Morgunblaðið - 04.04.1990, Síða 8

Morgunblaðið - 04.04.1990, Síða 8
8 I DAG er miðvikudagur 4. apríl, sem er 94. dagur árs- ins 1990. Ambrósíus- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.47 og síðdegisflóð kl. 14.46. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.36 og sólarlag kl. 20.28. Myrkur kl. 21.18. Sólin eríhádegis- stað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 21.46. Almanak Háskóla íslands.) Þá tók Pétur til máls og sagði: „Sannlega skil ég nú, að Guð fer ekki í manngreinarálit." (Post. 10, 34.-35.) 1 2 3 4 ■ ' 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ * 13 14 15 ■ 16 LÁKÉTT: — 1 farmur, 5 hnífur, 6 andvari, 7 tveir eins, 8 búa til, 11 komast, 12 bókstafur, 14 sund, 16 fálmaði. LÓÐRÉTT: — 1 lögfræðing, 2 batna, 3 nöldur, 4 málmur, 7 frost- skemmd, 9 drepa, 10 ávöxtur, 13 þreyta, 15 veisla. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 Sæmund, 5 án, 6 faldar, 9 aða, 10 LI, 11 SA, 12 gin, 13 Ýlir, 15 lóm, 17 igluna. LÓÐRETT: — 1 sefasýki, 2 mála, 3 und, 4 dýrinu, 7 aðal, 8 ali, 12 Gróu, 14 ill, 16 mn. FRÉTTIR_______________ VEÐU RFREGNIR í gær- morgun hófust á lestri ísfrétta firá Hombjargsvita. Þaðan virtust venjulegar siglingaleiðir ófærar vegna hafíss. í fyrrinótt var afl- hart frost á nokkmm stöð- um á landinu. Hér í Reykjavík fór frostið niður fyrir 10 stig sem er næsta fátítt, og var 12 stig. Mest frost á Iáglendinu um nótt- ina var 20 stig í Stafholtsey í Borgarfirði. Uppi á há- lendinu var 22ja stiga frost. Hvergi varð teljandi úr- MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRIL 1990 Ráðherrar láti sja sig oftar í þinginu FORSÆTISRÁÐHERRA mæltist til þess við samráðherra sína á ríkis- 5 stjórnarfundi í gær að þeir sæktu fundi Alþingis betur en verið hefur. Gibba, gibba, komið þið greyin ÁRNAÐ HEILLA Haraldur Kröyer, Norður- brún 1 hér í Rvík. Hann var leigubílstjóri í yfír 50 ár, fyrst á Litlu bílastöðinni, síðan á BSR. Hann er að heiman. koma um nóttina. í fyrra- dag var sólskin hér í bæn- um í nær 12 klst. í dag er gert ráð fyrir að suðaust- læg vindátt hafi náð til landsins með minnkandi frosti. HÍP - Hið ísl. prentarafélag var stofnað þennan dag árið 1897. Félagið heitir nú Félag bókagerðarmanna. ÁRBÆJARKIRKJA. í dag er opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16.30 og bamastarf f. 10 ára kl. 17. HLÍÐASKÓLI. Foreldra- og kennarafélag Hlíðaskóla heldur almennan fund í skól- anum annað kvöld, fímmtu- dag, kl. 20.30. Gestur fundar- ins verður Anton Bjarnason íþróttakennari í Kennarahá- skólanum. Hann ætlar að ræða um hreyfipróf barna og unglinga í máli og myndum. BÚSTAÐAKIRKJA. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13-17. 'Æskulýðsfundur kl. 20 í kvöld og á morgun kl. 8-12 fótsnyrting. DÓMKIRKJAN. Bænastund í kvöld kl. 17.30. FURUGERÐI 1. Félagsstarf aldraðra í dag, með hefð- bundnum hætti: Bókband og böðun kl. 9, leir kl. 10, kl. 13 fótsnyrting. Sungið og spilað á píanóið kl. 13.15. Kvöldvaka kl. 20. Helgi Skúlason og Helga Bach- mann lesa úr Brekkukots- annál H. Laxness. Kaffíveit- ingar. GRENSÁSKIRKJA. í dag kl. 11 er hádegisverðarfundur aldraðra kl. 11 Frú Ebba Sigurðardóttir biskupsfrú, segir frá þingi Alkirkjuráðs- ins í Brazilíu. Hádegisverður. ITC-deildin Gerður í Garðabæ heldur fund í Kirkjuhvoli í kvöld kl. 20.30. Nánari uppl. gefur Dagmar, s. 45934. Fundurinn er öllum opinn. NESKIRKJA. Öldrunarþjón- ustan í dag, kl. 13-17: Fót- snyrting og hárgreiðsla í safnaðarheimilinu. Súpufund- ur áhugafólks um kirkjustarf- ið kl. 12. ITC-deildimar Korpa í Mos- fellssveit og Fífa í Kópavogi halda sameiginlegan fund í kvöld í Hlégarði í Mosfellsbæ kl. 20. Er fundurinn öllum opinn. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 14 er opin í dag kl. 17-18. ÓHÁÐl söfhuðurinn. Aðal- fundur safnaðarins er annað kvöld kl. 20.30 í Kirkjubæ. ITC-deildin Melkorka heldur fund í menningarmiðstöðinni Gerðubergi kl. 20 í kvöld. Fram fer bókakynning, kvik- myndapistill fiuttur, félags- mál rædd m.m. Guðrún í s. 46751 gefur nánari uppl. Fundurinn er öllum opinn. FÖSTUMESSUR ÁSKIRKJA. Föstumessa í kvöld kl. 20.30. ELLIHEIMILIÐ Grund. Föstumessa kl. 18 í kvöld. HALLGRÍMSKIRKJA. Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Sr. Karl Sigurbjömsson. HÁTEIGSKIRKJA. Föstu- guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson. NESKIRKJA. Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 20. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- og Hólakirkja. Messa og altarisganga í kvöld kl. 20.30. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag komu að utan Lax- foss og Dísarfell. Loðnubát- arnir eru að hætta hver af öðrum og koma til hafnar til að þrífa og skipta um veiðar- færi. Álfell kom að utan í gær. Togarinn Sólborg kom úr söluferð. Togarinn Olafúr Bekkur kom inn til löndunar og fór aflinn norður til Ólafs- ljarðar. í gær var togarinn Hjörleifúr væntanlegur úr söluferð og togarinn Engey hélt til veiða. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær komu_ inn til löndunar togararnir Ymir og Venus og togarinn Hrafn Svein- bjarnarson hélt til veiða. Þá kom stórt flutningaskip, Pol- ar Kristal, til að taka frystar sjávarafurðir til Japans. Tveir grænl. rækjutogarar komu til löndunar. Svo mikill ís var á miðunum þar sem þeir voru, að ekki var gerlegt að setja vörpuna í sjóinn í heila viku. Þetta eru togararnir Anson Mölgaard og Malina K. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Fél. nýrnasjúkra eru seld á þess- um stöðum: Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102; Blómabúð Mickelsen, Lóuhólum; Stef- ánsblómi, Njálsgötu 65; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Kirkjuhúsinu Klapparstíg 27; Langholtapóteki, Langholts- vegi 84. Auk þess eru minn- ingarkort afgreidd í s. 79975 Jónína og 23983 Unnur. MINNIN G ARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifai-vegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. KvökF, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 30. marz til 5. apríl, að báðum dögum meötöldum, er i Háaleitis ApótekL Auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 aHa daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 0-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Sfysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heibuvemdarstöð Reykjavikur á þriójudögum kl. 16.30-1730 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samiaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjóf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulHr. miðviku- og fimmiud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talsl/mar miövikudag kl. 18-19. Þess á mílli er simsvari tengdur við númerió. Upplýs- inga- og ráðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjáip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónuslu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Koflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag lil föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Setfoss: Seifoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið op*ð virka daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Surmudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-1930. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrífstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtókin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik í simum 75659, 31022 og 652715. I Keflavik 92-15826. Foreidrasamtökin Vimulaus eska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa ÁJandi 13, s. 688620. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjáifshjáiparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12,8.19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda. Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767. 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er bent ó 15790, 11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýit sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum í mið- og vesturrikjum Bandaríkjanna og Kanada er bent á 15780,13830 og 11418 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlrt liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kf. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20 30. Barnasp/tali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 100: Kl. 14-20og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaya kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam- komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvitabandíð, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspít- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn- artimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhfinginn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna- rdeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aöal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga fró kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miövikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19alladaga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Norræn myndlist 1960-72. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið aila daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl: 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Rsykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið i Döð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Leugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmlðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaya kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.