Morgunblaðið - 29.09.1989, Page 26

Morgunblaðið - 29.09.1989, Page 26
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1989 Norðurlandaferð Karla- kórsins Steftiis í Kjósarsýslu 8RAVO!!! Hege Ml»t ger, ispedd Mozirl. Grieg. overule. Del led langl ifra en óg Wagner ogetterfulgt av «ol' . somIrderavtettneseogsirhalsl Man River». En blanding de fleste tilhetirnc sl ut lil i te meget stör pris pá. dag. Og de rosende ordene vr velfonjente. for tjelden har v Levanger hert sí mye vakb De to korene gledel ogsi pu- blikum med et par felles sanger. «Sangerhilsen» og en islandsk -------------- sang ble istemt av to fulltailige dcn svaert dyktige pianisten Gu- kor. Det lyder roekttg og flott drtin Gudmundsdóttir, som nlr to gode mannskor slir sinne gjorde en formidabel Innsats pi pjalter tammen, og korette er flygclct samstemte bide nir det gjelder Mannsonglaget hadde invl- sang og vennskap. Mrt visegruppaKjUsirnililidd- MaI dette w f^st og fremst dí WUe Hjilmtýsdót- ramme at jeg var reoa oet vuie tiUegg tU i ha cn 1^1. spinkel. etter den, fantjKj- kMpl“h„ h.n nta- eftir Jón M. Guðmundsson Fréttir af þessari ferð hafa verið litlar og einnig líka ónákvæmar svo mönnum þykir hlýða að birta hér frétt af þessari ferð. Tilefni ferðarinnar var fyrst og fremst að koma fyrir hönd Mosfells- bæjar á afmælishátíð vinabæja sam- starfsins sem bærinn okkar er aðili að og minnast 50 ára tímamóta frá stofnun vinabæjasambands frá 1939. í upphafi voru bæjarfélögin tvö, þau Thisted í Danmörku og Uddevalla í Svíþjóð, en seinna bættust svo við Skien í Noregi, Loima í Finnlandi og loks Mosfellssveit 1979. Hátíðahöld þessi stóðu í 10 daga og voru mjög fjölbreytt og umfangs- mikil og fóru öll fram í Thisted og nágrenni með mikilli þátttöku hinna bæjanna og reyndar fleiri gesta. Hápunktur hátíðarinnar a.m.k. í hug- um hinna konungsholiu frænda vorra sem lúta konungsstjórn móttaka hennar hátignar Margrétar Þórhildar Danadrottningar. Stefni var svo ætl- að að vera þar með söng, aðallega þjóðsöngva og svo sérstaklega kon- ungssönginn danska og fleira. Þetta gekk alltsaman sæmilega en skipu- lagið var varla nógu gott að okkar dómi, en menn létp sig hafa það og afgreiddu skyldur sínar með bros á vör enda þótt að við teldum að betur hefði mátt gera af hálfu gestgjaf- anna. Svo virtist sem hennar hátign væri ýmsu vön og kippti sér ekkert upp við smá mistök í skipulaginu. Ferðin hófst í Mosfellsbæ og hald- ið beint á flugvöll en síðan flogið til Aaborg og þaðan í bíi til Thyhallen Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hafinarfjarðar Sl. mánudagskvöld 26. scptember voru spilaðar fimm umferðir í hausttvímenningi félagsins. Staðan eftir tíu umferðir ef eftir- farandi: Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Anclrewsson 76 Guðbrandur Sigurbergsson — Friðþjófur Einarsson 63 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 39 Dröfn Guðmundsson — Erla Siguijónsdóttir 39 Ársæll Vignisson — Trausti Harðarson 29 Nk. mánudagskvöld 2. október verða spilaðar næstu fimm umferðirnar og að venju hefst spilamennskan kl. 19.30. Hverjir vilja spreyta sig í landsliðskepppninni? Þau pör, sem gefa kost á sér í landsliðs- hóp’íslands í opnum flokki, em beðin um að tilkynna skriflega um áhuga sinn til landsliðsnefndar fyrir 9. október 1989. Landsliðsnefndarmenn, sem einnig véita allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag landsliðsvalsins og taka á móti skriflegum tilkynningum, eru: Guðmundur Eiríksson, Melbæ 20, 110 Rvk; hs: 78570, vs: 17060, Hjalti Elíasson, Álfhólsvegi 12a, 200 Kópa- vogur; s: 40690, Magnús Ólafsson, For- skot, Pósthólf 5018, 125, Rvk; s: 623326. Formaður landsliðsnefndar er Guðmund- ur Eiríksson. Þjálfari landsliðshópsins og síðar landsliðsins verður Hjalti Elíasson. Farið verður með allar beiðnir sem tnínaðár- mál. Landsliðshópurinn mun æfa reglulega í tveimur lotum undir stjórn landsliðsþjálfara. Fyrri lotan stendur yfir til áramóta. Síðari lotan hefst í febrúar og lýkur með landsliðs- vali í apríl 1990. Landslið íslands í opnum flokki fær það verðuga verkefni að veija NlSTtitiI okkar í Færeyjum í júní 1990. (Fréttatilkynning frá landsliósnefnd.) í Thisted en ferðalangar úr Mosfells- bæ voru um 100 manns en í flugvél- inni voru einnig ýmsir aðrir þátttak- endur í hátíðahöldunum. Thyhallen er geysi stór íþrótta- og félagsmið- stöð í Thisted. Þar er m.a. sundlaug, fjölmargir íþróttasalir af ýmsum stærðum og fundar- og ráðstefnu salir auk ýmiskonar annarra aðstöðu fyrir unga og gamla. Gestgjafar okk- ar voru mættir þar til þess að taka við hópnum en allflestir gistu hjá vinum og kunningjum endi voru Danir þá að endurgjalda gistivináttu okkar frá í fyrra er Mosfellsbær stóð fyrir vinabæjarmóti á Varmá. Áætlun um dagskrá kórsins var. ekki í mjög föstum skorðum nema söngskemmtun í „Konsertsalen" í Thisted sunnudagskvöld 4. júní og var þar húsfyllir en salurinn er í gömlu húsi og tók um 700 manns. Gestgjafa kórinn var blandaður og heitir „Nordvestkoret" og söng einn- ig nokkur lög. Þess er skemmst að minnast að móttökur voru hreint frá- bærar og- voru blöðin full af há- stemmdu hóli um frammistöðu Stefnis daginn eftir. Það sem virtist koma áheyrendum mest á óvart var hversu karlakór, svo fjölmennur, getur verið öflugt og jafnframt gott hljóðfæri en til þess þarf aga og ör- ugga stjórn. Söngstjórinn fékk frá- bærar umsagnir af hálfu ýmissa list- dómara og einnig og ekki síður Sig- rún Hjálmtýsdóttir „Diddú“. Undirritaður hefir meir og minna fylgst með karlakórssöng síðastliðin 50 ár og minnist þess ekki að dómar og reyndar móttökur gesta hafi verið betri og ákafar en þarna. Sigrún söng með kórnum á vorkonsertum og tók síðan þátt í ferðinni og var Bridsfélag Breiðholts Þriðjudaginn 26. sept. hófst þriggja kvölda hausttvímenningur. Spilað var í 14 para riðli og er staðan eftir fyrsta kvöldið þessi: Hjördís Eyþórsdóttir — Anton R. Gunnarsson. 190 Friðrik Jónsson — Óskar Sigurðsson 181 Margrét Þórðardóttir — Guðrún Jóhannsdóttir 170 Baldur Bjartmarsson — Leifur Jóhannesson 165 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 165 Guðmundur Grétarsson — Árni Már Björnsson 165 Meðalskor 156 Keppriin heldur áfram næsta þriðjudag. Bridsdeild Skagfirðinga Á þriðjudaginn kemur, 3. október, hefst haustbarometer Skagfirðinga. Enn er hægt að bæta við pörum, en.keppnin mun laka yfir 1-5 kvöid. Skráningu annast Olafur Lárusson í s. 16538 eða Hjálmar S. Pálsson í s. 76831. Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur og urðu úrslit þessi (efstu pör): Helgi Samúlsson — Jón Þorsteinsson 259 Hannes R. Jónsson - Sigmar Jónsson 250 Ljósbrá Baldursdóttir — Jaequi McGreal 235 Eyjólfur Magnússon — Hólmsteinn Arason 221 Ármann J. Lárusson — Sveinn Þorvaldsson 220 Guðlaugur Sveinsson — Rúnar Lárusson 219 Sigrún Jónsdóttir — Ingólfur Lilliendahl 217 Vakin er sérstök athygli á því, að aðstoð- að er við myndun para, ef þess er óskað. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35, 2. hæð, og hefst spilamennska kl. 19.30. Allt spila- áhugafólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Keppnistjóri er Olafur Lárusson. það einróma álit allra að hennar frammistaða hafi verið alveg frábær og kom hún kannski ýmsum á óvart jafnvel þeim sem best þekktu til áð- ur. Lýsingarorð umsagnar aðilanna í blöðunum voru hástemmd og sjald- séð nema þá í orðabókum og átti það bæði við einsöngvarann og stjórn- andann sem fékk meiriháttar viður- kenningar fyrir góða frammistöðu og frábæra stjórn á kórnum. Eftir söngskemmtunina komu boð úr öll- um áttum um að syngja og var því sinnt eftir bestu getu og voru mót- tökur allar á sama veg. Danmerkur- dvölin var góð og eftirminnileg enda þótt að veðrið spillti dálítið fyrir eink- um er átti að syngja úti eða opnum leiksviðum. Seinni hluti ferðarinnar var svo í Noregi eða nánar tiltekið „Lavanger" í Þrændalögum en þar eiga menn vinum að mæta þar sem er karlakór- inn, sem stárfar í Levanger. Þetta er í annað skipti sem Stefnir heimsækir það ágæta fólk og þeir hafa komið tvisvar til íslands. Þar var einnig gist á heimilum kórmanna og dvalist í héraðinu fram á sunnudaginn 11. júní. Þar var ferðast vítt og breytt um þetta fallega og búsældarlega hérað þar sem allt var í blóma á öll- um sviðum. Þar fór saman öflugur iðnaður, blómlegur landbúnaður, auk þess sem ferðamál eru þarna í góðu lagi enda mikill fjöldi sem leggur leið sína t.d. í Niðarósdómkirkju. Heimsókn í þetta stórfenglega guðs- hús er óvenjuleg lífreynsla og þar má segja að sjón er sögu ríkari. Hjá vinum okkar í Þrændalögum var sungið víða um héraðið en aðal- söngskemmtunin var í Levanger- hallen á miðvikudagskvöldi við hús- Jóhannes Þórðarson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn hér í lögregluliði Siglufjarðar er sjötugur í dag. Hann fæddist í Siglufirði 29. september 1919 og hefur starfað hér alla stund síðan. Foreldrar Þórunn Ólafsdóttir og Þórður Jóhannesson, ekki kann ég að telja ættir Jóhannesar, enda þessar línur ekki settar á blað í þeim tilgangi, aðeins að árna hon- um heilla í tilefni af merkum tíma- mótúm. Jóhannes hóf störf hér 1. apríl 1945 og starfaði samfleytt hér í lögreglunni í 43 ár, þar af í 41 sem yfirlögregluþjónn. Hann lét af störf- um 1. maí 1988. Kynni okkar hóf- ust 1948 er ég byrjaði hér í lögregl- unni og er samvinna okkar orðin 40 ár. Það hefur verið læt'dómsríkt og þroskandi að hafa fengið að starfa svo langan tíma undir stjórn Jóhannesar. Maðurinn er manna prúðastur í allri framgöngu, vill hvers manns vanda leysa, þar sem hann ntá því við koma, enda öll eftir ÓlafHauksson Ýmsir hafa býsr.ast á 13 miljóna króna „skuld“ Stjörnunnar við Menningarsjóð útvarpsstöðva, þar á meðal menntamálaráðherra. Svavar Gestsson lýsir furðu sinni í útvarpsviðtali 27. september að aðstandendur Stjörnunnar skuli aft- ur fá Utvarpsleyfi, í ljósi þess að þeir hafa ekki gert skil til Menning- arsjóðs. Afat' hæpið er að tala um skuld í þessu tilfelli. Stjórn Menningar- sjóðs úthlutar útvarpsstöðvum aftur því fé sem þær greiða til sjóðsins. Stjarnan skuldaði því fyrst og fremst sjálfri sér, ef eitthvað et'. Enginn annar aðili átti að fá þetta fylli. Blaðadómar voru svo sem áður allir á einn veg en þó fengu þau söngstjórinn og Diddú miklar viður- kenningar fyrir sína frammistöðu og ekki má gleyma því að Guðrún Guð- mundsdóttir undirleikari kórsins fékk umfjöllun á báðum stöðum, bæði í Danmörku og Noregi, og allt á einn veg, framúrskarandi. Segja má að í heild var ferð og framganga hópsins til fyrirmyndar og sóma fyrir land og þjóð og ekki þykir mönnum það af verri endanunt að geta sent slíka listamenn út fyrir landsteinana eins og þær Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Guðrúnu Guðmundsdóttur og ekki síður söngstjórann Lárus Sveinsson sem heillaði áheyrendur hvort heldur hann hélt á sprotanum eða trompet- inu eða glæsilegri framgöngu. Vinit' okkar Norðmenn tóku vel á móti okkur og það svo-að menn máttu hafa sig alla við en í móttöku- hátíðinni sem var vegleg og hátíðleg höfðu menn uppi sérstaka uppákomu og héldu uppá sjötugsafmæli Davíðs Guðmundssonar sem hefir sungið í kórnum um langt árabil og gengt þar mikilvægum störfum og var meðal annars formaður kórsins um skeið. Þau hjónin Inga og Davíð njóta feikna vinsælda meðal söngvina bæði hér og í Levanger enda voru ræður fluttar og mikil sungið og afmælis- barnið leyst út með gjöfum og heilla- óskum. Hér hefir verið stiklað á stóru en ferðin tókst afar vel og menn eiga góðar minningar um hana sem end- ist lengi en nú fara menn að snúa hans störf unnin í þeim anda. Árin um og eftir 1950 voru oft erilsöm og þurfti að mörgu að hyggja til að halda sæmilegu jafnvægi í hlut- unum. Jóhannes er listfengur á mörgum sviðum, mörg ár var hann áhugaljósmyndari og á hann stórt safn ljósmynda, við útskurð hefur hann fengist, teiknari góður og hefur fagra rithönd. Allt handbragð á því sem hann sendir frá sér var vel vandað svo það var ekki gert afturrækt hjá þeim sem um þurftu að fjalla. Samstarf okkar var gott öll þau ár sem við unnum saman og fyt'ir það vil ég færa honum þakkir á þessum tímamótum í lífi hans. Jó- hannes hefut' ekki staðið einn í erf- iðu starfi, það var hans gæfa að árið 1946 kvæntist hann Halldóru S. Jónsdóttur frá Sauðárkróki, og eiga þau hjón tvö börn, Jón Finn rafiðnaðarfræðing og Soffíu Guð- bjöt'gu hjúkrunarfræðing, sem bæði hafa stofnað sín eigin heimili. „Stjarnan skuldaði því fyrst og fremst sjálfri sér, ef eitthvað er. Eng- inn annar aðili átti að fá þetta fé til ráðstöfim- ar.“ fé til ráðstöfunar. Menntamálaráðherra ætti að líta sér nær hvað varðar samskipti Stjörnunnar og Menningarsjóðs. Stjarnan óskaði margsinnis eftir því að ráðherra viki Jóni Olafssyni, stjórnarformanni Bylgjunnat', út' stjórn Menningarsjóðs. Jón hafði þar aðstöðu til að skoða bókhald Stjörnunnar og fá upplýsingar um sér að vetrarstarfinu og lofar það góðu. Á aðalfundi kórsins sagði Björn Björgvinsson formennskunni lausri en hann hefir starfað sem slíkur í nokkur ár. Voru honum þökk- uð vel unnin störf og fór vel á því að Ijúka glæstum ferli í formennsk- unni með ferðinni. Nýr formaður var kjörinn en það er Höskuldur Þráins- son. Lárus Halldórsson á Brúarlandi var um langt árabil formaður Stefnis hér fyrr á árum og einn af stofnend- um kórsins 1940, en Höskuldur hef- ir nú tekið upp merki afa síns og sýnist mönnum vel fara á því. Söng- æfingar heljast í október og eru ýmiskonar uppákomur í farvatninu svo sem hin hefðbundna jólavaka ásamt degi aldraðra. -Áformuð er fimmtíu ára afmælishátíð um miðjan janúar en 15. er stofndagur kórsins og hugsanlega kóramót í Mosfellsbæ með öðrum kórum bæjarins. Þá hef- ir Stefnir tekið að sér að sjá um svokallað Kötlumót, en Katla'er sam- band sunnlenskra karlakóra, ásamt Sinfóníuhljómsveitinni og fer þetta fram í íþróttahúsinu að Varmá. Þá verða ástundaðir skemmtifundir einu sinni í mánuði og með vorinu hinir venjubundnu vorkonsertar. Söngstjóri er ráðinn áfram Lárus Sveinsson og undirleikari Guðrún Guðmundsdóttir. Æfingar fara fram í Varmárskóla svo sem endranær á þriðj'udagskvöldum. Höfimdur er fréttaritari Morgunblaðsins í Mosfellsbæ. Halldóra hefur fylgt manni sínum fast á hverju sem hefut' gengið, og búið honum hlýlegt og fallegt heim- ili, þar sem eindrægni og samhjálp hefur verið í öndvegi. Það er ekki meiningin með þess- um línum að skrifa langloku eða oflof heldur að senda þeim hjónum og fjölskyldum þeirra hlýjar kveðjur og óskir á þessum tímamótum í lífi húsbóndans. Góði vinur, lifðu heill og í sæmd eftirleiðis sem hingað til. Siglufirði, Olafur Jóhannesson dagskráráætlanir. Jón sá sjálfur ekki sóma sinn í að víkja úr stjórn. Oviðunandi var að helsti keppi- nautur Stjörnunnar hefði.þessa að- stöðu með setu í stjórn Menningat'- sjóðs. Undirritaður ákvað því, með fullutn stuðningi stjórnar Stjörn- unnar, að gera ekki skil til sjóðs- ins. Mætir lögfræðingar tóku undir þessa ákvörðun. Svavat' Gestsson hefði fyrir löngu getað skapað þær aðstæður að Stjarnan gæti gert skil til Menning- arsjóðs. En hann svaraði ekki einu sinni bréfum Stjörnunnar. Digur- barki Svavars Gestssonar í þessu efni er hrein og klár hræsni. Iföfundur var útvarpsstjóri Stjörnunnar tilársioka 1988. NÝ ÚLPVSEMG Opið laugardag frá 10-13. LONDON Austurstræti, sími 14260. Hræsni Svavars Gestssonar Aftnæliskveðja: Jóhannes Þórðarson fv. yfírlögregluþjónn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.