Morgunblaðið - 23.03.1990, Page 31

Morgunblaðið - 23.03.1990, Page 31
MORGÚNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1990 31 fclk í fréttum 3 RETTfl MALTID A KR. 610 Kjarab ótaveisla í Veitingahöllirmi Vió í Veitingcihöllinni höldum áfram aó starfa í anda kjarasamninganna Morgunblaðið/Agúst Blakararnir ungu, fremri röð frá vinstri: Sigrún Haraldsdóttir, Ásta Lilja Björnsdóttir, Anna Jónsdóttir, Sigga Þrúða Þórarinsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, Sesselía Jónsdóttir og Kristín Ágústsdóttir. Aftari röð f.v. Karl Róbertsson, Harpa Grímsdóttir, Emil Gunnarsson og ívar Kristinsson. Móeiður Júníusdóttir syngur sig í annað sætið með tilþrifum. SÖNGKEPPNI Hart barist um efsta sætið Söngkeppni framhaldsskólanna fór fram fyrir skömmu á Hótel íslandi og var skemmtileg og hörku- spennandi eins og vænta mátti. Sigurvegari var Lárus Ingi Magnús- son sem keppti fyrir hönd Fjöl- brautaskóla Suðurlands. Hann söng lagið „Eltu mig uppi“ eftir Guð- mund Jónsson við texta Stefáns Hilmarssonar. Kristrún Heimisdóttir, formaður Félags framhaldsskólanema, segir í mótsskrá, að hugmyndin sé ekki aldeilis ný af nálinni, en hins vegar hafi henni ekki verið hrundið i framkvæmd fyrr en nú. „Félag okkar hefur ákveðið að ágóði af þessari keppni muni renna til Rauð- akrosshússins, neyðarathvarfs fyrir börn og unglinga þar sem unnið er aðdáunarvert starf en af miklum vanefnum," segir Kristrún. Keppnin var annars fjörug og skemmtileg og nær öruggt að ýms- ir þeirra söngvara sem bera mun á næstu árin stigu þarna mikilvæg spor. Áður er getið um Lárus í fyrsta sætinu, en í öðru sæti var Móeiður Júníusdóttir úr MR sem söng „Bláu augun þín“ eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Gauk. í þriðja sæti varð Páll Óskar Hjálmtýsson, tvítugur úr MH, en hann söng finnskt þjóðlag, „Til eru fræ“ við texta Davíðs Stefánssonar. BLAK Nær helmingur landsliðs- manna frá Neskaupstað! Nýlega voru ellefu unglingar úr Þrótti á Neskaupstað valdir í pilta- og stúlknalandslið Islands í blaki sem halda mun í keppnisferða- lag til Þýskalands um miðjan næsta mánuð. Verða þar tveir landsleikir, gegn Lúxemborg og Færeyjum, auk þess sem leikið verður gegn þýskum héraðsliðum. Norðfirðing- arnir eru hart nær helmingur lands- liðanna tveggja, því þau skipa 24 krakkar. Unga fólkið stendur sjálft straum af keppnisferðalaginu og er á döfinni að hefja fjáröflun á næstu dögum og ekki mun veita af, því úthald af þessu tagi kostar drjúgan skilding. — Ágúst. Morgunblaðið/Benedikt Guðmundsson Lárus Ingi Magnússon fagnar sigri. Um þessar mundir skemmtir í Casablanca við Skúlagötu dansari frá Ibiza, Esther Zamira Romero, kornung blökkukona. í auglýsingum Casablanca stendur að Esther dansi á skrítnum stöðum í húsinu, nánar tiltekið dansar'hún uppi á bassahátölurum diskóteksins. Esther sagði í stuttu samtali, að hún væri ekki raunverulegur atvinnu- dansari, hún væri sjálfmenntuð og hefði dansað hér og þar á skemmtistöð- um og klúbbum, en stundað aðra vinnu_ á milli. Kvaðst hún hafa orðið mjög spennt er henni bauðst að koma til íslands og dansa fyrir öldurhúsa- gesti, en Uingað til lands liefði hún aldrei fyrr komið og að sögn vissi hún lítið um land og þjóó a.mað en nokkurr veginn legu eyjarinnar. „Það hefur komið mér einna mest á óvart hversu hlýir íslendingar eru miðað við hversu kalt er í veðri,“ sagði Esther. DANSARI Hlýja ís- lendinga kom á óvart! Esther Zamira Romero. Dags. 23.03.1990 NR. 124 VÁKORT Númer eftirlýstra korta 4548 9000 0030 3638 4507 4300 0007 4376 4507 4500 0008 4274 4507 4500 0010 3074 4548 9000 0023 4376 4548 9000 0028 0984 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VISA ISLAND og leggjum okkar lóð á vogarskálarnar meó því að bjóða giæsilegan helgarmatseðil á stórlækkuóu verði í hádegi og á kvöldin. Okkar vinsæla fískgratín ...kr. 690 Lambafjllet m/koníakspiparsósu kr. 1.190 Djúpsteikt ýsa Orly m/tartarsósu ...kr. 610 Reyktur lax m/eqgjahræru k.r 550 Steikt rauðsprettúflök m/rjómahvítlaukssósu .. ,:..kr. 790 Salatdiskur Veitirigahallarinnar kr. 550 Pönnusteiktur steinbítur m/gtænpiparsósu Gratineraðar gellur nr/eplum og rækjum kt. 690 Kaldar skinkurúllur m/kartöflusalati.... Hamborgarar eóa sarniokur fyrir börnin kr. 550 kr. 200 i smetanesósu Snitchel m/ paprikuhvítlaukssósu kr. 790 kr 1.090 Rjóinalöguó súpa og eftirréttur fylgir með öllum réttum. Kaffihlaðborðið á sunnudögum er girnilegra og fjölbreyttara en nokkru sinni fyrr með hnallþórum ogbrauðtertum. Kaffihlaðborð sem seint gleymist. Veitingahallarveisla fyrir alla fjölskylduna er Ijúf og ódýr tilbreyting. K- Húsi vcrslunai iiinar - símar: 33272-30400

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.