Morgunblaðið - 13.03.1990, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 13.03.1990, Qupperneq 6
„ - 6 B MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRHXIUDAGUR 13. MARZ 1990 URSUT UMFT-KR 77:91 íþróttahúsið á Sauðárkróki, úrvalsdeildin í körfuknattleik, sunnudaginn 11. febrúar 1990. Gangur leiksins: 7:6, 11:14, 19:16, 24:24, 24:35, 31:45, 38:54, 40:61, 51:68, 63:81, 77:91- Stig Tindastóls: Sturla Örlygsson 22, Har- aldur Leifsson 16, Valur Ingimundarson 15, Bjöm Sigtryggsson 15, Sverrir Sverrisson 6 og Pétur V. Sigurðsson 5. Stig KR: Páll Kolbeinsson 21, Birgir Mika- elsson 21, Guðni Guðnason 11, Anatólíj Kovtoúm 10, Matthías Einarsson 9, Lárus Ámason 9, Böðvar Guðjónsson 5 og Hörður Gauti Gunnarsson 5. Dómarar: Kristján Möller og Kristinn Óskarsson. Dæmdu ágætlega. Áhorfendur: 360. Valur - Reynir 94:82 íþróttahús Vals, Úrvalsdeildin í körfuknatt- leik, sunnudag 11. marz 1990. Gailgur leiksins: 6:0, 12:6, 25:20, 33:24, 39:38, 43:41, 51:46, 59:58, 62:64, 73:72, 79:76, 90:80, 94:82. Valur: Chris Behrends 36, Ragnar Þór Jónsson 23, Einar Ólafsson 13, Ari Gunn- arsson 6, Matthías Matthíasson 4, Björn Zöega 4, Arnar Guðmundsson 3, Sveinn Zöega 2, Hannes Haraldsson 1. Reynir: David Grissom 29, Jón Guðbrands- son 21, Ellert Magnússon 14, Sveinn Gísla- son 8, Jón Ben Einarsson 4, Sigurþór Þórar- insson 4, Einar Skarphéðinsson 2, Anthony Stissi, Bjöm Halldórsson. Áhorfendur: Um 50. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Guðmundur Stefán Maríusson. UMFN-Þór 126:72 Iþróttahúsið í Njarðvík, Úrvalsdeildin í körfuknattleik, sunnudaginn 11. mars 1990. Gangur leiksins: 4:0, 6:6, 22:6, 31:15, 41:15, 51:21, 56:31, 60:31, 66:35, 78:50, 85:52, 99:52, 101:61, 109:70, 124:70, 126:72. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 26, Patrick Reieford 22, Kristinn Einarsson 22, Jóhann- es Kristbjömsson 20, Friðrik Ragnarsson 13, Ástþór Ingason 13, Helgi Rafnsson 10. Stig Þórs: Davíð Hreiðarsson 32, Ágúst Guðmundsson 12, Þór Guðlaugsson 11, Jón Örn Guðmundsson 7, Skarphéðinn Eiríksson 5, Stefán Friðleifsson 4. Áhorfendur: Um 100. Dómarar: Sigurður Valgeirsson og Helgi Bragason. ÍR-ÍBK 87:101 Iþróttahús Seljaskólans, úrvalsdeildin í körfuknattleik, sunnudaginn 11. mars 1990. Gangur leiksins: 10:10, 19:22, 23:28, 30:30, 36:36, 36:40, 42:40, 57:44, 59:61, 63:63, 69:75, 69:85, 87:101. Stig IR: Bjöm Steffensen 30, Thomas Lee 22, Eggert Garðarsson 14, Jóhannes Sveinsson 7, Márus Amarson 4, Pétur Hólmsteinsson 4, Gunnar Öm Þorsteinsson 3 og Brynjar Karl Sigurðsson 3. Stig ÍBÍC: Falur Harðarson 28, Nökkvi Már Jónsson 18, Guðjón Skúlason 14, Einar Einarsson 8, Albert Óskarsson 8, Sigurður Ingimundarson 4, Sandy Anderson 4, Krist- inn Friðriksson 3 og Skúli Skúiason 2. Dómarar: Kristinn Albertsson og Bergur Steingrímsson. Dæmdu ágætlega. Páll Kolbeinsson, KR. mm Chris Behrends, Val. David Grissom, Reyni. Birgir Mikaelsson og Guðni Guðnason, KR. Sturla Örlygsson og Haraldur Leifsson, UMFT. Björn Steffensen og Thomas Lee, ÍR. Falur Harðarson, ÍBK. Ragnar Þór Jónsson og Einar Ólafsson, Val. Jón Guðbrandsson og Ellert Magnús- son, Reyni. Patrick Relford, Teitur Örlygs- son og Kristinn Einarsson, UMFN. Davíð Hreiðarsson, Þór. Matthías Einarsson og Anatólíj Kovtoúm, KR. Valur Ingimundar- son og Bjöm Sigtryggsson, UMFT. Eggert Garðarsson, IR. Nökkvi Már Jónsson pg Sandy Anderson, ÍBK. A-RIÐILL ÍBK 25 19 0 6 2509:2079 38 UMFG 25 15 0 10 1976:1959 30 ÍR 25 9 0 16 1919:2107 18 Vaiur 25 8 0 17 2025:2082 16 Reynir 26 1 0 25 1788:2480 2 B-RIÐILL KR 25 23 0 2 2022:1741 46 UMFN 25 21 0 4 2377:2064 42 Haukar 25 13 0 12 2189:2040 26 UMFT 25 11 0 14 2082:2079 22 Þór 26 6 0 20 2198:2454 12 1.DEILD KARLA LÉTTIR- UÍA..................55:57 BREIÐABLIK- UÍA ..............54:51 SNÆFELL- AKRANES ...........100:90 BOLUNGARVÍK- UMSB ............72:80 Fj. leikja U J r Mörk Stig SNÆFELL 17 16 0 1 501: 217 32 VÍKVERJI 18 14 0 4 386: 262 28 UMFL 16 12 0 4 230: 044 24 ÍS 15 10 0 5 181: 067 20 UÍA 17 9 0 8 145: 159 18 AKRANES 16 7 0 9 171: 195 14 BREIÐABLIK 17 6 0 11 172: 301 12 UMSB 16 5 0 11 134: 188 10 Bolungarv. 18 3 0 15 169: 413 6 LÉTTIR 16 1 0 15 968: 211 2 1. DEILD KVENNA HAUKAR - UMFN.................50:35 UMFG - ÍS.....................46:43 ÍBK - KR......................78:48 NBA-DEILDIIU: STAÐAN: Austurdeild Atlantshafsriðill: (Sigrar, töp og hlutfall): NewYorkKnicks..............39 22 63.9 Philadelphia 76ers.........38 24 61.3 Boston Celtics.............35 25 58.3 Washington Bullets.........24 39 38.1 New Jersey Nets............15 46 24.6 MiamiHeat..................14 48 22.6 Miðriðill: Detroit Pistons............47 15 75.8 ChicagoBulls....i..........39 21 65.0 Milwaukee Bucks............32 29 52.5 Indiana Pacers.......... 31 31 50.0 AtlantaHawks...............29 32 47.5 Cleveland Cavaliers........26 34 43.3 OrlandoMagie...............16 45 26.2 Vesturdeild Miðriðill: UtahJazz...................45 17 72.6 San Antonio Spurs..........39 20 66.1 Denver Nuggets.............33 28 54.1 Dallas Mavericks...........32 28 53.3 Houston Rockets............30 31 49.2 Minnesota Timberwoives....16 44 26.7 Charlotte Hornets..........10 49 16.9 Kyrrahafsriðil Los Angeles Lakers.........46 14 76.7 Portland Trail Blazers.....43 18 70.5 PhoenixSuns................41 19 68.3 Seattle Supersonics........30 30 50.0 Golden State Warriors......28 33 45.9 Los Angeles Clippers.......25 36 41.0 Sacramento Kings...........18 43 29.5 TIL SÖLU eins árs gömul Borer Star skíðatogbrautmeð diesel-mótor og vökvadrifi, 350 metra löng og flytur 750 manns á klst. Upplýsingar gefnar í símum 97-21301 eða 97-21260 A HAND- KNATTLEIKUR 2. DEILD VALUR-b- NJARÐVIK .............26:19 Fj. leikja U J T Mörk Stig FRAM 15 13 1 1 377: 327 27 SELFOSS 16 9 2 5 380: 359 20 VALUR-b 16 9 0 7 390: 369 18 UBK 16 8 2 6 355: 346 18 FH-b 16 9 0 7 394: 404 18 HAUKAR 16 8 1 7 402: 371 17 ÞÓR 16 6 4 6 380: 369 16 ÍBK 17 6 2 9 371: 371 14 NJARÐVÍK 16 3 1 12 357: 417 7 ÁRMANN 16 2 1 13 324: 397 5 2. DEILD KVENNA ÞRÓTTUR - ÍBK......18:17 ÍBV - ÞÓRAk........26:14 ÍBV- ÞÓRAk.........22:15 ÍBV - ÞÓRAk........22:17 Fj. leikja U j T Mörk Stig SELFOSS 15 13 0 2 323: 246 26 ÍBV 15 11 1 3 304: 266 23 UMFA 15 9 0 6 283: 254 18 ÍBK 15 7 1 7 273: 251 15 ÍR 15 5 1 9 304: 338 11 ÞÓRAk. 14 2 1 11 224: 280 5 ÞRÓTTUR 13 2 0 11 216: 292 4 3. DEILDA VÍKINGUR-b - STJARNAN-b.52:26 Fj.leikja U j T Mörk Stig Vikingur-b 14 11 1 2 443: 348 23 UMFA 12 9 1 2 314: 247 19 Haukar-b 12 9 1 2 320: 280 19 ÍR-b 13 5 2 6 325: 316 12 KR-b 12 6 0 6 315: 325 12 is 11 4 3 4 264: 259 11 Stjarnan-b 14 5 1 8 336: 371 11 UFHÖ 13 2 1 10 289: 356 5 ÍBÍ 11 0 011 224: 328 0 3. DEILDB. GRÓTTA-b - FYLKIR....26:23 ÍH- FRAM-b...........24:24 VÖLSUNGUR - ÁRMANN-b.29:20 Fj. leikja U J T Mörk Stig VÖLSUNGUR 15 13 1 1 401: 296 27 FRAM-b 13 11 1 1 397: 305 23 ÍH 14 7 2 5 342: 298 16 FYLKiR 14 7 1 6 353: 356 15 UBK-b 13 6 1 6 311: 328 13 GRÓTTA-b 11 4 1 6 245: 260 9 ÁRMANN-b 12 3 1 8 294: 345 7 REYNIR 11 2 0 9 246: 321 4 ÖGRI 11 0 011 238: 318 0 A c i IBORÐTENNIS íslandsmótið í borðtennis Meistaraflokkur karla: 1. Kjartan Briem, KR 10:21,21:17,21:18,21:13 2. Tómas Guðjónsson, KR. 3. -4. Jóhannes Hauksson, KR Örn Franzson, KR. Meistaraflokkur kvenna: 1. Ragnhildur Sigurðardóttir, Stjörnunni ..................... 21:14,21:15,21:8 2. Aðalbjörg Björgvinsdóttir, Víkingi 3.-4. Auður Þorláksdóttir, KR Berglind Siguijónsdóttir, KR. 1. flokkur karla: 1. Guðmundur Maríusson, KR 21:15,21:14 2. Benedikt Halldórsson, Stjörnunni 3. -4 Ragnar Ragnarsson, Órninn Hrafn Árnason, KR. 1. flokkur kvenna: 1. Ingibjörg Árnadóttir, Víkingi 21:17,21:18 2. Hrafnhildur Sigurðardóttir, Víkingi 3. -4. Eva Jósteinsdóttir, Víkingi Hjördís Þorkelsdóttir, Víkingi 2. flokkur karla: 1. Ársæll Aðalsteinsson, Víkingi ................... 21-16,17-21,21-17 2. Sigurður Jónsson, Víkingi 3. -4. Helgi Þór Gunnarsson, Vikingi Ólafur Þór Gunnarsson, Víkingi Tvíliðaleikur karla: 1. Hjálmtýr Hafsteinsson — Tómas Guðjónsson, KR.........21:17,21:15 2. Hilmar Konráðsson — Stefán Konráðsson, Víkingi/Stjörnunni 3. -4 Kristján Viðar Haraldsson — Kristján Jónasson, Víkingi Kjartan Briem — Bergur Konráðsson, KR/Víkingi Tviliðaleikur kvenna: 1. Ragnhildur Sigurðardóttir — Sigrún Bjamadóttir, Stjömunni/UMSB ..............................21:5,21:17 2. Aðalbjörg Björgvinsdóttir — Hrefna Halldórsdóttir, Víkingi 3. Lilja Benónýsdóttir — Sigurborg Olafsdóttir, Stjömunni. 4. Auður Þorláksdóttir — Berglind Siguijónsdóttir, KR. Tvenndarkeppni: 1. Ragnhildur Sigurðardóttir — Tómas Guðjónsson, Stjarna/KR.......22:20,21:12 2. Sigrún Bjamadóttir — Hilmar Konráðsson UMSB/Víkingi 3. -4. Hrefna Halldórsdóttir — Bergur Konráðsson, Víkingi Berglind Siguijónsdóttir — Örn Franzson, KR. BADMINTON Meistaramót Reykjavíkur DAGANA 10. og 11. marz fór fram meist- aramót Reykjavíkur í badminton. Gestir mótsins voru að þessu sinni þau Paula Rip og Roger Steenbergen frá Hollandi. í einliðaleik karla vom alls 4 riðlar. Þeir sem unnu í sínum riðli kepptu þá í undanúr- slitum. f úrslitum mættust þeir Broddi Kristjánsson og Þorsteinn Páll Hængsson. Broddi sigraði 15:12 og 15:13 (jftir að hafa verið undir í seinni lotunni 10:0. í einliðaleik kvenna voru 2 riðlar. Þar sigruðu Þórdís Edwald annars vegar og Guðrún Júlíusdóttir hins vegar. Þær áttu þvi að keppa til úrslita en Þórdis gaf leik- inn vegna meiðsla og Guðrún þ.a.1. sigur- vegarinn. I tvíliðaleik karla sigruðu þeir Broddi Kristjánsson og Þorsteinn Páll Hængsson þá Áma Þór Hallgrímsson og Ármann Þor- valdsson 15:6 og 18:15. í tvíliðaleik kvenna sigruðu þær Inga Kjartansdóttir og Paula Rip en þær unnu alla sína leiki. í tvenndarleik sigruðu í úrslitum þau Þorsteinn Páll Hængsson og Inga Kjartans- dóttir þau Gunnar Björgvinsson og Elísa- betu Þórðardóttur 15:10 og 15:3. í A:flokki, einliðaleik karla, sigraði í úr- slitum Andri Stefánsson Víkingi Skarphéðin Garðarsson TBR 18:15 og 15:14. í einliðaleik kvenna, A-f!okki, sigraði í úrslitum Elsa Nielsen TBR Áslaugu Jóns- dóttur TBR 11:6 og 11:7. f tvíliðaleik karla, A-flokki, sigruðu í úrslitum þeir Stefán G. Stefánsson KR og Jóhannes Helgason KR þá Andra Stefáns- son Víkingi og Viðar Gíslason Víkingi 13:15, 17:16 og 15:9. f tvfliðaleik kvenna, A-flokki, sigruðu í úrslitum þær Hanna Lára Köhler TBR og Lovísa Sigurðardóttir TBR Elsu Níelsen TBR og Aslaugu Jónsdóttur TBR 4:15, 15:6 og 15:7. í tvenndarleik í A-flokki sigruðu í úrslit- um þau Andri Stefánsson Víkingi og Áslaug Jónsdóttir TBR Sigriði M. Jónsdóttur TBR og Skarphéðin Garðarsson TBR 15:4 og 15:0. f einliðaieik karla, B-flokki, sigraði í úr- slitum Tryggvi Nielsen TBR Ivar Gíslason TBR 15:9 og 15:5. í tvfliðaleik karla, B- flokki, sigruðu í úrslitum þeir Ástvaldur Heiðarsson TBR og Njörður Lúðvígsson Jón Sigurðsson TBR og Harald Guðmundsson TBR 15:17, 15:2 og 15:7. f einliðaleik karla, öðlingaflokki, sigraði Sigurður Þoriáksson KR Hörð Benediktsson TBR 15:7 og 15:5. í tvíliðaleik karla, öðlingaflokki, sigruðu þeir Eiríkur Ólafsson KR og Sigurður Þor- láksson KR þá Sigurð Guðmundsson TBR og Örn Grundfjörð TBR 15:3 og 15:7. f einliðaleik karla æðstaflokki sigraði Friðleifur Stefánsson KR Georg Mallant TBR 15:4 og 15:7. í tvfliðaleik karla, æðstaflokki, sigruðu þeir Friðleifur Stefánsson KR og Oskar Guðmundsson KR þá Hæng Þorsteinsson TBR og Walter Lentz TBR 15:10 og 15:11. SKÍÐA- GANGA Lambagangan Lambagangan, sem er liður í fslands- göngunni, fór fram í Hlíðarfjalli við Akur- eyri á laugardaginn. Karlar 17-34 ára: Haukur Eiríksson, Akureyri..........48,06 Ámi Antonsson, Akureyri.............53,15 Sveinn Traustason, Fljótum..........55,30 Ingþór Eiríksson, Akureyri..........56,21 Haukur Sigurðsson, Ólafsf...........60,37 Karlar 35-49 ára: Sigurður Aðalsteinsson, Akureyri.....52,20 Sigurður Bjarklind, Akureyri,........55,54 Teitur Jónsson.......................61,19 Hjálmar Jóelsson, Egilsstöðum........61,19 Baldvin Stefánsson, Akureyri.........62,56 Piltar 14-16 ára: Kristján Hauksson, Ólafsfirði......55,37 Bjartmar Guðmundsson, Ólafsfirði...55,42 Ásgrímur S. Þorsteinsson, Ólafsfirði ...56,02 ■Keppnin í piltafiokki reiknast ekki í ís- landsgöngunni. Öskudagsmót Öskudagsmótið í svigi 1990 fór fram í Bla- fjöllum 28. febrúar. Skráðir keppendur voru 454 og þar af luku 274 keppni. Stúlkur 7-9 bekkur. Svig: Theodóra Matthiesen, G. Mosfel. 1:34.50 Helga Lund, Seljask. 1:36.52 Sigrún Bárðardóttir, Snælands 1:39.51 Piltar 7—9 bekkur. Svig: Davíð Kristján Jónsson, Seljask. 1:14.08 Ásbjöm Jónsson, G. Mosfel. 1:16.10 Kristján Kristjánsson, Seljask. 1:17.00 Stúlkur 4—6 bekkur Svig: Harpa Dögg Hannesdóttir, Varmársk. 1:20.80 Arna Þóra Káradóttir, Breiðhol. 1:25.56 Hekla Ingunn Daðadóttir, Varmársk. 1:28.69 Piltar 4—6 bekkur Svig: Bjami Lárus Hall, Mýrahúsa. 1:26.79 Gauti Sigurpálsson, Austurb. 1:29.83 Ragnar Þórisson, Melask. 1:30.34 Heimsbikarinn í alpagreinum Konur Stórsvig kvenna, sem fram fór í Stranda í Noregi á laugardag: Carole Merle, Frakklandi ...................2:09.20 (1:04.16/1:05.04) Kristi Terzian, Bandarflgunum ...................2:09.86(1:04.41/1:05.45) Florence Masnada, Frakklandi ...................2:10.50 (1:04.72/1:05.78) Svig kvenna, sem fram fór í Stranda í Noregi á sunnudag: Karin Buder, Austurríki ....................... 125.57 (43.09/42.48) Claudia Strobl, Austurríki ...................... 1:25.63(43.99/41.64) Anita Wachter, Austurríki ...................... 1:26.48 (44.45/42.03) Staðan: stig 1. Kronberger........................ 294 2. Wachter.............................279 3. Gerg................................250 4. Maria Walliser, Sviss...............212 5. Vreni Schneider, Sviss..............161 Kariar Úrslit í risasvigi, sem fram fór í Hemsedal í Noregi á laugardaginn: Pirmin Zúrbriggen, Sviss........... 105.57 Karl Alpiger, Sviss..................1:05.62 Hans Stuffer, , V-Þýskalandi 1:05.80 Lokastaðau í risasvigkeppninni: Pirmin Zúrbriggen, Sviss..................98 Guenther Mader, Austurríki...............71 Lars-Böije Eriksson, Svíþjóð.............61 Franck Piccani, Frakklandi................52 Atle Skárdal, Noregi......................47 Svig karla, sem fram fór í Sælen í Svíþjóð í gæn Alberto Tomba, ftalíu ...................... 1:37.70(49.37/48.33) Rudolf Nieriich, Austurríki ...................... 1:38.35 (48.85/49.50) Armin Bittner, V-Þýskalandi ....................... 1:38.55 (48.75/49.80) Lokastaðan í svigkeppninni: Annin Bittner, V-Þýskalandi...............150 Alberto Tomba, Ítalíu......................95 Ole Kristian Furuseth, Noregi..............95 Michael Tritscher, Austurríki...............9 Bemhard Gstrein, Austurríki................91 Jonas Nilsson, Svíþjóð................... 75 Tetsuya Okabe, Japan..................... 75 Konrad Ladstaetter, Ítalíu.................69 Rudolf Nierlich, Austurríki................68 Paul Accola, Sviss.........................58 Staðan í heildarstigakeppninni: Zúrbriggen..............................344 Furuseth................................234 Guenther Mader, Austurríki........:....213 Bittner.................................193 Strolz................................ 155 HelmutHöflehner, Austurríki.............139 Atle Skaardal, Noregi...................131 Lars-Böije Eriksson, Svíþjóð............117 Tomba...................................116 Nierlich................................110

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.