Morgunblaðið - 07.11.1989, Síða 11

Morgunblaðið - 07.11.1989, Síða 11
MOftGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7, NÓyEMJBER 1989 11 Islenska hljómsveitin ________Tónlist____________ Jón Ásgeirsson Fyrstu tónleikarnir á níunda starfsári íslensku hljómsveitar- innar voru haldnir í Gerðubergi á sunnudaginn og flutt tónlist eftir Beethoven, Pál P. Pálsson og Britten. Fyrsta verkið var Es- dúr-oktettinn, op. 103, eftir Beet- hoven. Sagnfræðingar telja verkið samið I Bonn og endurunnið er Beethoven flutti til Vínar og hafi þá verið ætlunin að gefa verkið út. Ekkert varð úr þeirri áætlun og verkið var fyrst gefið út tveim- ur árum eftir dauða meistarans, árið 1830 í Vínarborg. Verkið er einkum fróðlegt til samanburðar við seinni verk höfundar, þar sem greina má mikla breytingu á tónstíl og formskipan, eftir að Beethoven settist að í Vín og einn- ig, að strengjakvartettinn op. 4 er talinn unninn upp úr frumgerð Oktettsins. _ í heild var flutningur Oktettsins nokkuð grófur og má vera að tón- svar salarins í Gerðubergi sé ein- um of hvasst fyrir blásturshljóð- færi. Nærri tvö hundruð ár eru á milli Oktettsins og verks Páls P. Pálssonar, sem hann nefnir „Kristallar" og samið er 1970. Verkið er fyrir fimm blásara og Margareta Haverinen og Collin Hansen stóðu fyrir ljóðatónleikum í Gamla bíói á vegum Tónlistarfé- lagsins en Haverinen mun syngja „Tosku“, sem uppfærð verður á næstunni á vegum íslensku óper- unnar. Á efnisskránni voru söngverk eftir Brahms, Liszt, Duparc og strengjakvartett og var það flutt undir stjóm höfundar. Undirritað- ur man ekki til þess að hafa heyrt þetta verk fyrr, en þó svo, var gaman að heyra þetta vel unna en stutta verk. Tónleikunum lauk með flutn- ingi Sinfóníettu eftir Britten, und- ir stjórn Guðmundar Emilssonar. Britten samdi Sinfóníettuna 1932. Hann var þá enn nemandi í Royal Tsjajkovskí. Haverinen er vel að sér á sviði tónlistar enda var söng- ur hennar í alla staði vandaður og kunnáttusamlega útfærður, svo hvergi bar á skugga. Á þess- um tónleikum vantaði samt í túik- un Haverinen listvakann, sem er það svið er liggur á milli kunnát- tunnar og þess áfangastaðar sem College en þaðan útskrifaðist hann 1934. Britten var aðeins fimm ára er hann hóf að semja lög. Þrettán ára er hann kominn í læri hjá Frank Bridge en innrit- aðist í Royal College árið 1930. Frá þessum tíma eru til mörg ágæt smáverk en Sinfóníettan er skráð op. 1 og ætluð til flutnings af kammersveit. Betur hefði farið að hafa eitt- hvað fleiri strengi en einfaldan strengjakvintett en hvort sem það stafar af ónógri æfingu eða ósam- stæðum hópi hljóðfæraleikara, var flutningurinn ekki með þeim enginn veit hvar er að finna, en er hveijum þeim sem þar nær að gista eitt andartak, sem skím í óbrennandi eldi. Það er í raun ekki hægt að til- taka neitt einstakt viðfangsefni, öðru betur af hendi leyst, hjá Haverinen, því allt var svo ein- staklega yfirvegað og vel kúnnað, bæði í tóntaki og túlkun. Þó var eins og hún væri að komast á flug í lögunum eftir Liszt og einnig í lögunum eftir Tsjajkovskí. Hvað sem þessu líður er hér á ferðinni hætti að hæla megi. Munur á tón- blæ, jafnvel tóngæðum og óná- kvæm tónstaða er eitthvað sem ekki á að heyrast. Á kemmertón- leikum sem þessum er hver ein- staklingur berskjaldaður og í raun einleikari. Þrátt fyrir einstaka fallega tónboga var verkið í heild ósamstætt í leik og víða illa óhreint. Þá má nokkuð finna að vali verkefna, sérstaklega Okt- ettsins og Sinfóníettunnar, sem eru ágæt verkefni fyrir nemendur og eiga ekki erindi á almenna tónleika, nema þegar um afburða- flutning er að ræða. feikna góð söngkona, sem gera má til strangar kröfur, bæði er varðar kunnáttu og listræn tilþrif og verður spennandi að heyra þessa ægætu söngkonu í „Tosku“, sem uppfæra á í íslensku ópe- mnni nú á næstunni. Samleikari Haverinen var Coll- in Hansen og það sama má segja um leik hans og söng Haverinen, að þar fór saman góð kunnátta og yfirveguð túlkun vandasamra verkefna. Ljóðasöngur Samtök kvikmynda- leikstjóra stofiiuð SAMTÖK kvikmyndaleikstjóra hafa verið stofnuð. Á stofnfundin- um var kosin stjórn en hana skipa Kristín Jóhannesdóttir formaður, Þorsteinn Jónsson gjaldkeri og Hrafn Gunnlaugssoii ritari, en þau þijú sóttu íund evrópskra kvik- myndaleikstjóra sem haldinn var í Kaupmannahöfn í september. SKL gerðist stofnaðili að Samtök- um norræna kvikmyndaleikstjóra sem formlega voru stofnuð þann 25. október sl. I fréttatilkynningu frá samtökun- um segir m.a. að: Tilgangur Sam- taka kvikmyndaleikstjóra (SKL) sé meðal annars; að standa Vörð um höfundarétt leikstjóra (kvikmynda- höfunda), að veija listrænt og fjár- hagslegt frelsi kvikmyndaleikstjóra, að bæta aðstöðu kvikmyndaleik- stjóra til skapandi kvikmyndagerðar, að koma á þroskandi samskiptum milli kvikmyndaleikstjóra innan- lands og utan, að gerast aðili að norrænum og alþjóðlegum samtök- um kvikmyndaieikstjóra, stuðla að aukinni menntun og fræðslu um kvikmyndir fyrir leikstjóra og aðra. GEFÐU HEIMILINU PERSÓNULEGRA YFIRBRAGÐ. ÖMMUSTANGIR ÞRÝSTISTANGIR KAPPASTANGIR ÁL-STANGIR MYNDASTANGIR RÚLLUGARDÍNUR RIMLAGARDÍNUR Höfum fyrirliggjandi mikið úrval gardínukappa úr furu. ljósri cða dökkri eik, hnotu svo og plastkappa mcð viðarlíkingu. HRINGIÐ OG LEITIÐ FREKARI UPPLÝSINGA OKKAR ER ÁNÆGJAN. Tjarnargötu 17, Keflavík, s. 92-12061. Síöumúla 32, Reykjavík, S. 31870 & 688770. fmJSVANCIJIt BORGARTÚNI29.Z.HÆÐ. ! H 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Klettahr. Hf. 173 fm nettó fallegt einbhús á einni hæð. Skiptist í 4-5 svefnh., stofu, sól- stofu m. hitapotti, 48 fm bílsk. Verö: Tilboð. Einb. - Seltjnes Ca 211 fm fallegt einb. á einni hæð við Sefgarða m. tvöf. innb. bílsk. Arinn í stofu. Verð 14,5 millj. Einb. - Stigahlíð Ca 329 fm vandað einb. m. innb. bílsk., vel staðs. í Stigahlíð. Hús- ið er smekkl. hannað og hefur verið vel við haldið. Fallegur garður. Verð 17,8 millj. Einbýli - Grettisgötu Ca 75 fm nettó, fallegt járnkl. timburh. Mikið endurn. Ahv. veðd. ca 2,1 millj. Verð 5,0 millj. Útb. 2,9 millj. Einbýli - Sigtúni Ca. 226 fm gott steinhús við Sigtún. Bílskróttur. Miklir möguleikar. Parhús - Seltjnes Ca 250 fm vel hannað parh. v/Tjarnar- mýri. Selst fullb. að utan, fokh. innan. Verð 8,3 millj., eða tilb. u. trév. verð 10,7 millj. Endaraðh. - Seltjn. Ca 220 fm gullfallegt endaraðh. á tveimur hæðum við Selbraut. Tvöf. innb. bílsk. Góð frág. lóð. Verð 13,5 millj. Marbakkabr. - Kóp. 190 fm nettó vel staðs. efri sérh. og hluti af kj. Eignin er ekki fullb. Innb. bílsk. Verð 8,5 millj. Áhv. veðd. o.f1.3,8 millj. Útb. 4,7 m. Sérh. - Langholtsv. 155 fm nettó falleg sérh. og ris í tvíb. íb skiptist í 4-5 svefnh. og 2 stofur. Nýtt eldh., nýtt bað. Nýl. parket. Suð- ursv. Rúmg. bílsk. Garður í rækt. Verð 8,6 millj. 4ra-5 herb.v Grandavegur - ákv. sala 108 fm nettó góð endaíb. á 3. hæð (efstu). 3 rúmg. svefnherb. m. skápum. Saml. stofur. Suöursv. Áhv. 1,0 millj. veðd. Verð 6,6 millj. Framnesvegur - 4ra-5 Ca 107 fm nettó glæsil. íb. á Bráöræðis- holti. Nýtt bað, 3-4 svefnherb. o.fl. Parket. Sérhiti. Þvottaherb. innan íb. Verö 6,9 millj. Kaplaskjv. - lyftubl. Ca 117 fm nettó glæsil. endaíb. í lyftuh. (KR-blokkin). Parket. Vandaðar innr. Ásgarður - m. bílsk. Ca 117 fm nettó björt og falleg íb. á 2. hæð. Skiptist í 2 stofur með parketi, 3 svefnherb., bað- herb., gestasn. o.fl. Suðursv. Fráb. útsýni. V. 7,8 m. Barmahl. - m. sérinng. Ca. 82 fm góð kj. íb. Verð 4,2 millj. Austurberg - m. bílsk. Falleg endaíb. á 3. hæð. 4 svefn- herb. Þvherb. og búr innaf eld- húsi. Suðursv. Laus strax. Verð 6,6 millj. ' 3ja herb. Orrahólar 79 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Áhv. veðd. o.fl. 1,2 millj. Verð 5,2 millj. Dúfnahólar 72 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í lyftuh. Verð 5,2 millj. Áhv. veðd. 2550 þús. Útb. 2650 þús. Hrafnhólar - lyftuhús 70 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í lyftubl. Ljós innr. í eldhúsi. Verð 4,9 millj. Óðinsgata 65 fm nettó falleg íb. á 1. hæð m. sér- inng. Parket á stofu. Verð 4,2 millj. 2ja herb. Skógarás - laus Rúmgóð 77 fm nettó jarðhæð ásamt bílsk. Þvottaherb. og geymsla innaf eldhúsi. Verð 5,2 millj. Áhv. 2,5 millj. veðdeild o.fl. Útb. 2,7 millj. Hrísat. m/sérinng. Ca 40 fm gullfallég endurn. íb. á jarðh. Allt nýtt. Sérinng. Skipti á stærri íb. mögul. Furugrund - Kóp. 40 fm falleg íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Suðursv. Laus fljótl. Verð 4,1 millj. Baldursgata/2ja-3ja 63 fm nettó falleg íb. á 3. hæð í fjórb. Nýl. Ijós eldhinnr. Sérhiti. Verð 4,2 millj. Krummah. - m. bflg. Björt og falleg íb. á 2. hæð i lyftuhúsi. Húsvörður. Parket. Laus fljótl. Ákv. sala. Verð 4,1 millj. Dalsel - ákv. sala. 53 fm nettó góð kjíb. Áhv. veðdeild o.fl. 1 millj. Verð 3,6 millj. Spóahólar - ákv. sala 60 fm nettó falleg ib. á 2. hæð. Suð- ursv. Verð 4,4 millj. Áhv. veðd. 1,1 millj. Útb. 3,3 mlllj. Finnbogi Kristjan.vson, Guómundur Rjorn Stcinþorsson, Kristin Petursd., GuðmundurTómasson,ViðarBoðvarsson,viðskiptafr.-fasteignasali. ^HBI JMtargtutMiiMfe Áskriftarsíminn er 83033 51500 Hafnarfjörður Ölduslóð Höfum fengið til sölu góða 4ra herb. íb. á 1. hæð ca 106 fm. Ekkert áhv. Hringbraut Höfum fengið til sölu góða 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt herb. íkj. Hraunbrún Höfum fengið til sölu stór- glæsil. ca 280 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk tvöf. bílsk. ca 43 fm. Hraunbrún Höfum fengið til sölu gott ein- býlishús ca 170 fm á tveimur hæðum auk 33 fm bílsk. Álfaskeið - 3ja herb. Til sölu góð 90 fm íb. á 1. hæð. Blikastígur - Álftanesi Til sölu tvær sjávarlóðir. Stórholt - Rvk. Höfum fengið til sölu góða 3ja herb. íb. m. bílsk. Manngengt ris. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugsson hdl., Linnetsstíg 3,2. hæð, Hafn., sfmar 51500 og 51501. X-Iöföar til Xl fólks í öllum starfsgreinum! 8, © 62-20-30 | FASTEIJpNA | MIÐSTOÐIN ^ Skipholti 50B URÐARSTEKKUR Glæsil. ca 300 fm einb. á tveimur hæð- um 6-9 svefnherb., parket, flísar, arinn og sauna. Innb. bílsk. Frábært útsýni. Suðurverönd og glæsil., vel ræktaður suðurgarður. MOSFELLSBÆR - FRÁBÆR STAÐSETNING - ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu glæsil. einb. á frá- bærum útsýnisstað nálægt borgar- mörkum Reykjavíkur. Um er að ræða steinh. á einni hæð ásam góðum bílsk. Útisundlaug. Ca 5000 fm lóð. Myndir og nánari uppl. á skrifst. LÁGHOLT - MOS. Mjög gott nýl. einb. 152,3 fm ásamt innb. 45,7 fm bílsk. Vel staðsett. Góður garður. Áhv. hússtjl: 1,8 millj. Verð 10,7 millj. VÍÐIHLÍÐ Nýl. vandað parh. samtals 286 fm. Innb. bilsk. Benson-eldhinnr. Marmari á baði. Aukaíb. í kj. með Benson-innr. Áhv. 3,4 millj. þar af 2,4 millj. hússtjl. FROSTAFOLD Nýkomin í sölu 5-6 herb. ca 140 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Eignin skiptist í 4 svefnherb., stofu, borðst., tvö salerni og þvottaherb. Bílskýli, húsvörður. Frá- bært útsýni. Áhv. hússtjl. ca 2 millj. Eign í sérflokki. GARÐASTRÆTI Vorum að fá í sölu góða 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð með sérinng. Getur verið laus fljótl. Sólbraut Vorum að fá til sölu glæsilegt 280 fm einbýlishús. Á aðalhæð eru m.a. saml. stofur, bókaherb., svefnálma með 3 herb., eldhús, þvottahús o.fl. í kjallara er íbúðarherb. og gott tómstundarými. Allar innréttingar eru mjög vandaðar. Tvöfaldur bílsk. Stór lóð með góðum sólstéttum og verönd. Hitapottur. Teikningar á skrifstofu. EIGNAMIDUININ 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Svcrrir Kristinsson, sölusfjori - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.