Morgunblaðið - 04.04.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDÁGUR 4. APRÍL 1990
9
Húseigendabjónustan
• Steypuviðgerðir
• Þakpappaálagnir
• Trésmíði - verkstæði
• Málningarvinna
• Múrverk
• Steinsteypusögun
• Þak-, lekaviðgerðir
Sími 670780 S. Sigurðsson, Skemmuvegi 34.
Bókin
Word Perfect fimm núll
Þinn sérfræðingur í ritvinnslu
Frábær innblástur
Síðast lofuðum við 10 daga
skilafresti ef kaupendur væru
ekki ánægðir. Enginn hefur
skilað. En margir gátu ekki
orða bundist af ánægju.
Póstkröfuþjónustan heldur
áfram. 10 daga skilafrestur.
Verð kr. 2.490,-. Spjallaðu
við okkur. Pantanasími er:
65 15 28
Bókaútgáfan Aldamót
frá kl. 18 öll kvöld.
Þríréttaður málsveröur
á aðeins kr. 1.895, -
Borðapantanir í símum
33272eða30400.
Húsi verslunarinnar
§®§RRS§PSPBlFj
Svgitarstjómarfundur SUS í Keflavík
Arásum ríkisstjór t
á sveitarfélög mci
Sunnudaginn 25. rebniar hélt SUS
fund um sainskipii ríkis og
sveitarfélaga. Fundurinn var haldinn (
tengslum vifl formannaráöstcfnu SUS i
Kcflavik. Krindi fluttu Davíö Oddvson
borgarstjóri. Vilhjálmur KgiLsson,
varaþingmaöur, Halldór Blöndal,
þingmaöur og Katrín Fjeldsted,
borgarfulltnii. Fundarstjóri var Ellert
tiríksson.
DavíÖ gcröi grcin fyrir þcim lögum scm
samþykkt voru í fyrra á Alþingi um brcyiia
Því hcföu forystumcnn svcitarfélag; 1
kallaöir á fund hans og tvcggja r r
ráðhcrra og þar sagl að cf þcir féllus '
að hluti samkomulagsins i 1
vcrkaskipting breyttist. þ'
samkomulagiö niöur í hcild sinni i
uröu svcitarfélögin að taka á sig 3(X i
útgjaldaauka. I
Vilhjálmur Egilsson s
virðisaukaskattur á svcitarfélög i
við allt annað hjá þcssari rfkis f
væn tóm vitleysa að cinn r
•"ga 1.8
n. Það I
eröstil |
rávcrði
íatKatrín |
n ríkis og j
samið að
íana. I'
fyrir þvf (
17.000 „nýir“ kjósendur
í Fréttabréfi Sambands ungra sjálfstæðismanna kemur fram að
um 17.000 ungir einstaklingar, sem ekki hafi áður gengið að
kjörborði fyrir æsku sakir, hafi kosningarétt í sveitarstjórnarkosn-
ingunum í næsta mánuði. Þar af hátt í 5.500 í Reykjavík. Þess-
ir „nýju“ kjósendur eru á aldrinum 18-22 ára. Það segir sig
sjálft að þetta unga fólk kemur til með að setja svip sinn á niður-
stöður kosninganna.
Atkvæðin og
Islandssagan
Margt bendir til þess
að komandi sveitar-
stjómarkosningar, sem
nálgast hratt eins og vor-
ið, verði spennandi og
eflirtektarverðar víða,
ekki sízt í stærri kaup-
stöðum landsins. Sveitar-
stj ómarkosningar hafe
ríkuleg áhrif á þróun og
staðbundin hagsmuna-
mál byggðarfeganna —
sem og umtalsverð óbem
áhrif á landsmálin. Eitt
af því sem eykur á spenn-
una er að nú ganga hátt
í sautján þúsund ungir
kjósendur í fyrsta sinn
að Iqörborði, þar áf um
hálft sjötta þúsund í höf-
uðborginni, og taka þátt
í því að skrá Islandssög-
una með atkvæði sínu.
Áætluð tala „nýrra“
kjósenda í stærstu kjör-
dæmunum er þessi, að
því er Iram kemur í
Fréttabréfi SUS:
Reykjavík 5.490, Kópa-
vogur 1.000, Akureyri
985, Hafnarfjörður 970,
Garðabær 560, Keflavik
500, Akranes 400, Mos-
fellsbær 330, Vestmanna-
eyjar 325, Seltjarnames
315, Selfoss 290, Isafiörð-
ur 235, Grindavík 189,
Njarðvík 170, Sauðár-
krókur 175, Húsavik 165,
Neskaupstaður 125, Höfii
115, Siglufjörður 110,
Hveragerði 105 og Borg-
arnes 105.
• •
Orlagaríkar
kosningar
Davíð Stefánsson, for-
maður SUS, kemst svo
að orði í fréttabréfinu:
„Það er mikilvægt að
efla samstarfið við telög-
in um allt land og sam-
eina krafta þeirra. Fram-
undan em sveitarsljóm-
arkosningar, sem em
gífurlega mikilvægar fyr-
ir Sjálfstæðisflokkinn ...
Ég leyfi mér að full-
yrða að sjaldan hafi verið
jafii mikil þörf á því og
einmitt nú, að ungir sjálf-
stæðismenn sameinizt
gegn þeirri ríkisstjóm,
sem nú hefiir verið við
völd í rúmt ár. Á tímum
efiiahagslegrar niður-
sveiflu hefur ríkisstjómin
aðeins bætt gráu ofen á
svart með úreltum og
jafnvel hættulegum efiia-
liagsaðgerðum, sem
menn virðast jafiivel hafe
gefizt upp á í Austur-Evr-
ópu. Lausnir til hagsbóta
fyrir atvimiulifið ein-
kennast af skammtíma-
lausnum, þar sem ekki
er fengizt við grundvall-
arvanda atvinnuveg-
anna. í stað þess að skapa
atvinnuvegunum eðlileg
skilyrði til starfe og vaxt-
ar er gripið til gamal-
kunnra úrlausna með
sjóðasukki og millifærsl-
um. I stað þess að minnka
umsvif hins opinbera nú
þegar kreppir að hjá ís-
Iendingum, þá er al-
menningi íþyngt með
gíforlegum skattahækk-
unum. Núverandi ríkis-
stjóm er ekki fær um að
leiða íslendinga út úr
þeim vanda sem hún hef-
ur að stóm leyti komið
þjóðinni í.“
Þijátíu og eitt félag
ungra sjálfstæðismanna
er starfendi á landinu.
Nýjasta félagið, Lögur-
inn á Egilsstöðum, var
stofiiað í desembermán-
uði sl.
Arásirstjórn-
valda á sveit-
arfélögin
Samband ungra sjálf-
stæðismanna hefiir und-
anferið beitt sér fyrir
fúndum um sámskipti
ríkisins og sveitarfelag-
anna. Meðal efiiisatriða,
sem ungir sjálfstæðis-
menn hafe gagnrýnt, em:
* 1) Eftir að ný verka-
skipting ríkLs og sveitar-
felaga kom til fram-
kvæmda hafi fjármála-
ráðherra neytt sveitarfe-
lögin til að taka á sig um
300 m.kr. útgjaklaauka.
* 2) Sveitarfelögum hefiir
verið gert að greiða virð-
isaukaskatt af margs
konar starfsemi sinni,
u snjómokstri og gat-
nagerð, sem og af fiam-
kvæmdum sem færðar
liafa verið af ríkinu til
sveharfelaganna með
nýjum verkaskiptalög-
um. Skattfegning þessi
nemur langleiðina í þús-
und milljónum króna
1990. „Það er tóm vit-
leysa að einn opinber
aðili greiði skatt til ann-
ars,“ sagði Vilhjálmur
Egilsson hagfræðingur á
SUS-fundi í Keflavík.
* 3) Fjármáferáðherra
hefur fegt fram í ríkis-
stjóm hugmyndir um
sérstakan orkuskatt á
veitufyrirtæki sem myndi
leiða til um 30% hækkun-
ar á orkuverði til al-
mcnnings, ef næði fi-am
að ganga. Þessar hug-
myndir em fram settar í
kjölfer kjarasainninga
sem hamfe áttu gegn
hækkun á framfierslu-
kostnaði heimilanna.
I frásögn Fréttabréfs
SUS af þessum fúndum
segir orðrétt:
„Ljóst var af umræð-
um sem fóm frarn að
fundarmönnum þótti
valdniðsfe og hroki ein-
kenna viðmót núverandi
ríkisstjómar gagnvart
sveitarfélögum. Jafh-
framt væri nauðsynlegt
að vekja athygli á því í
bæjar og sveitarstjómar-
kosningum, hvemig
rikisstjómin væri með
ýmsu móti að koma afian
að sveitarfélögunum.“
ALMENNUR LÍFEYRISSJÓÐUR VÍB
Þitt framlag
Þín eign
Hjá Almennum lífeyrissjóði VIB eru iðgjöld hvers
sjóðsfélaga færð á sérreikning hans. Inneignin erfist
og ársfjórðungslega eru send yfirlit um stöðu.
Hver sem er getur gerst félagi í Almennum
lífeyrissjóði VÍB. Þeir sem ekki eru skyldugir til aö
greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iögjöld í
ALVÍB, aðrir geta greitt viðbótariðgjöld.
Sá sem greiðir 15.000 krónur á mánuði í 20 ár inn
á sérreikning sinn getur haft 67.500 krónur á mánuði
í lífeyri í 15 ár, ef vextir eru 7% og gengiö er jafnt og
þétt á höfuðstól.
Verið velkomin í VIB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐURÍSLANDSBANKA HF
Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30. Póstfax 68 15 26