Morgunblaðið - 20.02.1990, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.02.1990, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRUAR 1990 17 Tónskáldið John Speight ásamt hljóðfæraleikurunum Einari Jóhann- essyni, Páli Eyjólfssyni, Hafsteini Guðmundssyni og Sveinbjörgu Vilhjálmsdóttur. Kvöldstund með tónskáldi: John Speight kynn- ir eigin tónsmíðar TONVERK Johns Speight verða kynnt á kvöldstund með tónskáldi í Listasafhi Sigurjóns Olafssonar kl. 20.30 í kvöld, þriðjudagskvöld. Tónskáldið sjálft talar um tónsmíðar sínar undir yfirskriftinni „Aðeins nokkrar línur“, og þijú verk hans verða leikin. Hljóðfærraleikararnir Páll Ey- um Speights verður á annarri hæð jólfsson, Einar Jóhannesson, Haf- safnsins. steinn Guðmundssonog Sveinbjörg íslenzk tónverkamiðstöð og Lista- Vilhjálmsdóttir munu leika verk safn Sigutjóns Ólafssonar gangast Speights; Bergmál Orfeusar, Þijár fyrir kvöldstundinni. Áður hafa verk prelúdíur og Verses and Cadenzas. Þorkels Sigurbjörnssonar verið Jafnframt verður efnt til umræðna, kynnt á þeirra vegum og í marz og þar sem gestum gefst kostur á að apríl verða Áskell Másson og Þor- spyija tónskáldið um hvaðeina sem steinn Hauksson kynntir. Styrktar- þeim kann að liggja á hjarta varð- menn kvöldstundarinnar að þessu andi tónsmíðar hans. Sýning á verk- sinni eru SPRON og Glitnir hf. BÍLL SEM BER AF ÖÐRUM VegnŒ íoimíeguiðai akstuiseiginleika þœginda spaineytni ZINKHÚÐUÐ YFIRBY GGING Vöm gegn veðnan og ryöi s í TfeiðW -pódíesta ■'falltídfrœl Morgunblaðið/Ámi Helgason Miklar skemmdir urðu á miðri sljórnborðssíðu Þórsness þegar Garðar sigldi á skipið. Stykkishólmur: að lífeyrissjóði ríkisstarfsmanna, fyrirframgreiðslu launa og breyt- ingar á rétti starfsmanna þegar um veikindi er að ræða. Nefnd var skip- uð í fyrravor til að vinna að fast- ráðningum ríkisstarfsmanna í svo- kölluðum óheimiluðum stöðum. Að sögn Sigrúnar Ásgeirsdóttur, sem sæti á í nefndinni, hefur verið stefnt að því að ljúka afgreiðslu umsókna um fastráðningar í þessum mánuði. Enn vanti þó gögn frá menntamála- ráðuneyti og heilbrigðisráðuneyti. Talið er, að sögn Sigrúnar, að þess- ar breytingar muni ekki hafa um- talsverðan kostnað í för með sér fyrir ríkissjóð. Auk þeirra 483 starfsmanna sem unnið höfðu í a.m.k. tvö ár án fast- ráðningar er þannig ástatt um tæp- lega þúsund kennara við grunn- skóla og framhaldsskóla. Um kenn- ara gilda þó sérstök lög og unnið er að undirbúningi þess í mennta- málaráðuneytinu að framhalds- skólakennarar verði fastráðnir með þriggja mánaða uppsagnarfresti. Þá mun ríkisstjórnin á næstunni leggja fram frumvarp um breytingu á lögum 97/1974 um ráðningar ríkisstarfsmanna, þess efnis að þeir sem ráðnir eru til árs samkvæmt fjárlagaheimild geti fengið fast- ráðningu, en tveggja ára starf hjá ríkinu þurfi ekki til. Fimm hundruð hafa slíkan rétt HÁTT I 80 ríkisstarfsmenn, sem ekki höfðu stöðuheimildir, verða fastráðnir i samræmi við bókun með kjarasamningi síðstliðið vor. í bókuninni segir að þeir sem unnið hafi hjá ríkinu í tvö ár samfleytt eigi rétt á ótima- bundinni ráðningu með þriggja mánaða uppsagnarfresti. í fyrra höfðu 483 ríkisstarfsmenn slíkan rétt en 170 umsóknir um fast- ráðningu hafa borist ráðninga- nefiid Fjárlaga- og hagsýslu- stoftiunar. Ótímabundin ráðning eða fast- ráðning hefur í för með sér aðgang Opið hús hjá Kven- stúdentafélagi Islands OPIÐ HÚS verður hjá Kvenstúd- entafélagp íslands einu sinni í mánuði næstu þijá mánuði, þ.e. 7. mars, 4. apríl og 2. maí kl. 16.00-18.30. Stjórnarkonur verða við í húsa- kynnum BKR að Hallveigarstöðum við Túngötu. Þar verður kaffi og meðlæti á boðstólum. Konur eru hvattar til að mæta og kynna sér og ræða málefni sem efst eru á baugi hjá félaginu, IFUW og systurfélög- unum. Einnig eru veittar upplýsing- ar um hverskonar aðstoð eins og heimilisföng systrafélaga út um all- an heim, upplýsingar um styrki á vegum félagsins og einnig systrafé- laganna. Breyting hefur orðið á fundarstað fýrir aðalfund félagins en hann verð- ur haldinn fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20.00 í veitingasalnum Þingholti við Bergstaðastræti. 25 ára stúdínur MA munu sjá um skemmtidagskrá. Félagsfundur verður haldinn laugar- daginn 17. mars í Veitingahúsinu Asíu við Laugaveg kl. 12.00 og árs- hátíð í Átthagasal, Hótels Sögu, fimmtudaginn 17. maí kl. 19.30. (Fréttatilkynning) Þórsnesið að nýju til veiða Stykkishólmi. VIÐERÐ á mb. Þórsnesi II er nú senn lokið hjá Skipavík hf., en báturinn skemmdist þegar Garð- ar frá Ólafsvík sigldi á skipið á dögunum. Ákveðið var að gera við Þórsnesið til bráðabirgða nú til að það verði sem minnst frá veiðum á vertíðinni en fresta fullnaðarviðgerð til betri tíma. Skipið heldur að nýju til veiða á næstu dögum. Árni r Ribena sólberjasafi varia til neitt hollara JM c2 Ó. Johnson & Kaaberhf SÍMI: 91 -24000 Hátt í áttatíu ríkisstarfs- menn fá fastráðningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.