Morgunblaðið - 04.04.1990, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1990
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
Tf
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
UTVARP
19.50 ►- Blelki pard- usinn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Átali hjá Hemma Gunn. Meðal efnis: Mexíkósk dansmær, hljómsveitln Boney M, dönskdrengja- rokkhljómsveit og hljómsveitin Risaeðl- an. Hjarta- og lungnaþeginn Halldór Halldórsson sýnir á sér nýja hlið. 21.40 ► Eistland — frelsisdraumur. Ný bresk heimildamynd um aðdraganda frelsisvakn- ingar þeirrarsem núá sér stað í Eistlandi. 22.25 ► Gamlar glæður (Piazza Navona: Amore a CinqueStelle). (t- ölsk sjónvarps- myndfrá 1988. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Gamlar glæður. Framhald. 00.05 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Skfða- 21.10 ► Há- 21.40 ► Snuddarar. 22.25 ► Michaei 23.05 ► Sæludagar. Myndin gerist í miðvesturríkj-
fjöllun, íþróttir og veður ásamt stjörnur. Handrit og skóli íslands. Bandarískur framhalds- Aspel. Pete Towns um Bandaríkjanna í byrjun aldarinnar og segir sögu
fréttatengdum innslögum. kennsla: ÞorgeirDan- Starfsemi Há- myndaflokkur. end, Roger Daltrey og ungrar konu sem á ást tveggja manna sem báðir
íel Hjaltason. skóla íslands JohnEntwistleíWho etja kappí við að ná ástum hennar. Aðalhlutverk:
20.40 ► Af bæ í kynnt. og leikarinn góðkunni Richard Gere, Brooke Adams, Sam Shepard og
borg. Richard Harris. Linda Manz.
14.50 ► Skikkjan (The Robe). Myndin byggir á skáldsögu Lloyd C. Douglas og fjallar um róm-
verskan hundraðshöfðingja sem hefuryfirumsjón með krossfestingu Krists. Richard Burton var
tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik í þessari mynd. Aðalhlutverk: Richard Burton, Jean Simm-
onsog Michael Rennie.
17.05 ► Santa Barb-
ara. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.50 ► Töfraglugginn. (23). Um-
sjón: Árný Jóhannsdóttir.
17.50 ► Fimmfélagar.
Myndaflokkur fyrir krakka.
18.15 ► Klementína.
Teiknimynd með íslensku
tali.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Poppkorn.
19.20 ► Umboðs-
maðurinn.
18.40 ► Fötin skapa
manninn. Annar hluti af fjór-
um þar sem lýst er mismun-
andi hugmyndum manna um
hið rétta útlit.
19.19 ► 19:19.
©
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Pálsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið - Randver Þorláksson. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30. fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00. Asta Svavarsdóttir talar um
Daglegt mál. laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (23). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón:
Kad E. Pálsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollréð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttir skyggn-
ist I bókaskáp Svövu Aradóttur hjúkrunarfræð-
ings. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnaetti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins
í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Ásta Svavarsdóttir flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 ( dagsins önn - Hvað'er streita? Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle
Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu
(4).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons-
son. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um skíðasvæðið á Hlíðarfjalli
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá mánudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Pingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Dálítið um prakkara. Um-
sjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Strauss og Sibelius,
- Aria úr óperunni„Dafnis” eftir Richard
Strauss. Anna Tomowa-Sintow syngur með Út-
varpshljómsveitinni í Múnchen: Peter Sommer
stjórnar.
- Sinfónía nr. 1 i e-moll op. 39 eftir Jean Sibel-
ius. Sinfóniuhljómsveitin í 'Gautaborg leikur; Ne-
eme Járvi stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað 'að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i nætur-
úwarpi kl. 4.40.)
18.30 Tóntist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45' Veðudregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32. Kviksjá. Þáttur um menníngu og listir líðandi
stundar.
20.00 Litli barnatiminn: „Eyjan hans Múmínpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (23). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Samtimatónlist . Siguröur Einarsson kynnir.
21.00 Alnæmi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Endurtekinn þáttur frá 22. febrúar.)
21.30 islenskir einsöngvarar. Sigrún Valgerður
Gestsdóttir syngur islensk þjóðlög i útsetningu
Sigursveins D! Kristinssonar og Ferdinands Raut-
ers. Einar Jóhannesson leikur með á klarinetlu
og Hrefna Unnur Eggertsdóttir á pianó.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passiusálma . Ingólfur Möller les 44.
sálrn.
22.30 íslensk þjóðmenning. Fjórði þáttur. islensk
tunga. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdónir.
(Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag.)
23.10 Nátthrafnaþing. Sálfræðingar og geðlæknar
ræða streitu. Umsjón: Ævar Kjartansson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jónsdóttir.
(Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum. ’
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur.
Með Jóhönnu eru Bryndis Schram og Ásta Ragn-
heiður Jóhannesdóttir. Molar og mannlífsskot i
bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og
aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. — Gagn og gaman Jóhönnu
Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.16.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg
miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G.
Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín
Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsjns á sjötta tímanum. —
Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigriður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf -
þáttur sem þorir.
20.00 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af
íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis.
22.07 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Lísu Páls í kvöld-
spjall.
00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,. 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans.
Magnús Þór Jónsson fjallar um tónlistarmanninn
og sögu hans, þriðji þáttur af endurtekinn frá
sunnudegi á Rás 2.
3.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt-
ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur
frá öllum heimshornum.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Noröurland
989
'fí Y L GJA
7.00 Morgunþátturinn með Rósu Guðbjartsdóttur
og Haraldi Gislasyni. Kikt i blöðin og nýjustu frétt-
ir af færðínni og veðrinu.
9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl.
9.30. Uppskrift dagsins rétt fyrir hádegi.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Flóamarkaður i 15 mín
kl. 13.20.
15.00 Ágúst Héðinsson. Farið i Sprite-leik.
17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 islenskir tónar.
19.20 Hallur Helgason.
20.00 Ólafur Már Björnsson, Fréttir frá útlöndum.
24.00 Freymóður Sigurðsson á næturröltinu.
Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18.
*
FM -102 « 104
7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
Upplýsingar um færð og veður.
Sátt og samlyndi
að er kannski vorið sem kveik-
ir í manni einhvern uppreisnar-
eld. I gærdagsgreininni sagði þann-
ig frá impressionistunum frönsku
sem umbyltu franska listheiminum
uppúr 1870. Líkt og aðrir vorboðar
í borgaralegu samfélagi vöktu impr-
essionistamir ólgu meðal þeirra sem
höfðu „vit á listinni“, hinna svoköll-
uðu akademíkera. En ástandið var
þannig í París fyrir komu impressi-
onistanna að ef menn fengu ekki
inni í Salon sýningarsalnum sem
var undir verndarvæng Académie
des Beux-Arts þá voru þeir ekki á
landakorti listanna. En liver man í
dag eftir Léon Cogniet eða Thomas
Couture?
En er ástandið nokkuð skárra í
dag á íslandi? Örfáir sérfræðingar
gína yfir stofnunum landsins og
ákvarða hvað er list og hvernig
menn eiga að hugsa á öðrum sviðum
líka efnahagssviðinu. Síðan er ekki
lengur fínt að tala við þá sem skapa
bæði listina og þjóðarauðinn. Það
er ekki talað í glansblaðinu við
málarann er eyðir sínum síðasta aur
í rándýra olíutúbu eða frystihúsa-
konuna sem fer mjúkum höndum
um heimsins besta fisk. Nei-list-
fræðingur er spurður hvað sé list
eða hagfræðingur hvað sé boðlegur
fiskur.
Það þarf að umbylta þessu
snobbsamfélagi okkar. Fjölmiðlar
eru margir uppfullir af viðtölum við
glansmyndir sem nú renna sér allt
í einu á skíðum til að auglýsa skíða-
svæði. Rósa Ingólfs skyndilega
stjarna af því að hún berháttar í
nuddpotti í einhverri Heimsmynd-
inni. Rósa er stjarna af því að hún
er flínkur hönnuður og hefur unnið
á því sviði órhetanlegt starf á ríkis-
sjónvarpinu. En það er ekki spurt
um handverkið, bara skrípalætin.
Hlátursöskrin í Hemma Gunn eru
tekin sem gleðióp og af því að hann
er svo vinsæll þá þorir enginn leng-
ur að mótmæla skemmtilegheitun-
um. Snilld Hemma Gunn lá hins
vegar í því hversu skapandi hann
var oft á tíðum í íþróttalýsingum
og hversu óragur hann er við að
draga óþekkt alþýðufólk jafnvel þá
sem minna mega sín upp á svið.
En hér dönsum við öll kringum
ímyndina. Fjölmiðiarnir hafa búið
til ódauðlega spekinga úr sjónvarps-
fígúrum og margtitluðum sérfræð-
ingum. Sannleikurinn seitlar hins
vegar um Þjóðarsálir. Þar hringir
ósköp venjulegur skrifstofumaður
sem býr við þyngstu skattbyrði á
byggðu bóli (yfir 70% þegar allt er
talið samkvæmt upplýsingum end-
urskoðanda). Þessi aðþrengdi
launamaður tók þátt í nýjasta fjöl-
miðlaleiknum sem nefnist „þjóðar-
sátt 1990“ og felst í því að launa-
menn krefjast ekki hærri launa en
atvinnuvegirnir þola. Launamaður-
inn upplýsir hins vegar í Þjóðarsál-
inni að eggjapakkinn sem hann
keypti í gær hafi hækkað um 64
krónur frá fyrri viku. Og símavinur-
inn getur nefnt fleiri dæmi af því
hvernig „þjóðarsáttin“ leikur hihn
skattpínda launaþræl. Eða eins og
einn ágætur maður sagði: „Yftrvöld
eru að breyta íslendingum í hjörð
sem rétt lifir frá mánuði til mánað-
ar og svo er lítill hópur auðmanna."
En ummæli hins almenna launa-
manns sem ekki skilur „þjóðarsátt-
ina“ sem virðist ekki ná til allara
íslendinga — þessi ummæli skipta
ekki lengur máli: Rósa Ingólfs hef-
ur meiri áhrif í rósabaðinu eða yfír-
maður ASÍ/íslandsbanka sem hefur
reiknað út að „verðbreytingar" séu
innan þeirra marka sem „þjóðar-
sáttin“ gerði ráð fyrir. Það þýðir
ekki fyrir hinn almenna mann að
mótmæla þessum vísdómi. Fjöl-
miðlastjörnurnar stýra samfélaginu
og líka fréttamönnunum. Þeir sem
skapa þjóðarauðinn sjá hann hverfa
í púkkið sem sérfræðingar og
stjórnmálamenn úthlúta. Hvenær
kemur vor á íslandi?
Ólafur M.
Jóhannesson
10.00 Snorri Sturluson. Gauks-leikurinn á siðnum
stað og íþróttafréttir kl. 11.00.
13.00 Kristófer Helgason. Óskalagið þitt leikið.
17.00 Á bakinu með Bjarna. Milli kl. 18 og 19 eru
fréttir og opin lína. Umsjón: Bjarni Haukur Þórs-
son.
19.00 Darri Ólason. Rokklistinn.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
1.00 Björn Sigurðsson og nætuvaktin.
FM 104,8
16.00 Helga Sveinbjörns.
18.00 - UFFI FG.
20.00 Hver er vill og verður.
22.00 Neðanjarðargöngin. (Hjálmar, Hákon og
Agnar).
1.00 Dagskrárlok.
FMt909
AÐALSTOÐIN
7.00 Nýr dagur. Umsjón Eiríkur Jónsson. Frétta-
og fréttatengdur viðtalsþáttur. Kl. 7.30 morgun-
andakt með sr. Cecil Haraldssyni. Kl. 8.30 Heið-
ar, heilsn og hamingjan.
9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Umsjón Bjarni Dag-
ur Jónsson. Ljúfir tónar í dagsins önn ásamt
upplýsingum um færð, veður og flug.
12.00 Dagbókin. Umsjón Ásgeir Tómasson, Eirikur
Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin; inn-
lendar og erlendar fréttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Margrét Hrafns-
dóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta
áratugarins. Kl. 14.00 er „málefni" dagsins rætt.
Kl. 15.00 „Rós i hnappagatið"; einhver einstakl-
ingur, sem hefur áður látið gott af sér leiða,
verðlaunaður.
16.00 i dag í kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson.
Fréttaþáttur með tónlistarívafi, fréttatengt efni
viðtöl og fróðleikur um þau málefni, sem i brenni-
depli eru hverju sinni. Hvað gerðist þennan dag
hér á árum áður?
18.00 Á rökstólum. Umsjón Bjami Dagur Jónsson.
i þessum þætti er rætt um þau málefni, sem
efst eru á baugi hverju sinni. Hlustendur geta
tekið þátt i umræðunni í sima 626060.
19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón Kolbeinn
Skriðjökull Gislason. Oskalagasimi er 626060.
22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn i dulspeki, trú og
hVað framtíðin ber i skauti sér. Lífið og tilveran,
fortíð, nútíð og framtið. Inger Anna Aikman fær
til sín viðmælendur í hljóðstofu.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand
ver Jensson.
FM#957
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson. Fréttir og
upplýsingar.
10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Hæfileikakeppni FM
i hádeginu.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Hvað er að gerast i
poppheiminum?
17.00 Hvað stendur til? ivar Guðmundsson.
20.00 Pepsí listínn. Þessi þáttur er frumfluttur á
laugardögum og endurtekinn á miðvikudags-
kvöldum. Sigurður Árnason.
22.00 Arnar Bjarnason. Addi leikur óskalögin þin.
^OafvARP
106,8
16.00 Umrót. Tónlist, fréttir.
17.00 Tónlistarþáttur í umsjá Rúnars Sveinbjörns-
sonar.
18.00 Elds er þöri. Umsjón: Vinstrisósialistar.
19.00 FÉS. Unglingaþáttur.
20.00 Baula. Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars
Hjálmarssonar.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í sumjá Hilm-
ars Þórs Guðmundssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.