Morgunblaðið - 07.11.1989, Side 4

Morgunblaðið - 07.11.1989, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJÚDAGXJR T. NÓVEMBER 1989 Hálfri milljón króna stolið úr Eymiindsson Miklum verðmætum stolið ór Austurbæjarskóla BROTIST var inn í Bókaverslun Sigfusar Eymundssonar í Aust- urstræti um helgina og stolið Virkjana- samningurinn samþykktur NÝR virkjanasamningur til næstu tveggja ára hefur verið samþykkt- ur af starfsmönnum við Blöndu- virkjun með 92 atkvæðum gegn 20. 5 seðlar voru auðir og einn ógildur. Þetta er annar virkjana- samningurinn sem gerður er á þessu hausti, en starfsmenn felldu fyrri samninginn í síðustu viku. Stjórn og trúnaðarráð Verkalýðs- félags Austur-Húnavatnssýslu fjöll- uðu um samninginn í gærkveldi. Stjómir og trúnaðarráð verkalýðs- félaganna á virkjanasvæðunum þurfa einnig að samþykkja samning- inn til þess að liann öðlist gildi, sem og framkvæmdastjómir landssam- banda félaga iðnaðarmanna. þaðan miklum verðmætum, um hálfri milljón króna í peningum auk talsverðrar fjárhæðar í greiðslukortanótum. Miklum verðmætum var einnig stolið og spjöll unnin í innbroti í Aust- urbæjarskóla. Brotist var inn í fyrirtækið baka- til, farið inn á skrifstofu á annarri hæð og peningunum stolið þaf úr peningaskáp. Unnið er að rannsókn málsins. Þá var miklum verðmætum stolið og mikil spjöll unnin í innbroti í Austurbæjarskóla aðfaranótt laug- ardagsins. Farið var víða um húsið og stolið meðal annars tölvubúnaði og myndbandstæki. Þá var stolið hljómplötum sem nemendur komu með í skólann vegna dansleiks, til dæmis öllu plötusafni eins nemand- ans. Verðmæti þýfisins er talið vera 5-700 þúsund krónur. Þeir sem þarna voru að verki brutu 10 hurð- ir í skólanum, veltu munum um koll og sprautuðu úr duftslökkvi- tækjum þar sem þeir fóru um. Rannsóknarlögregla ríkisins vinnur að málinu. Reuter Fékk raunhæfa áminningu Sélfossi. BÍLSTJÓRI á leið austur fyrir fjall var nýlega stöðvaður í Svína- hrauni af lögreglunni í Árnes- sýslu sem var þar með umferðar- könnun ásamt Umferðarráði. Bílstjórinn var ekki með beltið spennt en fékk þá skipun að setja það á sig sem hann gerði og sá ekki eftir. Nokkru seinna fékk lögreglan tilkynningu um að bíll hefði farið útaf Biskupstungnabrautinni undir Ingólfsfjalli og lent á steini. Þar var þá kominn bílstjórinn sem áminntur var um það í Svínahrauninu að setja á sig beltið. — Sig. Jóns. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, heilsar Yitzhak Shamir, forsætisráðherra Israels, á skrifstofu hins síðarneftida í Jerú- salem í gær. ——————— Yitzhak Shamir forsætisráðherra ísraels um friðarviðræður: Leggur gífiirlega áherslu á þjóðarsamstöðu um málið - segir Þorsteinn Pálsson eftir viðræður við ráðherrann í Jerúsalem ÞORSTEINN Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er nú í heim- sókn í Israel í boði þarlendra stjprnvalda. í gær lagði hann VEÐUR 1 Z' fr- 7** -f* f * 1 / DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa Islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) VEÐURHORFUR ÍDAG, 7. NÓVEMBER: YFIRLIT f GÆR: Austanátt um sunnan- og vestanvert landiö, sums stað- ar allhvöss, en norðaustanlands var hægviðri. Rigning eða slydda var á Suður- og Vesturlandi, en snjókoma á Vestfjörðum. Á Norður- og Aust- urlandi var skýjað en úrkomulaust. Kaldast var á Akureyri og á Bergstöð- um, fjögurra stiga frost, en hlýjast 6 stiga hiti á Hellu. SPÁ: Nokkuð hvöss norðaustanátt, snjókoma eða éljagangur á Vest- fjörðum en heldur hægari austanátt í öðrum landshlutum. Hiti nálægt frostmarki og dálitil slydda á stöku stað norðanlands en 2ja-5 stiga hiti og skúrir um sunnanvert landiö. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á MIÐVIKUDAG OG FIMMTUDAG: NOfðaustanátt og éljagangur á Vestfjörðum en austlæg eða suðaustlæg átt og víða skúrir eða slydduél í öðrum landshlutum. Vægt frost um norðan- vert landið en yfirleitt frostlaust syðra. TÁKN: Heiðskírt y, Nórðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heif fjöður er 2 vindstig. / / r / / / / Rigning / / / * f * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * 10 Hitastig: 10 gráður á Celsíus SJ Skúrir V Él — Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —J- Skafrenningur Þrumuveður 'm w Y T 4 VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 i gær að ísl. tíma hiti veður Akureyri +4 alskýjað Reykjavik 3 rigning Björgvin 7 rigning Helsinki 8 skúr Kaupmannah. 10 skýjað Narssarssuaq •f4 skýjað Nuuk t8 skafrenningur Ósló 8 skýjað Stokkhólmur 8 skýjað Þórshöfn 4 skýjað Algarve 19 skýjað Amsterdam 7 þokumóða Barcelona 16 léttskýjað Berlín 7 rigning Chicago 6 alskýjað Feneyjar vantar Frankfurt 7 skýjað Glasgow 6 mistur Hamborg 7 rigning Las Palmas 22 skúr London 8 léttskýjað Los Angeles 16 alskýjað Lúxemborg 4 skýjað Madríd 14 alskýjað Malaga 19 skýjað Mallorca 16 skýjað Montreal 8 skúr New York 13 mistur Orlando 19 þokumóða París 10 skýjað Róm 16 skýjað Vin 11 rigning Washlngton 12 léttskýjað Winnipeg +2 alskýjað blómsveig að minnismerki i Jerú- salem um gyðinga sem týndu lífi í útrýmingarbúðum nasista í heimsstyrjöldinni síðari. Einnig átti Þorsteinn viðræður við frammámenn, þ. á m. Yitzhak Shamir, forsætisráðherra og leið- toga Líkúd-flokksins, og Shimon Peres, aðstoðarforsætisráðherra og formann Verkamannaflokks- ins. Þorsteinn verður í Israel fram á laugardag og er Kjartan Gunn- arsson, framkvæmdastjóri Sjálf- stæðisflokksins, í fylgd með hon- um. Er Morgunblaðið ræddi við Þor- stein kom fram að í samræðunum við Shamir hefði fyrst verið fjallað um samskipti landanna tveggja fyrr og síðar en síðan um stefnu Israels- stjórnar og alþjóðamál. Forsætisráð- herrann lýsti friðaráætlun sinni þar sem kveðið er á um kosningar Pa- lestínumanna á hernumdu svæðun- um jafnframt því sem hann ræddi um samskipti ísraels við Evrópu- bandalagið (EB). Shamir vakti at- hygli á nauðsyn þess að Israelar hefðu áfram aðgang að evrópskum mörkuðum. Þorstein rakti á hinn bóginn afstöðu íslendinga í væntan- legum viðræðum Fríverslunarbanda- lagsins (EFTA) við EB. Samsteypustjórn ísraels náði sam- komulagi á sunnudag um svar við nýlegum tillögum Bandaríkjamanna um friðarviðræður ísraela og Pa- lestínumanna. „Shamir lagði gífur- lega áherslu á nauðsyn þess að þjóð- arsamstaða yrði um málið,“ sagði Þorsteinn. Ljóst væri að sumir flokksmenn forsætisráðherrans væru ósammála afstöðu ríkisstjórnarinnar til tillagna Bandaríkjamanna. Þor- steinn sagðist telja að Shamir væri reiðubúinn að láta bijóta á málinu, svo mikilvægt teldi hann stjórnar- samstarfið við Verkamannaflokkinn; ráðherrann hefði ítrekað að samstaða um friðaráætlun væri mikilvægasta málið í ísraelskijm stjórnmálum núna. Þorsteinn bætti við að sér virtust menn hóflega bjartsýnir á framgang þessara mála á næstunni en hann ræddi m.a. við nokkra þingmenn, auk áðurnefndra ráðherra. Síðar í vikunni mun Þorsteinn heimsækja svæði þar sem Palestínu- menn búa. Þórshöfti: Útgerðarfélagið fær greiðslustöðvun ÚTGERÐARFÉLAG Norður-Þingeyinga á Þórshöfn hefúr fengið þriggja mánaða greiðslustöðvun, en miklir rekstrarörðugleikar hafa verið hjá félaginu undanfarið. Stakfell, togari ÚNÞ, heftir legið við bryggju í rúmar þrjár vikur. Að sögn Sigurðar Friðrikssonar hjá ÚNÞ á fyrirtækið við erfiða lausafjárstöðu að glíma, miklar skammtímaskuldir, síaukinn fjár- magnskostnað og minnkandi kvóta, sem hefur minnkað um 600 tonn síðastliðin þijú ár. Hann telur fjár- magnskostnað fyrirtækja verá orðinn það mikinn að einungis stærstu fyrir- tækin geti borið hann. Stakfellið er 470 tonna skip, og var það keypt til Þórshafnar árið 1982. Það landaði ísfiski á Þórshöfn og Raufarhöfn í fimm ár, og skapaði mikla atvinnu. Fyrir tveim árum var skipinu breytt í frystiskip, og þar sem það skapar ekki lengur atvinnu í landi, þá réðst ÚNÞ í kaup á Súlna- felli, sem átti að leysa þann vanda. Rekstur þess gekk illa í fyrstu vegna alvarlegra bilana, og rýrði það til muna stöðu útgerðarfélagsins, og var það því selt snemma á þessu ári. Eftir taprekstur Stakfellsins árið 1988 var það rekið á sléttu fyrstu sjö mánuði þessa árs, en síðan hefur sigið á ógæfuhliðina. Sigurður Friðriksson telur að miklu fyrr hefði þurft að takast á við vanda útgerðarfélagsins, en greiðslustöðvunin verði notuð til þess að koma málum fyrirtækisins í gott h0rf L.S. Hótel Reynihlíð verður lokað fram í febrúar HÓTEL Reynihlíð við Mývatn hefur verið lokað, og að sögn Arn- þórs Björnssonar hótelstjóra er ekki gert ráð fyrir að það opni á nýjan leik fyrr en um miðjan febrúar næstkomandi. Hótelið hefúr verið opið allan ársins hring undanfarin 20 ár, og yfir vetrarmánuð- ina hafa starfað þar 7—8 manns. Arnþór sagði að undanfarin tvö ár hefði verið mjög lítið að gera á hótelinu, enda engar verklegar framkvæmdir í gangi í byggðarlag- inu. „Það er of dýrt að halda hótel- inu opnu þegar fátt er úm gesti, og í vetur virðist þetta vera enn dauf- ara en undanfarin ár. Við höfum alltaf reynt að ná í árshátíðir og þess háttar um helgar, og reyndar erum við tilbúin að taka slíkt að okkur áfram þó hótelinu hafi ann- ars verið lokað.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.