Morgunblaðið - 20.02.1990, Blaðsíða 24
4
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPn/AIVINNULÍF þriðjudagur 20. febrúar 1990
Ferðamálanám
er svarið
Ef þú hefur áhuga á störfum tengdum
ferðamannaþjónustu hér heima eða erlendis,
getur ferðamálanám opnað þér nýjar leiðir.
Ferðamálanám
gefur möguleika á
fjölbreyttum störf-
um, þar sem þú
færð svalað ævin-
týraþrá og kynnist
nýju fólki á hverj-
um degi.
Meðal námsgreina:
Starfsemi ferða-
skrifstofa, erlendir
og innlendir ferða-
mannastaðir,
tungumál, rekstur
fyrirtækja í ferða-
mannaþjónustu,
flugmálasvið og
heimsóknir í fyrirtæki
Námið erl56klst.
og stendur yfir
íl3 vikur. Kenn-
arar á námskeiðinu hafa allir mikla reynslu á sviði ferða-
mála. Láttu drauminn rætast. Hafðu samband við okkur
hjá Málaskólanum og fáðu sendan bækling.
S^rS Málaskólinn
BORGARTÚNI 2 4, SÍMI 62 66 55
Innritun
stendur
yfír
@5 Ármúla 29 simar 38640 - 686100
Þ. Þ0RGRIMSS0N & C0
Armstrong LDFTAPLÖTUR
KOBkoPLW GÓLFFLlSAR
'^fiEMAPLlST EINANGRUN
|§|> VINKLARÁTRÉ
VZterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsmgamiðill!
Fyrirtæki
Sölufélag garðyrkjumanna
og Bananasalan sameinast
SÖLUFÉLAG garðyrkjumanna og Bananasalan hf. hafa sameinast
og verður fyrirtækið fyrst um sinn rekið undir nafhi beggja fyrirtækj-
anna. Framkvæmdastjóri er Valdemar Jónasson.
Með sameiningu þessara rót-
grónu fyrirtækja hlýst mikil hag-
ræðing í rekstri, sem skilar sér í
betri, hagkvæmari og fjölbreyttari
þjónustu við viðskiptavini, segir í
frétt frá fyrirtækinu. Sameiginleg
söluskrifstofa og vöruafgreiðsla sé
til húsa að Elliðavogi 105 og geti
viðskiptavinir því sótt alla þjónustu
á einn stað. í húsnæði fyrirtækisins
séu fullkomnustu ávaxta- og græn-
metisgeymslur, þar sem tölvukerfi
sjái um að halda hita og rakastigi
hverrar geymslu réttu og jöfnu.
SAMEINING — Sölufélag Garðyrkjumanna og Bananasalan
hf. hafa verið sameinuð. F.v. Valdemar Jónasson framkvæmdastjóri,
Níels Marteinssonn og Aðalsteinn Guðmundsson sölustjórar.
t
M”
- 4 %
CIRKULIN TÓK
HJARTAÐ ÚR
HVÍTLAUKNUM
OG SETTI í LITLAR PERLUR
CedoVit
Allicin er hjartað í hvítlauknum.
Allicin er virka efnið sem talið er valda hinum góðu
óhrifum hvítlauks.
í Cirkulin fóst allir kostir hvítlauksins í litlum perlum
sem auðvelt er að gleypa — nær lyktarlaust — því
ILI Cirkulin leysist upp í þörmum, ekki maganum!
Cirkulin er hreint nóttúruefni:
— enginn sykur
— engin litarefni
Cirkulin
— þessar með hjartanu
Uden iugt og sr
Námskeið um
stjórnun
DR. Warren Bennis, sem m.a.
hefur skrifað 15 bækur um stjórn-
un og hlotið mikinn heiður fyrir
brautryðjendastarf í stjórnunar-
visindum, að því er segir í fi’étt
frá Stjórnunarfélagi íslands, mun
halda eins dags námskeið hér á
landi 11. apríl nk. á vegum félags-
ins. Mun Bennis fjalla um leið-
togahlutverk stjórnandans, sem
byggir á athugunum hans á eigin-
leikum góðra leiðtoga.
í frétt frá Stjórnunarfélaginu seg-
ir að Bennis sé af mörgum talinn
fremsti hugsuður Bandaríkjanna um
hlutverk leiðtogans. Hann sé m.a.
höfundur metsölubókanna Leaders
(1985) og On Becoming a Leader
(1989). Bennis er prófessor í stjóm-
un við háskólann í S-Kaliforníu og
hefur hann haldið fyrirlestra víða í
Evrópu. Á námskeiðinu fjallar Benn-
is um umhverfi stjómandans í sívax-
andi samkeppni. Hann rekur þá fjóra
þætti sem skipta máli til að stjórn-
andinn geti veið Ieiðtogi. Meðal þess
sem Bennis leggur áherslu á er að
stjórnandinn ráði því sjálfur hvort
hann verður leiðtogi eða ekki. Að
lokum skoðar Bennis með þátttak-
endum hvaða þættir í fari einstakl-
inga og fyrirtækja verði þeim að
mestu gagni í framtíðinni.
Þátttaka á námskeiðinu er tak-
mörkuð og eru þeir sem hafa áhuga
beðnir að hafa samband við Stjórn-
unarfélagið.
Honda *90
Civic
3ja dyra
16 ventía
Verð fró 786 þúsund.
GREIÐSLU SKILMÁL AR
FYRIR ALLA.
Ú HOHTDA
VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900