinni
í Marokkó, er t.d. í Ljóns-
merkinu.
Fjölmiðlun
Ljónið er að upplagi hresst
og jákvætt í skapi og hlýtt í
viðmóti. Það getur því notið
sín þar sem fólk kemur saman
til að skemmta sér og einnig
á sviði fjölmiðlunar eða þar
sem jákvæð og ákveðin fram-
koma er talin æskileg. Þetta
með hressileikann getur þó
brugðið til beggja vona, því
Ljóhið er einlægt og segir sína
meiningu hreint út. Ef það
er óánægt og í vondu skapi
sést það langar leiðir. Ljónið
á því til að vera þungt.
Sköpun
Ljónið getur tekið sjálfstæðar
ákvarðanir og er auk þess
hugmyndaríkt. Það hefur því
hæfileika á skapandi sviðum.
Þar er ekki einungis átt við
hið listræna, heldur getur
Ljónið einnig verið skapandi
í atvinnulífi. Nýsköpun at-
vinnuvega höfðar t.d. til Ljóna
sem starfa á þeim vettvangi.
Skapandi sjálfstjáning er eitt
af lykilorðum fyrir Ljónið. Það
þarf alltaf að leggja eitthvað
af mörkum frá sjálfu sér í þau
störf sem það fæst við. Það
vill breyta og bæta og skipta
máli, en ekki vera ómerkileg-
ur hlekkur í stórri keðju.
Kœrleikur
Ég held að stærsti hæfileiki
Ljónsins,- sem hins vegar er
sjaldan talað um, búi í hjarta
þess. Þegar Ljónið er í essinu
sínu þá stafar frá því stór og
mikill kærleikur. Ljónið er
gjafmilt merki og veitir ljós
út í umhverfi sitt, eða a.m.k.
það umhverfi sem kann að
taka á móti ljósi. Einlægni og
göfugleiki eru meðal stærri
kosta Ljónsins, en einnig stór-
hugur, kraftur og hugsjónir.
GARPUR
É& BJAfZGAÐJ E/C/c/ V/H,/ /MiMOH
FYRt/?_ PEAJtNGA. E<3 HJA/-?*£>!
JBGNA þBSS AP mtH í/AE MJÁtPfifí- 1
PC/EF/ MP <3 ARPUR.
EKJcl SATr? . , \\,
Sfcy/JDILEG/I l JÁ. G/VZPUR
•7T—7 „ . _,) HETJCJR. btUAR
LA&A /LLaIJeru s/tí/e&osr- ,
jr / rarST. AO / 1
LE'GAR. LByFBO
tftAo sya/a pérz
jn/AÞA OPPÓ'KVUH
pEJZ HAFA
VERJB'
GRETTIR
06 /\ ME&Abi VIÐ EíZUM PAR
OETU/U VPATHU6AP HVORT þElR)
GETA L£KNAP j
p J?M R4VT6
<I-Z 7
BRENDA STARR
ÉQ £.e flÐ LEITA AÐ /CONU SE/V
£PVP SKHIKJÁ//ALESR/}
SPURN/N6A 14 U/ÐKV/EMIU/W
AOS/JABLIKJJM;
LJÓSKA
7? TTTT n TCTA Ln/AD prp-Kl£ Zí RiPi œ fTXl ÉG FÉKK /WÉR .STEUC-
AT FKÖN''SKLIAJ)^^TVO
FFRniMAMn
r- - rEZnUIIMMIMU
SMAFOLK
UELLO, KIP? I M CALLIN6
ABOUT THE G4RISTMA5 PLAV.. ®
APPAKENTLY I MAPE A LITTLE
MI5TAKE..N0,Y0U UUON'T BE
PLAYINS 6ERONIMO AFTER ALL..
NQYOURE60INGTO BE 50ME0NE
CALLEP 6ABRIEL..UUMAT?
5URE,I KNOW MOWYOU FEEL.
UJELL, MAYBE YOU CAN
U5E TME FEATMERS ANP TME
5TICK M0R5E 50ME OTMER TIME..
Sæll, strákur, ég er að hringja útaf
jólaleikritinu. Mér hafa orðið á mis-
tök ... nei, þú leikur ekki Geronimo
þegar allt kemur til alls.
Nei, þú átt að vera einhver sem
heitir Gabríel... hvað? Auðvitað,
ég veit hvernig þér líður ...
Jæja, kannski þú getir notað fjaðr-
irnar og hestinn seinna.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Hvernig er best að spila sex
hjörtu með laufkóng út? Mót-
heijarnir létu ekkert á sér kræla
í sögnum.
Norður
♦ ÁK952
¥K75
♦ 9
+ Á976
Vestur
♦ G764
VG2
♦ K53
+ KDG4
Austur
♦ 103
V 1043
♦ G108764
+ 83
Suður
♦ D8
V ÁD986
♦ ÁD2
♦ 1052
Spilið kom upp í keppni vest-
anhafs og þar lenti hver sagn-
hafinn af öðrum í ógöngum.
Allir drápu á laufás strax. Einn
reyndi síðan að trompa tígul
tvisvar í blindum. En hann vant-
aði innkomu heima til að taka
trompin og varð því að treysta
á 3-3 legu í spaða. En austur
trompaði þriðja spaðann, svo
sagnhafi sat enn uppi með tvo
tapslagi á laufi.
Annar spilari sá þennan
vanda fyrir og svínaði strax
tíguldrottningu. Tveir niður. Sá
þriðji trompaði einn tígul, tók
þrisvar tromp og spilaði svo
spöðunum. Ekki gott.
Besta spilamennskan leynir
greinilega á sér: dúkka fyrsta
slaginn, trompa einn tígul og
taka trompin í botn. Þá vinnst
spilið: (1) ef spaðarnir eru 3-3,
(2) ef sami andstæðingur á ann-
að hvort tígulkóng eða hæsta
laufið með spaðalengdinni.
í þessu tilviki þarf vestur að
valda alla litina þijá. Því vinnast
sjö á þríþröng ef drepið er strax
á laufás og spilað eins og ofan
er rakið!
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi skemmtilega skák, þar
sem svartur beitir hinni hvössu
Marshall-árás í spánska leiknum
vara tefld i sjöttu umferð heims-
bikarmótsins í Skellefteá í Svíþjóð:
Hvítt: dr. Hiibner (2.600), Svart:
dr. Nunn (2.575), l.e4 -e5, 2.
Rf3 - Rc6, 3. Bb5 - a6, 4. Ba4
- Rf6,5. 0-0 6 Be7, 6. Hel - b5,
7. Bb3 - 0-0, 8. c3 - d5, 9. exd5
- Rxd5, 10. Rxe5 - Rxe5, 11.
Hxe5 - c6, 12. Bxd5 (Þetta hefur
til þessa verið talið fremur mein-
laust) 12. - cxd5, 13. d4 - Bd6,
14. He3 - Dh4, 15. h3 - f5, 16.
Df3 - Bd7, 17. Rd2 - g5, 18.
De2 (Áður hefur hér verið leikið
18. Rfl sem þykir gott á svart)
18. - f4?, 19. Rf3 - Dh5 (19. -
Dh6, 20. He6 - Hf6, 21. Hxf6 -
Dxf6, 22. Rxg5! - Dxg5, 23.
De6+ er einnig gott á hvítt).
20. Rxg5!! - Dg6 (Auðvitað ekki
20. - Dxg5, 21. Hg3) 21. He6 -
Dxg5, 22. Hxd6 - Hac8, 23.
He6. Hvítur hefur nú unnið annað
peð í viðbót við það sem svartur
fórnaði í 8. leik og þar að auki
náð að draga tennurnar úr svörtu
sókninni. Húbner vann því auð-
veldlega.