Morgunblaðið - 18.01.1990, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1990
B
11
Fólk
■ BIRGIR
Hrafiisson tók um
sl. áramót við
stöðu fram-
kvæmdastjóra
veitingahússins
Hollywood. Birg-
ir rak eigin hljóð-
færaverslun frá mí 1975 til janúar
1986. Frá mars 1986 starfaði hann
fyrir Listahátíð í Reykjavík og
Reykjavíkurborg í tilefni tvö
hundruð ára afmælis borgarinnar.
Einnig starfaði hann að markaðs-
og kynningarmálum fyrir Sláturfé-
lag Suðurlands. í m'ars 1987 hóf
hann störf hjá Ólafi Laufdal og sá
um framkvæmd og stjórnaði „leit-
inni að týndu kynslóðinni" í Holly-
wood. í september sama ár tók
hann við starfi markaðs- og skemmt-
anastjóra Ólafs Laufdal og hefur
starfað við það síðan. Birgir mun
áfram stafa að markaðsmálum og
sjá um erlend samskipti ásamt hinu
nýja starfi.
■ HÚSAVÍK -
Þórdís Hrönn
Pálsdóttir, sem
nýlega hefur lokið
námi í hótelrekstri
í Sviss, hefur verið
ráðin hótelstjóri
Hótels Húsavíkur Þórdís
og tók við störfum nú um áramótin.
Þórdís er Reykvíkingur og hefur
áður starfað á Hótel Loftleiðum,
sumarhótelinu að Geysi og á hótel-
um í London, en lauk námi á síðast-
liðnu ári frá Hosta Hotel and Tour-
ism School í Sviss. Síðastliðið ár
hefur svokölluð rekstrarnefnd séð
um daglegan rekstur hótelsins og
unnið að endurskipulagi á fjárhag
þess. Fengist hefur aukið hlutafé,
svo lausafjárstaða hótelsins hefur
batnað og er það komið yfir þann
mesta fjárhagsvanda, sem það var
í um tíma. Hinn ungi hótelstjóri tek-
ur því við sæmilegu búi, þó alltaf
sé erfitt að fást við hótelrekstur úti
á landsbyggðinni, þar sem þolanleg
nýting er aðeins yfir sumarmánuð-
ina.
■ ÞÆR breyting-
ar áttu sér stað hjá
RT-Tölvutækni
um sl. áramót, að
Sigurður Berg-
sveinsson var ráð-
inn sem annar af
framkvæmdastjór-
um fýrirtækisins.
Gísli Erlendsson
sem undanfarin ár
hefur stjórnað
bæði tölvu- og
tæknideild fyrir-
tæksins verður nú
framkvæmdastjóri
tæknideildar. Sig-
urður verður framkvæmdastjóri
tölvudeildar. Hann er útvegstæknir
að menntóg hefur verið starfsmaður
IBM á íslandi frá því á miðju ári
1978. Hann vann í kerfisfræðideild
IBM sem kerfisfræðingur o, - deildar-
stjóri. Undanfarin 7 ár helur hann
verið markaðsfulltrúi í söludeild
IBM. Starfssvið tölvudeildar er al-
menn þjónusta og ráðgjöf á sviði
tölvuvæðingar og eru eru um 140
fyrirtæki með hugbúnað frá RT-
Tölvutækni. Starfssvið tæknideild-
ar er rekstrarráðgjöf og tækniþjóns-
uta fyrir fiskiðnaðarfyrirtæki, hönn-
un, uppsetning vinnslukerfa o.fl.
Birgir
Fréttaritari
FLUTNINGAÁÆTLUN
EIMSKIPS
BRETLAND / MEGINL. EVRÓPU
Brúarfoss - Laxfoss
Frá Reykjavlk alla miövikudaga
Immingham alla sunnudaga
Hamborg alla mánudaga
Antwerpen alla miövikudaga
Rotterdam alla fimmtudaga
Immlngham alla föstudaga
Til Reykjavfkur alla mánudaga
HMHHHHHÉHRHHHHHHHI
BRETLAND / NORÐURLÖND
Bakkafoss
Frá Reykjavfk alla fimmtudaga
Vestmannaeyjar alla föstudaga
Immingham alla mánudaga
Árósar alla miövikudaga
Helsingborg alla fimmtudaga
Kaupmannahöfn alla fimmtudaga
Gautaborg alla föstudaga
Fredrikstad alla föstudaga
Þórshöfn alla sunnudaga
Vestmannaeyjar alla þriöjudaga
Til Reykjavíkur alla fimmtudaga
B,
Gdynia 31. jan.
Helsinki 07. feb.
Riga 11. feb.
N-AMERÍKA Dorado - Skógafoss
Frá Reykjavík annan hvern föstud. Næst 19. jan.
Halifax mánaöarlega. Næst 26. jan.
Boston/Everett annan hvern sunnud. Næst 28. jan.
New York annan hvern mánud. Næst 29. jan.
Norfolk annan hvern miövikud. Næst 31. jan.
Argentia annan hvern þriöjud. Næst 23. jan.
Til Reykjavíkur annan hvern mánud. Næst 29. jan.
STRANDSIGLINGAR
- Mánafoss -
Reykjavfk alla þriöjudaga
ísafjöröur alla miövikudaga
Sauðárkrókur annan hvem
laugard. Næst 27. jan.
Akureyri alla fimmtudaga
Húsavfk alla föstudaga
Siglufjöröur annan hvern laugard.
Næst 20. jan.
Dalvfk alla laugardaga
ísafjöröur alla mánudaga
ALHLIÐA FLUTNINGAÞJÓNUSTA
Eimskip veitir víötæka flutninga-
þjónustu á sjó og landi og heldur
uppi reglubundnum áætlunarsigl-
ingum til 27 hafna í 14 löndum.
Flutningadeildir Eimskips veita
allar nánari upplýsingar um flutn-
ingaþjónustu fyrirtækisins.
Húsveröir og umsjónarmenn fasteigna
60 kennslustunda námskeiö um flest sem
skiptir máli í ykkar starfi
Markmiö námskeiösins er annars vegar aö undirstrika eftirlits-
þátt starfsins og gefa hagnýtar leiöbeiningar um daglegan
rekstur húsa, hins vegar aö geta ábendingar um hvernig hús-
vöröur getur bætt starfsskilyröi sín, samskipti og þjónustu viö
annaö fólk. Því er einnig ætlaö aö vera vettvangur þar sem
þátttakendur deila reynslu sinni hver meö öörum.
Námskeiðið verður haldið í Rannskóknastofnun byggingariðnaðarins, Keldnaholti:
Þann 22. jan.-10. feb., mán., mið., fös. og lau. eftir hádegi og endurtekið þann
19. feb.-28. feb. virka daga.
Upplýsingar og skrán,ng i s,ma 9,037000. |ðntæknjstof nun
A Akureyri í Verkmenntaskólanum, Akureyri:
Þann 14.-17. mars og 21.-24. mars. IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS
Upplýsingar og skráning í síma 92-26810. Keidnahoit. 112 Reykjavík
Sími (91)68 7000
Motorola boðtœkið er nett, örnggt ogfallegt. Þú stingur
því í brjóstvasann eins og penna. Það lœtur þig vita úr
hvaða símanúmerum cr rcynt að ná til þín og geymir allt
að 5 símanúmer í eittu.
Boðtœkið getur sýnt 12 tölustafi samtímis og þess
vegna er einfalt að gera sér táknlykil sem myndar skila-
boð. 121 = hringja á skrifstofuna. 122 = hringja heim.
123 = hringja í Magnús, o.s.frv. Motoroia boðtœki er
einjold og örugg lausn, ódýrari og fyrirferðarminni en
flestar aðrar aðferðir til að vera í sambandi. Og Motor-
ola boðta’kin byggja á 16 ára reynslu hérlendis; reynslu
þeirra sem verða alltaf að vera til taks.
Fjarskiptif
Fákafeni 11 - sími 678740 - fax 678936
EIMSKIP
PÓSTHÚSSTRÆTI2 • SÍMI: 697100
Áskriftarsíminn er 83033
85.40