Morgunblaðið - 04.04.1990, Qupperneq 10
r f
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1990
Verslunarhúsn. í miðborginni
Til leigu í miðborginni verslunarhúsn. með innréttingum
fyrir sælgætisversl. Langtímaleigusamn. Innréttingar
og Iftill lager selst á góðum kjörum.
j/m Fasteignamarkaðurinn,
Óðinsgötu 4, símar: 11540 og 21700.
Jón Guðmundsson, sölustjóri,
Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!
FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556
V
LOGAFOLD - EINB.
Glæsil. nýtt einbhús á einni hæð 170 fm +
70 fm kj. Góðar innr. 4 svefnherb. Frág. lóð
en glæsil. teikn. fylgja. Áhv. langtímalán 4,4
millj. Verð 13 millj.
STEINASEL - PARH.
_i3læsil. parhús á tveimur hæðum ca 140 fm.
Mögul. á séríb. á jarðhæð. Fráb. útsýni. Góð
staðsetn. Vönduð eign. Verð 9,5 millj.
LAUGARÁSV. - LAUS
Nýtt parh. á tveimur hæðum ásamt
bílsk. um 280 fm. Fráb. útsýni. Rúmg.
tilb. u. trév. Langtímalán.
HOLTSBÚÐ - GBÆ
Glæsil. 230 fm einb./tvíb. á tveimur hæðum
auk 60 fm tvöf. bílsk. Mögul. á sér 3ja herb.
íb. á jarðh. Fráb. garður m/gróðurh. Góðar
innr. Ath. Skipti.
GARÐASTRÆTI
Gott steinh. sem er kj. tvær hæðir og ris
ca 200 fm. 5 svefnherb. Nýl. þak, gler,
rafm., eldhús, bað og útidyrahurð. Mikil
lofth. Góð staðsetn. Verð 12,0 millj.
ÞORLÁKSHÖFN - RAÐH.
Raðh. á einni hæð ca 110 fm + 30
fm bflsk. Eignask. mögul. á eign í
Rvík. Ákv. sala. Verð 5,5 millj.
ÁLFTANES - LÁN
Nýtt einb. á einni hæð 260 fm m/bílsk.
Mikið útsýni. 5 svefnherb. Stór, frág. lóð.
Áhv. 6,5 millj. veðdeild + lífeyrissj. Verð
13,0 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb.
blokkaríb.
LINDARGATA - NÝTT LÁN
Einb./tvíb. kj., hæð og ris um 160 fm. í kj.
er sér 3ja herb. fb. m/sérinng. Hús í góðu
standi. Áhv. 3,0 millj. veðdeild. Verð 7,7 millj.
HÖRGATÚN - GBÆ
Gott einb. á einni hæð 130 fm + 60 fm
bílsk. Góðar innr. Góð, ræktuð lóð. Skipti
mögul. á minni eign. Verð 9,5 millj.
TORFUFELL
Fallegt endaraðhús 140 fm ásamt kj.
undir öllu husinu auk bílsk. 4 svefn-
herb. Fallegur garður. Góð vinnuað-
staða í kj. Verð 9,8 millj.
ÁLFTANES - NÝTT LÁN
Nýtt vandað einb. á einni hæð 217 fm. Tvöf.
bílsk. Fullb. vandað hús. Nýtt veðdeildarlán
4 millj. áhv. Góð staðsetn.
5-6 herb.
MEISTARAVELLIR
Falleg 5-6 herb. endaíb. á 4. hæð + bílsk.
Stórar svalir í suður og austur. Fráb. út-
sýni. 3 svefnherb. á sérgangi. Mögul. á 4
svefnherb. Skuldlaus. Verð 8,0 millj.
KÓP. - VESTURBÆR
Aðalhæðin í nýju glæsil. húsi til sölu 158
fm auk 14 fm herb. í kj. Stórar stofur með
arni, 4 svefnherb., vandað eldh. og þvherb.
Sérl. vönduð eign. Ákv. sala.
LAUGARNESHVERFI
Til soiu glæsil. 160 fm efri hæð í þríb.
auk 70 fm rishæðar og 35 fm bílsk.
íb. er öll endurn. m.a. glæsii. eldh. Á
hæðinni 2 stórar stofur og 3 rúmg.
svefnh. í risi bamaherb. og sjónvskáli.
Suðursv. Ákv. sala. Skipti mögul. á
minni eign. Verð 9,9-10,0 millj.
ÖLDUTÚN - HAFN.
Góð efri sérhæð í þríb. ca 150 fm ásamt
innb. bílsk. Rúmg. stofa, 5 svefnherb. Suð-
ursv. Skipti mögul. á minni íb. Ákv. sala.
Verð 7,7 millj.
LAUGARNESVEGUR
Falleg ca 130 fm sérh. í þríb. Nokkuð end-
urn. 2 stórar stofur, 3 svefnherb. Ákv. sala.
Verð 7,1 millj.
KLEPPSVEGUR
Glæsil. 5 herb. íb. á 3. hæð ca 115 fm. 2
saml. stofur með suðursv. Nýtt parket á
herb. Falleg sameign. íb. í toppstandi. Verö
6,9 millj.
4ra herb.
BOÐAGRANDI
Glæsil. 4ra-5 herb. 120 fm íb. á 1. hæð.
Innb. bílsk. Stórar suðursv. Góð staðsetn.
Ákv. sala.
I' VESTURBÆNUM
Mjog góð ca 115 fm fb. í fjórb. Nýl.
gier, eldh. o.fl. Áhv. veðdeild 2,0
millj. o.fl. Verð 6750 þús. Nýtt þak í
sumar.
ÍRABAKKI
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt rúmg.
herb. í kj. Nýtt eldh. Ljósar flísar á gólfum.
Suðvestursv. Sérþvottaherb. Góð sameign.
Áhv. byggsj. ca 2,0 millj. Ákv. sala. Verð
6,7-6,8 millj.
HULDUBRAUT - KÓP.
Nýl. efri sérh. í þríb. ca 120 fm ásamt
38 fm bflsk. og 40 fm ónnr. ris. Fráb.
útsýni. Verð 8,2 millj. Áhv. 1,6 millj.
mjög hagst. lán.
FLÚÐASEL
Falleg 115 fm íb. á 1. hæð ásamt rúmg.
herb. í kj. Suðursvalir. Ákv. sala. V. 6,4 m.
SKIPASUND
Falleg 5 herb. risíb. um 105 fm í þríb. 2
saml. stofur, 3 svefnherb., nýtt á baði. Park-
et. Góð eign. Verð 6,6-6,8 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Falleg ca 100 fm íb., hæð og ris.
Stofa, 3 svefnherb., nýtt eldh. Parket.
Mjög góð eign. Gott útivistarsvæði og
garður. Verð 5,8 millj.
3ja herb.
TÝSGATA - TVÆR IBÚÐIR
3ja herb. ca 75 fm íb. á 1. hæð. Getur einn-
icj hentaö sem tvær einstaklíb. Skipti mögul.
Akv. sala. Laus strax. Verð 5,1 millj.
VESTURGATA - LAUS
Falleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð 89 fm
nettó. Nýtt eldhýs, baö, parket, lagnir o.fl.
Öll nýstandsett. Laus strax. Verð 5 millj.
LEIRUTANGI - MOS.
Falleg 3ja-5 herb. 93 fm nettó íb. á
1. hæð með sérinng. og sérgarði.
Ósamþ. að hluta. Áhv. allt að 3 millj.
langtímalán. Verð 5,8 millj.
RAUÐALÆKUR
Falleg, stór 3ja herb. íb. í lítið niðurgr.
kj. 89 fm nt. Nýl. gler, gluggar, rafm.
og eldhinnr. Skipti mögui. á stærri eign
i sama hverfi. Áhv. 1,8 millj. langtlán.
Verð 5,3-5,5 millj.
GRETTISGATA
Góð mikið endurn 3ja herb. 75 fm ib. á jarð-
hæð í þríbýíi. Allt sér. Nýl. endhús og bað.
Verð 4,9-5 millj.
SKERJAFJÖRÐUR
Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð 75 fm. Öll
endurn. m.a. gler, innr. o.fl. Stór lóð.
Bílskréttur fyrir tvöf. bílsk. Verð 4,7 millj.
BRATTAKINN - HF.
3ja herb. sérh. í þrib. ca 70 fm +
bílskr. Nýl. eldh. Nýtt gler. Nýtt þak.
Nýtt dren. Mjög ákv. sala. Verð að-
eins 4,2 millj.
TEIGAR - 3JA-4RA
Falleg 3ja-4ra herb. íb. í kj. (lítið niðurgr.)
ca 90 fm í tvíb. Mikið endurn. íb. Sérinng.
og -hiti. Nýl. þak. Verð 5,2 millj.
LINDARGATA
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Útiskúr.
Ákv. sala. Verð 3,8 millj.
2ja herb.
FOSSVOGUR - SNÆLAND
Falleg 2ja herb. ca 45 fm íb. á jarðhæö á
góðum stað. Ný teppi. Laus strax. Ákv.
sala. Verð 3650 þús.
HOLTAGERÐI - KÓP.
Ný 2ja herb. falleg íb. í kj. ca 70 fm í tvíb.
Sérinng. og -hiti. Laus strax. Skuldlaus.
Verð 4,9 millj.
AUSTURSTRÖND - SELTJ.
Falleg 2ja herb. íb. á 5. hæð (gengið inn á
3. hæö) ásamt stæði í bílskýli 62 fm. Skipti
mögul. á 3ja-4ra herb. íb. í nágr. Áhv. 1,4
millj. veðdeild. Verð 5,4 millj.
REKAGRANDI - LAUS
Góð 60 fm íb. á efstu hæð í lítilli
blokk. Vandaðar innr. Fráb. útsýni.
Suðursv. Falleg sameign. Áhv. 2,1
millj. veðdeild. Verð 4,9 millj.
VALLARÁS - NÝTT
Ný 2ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði.
Góðar innr. Áhv. 1,2 millj. veðd. Verð
4,4-4,5 millj.
FRAMNESVEGUR
Góð 2ja-3ja herb. risíb. í sex-íbhúsi 70 fm.
Lítið u. súð. Parket. Áhv. sala. Verð 4,3 millj.
VESTURGATA - LAUS
Björt 2ja herb. íb. á jarðhæð 45 fm. Öll
nýstands. m.a. nýtt parket, eldhús og bað.
Ákv. sala. Laus strax. Verð 3,5 millj.
FRAMNESV. - PARH.
2ja herb. ca 40 fm parh. á góðum stað.
Góður garður. Ákv. sala. Verð 2,6 millj.
NORÐURMÝRI
Snotur 56 fm íb. á jarðhæð. Nýtt eldhús.
Ákv. sala. Verð 3,5 millj.
VIÐ NÝJA MIÐBÆINN
Góð ca 70 fm íb. á jarðh. í fjölb. Ákv. sala.
Laus fljótl. Skipti mögul. á ódýrari eign.
Verð 4,5 millj.
ÖLDUGATA - HAFN.
Virkilega falleg 65 fm rishæð í tvib.
Suðursv. Parket. Þó nokkuð endurn.
Áhv. 1,6 millj. langtímalán. Ákv. sala.
Verð 4,3 millj.
GRETTISGATA
Falleg ca 45 fm einstaklib. Öll endurn. Sér-
inng. og -hiti. Verð 2,4 millj.
I smiðum
ÞVERÁS - NÝTT LÁN
Nýtt parhús, TVær hæðir og ris auk
bílskúrs ca. 195 fm. Afh. fljótl. fullb.
utan. Fokhelt innan. Áhv. húsnlán 3
millj. Verð aðeíns 7,2 millj.
LEIÐHAMRAR - EINB.
Einbhús m. innb. bílskúr. ca. 200 fm. Afh.
frág. utan, fokh. innan. Teikn. á skrifst.
SKÓGARHALLI - KÓP.
Til sölu er glæsil. parhús á mjög góðum
stað 180 fm + 28 fm bílsk. Afh. fokh. Teikn.
á skrifst.
BÆJARGIL - RAÐHÚS
Glæsil. endaraðhús á tveimur hæðum 170
fm ásamt bílskrétti. Til afh. fokh. að innan
en frág. að utan. Teikn. á skrifst.
BAUGHÚS - PARHÚS
Parh. á tveimur hæðum um 185 fm m. innb.
bílsk. Afh. fokh. innan og frág. utan. Teikn.
á skrifst. Verð 7,2 millj.
ÞVERÁS - PARHÚS
Parhús sem er tvær hæðir og ris um 170
fm ásamt bílsk. Afh. fokh. innan, frág. utan.
MIÐBÆR - NÝTT LÁN
Til sölu 2ja herb. íb. ca 65 fm á 2.
hæð í sex íbúða húsi ásamt bílskýli.
Afh. fullb. að utan og sameign en tilb.
u. trév. að innan. Ahv. veðdeild 2,7
millj. Verð 5,5 millj.
GRAFARVOGUR
Glæsil. 3ja, 3ja-4ra og 5-7 herb. ibúðir í
lítilli 3ja hæða blokk. Mögul. á innb. bílsk.
íb. verða afh. tilb. u. trév. og máln. Afh.
strax eða fljótl.
Fyrirtæki
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI VIÐ
INGÓLFSSTRÆTI - LAUST
Til sölu eða leigu snoturt húsnæði (jafnvel
íbhúsn.) í hjarta borgarinnar ca 55 fm á 1.
hæð. Skipti mögul. Ákv. sala. Laust strax.
Verð 3,9-4 millj. Áhv. veðdeild + lífeyrissj.
1,5 millj.
LAUGAVEGUR - LAUST
Til leigu 176 fm húsnæði á 1. hæð í nýl.
húsi. Laust strax. Mögul. að skipta plássinu
í tvennt.
GJAFAVÖRUVERSLUN
Þekkt gjafavöruverslun í miðborginni
sem selur ýmiskonar listmuni og
gjafavörur. Mikið eigin innflutn. Mjög
sanngjarnt verð.
PÓSTHÚSSTRÆT117 (1. HÆÐ) jlS®PÓSTHÚSSTRÆT117(1. HÆÐ)
jCL (Fyrir austan Dómkirkjuna) !■ (Fyrir austan Dómkirkjuna)
" SÍMI 25722 (4 línur) 99» SÍMI 25722 (4 línur)
Óskar Mikaelsaon löggiitur fasteignasali Óskar Mikaelsson löggiitur fasteignasaii
i
Einbýli og raðhús
GLJÚFRASEL
Glæsil. keðjúhús á einni hæð 180 fm
m/innb. bílsk. 4 svefnherb. á hæðinni.
Fráb. útsýni. Kj. undir öllu húsinu. Ákv.
sala. Verð 13,5 millj.
SELJAHVERFI
Fallegt raðh. á þremur hæðum 158 fm
nettó ásamt góðu bílskýli. 5 svefnherb.
Góð eign fyrir stóra fjölsk. Áhv. nýtt lán
frá húsnstj. 9,8 millj.
SEUAHVERFI
Höfum til sölu glæsil. einb. á
tveimur hæðum 270 fm nettó
með innb. bílsk. Húsið er mjög
vel byggt og vandað og stendur
á fallegum útsýnisst. Mjög falleg
lóð, sérteiknuð. Skipti mögul. á
minni eign.
DVERGHAMRAR
Höfum í einkasölu fallegt parh. á
tveimur hæðum um 200 fm
vesturendi. 4 svefnherb. Innb.
bílsk. Hiti í bílaplani. Fallegt út-
sýni. Áhv. gott lán frá hússtj.
4ra-5 herb. og hæðir
GRAFARV. - GARÐHÚS
Höfum í sölu í nýbygg. í Grafarvogi á
fráb. útsýnisstað eina 4ra herb. íb. 116
fm og eina 7 herb. 126 fm íb. sem eru
tilb. u. trév. nú þegar og tilb. til afh.
Sameign skilast fullfrág. að utan sem
innan. Teikn. á skrifst.
BLÖNDUBAKKI
Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð
111,2 fm nettó. Rúmg. svefnherb. Suð-
ursvalir. Parket. Aukaherb. í kj. Ákv.
sala. Verð 6,5 millj.
ÁSTÚN
Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ca
100 fm. Sérþvottah. í íb. Fallegar innr.
Góðar 18 fm svalir. Ákv. sala. Verö
6,6-6,7 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI
Falleg 4ra herb. íb. í kj. í 5-íbhúsi. Nýl.
innr. Endurn. og falleg íb. Ákv. sala.
DIGRANESV. - KÓP.
Giæsil. efri sérhæð í þrib. 131
fm nettó ásamt góðum bílsk. 4
svefnherb., sjónvarpshol, arinn í
stofu. Allt sér. Stórar hornsvalir
í suöur og vestur. Fráb. útsýni.
Björt og falleg séreígn. Ákv. sala.
Verð 9,5 millj.
FLÚÐASEL -
BÍLSKÝLI
Mjög falleg 5-6 herb. ib. á 2. hæð
ásamt bllskýli. 4 svefnherb.
Snyrtil. og björt ib. Ákv. sala.
Góðar suð-austursv. Verð
7,1-7,2 millj.
VESTURBÆR
Glæsil. 6 herb. nýl. íb. á 3. hæö 173
fm nt. Góðar svalir í norð-vestur með
fráb. útsýni. Rúmg. og falleg eign.
SÖRLASKJÓL - BÍLSK.
Höfum í einkasölu hæð í þríb. 83 fm
nettó sem skiptist í 2 svefnherb., 2 stof-
ur, eldhús og bað. Óvenju rúmg. bílsk.
60 fm fylgir.
SELJAHVERFI -
BÍLSKÝLI
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð 100 fm
nettó ásamt bílskýli. Þvottah. í íb. Ákv.
sala. Verð 6,7^,-8 millj.
NJÁLSGATA
Góð íb. á tveimur hæðum um 175 fm
í góðu tvíbhúsi. Sérþvhús. Mikið end-
urn. eign. Áhv. nýtt lán frá hús-
næðisstj. V. 7-7,2 millj.
VESTURBERG
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð á besta
stað við Vesturberg. Suðvsv. Góð íb.
Góð sameign. Útsýni. Verð 6,2 millj.
MOSFELLSBÆR
Falleg neðri sérh. í tvíb. 153 fm nettó.
3 stofur, 4 svefnherb. Nýtt eldhús.
Nýtt hitakerfi. Áhv. nýtt lán fró húsnstj.
FURUGRUND - BÍLSKÝLI
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð i lyftubl.
3 svefnherb. Þvottah. á hæðinni.
Bílskýli. Ákv. sala. Verð 6,5 millj.
VESTURBERG
Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð (3. hæð).
Fráb. útsýni. Mikið áhv. Verð 5,7 millj.
3ja herb.
REYKÁS
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 91 fm nettó.
Suð-austursv. Fallegt útsýni. Þvottah.
innaf eldh. Nýl. íb. Verð 6,5 millj.
ÞINGHOLTIN
Fallegt parhús sem er hæð og ris ca.
7Ö fm ásamt bakhúsi á lóð 22 fm. Mik-
ið endurn. og falleg eign. Sér baklóð.
Áhv. gott lán frá húsnæðisstj. Verð
6,5 millj.
BÁRUGRANDI
- BÍLSKÝLI
Glæsil. 3ja-4ra herb. ib. á 3. hæð
ca 90. íb. er alveg ný og fullb.
m/glæsil. innr. Góðar suðursvalir.
Bílskýli fylgir. Ákv. sala. fb. sem
aldrei hefur verið búið í. Skipti
á minni eign.
ÍRABAKKI
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða
blokk. Tvennar svalir. Góð íb. Ákv. sala.
GARÐASTRÆTI
Sérlega glæsil. 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð
(efstu) 97 fm nettó. Allar innr. sérlega
vandaðar. Marmari á gólfum. Suðursv.
og laufskáli úr stofu. Fráb. útsýni. Mjög
sérstök og falleg eign. Verð 7,5 millj.
KLEIFARSEL
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 75 fm nettó
í 3ja hæða blokk. Góðar suðursv.
Þvottahús í íb. Ákv. sala. Verð 5,8 millj.
2ja herb.
DALALAND
Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðh. m/sér
suðurlóð. Góðar innr. Snyrtil. og björt
íb. Ákv. sala. Sérhiti. Verð 4,5 millj.
SKÚLAGATA
Snotur lítil 2ja herb. íb. í risi. Parket á
gólfum. Steinh. Samþ. íb. Ákv. sala.
ORRAHÓLAR
Mjög falleg íb. á 1. hæð í lyftubl. 69 fm
nettó. Parket. Vestursvalir. Húsvörður.
Verð 4,9 millj.
SKEIÐARVOGUR
Falleg 2ja herb. íb. í kj. 64 fm nettó.
Nýjar, fallegar innr. Parket. Sérinng.
Verð 4,5 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI
Snotur, lítil einstaklíb. í risi 30 fm nettó.
Mjög fallegt útsýni. Ákv. sala. Ósamþ.
íb. Verð 2,3-2,4 millj.
HVASSALEITI
Falleg 2ja herb. kjíb. í blokk. Nýl.
innr. I eldhúsi. Ákv. sala. Verð 3,5
millj.
DIGRANESV. - KÓP.
Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð (slétt
jarðhæð) 65 fm nettó. Parket. Fráb.
útsýni. Sexbýlishús. Sérbílastæði. Ákv.
sala. Áhv. gott lán frá húsnæðisstjórn.
Verð 4,9 millj.
LAUGARNESVEGUR
Falleg íb. í risi í þríbhúsi. Geymsluris
yfir íb. Ákv. sala. Verð 3,2-3,4 millj.
NJÁLSGATA
Snotur 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb.
Sérinng. Ákv. sala. getur losnað fljótl.
Verð 3,3-3,4 millj.
í smíðum
BAUGHÚS- NÝTT LÁN
Höfum í einkasölu einbhús í byggingu
180 fm ásamt 42 fm bílsk. Húsiö er
uppsteypt m/þaksperrum, einangrað
að utan og stendur á mjög fallegum
útsýnisstað. Nýtt lán frá húsnstj. fylgir.
Vandaðarteikn. á skrifst. Verð 7,9 millj.
GRASARIMI - GRAFARV.
Höfum í einkasölu fallegt parh. á tveim-
ur hæðum 145 fm ásamt 23 fm bílsk.
Skilast fokh. m/járni á þaki. Afh.
sept./okt. '90. Verð 6,3 millj.
VESTURBÆR - KÓP.
Höfum til sölu 3 raðhús 160 fm. Afh.
tilb. u. trév. fljótl. Góður útsýnisstaður.
Húsin eru fokh. og tilb. til veðsetn. nú
þegar. Traustur byggaðili.
DALHÚS
Höfum til.sölu tvö raðh. 162 fm ásamt
bílsk. Húsin afh. fullb. að utan, fokh.
að innan. Lóð grófj. Fallegt útsýni. Allar
uppl. og teikn. á skrifst.
LEIÐHAMRAR
Höfum til sölu parhús 177 fm sem er
hæð og ris með innb. bílsk. Afh. fullb.
að utan, fokh. eða tilb. u. trév. að inn-
an. Góð grkjör. Teikn. og uppl. á skrifst.
DVERGHAMRAR - BÍLSK.
Höfum í einkasölu fokh. neðri sérhæð
(jaröhæð) 172 fm ásamt 25 fm bílsk.
íb. er í dag fullb. að utan, fokh. að inn-
an. Hiti kominn. Áhv. nýtt lán húsn-
stjórn.