Morgunblaðið - 04.04.1990, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1990
n
GIMLI GIMLI
iacd Simi 25099
Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099 ^ I Þorsgata 26 2 haf
MIKIL SALA - VANTAR EIGNIR
- SKOÐUM SAMDÆGURS
Stórar eignir
SELTJARNARNES
- EiNB. Á EINNI HÆÐ
Fallegt ca 153 fm einbhús á einni
hæð ásamt ca 33 fm bílsk. 4 svefn-
herb., nýl. glæsil. eldhús. Parket.
Fallegur ræktaöur garöur. Skipti
mögul. á 4ra~5 herb. íb. á Seltjam-
arnesi eða í Vesturbæ. Teikn. á
skrifst.
BREIÐHOLT - EKNB.
- ÓDÝR EIGN
Ca 150 fm timbureinb., hæð og
ris, ésamt bílsk. 4 svefnherb. Eign
i góðu standi, vel viðhaldið. Ákv.
sala. Verð 9,6 millj.
HVERAFOLD - EINB.
Mjög fallegt ca 140 fm einb. á einni hæö
ásamt 35 fm bílsk. og nýrri 28 fm sól-
stofu. Eignin er fullb. með frág. lóð. Hiti
i bilaplani. Stórglæsil. útsýni yfir borgina.
Ákv. sala. Teikn. á skrifst.
FAXATÚN - GB.
- LAUST STRAX
Fallegt ca 120 fm einb. á einni hæð ásamt
25 fm bílsk. Mögul. á 4 svefnherb. Ræktuð
lóð. Áhv. ca 1200 þus. hagst. lán. Verð
8,4 millj.
KÓPAVOGUR
- RAÐHÚS - ATVHÚSN.
Höfum til sölu ca 170-180 fm raðhús nær
fullb. ásamt ca 240 fm atvhúsn. Ákv. sala.
í SMÍÐUM
Höfum fjölda einbhúsa, par- og
raðhúsa á hinum ýmsu byggstig-
um. Teikn. á skrifst. Þeir sem hafa
áhuga geta komið við fengiö eintak
af teikn.
5-7 herb. íbúðir
AUSTURSTRÖND
- 6 HERB. + BÍLSKÝLI
Glæsil. 5-6 herb. íb. á 4. hæð í nýju fjölb-
húsi ásamt stæði í bílskýli. íb. er fullfrág.
með vönduðum innr. 4-5 svefnherb., ca 28
fm svölum. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. á
ódýrari eign. Verð 9,2-9,5 millj.
VESTURBÆR
Glæsil. endurn. íb. í „klassískum" hlýleg-
um stíl. íb. er ca 130 fm á 1. hæð í
þríbhúsi. Stór garöur og mikil sameign.
Vandað massívt parket. Stór garður. Laus
í maí. Verð 8,5 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
- LAUS STRAX
Ca 117 fm nettó 4ra-5 herb. endaíb. á
4. hæð með stórgl. útsýni. Aukaherb. í
kj. Lyklar á skrifst. Laust strax.
4ra herb. íbúðir
VEGHÚS - 4RA
- FULLBÚIN ÍBÚÐ
Höfum til sölu nýja stórgl. 4ra-5
herb. íb. á 2. hæð sem skilast fullb.
aö innan með frág. sameign og
lóð. Teikn. á skrifst.
HÓFGERÐI - BÍLSK.
Góð 100 fm íb. á 1. hæö í tvíb. ásamt
góðum 31 fm bílsk. 3 svefnherb. Parket.
Nýtt rafmagn og ofnar. Verð 6,8 millj.
BERGÞÓRUGATA
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Endurn.
gler og þak. Nýtt á baði. Lítið áhv. Verð
5,1 millj.
KLEPPSVEGUR
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæö. Eign í góðu
standi. Verð 5,5 millj.
HRÍSMÓAR
Glæsil. ca 115 fm íb. á 9. hæö í
lyftuh. Stórglæsil. útsýni. Tvennar
svalir. Verð 7,5 millj.
HÓLAR - BÍLSK.
Góð 5 herb. íb. á 1. hæð ásamt
26 fm bílsk. Mögul. á 4 svefnherb.
Laus e. ca mán. Mögul. að kaupa
íb. án bfisk. á kr. 5,6-5,6 millj.
m/bílsk. 6,0-6,1 millj.
ENGJASEL - BÍLSK.
Falleg 4ra herb. 102 fm nettó íb. á 3. hæð
ásamt stæði í bílskýli. Sérþvottah. Ákv.
sala. Verð 6,2 millj.
ENGIHJALLI - 4RA
Höfum til sölu fallegar 4ra-5 herb. íbúðir
á 3. og 5. hæð í Engihjalla 25. Eignir í
góðu standi. Fallegt útsýni. Verð 6,2 millj.
HRAUNBÆR
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv.
Ákv. sala. Verð 5,9 millj.
LAUGARNESVEGUR
Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. Skuldlaus.
Góðar svalir. Nýl. eldhús. Verð 5,6 millj.
FURUGRUND - 4RA
Falieg 4ra herb. íb. á 1. hæö. Park-
et. Bílskýli. Verð 6,4 millj.
3ja herb. íbúðir
ÁLAGRANDI
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð með sér-
garði. Parket. Tvö rúmg. svefnherb. Áhv.
ca 2,4 millj. hagst. lán. Verð 5,7 millj.
LAUFÁSVEGUR
Góð 3ja-4ra herb. íb. í kj. Nýl. eldhús,
endurn. bað. Verð 3950 þús.
BAKKASTÍGUR
Falleg og mikið endurn. 3ja herb. íb. í kj.
Nýtt gler, gluggar, eldhús, parket o.fl.
Ákv. sala.
NJÁLSGATA
Falleg 3ja herb. risíb. með sérinng. Öll
endurn. í hólf og gólf.
OFANLEITI - 3JA
Nýl. ca 90,8 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð.
Skipti mögul. á góðri sérhæð eða litlu
húsi í Smáíbúðahverfi, Hlíöum, Háaleitis-
hverfi, Fossvogi, Vesturbæ eða Seltjarn-
arnesi.
VÍKURÁS
Ný glæsil. 83 fm nettó íb. á 2. hæð ásamt
bílskýli. Beykiinnr. Parket. Áhv. 1700 þús.
veðdeild.
FLYÐRUGRANDI
Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Parket.
Sameiginl. gufubað. Gott útsýni. V. 6,2 m.
DVERGABAKKI
Falleg 84,5 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð.
Áhv. 2,3 millj. hagst. lán. Sérþvottah.
Endurn. bað. Verð 5,5 millj.
SELVOGSGATA — HF.
Mjög góð 3ja herb. íb. Mikið endurn.
Nýtt eldh. Áhv. 1700 þús. Verð 4,5 millj.
2ja herb. íbúðir
REKAGRANDI - 2JA
Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð með litlum
nýstandsettum sérgarði. Áhv. ca 1900
þús. við veðdeild. Ákv. sala.
VESTURBÆR - LAUS
Góð 2ja herb. 63 fm nettó risíb. Mikið
endurn. Eign í ákv. sölu. Laus strax. Áhv.
1300 þús. hagst. lán. Verð 4,1 millj.
HRAUNBÆR
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæö með nýl.
eldhúsi ofarlega í Hraunbænum. Vest-
ursv. Góð aðstaða fyrir börn. V. 4,2 m.
LINDARGATA
Falleg 2ja herb. samþ. íb. i kj. Öll nýstand-
sett. Nýl. innr. Verð 3,2 millj.
ÞINGHOLTSSTRÆTI -
ÁHV. 2,2 MILU. V/VEÐD.
Góð 2ja herb. ib. á 1. hæð með sérinng.
Áhv. 2 millj. við veðd.
ÞVERBREKKA - LYFTA
- HAGSTÆÐ LÁN
Falleg 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh.
Stórglæsil. útsýni. Verð 3,9 mMlj.
HRAUNÐÆR - LAUS
Falleg 2ja herb. endaíb. á 2. hæð. Nýtt
rafm. og ofnar. Ákv. sala. Verð 4050 þús.
VINDÁS - BÍLSK.
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv.
Bílskýli. Verð 4,6 millj.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Góö ca 50 fm nettó íb. í kj. Eign í mjög
góðu standi. Áhv. ca 1500 þús. langtima-
lán. Verð 3,1 millj.
HÁALEITISBRAUT
Falleg 2ja herb. endaíb. á 4. hæð. Nýtt
parket. Suðursv. Verð 4,5 millj.
GRETTISGATA - RIS
- HAGSTÆÐ LÁN
Falleg nýstandsett 2ja herb. íb. 58,3 fm
nettó. Nýjar rafmagns- og ofnalagnir.
Áhv. 1600 þús. hagst. lán. Verð 3,7 millj.
VÍKURÁS
Mjög falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Park-
et. Hagst. lán.
LAUGARNESVEGUR
Nýstandsett 2ja herb. íb. I kj. Nýtt gler,
eldhús o.fl. Verð 3,9 millj.
MELABRAUT - SELTJ.
- BÍLSK. + SÉRH.
Góð ca 100 fm neðri sérh. ásamt innb.
bilsk. í ca 20 árá gömlu steinh. Sérþvottah.
Sérinng. 3 svefnh. Mjög ákv. sala. Skipti
mögul. á stærri eign á Seltjnesi.
VANTAR 2JA HERB.
- STAÐGREIÐSLA
Höfum fjárst. kaupanda aö .góöri
2ja herb. íb. Staögr. I boði fyrir
rétta eign.
NYJAR IBUÐIR
Árni Stefánsson, viðskiptafr.
Nú eru hafnar framkvæmdir við næsta
áfanga á lóð Steintaks á Skúlagötu. íb.
sem verða afh. í sept. nk. Eigum nokkr-
ar íb. eftir óseldar í 1. áfanga, til afh.
í apríl.
EINBÝLISHÚS
240 fm hús á Seltjnesi á tveimur hæð-
um m/innb. bílsk. Neðri hæð íbhæf,
efri hæð tilb. u. trév. og máln. Fráb.
útsýni. Veðd. 4,1 millj. Verð 13,5 millj.
JÓRUSEL
297 fm fallegt einbhús m/innb. bílsk.
RAÐHÚS M/BÍLSKÚR
Nýl. 190 fm endaraðh. m/innb. bílsk.
og ræktuðum garði. M.a. 4 svefnherb.,
2 stofur, stórt eldh. m/borðkrók, 2 bað-
herb. o.fl. Ákv. sala.
5-6 HERB. + BÍLSKÚR
Falleg og endurn. endaíb. ca 120 fm
nettó v/Meistaravelli. íb. skiptist m.a. í
flísal. hol, stofu, borðst., 4 svefnherb.,
eldh. m/borðkrók, viðarklætt baðherb.
m/lögn f. þwél. Stórar svalir. Bílsk. íb.
getur losnað fljótl.
5 HERBERGJA
Bráðfalleg endaíb. m/miklu útsýni á 3.
hæð v/Fellsmúla. M.a. 2 stofur og 3
svefnh. (hægt að hafa 4). Verð 7,4 millj.
4RA HERB. - ÚTSÝNI
106 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. m. suð-
ursv. M.a. stofa, sjónvarpshol og 3
svefnherb. Verð 6,3 millj.
ÁLFHEIMAR
Falleg 102 fm íb. á 3. hæð. Ný eld-
hinnr. Parket á gólfum. Suðursvalir.
Verð 6,5 millj.
SUÐURHVAMMUR - HF.
Ný 4ra herb. 103 fm íb. ásamt ca 38
fm bílsk. Til afh. stt ax tilb. u. trév.
4RA HERB. - LYFTA
4ra herb. íb. á 4. hæð við Hátún. M.a.
stofa og svefnherb. Góð sameign. Laus
strax.
VESTURBERG - 4RA
Falleg 80 fm íb. Frábært útsýni. Verð
6,1 millj.
BARÐAVOGUR
Vel með farin mikið endurn. íb. á mið-
hæð í þríb. Ný eldhinnr. o.fl. M.a. 2
stofur, 3 svefnherb. þar af 1 forstherb.
Falleg íb. á skjólsælum stað.
4RA HERBERGJA
Vönduö og falleg íb. á 3. hæð í fjölb-
húsi innst v/Kleppsveg (næst Sæviðar-
sundi). M.a. stofa, borðst., eldh. og 2
svefnh. (mætti hafa 3). Verð 6,4 millj.
KÓNGSBAKKI
94 fm íb. á 3. hæð. Búr og þvottah.
innaf eldh. Góðir skápar. Suðursvalir.
Góð sameign.
SELJABRAUT
3ja-4ra herb. glæsil. 70 fm íb. m/fráb.
útsýni. Bílskýli fylgir. Verð 6,5 millj.
ÞVERHOLT
Ný, rúmg. 3ja herb. íb. ásamt bílskýli.
Til afh. tilb. u. trév. í dag.
VESTURBERG
3ja herb. ca 70 fm íb. Laus strax.
ÆSUFELL M/BÍLSKÚR
Falleg 56 fm íb. á 4. hæö ásamt bílsk.
Verð 4,5 millj.
KLEPPSVEGUR -2JAHERB.
Ágæt 2ja herb. 70 fm íb. I kj. Sérinng.
HALLVEIGARSTÍGUR
Mikið endurn. einstaklíb. m/sérinng. frá
garði. Áhv. 1,1 millj. v/veðdeild. Verð
2,850 þús.
BALDURSGATA — 2JAHERB.
Mikið endurn. íb. á 2. hæð. Ný eld-
hinnr. o.fl. Verð 4,1 millj. Áhv. 500 þús.
FJÖLDI ANNARRA
EIGNA Á SKRÁ
l^fiASTBGNASALA
SUOURIANOSBRAUT18 »#»>■*# I W
JÓNSSON
LÖGFFÆÐINGUR ATU VA3NSSON
SÍMi 84433
HRAUNHAMARhf
A A FASTEIGNA-OG
■ ■ SKIPASALA
Reykjavikurvegi 72.
Hafnarfirði. S- 54511
m
I smíðum
Norðurbær. ‘4ra og 5 herb. íb. Til
afh. í júlí-ágúst. Tvær íb. seldar. Bygg-
ingaraðili: Kristjánssynir hf.
Setbergsland. Aðeins eftir ein 5
herb. og ein 2ja herb. til afh. 1. júní nk.
fullbúnar. Verð frá 6,3 millj.
Stuðlaberg. 131 fm raðh. auk bílsk.
Verð 10850 þús fullb. Fæst einnig
skemmra á veg komið.
Fagrihvammur. 166 fm 6 herb.
penthouseíb." til afh. fljótl. Fæst
m/bílsk. Gott útsýni. Verð 8,0 millj.
Suðurgata - Hf. - fjórb. Mjög
skemmtil. 5 herb. íb. tilb. u. trév. 4
svefnherb. 30 fm bílsk.
Einbýli - raðhús
Háihvammur. Ca 380 fm einbhús
á tveimur hæðum. Á járðh. er ein 3ja
herb. og ein 2ja herb. íb.
Miðvangur - endaraðh. Mjög
fallegt 150 fm endaraöh. auk 38 fm
bílsk. Vönduð eign í góöu ástandi. Ekk-
ert áhv. Verð 12,7 millj.
Kjarrmóar - Gbæ. Mjög faiiegt
87,8 fm nettó raðh. á tveim hæðum.
Parket á gólfum. Bílskr. Verð 7 millj.
í Setbergslandi. Mjogfaiiegt 147
fm parh. auk 30 fm bílsk. Verð 11,5 millj.
Kvistaberg. Mjög falleg 158 fm
parh. auk 22 fm bílsk. á einni hæð.
Áhv. nýtt húsnlán. Verð 12,0 millj.
Breiðvangur. Giæsii. fuiib. i76fm
parh. auk 30 fm bílsk. á góðum stað.
Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Áhv. m.a.
nýtt húsnstjlán. Verð 14,2 millj.
Fagrihjalli - KÓp. Mjög fallegt
245 fm parhús. Að mestu fullb. Áhv.
nýtt húsnlán 3 millj. Bein sala eða skipti
á eign í Hafnarfirði. Verð 13,4 millj.
Vallarbarð. Mjög skemmtil. 190fm
raðh. á einni hæð ásamt bílsk. að mestu
fullb. Skipti mögul. Áhv. m.a. nýtt
húsnstjlán. Verð 12 millj.
Lyngberg. Mjög fallegt 148 fm ein-
bhús með innb. bílsk. Skipti mögul. á
4ra herb. íb. Verð 12,2 millj.
Krosseyrarvegur -
einb./tvíb. 198 fm hús á tveim
hæðum. Endurn. að utan. Getur verið
sem tvær 3ja herb. íb. eða einb. Gott
útsýni út á sjó.
5-7 herb.
Suðurgata — Hf. Óvenju glæsil.
160 fm neðri sérh. auk bílsk. Gott út-
sýni. Skipti mögul. á ódýrari íb. Verð
10,9 millj.
Hverfisgata - Hf. 137 fm hæð +
rishæð. 4 svefnherb. Mjög skemmtil.
endurn. íb. í upphafl. stíl. Húsnlán 1,9
millj. Skipti mögul. á ódýrari íb. Verð:
Tilboð.
Langeyrarvegur. 136 fm 5 herb.
efri hæð auk 24 fm bílsk. Gott útsýni.
Verð 9,2 millj.
Breiðvangur. Nýkomin mjög falleg
ca 120 fm 5 herb. íb. á 3. hæð (efstu).
4 svefnheVb. Góðar suðursvalir. Verð
7,3 millj.
4ra herb.
Hvammabraut - nýtt lán. Ca
94 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð. Stórar
svalir. Stæði í bílag. Áhv. nýtt húsnstj-
lán. Verð 7,5 millj.
Suðurbraut. Mjög falleg 112,3 fm
nettó 4ra-5 herb. endaíb. á 1. hæð.
Þvottah. í íb. Áhv. m.a. húsnlán 1,4
millj. Bílskréttur. Verð 6,5 millj.
Breiðvangur. Mjbg falleg 106 fm
4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Verð 6,5 millj.
Hjallabraut. Glæsil. 122 fm 4ra-5
herb. íb. á 1. hæð. Nýjar innr. Verð 6,1 m.
3ja herb.
Miðvangur. Mjög falleg 3ja-4ra
herb. íb. á 1. hæð. Verð 5,9 millj.
Hörgatún - Gbæ - nýtt lán.
Ca 92 fm 3ja herb. efri hæð í góðu
standi. Bílskréttur. Áhv. nýtt húsnlán
Ról. og góður staöur. Verö 6,3 millj.
Stekkjarhvammur. Nýi. 80 fm
3ja herb. neöri hæð í raðhúsi. Allt sér.
Húsnæðislán 1,9 millj. Verð 5,8 millj.
Stekkjarhvammur - bílsk. 74
fm nettó 3ja herb. neðri hæð i raðh.
Allt sér. 24,2 fm bílsk. Verð 6,0 millj.
Grænakinn. Ca 92 fm 3ja-4ra herb.
miðhæð. Sérinng. Sérþvh. Verð 5,5 millj.
Kaldakinn. Töluv. endurn. 58,4 fm
nettó 3ja herb. risíb. Verð 3,9 millj.
Álfaskeið - bílsk. 91 fm nettó
3ja herb. íb. á 3. hæð. Verö 5,7 millj.
2ja herb.
Grænakinn. 2ja herb. 63,7 fm nettó
jaröh. Allt sér. Verö 4,1 millj.
Hamraborg. 2ja herb. ib. á 8. hæð.
Fráb. útsýni. Bílskýli. Laus í febr. Einka-
sala. Verð 4,5 millj.
Þverbrekka - Kóp. Mjög faiieg
2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæð í tveggja
hæða húsi. Verð 4,6 millj.
Magnús Emilsson, æm
lögg. fasteignasali,
kvöldsími 53274.
fS|11540
Einbýlis- og raðhús
Álagrandi: Glæsil. 190 fm tvíl.
raðh. 3 svefnherb. Falleg lóð. Skipti á
4ra herb. íb. í Vesturbæ koma til greina.
Hofsvallagata: Giæsil. 200 fm
einl. einbh. Saml. stofur, arinn, 4
svefnh. 30 fm bílsk.
Nesvegur: Vorunr? að fá í sölu
afar vandað 240 fm tvfl. einbhús. Rúmg.
stofur, 4 svefnherb. (geta verið 6). 30
fm bílsk.
Þinghólsbraut: 160 fm fallegt
einl. einbh. Saml. stofur, 5 svefnh. 26
fm bílsk. Sjávarútsýni.
Hæðarbyggð — Gbæ: Vand-
að 300 fm einbhús til sölu. Saml. stof-
ur, arinstofa, 5 svefnh. Mögul. á séríb.
niðri. 60 fm innb. bílsk. Gróðurhús.
Heitur pottur. Glæsil. útsýni.
Sunnuflöt: 170 fm fallegt einl.
einbh. auk 40 fm bílsk. 4 svefnh., saml.
stofur, arinn. Fallegt útsýni.
Ásgarður: 110 fm raðh. á tveimur
hæöum. 3 svefnh. Parket. Áhv. 2,0
millj. frá Byggsj. ríkisins.
Otrateigur: 130fm raðh. átveim-
ur hæðum. 4 svefnh. 24 fm bílsk.
Tungubakki: 205 fm raðhús m.
innb. bílsk. Laus strax.
Fljótasel: 240 fm raðhús á tveimur
hæðum auk kj. þar sem er sér íb. Saml.
stofur 4 svefnherb. 26 fm bílskúr.
Bjargartangi — Mos. Glæsil.
ca. 310 fm tvfl. einbhús. Sér íb. í kj.
og sólbaðsstofa í fullum rekstri.
Stórglæsil. útsýni. Afar vönduð eign.
Skeiðarvogur: Mjög fallegt 130
fm raðhús (e/ri hæð og ris) sem hefur
mikið verið endum. 26 fm bílsk. Hiti í
stéttum og bílskplani. Laust fljótl.
Sólheimar: 170 fm endaraðh.
m/innb. bílsk. 5 svefnh. Tvennar svalir.
Reynimelur: Gott2i0fm parhús
ásamt 35 fm bílsk. Saml. stofur, 4
svefnherb. 2ja herb. séríb. í kj.
Giljaland: Fallegt 200 fm raðh. á
pöllum. 4 svefnh. Góðar innr. Bflsk.
Keilufell: Gott 150 fm tvíl. timbur-
einbhús. 4 svefnherb. 30 fm bílsk.
4ra og 5 herb.
Álagrandi: Mjög falleg 105 fm íb.
á 3. hæð. 3 svefnh. Tvennar svalir.
Bólstaðarhlíð: 115 fm íb. á 4.
hæð. 3 svefnh. Áhv. 2,7 millj. frá byggsj.
Arahólar: Falleg 100 fm íb. á 7.
hæð í lytftuh. 3 svefnh. Glæsil. útsýni.
Hátún: 90 fm íb. á 5. hæð í lytftuh.
2-3 svefnherb. Laus strax.
Kambasel: 95 fm íb. á 1. hæð.
2-3 svefnherb. 2 millj. langtímal. áhv.
Skipti á stærri eign koma til greina.
Eyjabakki: 90 fm ib. á 2. hæð. 3
svefnherb. Þvottah. í íb. Suðursvalir.
Kársnesbraut: Góð 90 fm efri
hæð í fjórbhúsi. 3 svefnh. 26 fm bílsk.
Miðstræti: Mjög falleg 180 fm
neðri hæð og kj. í húsi sem hefur allt
verið endurn. að innan. Getur selst í
tvennu lagi.
Kaplaskjólsvegur: Vönduðog
falleg 95 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb.
Tvennar svalir. Þvottah. á hæðinni.
Brekkulækur: Falleg 115 fm
neðri sérhæð. Saml. stofur, 3 svefn-
herb. Þvottahús innaf eldhúsi. Tvennar
svalir. 22 fm bílsk. Laus strax.
Kóngsbakki: Góð 4ra herb. íb. á
3. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Stór-
ar svalir. Laus strax. Áhv. 3,0 millj.
Skipti á 2ja herb. íb. æskil.
3ja herb.
Æsufell: 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2
svefnh. Svalir í suðvestur.
Reynimelur: Vorum að fá í einka-
sölu fallega 70 fm ib. á 4. hæð. Áhv.
2,4 millj. byggsj. rík.
Austurberg: Mikiðendurn. 80 fm
góð íb. á 1. hæð. M.a. ný eldhúsinnr.
og parket. Sérgarður. Laus strax.
Eiðistorg: Falleg 90 fm íb. á 1.
hæð. Verönd útaf svefnh. Svalir í vestur
útaf stofu.
Skálaheiði: 60 fm risíb. 2 svefnh.
Geymsluris yfir íb. Útsýni. Verð 4,5 m.
Krummahólar: 70 fm íb. á 1.
hæð. 2 svefnh. Stæði í bílskýli.
Óðinsgata: Góð 90 fm íb. á jarð-
hæð sem hefur öll verið endurn. m.a.
nýtt bað, eldhús, rafm. o.fl.
Miðvangur: 3ja herb. á 8. hæð.
2 svefnh. Útsýni. Laus 1.6. nk.
2ja herb.
Furugrund: Falleg 40 fm lb. á 1.
hæð. Stórar suðursv. Laus fljótl.
Álftahólar: Björt 60 fm íb. á 3.
hæð. Áhv. 1,3 húsnæðisstj.
Furugrund: Falleg 2ja herb. íb. á
1. hæð. Parket. Stórar suðursvalir.
Aukah. í kj. 1,5 millj. áhv. langtímal.
Gaukshólar: 60 fm íb. á 2. hæö.
Suðursvalir. Verð 4,1 millj.
Bárugata: Góð 40 fm ib. á 1. hæö
allt sér. Verð 2,2 millj.
Snorrabraut 2ja herb. í b á 3
hæð (efstu) Laus strax. Verð 4 millj.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson söiustj.,
, Leó E. Löve lögfr.,
Ólafur Stefánsson viðskiptafr.
m