Morgunblaðið - 07.11.1989, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1989
15
Farkort VISA og FÍF er fullkomió greiðslukort og meira til er veitir öll sömu réttindi og almenn greiðslukort um allan
heim. Handhafar Gullkorta VISA veitast sjálfkrafa öll hin sömu réttindi og Farkortió býður.
Farklúbburinn, Kirkjustræti 4, sími 622011
IDC afslættir
★ Róm ★ Feneyjar ★ Sikiley
★ Sardinía ★ Antwerpen ★ Brussel
★ Amsterdam ★ London ★ París
★ Florída
sé greitt með Farkorti eða Gullkorti
Bflaleigur:
★ Bílaleiga ÁG. 15% afdag og kílómetra-
gjaldi
★ Bílaleigan Geysir 15% afdag og kíló-
metragjaldi
★ Bílaleiga Arnarflugs 15% af dag og
kílómetragjaldi
★ Bílaleiga Flugleiða 15% af dag og kíló-
metragjaldi
■k Bílaleiga Akureyrar 15% af dag og kíló-
metragjaldi
★ Bílaleigan Freyfaxi, Egilsstöðum 15%
af dag og kílómetragjaldi
★ Bílaleigan Örninn, Akureyri 15% af
dag og kílómetragjaldi
Hótel:
★ HótelEsja 10%afslátturaflands-
byggðarverði
★ Hótel Loftleiðir 10% afsláttur af lands-
byggðarverði
★ Hótel Geysir 15% afsláttur af fullu
verði
★ Hótel Keflavík, 10% afsláttur af fullu
verði
★ Flughótel, Keflavík, 15% afsláttur af
fullu verði
★ Hótel Selfoss 15% afsláttur af fullu
verði
Egilsbúð, Neskaupsstað, 15% afsláttur
af fullu verði
★ Bláfell, Breiðdalsvík, 10% afsláttur af
fullu verði
★ Höfn, Hornafjörður, 10°/oafslátturaf
fuliu verði
+ Bifröst, Borgarfirði, 10% afsláttur af
fullu verði
★ Hreðavatnsskáli, Borgarfirði, 10% af-
sláttur af fullu verði
★ Varmahlíð, Skagafirði, 10%affullu
verði
★ Staðarskáli Hrútafirði, 10%affullu
verði
Veitingastaðir:
10% afsláttur af málsverði
★ Gullni Haninn
★ Naust
★ Sælkerinn
★ Sjanghæ
★ Lækjarbrekka
★ Hallargarðurinn/Veitingahöllin
★ Esjuberg
★ Bakki, Húsavík
★ HótelSelfoss
★ Egilsbúð, Neskaupsstað
★ Hótel Höfn, Hornafirði
★ Hótel Bifröst
★ Hótel Varmahlíð, Skagafirði
Skemmtistaðir:
★ Hótel Island, 50% afsláttur af aðgöngu-
miða á dansleik f. kl. 23
10% afsláttur af skemmtidagskrá mat-
ur/sýning
★ Hótel Borg, 50% afsláttur af aðgöngu-
miða á dansleik
★ Hollywood, 50% afsláttur af aðgöngu-
miða á dansleik f. kl. 23
★ Danshöllin, 50% afsláttur af aðgöngu-
miða f. kl. 23.30
10% afsláttur af matur/sýningu
★ Sjallinn, 50% afsláttur af aðgöngumiða
f. kl. 23
10% afsláttur matur/sýning
★ Hótel Egilsbúð, Neskaupsstað, 50%
afsláttur af aðgöngumiða f. kl. 23.30
★ Hótel Selfoss, 50% afsláttur af að-
göngumiða fyrir kl. 23.30
10% afsláttur matur/sýning
★ Krúsin, ísafirði, 50% afsláttur af að-
göngumiða f. kl. 23.30
sé helmingur af ferð greiddur með farkorti
Ferðaslysatrygging
Sjúkratrygging
Endurgreiðsla orlofsferða
Viðlagaþjónusta og neyðarhjálp
Farangurstrygging
Ábyrgðartrygging
Ferðarof
Heilthcim
Fullkomið greiðslukort og meira til
FERÐASKRIFSTOFUR: ★ Farandi hf. ★ Ferðamiðstöð Austurlands hf. ★ Ferðamiðstöðin Veröld og Pólaris ★ Ferðaskrifstofa Akureyrar hf. ★ Ferðaskrifstofa FÍB ★ Ferðaskrif-
stofan Alís hf. ★ Ferðaskrifstofan Atlantik hf. ★ Ferðaskrifstofan Saga hf. ★ Ferðaskrifstofan samvinnuferðir-Landsýn hf. ★ Ferðaskrifstofan Úrval hf., Útsýn hf. og Úlfar Jacobsen
hf. ★ Ferðaskrifstofa Reykjavíkur hf. ★ Ferðaskrifstofa stúdenta ★ Ferðaval ★ Guðmundur Jónasson hf. ★ Land og Saga hf. ★ Ratvíshf. ★ Ferðaþjónusta Flugleiða
Lífið
verður léttara þegar skipt er við
j| sterkan sparisjóð
Sparisjóður vélstjóra er í hópi traustustu innlánsstofnana landsins,
með mikið eigið fé. Stöðug innlánsaukning, aðhald í rekstri,
náin tengsl við 34 sparisjóði, dugmikið starfsfólk og góðir viðskiptavinir
gera Sparisjóð vélstjóra sterkan.
'En Sparisjóður vélstjóra er ekki aðeins trausfur og óreiðanlegur,
heldureróhersla lögð þaró persónulega þjónustu. Sparisjóður
vélstjóra veitir öllum óheyrn, öruggan sess, leiðsögn og greið
svör. Það er enginn stofnanabragur á Sparisjóði
vélstjóra.
Bakhjarl er nýr reikningur sem miðaður er við þó sem tryggja
vilja afkomu sína fram í tímann. Það kemur sér vel að eiga
bakhjarl, verðtryggðan hóvaxtareikning. Bakhjarl er
verðtryggðursparireikningur, sem bundinnerí24mónuði. Vextir
umfram lónskjaravísitölu eru 6 % og eru þeir lagðir við tvisvar ó
óri. Bakhjarl: 6,1% Raunóvöxtun.
Trompbókin veitir þeim sem eru 67 óra og eldri hærri
vaxtaauka um óramót en aðrir fó. Trompbókin er alltaf
laus. Standi innstæða óhreyfð í dr reiknast sérstakur
vaxtaauki.
Oryggisbók er óskareikningur þeirra sem vilja binda sparifé
sitt í 12 mónuði, kjósa öryggi og góða óvöxtun. Vextir eru reikn-
aðir einu sinni ó óri og hækka með innstæðunni.
Komdu og fóðu nónari upplýsingar —
Þú átt skilið að fá áheyrn
og öruggan sess.
a SPARISJÓDUR VÉLSTJÓRA
BORGARTUNI 18 SÍMI 28S77 — SIÐUMÚLA 1 SÍMI 68S244
<