Morgunblaðið - 04.04.1990, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1990
13
GARÐIJR
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
Fífusel. Vorum að fá í
einkasölu 4ra herb. góða
endaíb. á 3. hæð. Þvottherb.
í íb. Herb. í kj. fylgir. Hús
og íb. í góðu ástandi. Mikið
útsýni. Verð 6,7 millj.
-iraunbær. 4ra herb. I07,5fm
góð íb. á 1. hæð á góðum stað í
Hraunbæ. Tvennar svalir. Verð
6,1 millj.
Hlíðar. Vorum að fá í
einkasölu efri hæð og ris á
góðum stað í Hlíðum. Á
hæðinni eru 2 stofur, 2
svefnh., eldh. og bað. í risi
eru 4 svefnh. baðherb. o.fl.
Bílskréttur. Góð eign. Verð
10,8 millj.
Hafnarfjörður. Vorum að fá i
sölu efri hæð og ris, 160 fm í
tvíbsteinh. á góðum stað. Bílskrétt-
ur. Laust strax. Verð 8,9 millj.
Einbýli - Raðhús
Garðabær endaraðhús. Á
einni hæð ca 86 fm falleg 3ja
herb. íb. Bílsk.
Jöldugróf. Einb., hæð og kj.
samt. 264 fm ásamt 49 fm bllsk.
Verð 14 millj.
Seljahverfi. Vorum að fá
í sölu glæsil., mjög vel stað-
sett einbhús, tvíl. m/innb.,
stórum bílsk. samt. ca 310
fm. Glæsil. stofur m/arni, 6
svefnh. 2 baðherb. o.-fl. Ró-
legur staður. Góð aðstaða
fyrir börn. Útsýni.
Ártúnsholt. Raðh. tveggja hæða
ca 170 fm m/innb. bílsk. Nýtt, ekki
fullb. hús. Áhv. ca 3,0 millj.
V
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLA 17
82744
Einbýlishús/raðhús
B E RGST AÐ ASTRÆTI
Lítiö steinh. sem er hæð og ris samt.
90 fm. Á jarðh. er stofa, eldh. og rúmg.
herb. í risi eru 3 herb. og baðherb. 39
fm viöbygging sem hægt er að innr.
sem bílsk. Ekkert áhv.
KÖGURSEL V 9,6
Parh. á tveimur hæðum. 3 svefnherb.
Alls 134 fm. Fallegar innr. Parket.
Bílskplata. Áhv. 1800 þús.
4ra herb. og stærri
HAALEITISBRAUT
V. 6,1
3ja-4ra herb. ca 90 fm falleg endaíb.
Góð sameign. Mikið útsýni. Lítið áhv.
Laus strax.
HLÍÐAR V. 6,4
5 herb. 116 fm íb. í kj. í þribhúsi. Óvenju
góð íb. 2 stofur, 3 svefnherb. Áhv. ca
1500 þús.
LANGHOLTSVEGUR
V. 8,5
Hæð og kj. ásamt bílsk. 2 stofur. Fráb.
útsýni. Nánari uppl. veittar á skrifst.
okkar. Laus fljótl.
SUÐURHÓLAR V. 6,4
4ra herb. rúmg. ca 100 fm íb. á 2.
hæð. Suðursv. Öll þjónusta ocj skóli
innan seilingar. Laus 1. júlí nk. Áhv. ca
900 þús. Ákv. sala. Skipti á stærri eign
koma tiljjíflina.
3ja herb.
FURUGERÐI
V 5,8
3ja herb. íb. á jarðhaeð. Sérgarður. Góð
eign. Laus strax. Áhv. ca 280 þús.
veðdlán.
Fyrirtæki
SOLUTURN V 2,5
Góður og vel rekinn söluturn til sölu.
Opinn á daginn. Söluturninn er í við-
skiptahverfi og mikið af vinnustöðum í
nágr. Fæst fyrir trygg skuldabréf. Uppl.
á skrifst.
Auður Guðmundsdóttir,
sölustjóri,
Guðmundur Ingimundarson,
sölufulltrúi.
Magnus Axelsson fasteignasali
26600
allir þurfa þak yfirhöfuðid
Aiuturstrmti V,
SUMARHÚSALÓÐIR í HOLTAHREPPI
49 fm bústaður til flutnings.
2ja herb.
VESTURBERG 994
Gullfalleg íb. á 2. hæö í lyftuh. Ný gólf
efni, nýmáluö. Sameign mjög góð.
JÖRFABAKKI 955
2ja herb. kjíb. Áhv. 1,4 m. Verð 2,8 millj.
3ja herb.
FRAMNESVEGUR - NÝ ÍB.
Ófullgerð íb. 84 fm á jarðh. Góð stað-
setn. Verð 5,8-5,9 millj.
FRAMNESVEGUR 939
3ja herb. á 2. hæð. Svalir. Herb. í kj.
Nýstandsett. Verð 4,6 millj. Laus.
VESTURBERG 853
3ja herb. íb. í lyftuhúsi. Verð 5,0 millj.
4ra—6 herb.
SPORÐAGRUNN - SÉR
INNG. 1002
4ra herb. fb. á 1. hæð í þribhúsi. Sér-
hiti. Parket. Verð 8 millj.
VESTURBERG 693
4ra herb. (b. á 3. hæð. Öll endurn.
Parket. Tenging fyrir þvottavél á baðh.
Verð 6 millj. Áhv. húsnstj. 900 þús. 700
þús lífeyrissj. getur fylgt.
HLÍÐAR 927
5 herb. sérhæö. 3 svefnherb. Sérinng.
Bílskréttur. Verð 8,0 millj.
EYJABAKKI 980
4ra. herb. íb. á 1. hæð. Bílsk.
ÁLFHEIMAR 974
4ra herb. ca 100 fm góð íb. á 4. hæö
í blokk. Mikið áhv. Verð 6,5 millj.
DALSEL 995
Bráðhuggul. íb. á 2. hæð. Parket. Gott
útsýni. Þvottah. í ib. Bílskýli. Góð sam-
eign. Verð 6,7 millj.
KARFAVOGUR - LAUS 908
5 herb. hæð í steinhúsi. Bílsk.
ÆSUFELL 851
5-6 herb. íb. á 2. hæð. Verö 7,5 m.
Raðhús — einbýl
GRAFARVOGUR 998
Fokh. raðhús á tveimur hæðum ásamt
bílks. sem er að hluta til innb. samt.
um 180 fm. Verð 7,5 millj.
GRAFARVOGUR 999
Steinh. Á hæðinni er stofa, eldh., 4
svefnherb. og arinstofa. Uppi er baðst-
loft, óinnr. Stór bílsk.
SETBERGSLAND - EINB.
Rúml. fokh. einbús á einni hæð auk
bílsk. um 200 fm. Búiö að hlaða milli-
veggi. Hitalögn komin.
FOKH. - VESTURBORG
187 fm raðhús á tveimur hæðum.
MOSBÆR - TEIGAR
Steinh. á einni hæð. 3 svefnherb. Gróð-
urhús. Verð 10,5 millj.
FOSSVOGUR 988
Vel staðsett 200 fm sérbýli á tveimur
hæðum. 3-4 svefnherb. Gufubað.
Vandaðar innr. Verð 11,5 millj.
Atvinnuhúsnæði
MOSBÆR - VERKSTHÚS
Ca 192 fm með lítilli íb. Einnig ca 174
fm í smíðum, mikil lofthæð.
VERSLPLÁSS - ÍBÚÐ
Ca 160 fm verslunarhæð (jarðh.) og 120
fm 4ra herb. íb. (2. hæð) tilb. u. trév.
á Seltjarnarnesi. Tilvalið fyrir fjölsk. m.
léttan atvinnurekstur. Til afh. fljótl.
Hringið og fáið ókeypis
söluskrá senda heim.
Lovísa Kristjánsdóttir
Kristján Kristjánsson, hs. 40396.
Jón Þórðarson, hs. 10087.
Fjölmenni við setningu M-hátíðar á Vesturlandi:
Stefiit er að flutningi Félags-
málaskóla alþýðu 1 Reykholt
- sagði menntamálaráðherra í setningarræðu
Morgunblaðið/Ragnheiður Jóhannsdóttir.
Páll Guðmundsson myndlistarmaður í Húsafelli og Svavar Gestsson
menntamálaráðherra standa við höggmynd Páls af Svavari.
Á ÞRIÐJA hundrað manns var
við upphaf M-hátíðar á Vestur-
landi sem sett var við hátíðlega
athöfn í Reykholti síðastliðinn
laugardag. Svavar Gestsson
manntamálaráðherra sagði í
setningarræðu að stefht væri að
því að flytja starfsemi Félags-
málaskóla alþýðu frá Ölfúsborg-
um í Reykholt. Viðræður hafa
staðið um þetta á milli mennta-
málaráðuneytis, heimamanna og
eigenda Félagsmáiaskólans en
engin ákvörðun hefúr verið tek-
in. Héraðsskólinn yrði væntan-
lega lagður niður ef af þessu yrði.
Jónas Jónsson skólastjóri Hér-
aðsskólans í Reykholti sagði í sam-
tali við Morgunblaðið að rætt hefði
verið við eigendur Félagsmálaskól-
ans að undanförnu og taldi líkur á
að niðurstaða fengist á næstunni,
en lagði áherslu á að engin ákvörð-
un hefði verið tekin.
Félagsmálaskóli alþýðu hefur
starfað á vegum Menningar- og
fræðslusambands alþýðu frá 1975
og í fyrra voru samþykkt sérstök
lög um hann á Alþingi. Snorri Kon-
ráðsson framkvæmdastjóri MFA
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Yfir 30ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
GARÐABÆR
- LÍTIÐ EINBÝLI
110 fm einnar hæðar einb. á 1000 fm
eignarlóð m/stórum trjám. Þarfnast
nokkrurrar standsetn. Stór geymslu-
skúr á lóðinni. Bílskréttur. Áhv. um 2,0
millj. veðdeild.
KJARRHÓLMI - 4RA
SALA - SKIPTI - LAUS
Til sölu og afh. strax góð 4ra herb. íb.
á hæö í fjölb. Sérþvottah. og búr í íb.
Mikið útsýni. Mögul. að taka litla íb.
uppí kaupin.
AUSTURBRÚN
82 fm 3ja harb. björt og rúmg. íb. á
jarðhæð í þríbhúsi. Sérinng. Sérhiti.
Góð eign á góðum stað.
SAFAMÝRI - 2JA
MIKIÐ ÁHVI'LANDI
2ja herb. rúmg. íb. á jaröh. í fjölbhúsi.
Sérhiti. Til afh. strax. Verð 4,5 millj.
EGILSSTAÐIR - 2JA
2ja herb. jarðh. í 10 ára gömlu þríbhúsi
á ról. stað. Gott útsýni. Verð 1,9 millj.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 4ra herb. íb. í Vesturbæ, sunn-
an Hringbrautar. Góö útborgun.
HÖFUM KAUPANDA
m/lánsloforð að góðri 2ja eöa 3ja herb.
íb. Góð útb. fyrir rétta eign.
HÖFUM KAUPANDA
að ca 100-200 fm atvhúsnæði í mið-
borginni. (Jarðhæð). Má þarfnast verul.
standsetningar.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri sérhæð, gjarnan í Hlíðahverfi.
Fleiri staðir koma til greina. Góð útborg-
un fyrir rétta eign.
SELJENDUR ATH!
Okkur vantar allar gerðir fasteigna á
söluskrá.
Skoðum og verðmetum samdægurs.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingóifsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
sagði að skólinn hefði verið í nám-
skeiðsformi hingað til og meðal
annars haldið námskeið út um allt
land. Ætlunin væri að halda þeirri
starfsemi áfram en hugmyndin með
föstu aðsetri í Reykholti væri að
bæta við lengra námi, til dæmis
tveggja ára námi sem væri eininga-
og áfangaskipt, eins og nám í fjöl-
brautaskólum og væri hagnýtt á
vinnumarkaðnum. Hann sagði að
ýmsum hugmyndum hefði verið
varpað fram, til dæmis um tungu-
málanám, viðskipta- og hagfræði-
greinar, stjómun og tölvunám, en
enn hefðu engar ákvarðanir verið
teknar.
Á setningarhátíð M-hátíðarinnar
í Reykholti flutti dr. Jónas Kristj-
ánsson forstöðumaður Árnastofn-
unar erindi um Snorra Sturluson.
Telur Jónas Islendingasögurnar
yngri en almennt hefur verið talið
og sagði að margt benti til að
Snorri Sturluson væri höfundur
Egils sögu.
Ýmis tónlistaratriði voru á setn-
ingunni, ma. lúðrablástur og söng-
ur. Athöfnin fór fram í mötuneyti
Héraðsskólans sem er í nýrri bygg-
ingu. Þar hefur verið opnuð sýning
á verkum ellefu borgfirska mynd-
listarmanna.
Á laugardagskvöldið var kvöld-
dagskrá í Hótel Borgarnesi. Dag-
skráin var fjölsótt og þótti takast
vel. Fyrst lék Blásarakvintett
Skólahljómsveitar Akraness nokkur
Þetta kemur nokkuð á óvart,
vestra því sú umræða sem hér hef-
ur farið fram um Vestfirska svæðis-
lög undir stjórn Andrésar Helgason-
ar. Þá fluttu ávörp Svavar Gestsson
menntamálaráðherra og Eyjólfur
Torfí Geirsson forseti bæjarstjórnar
Borgarness. Sönghópurinn sólar-
megin frá Akranesi og nærsveitum
söng, skáldin Gyrðir Elíasson og
Þorsteinn frá Hamri lásu úr verkum
sínum. Dalamenn fluttu samantekt
Þrúðar Kristjánsdóttur úr verkum
Steins Steinarrs og karlakórinn
Söngbræður úr Borgarfirði söng
íslensk lög undir stjórn Sigurðar
Guðmundssonar við undirleik Ingi-
bjargar Þorsteinsdóttur og að lok-
um lék Nýja jassbandið.
Á sunnudag var í Logalandi há-
tíðarsýning á „Rjúkandi ráð“ eftir
Pír-O-man í leikstjórn Flosa Ólafs-
sonar á vegum Leikdeildar Ung-
mennafélags Reykdæla. Á sýning-
unni var í fyrsta skipti opinberlega
upplýst hverjir hafa leynst á bak
við dulnefndið Pír-O-man, en það
eru bræðurnir Jónas Árnason rit-
höfundur og Jón Múli Árnason þul-
ur og Stefán Jónsson fyrrverandi
fréttamaður.
Næstu liðir M-hátíðar eru um
næstu helgi. Þá verður bókmennta-
og tónlistarvaka á Hvanneyri á
föstudagskvöld og á laugardag
verður vordansleikur harmonikku-
unnenda á Vesturlandi í Hótel
Borgarnesi. í Stykkishólmi hefst
M-hátíðin næstkomandi laugardag
með hátíðardagskrá í Félagsheimili
Stykkishólms.
og fostudöguni.
útvarpið hefur að mestu verið já-
kvæð og talin mikilvægur þáttur í
viðhaldi stöðvarinnar. Að tillögu
framkvæmdastjóra á að stytta
tímann í 22 mínútur, sem þýðir að
lítið kemst að nema snöggsoðnar
fréttir og auglýsingar.
Bæjarstjórn ísafjarðar hefur
formlega mótmælt þessum breyt-
ingum og segir í bréfi sem hún
hefur sent útvarpsráði, að svæðisút-
varp Vestfjarða hafi sannað tilveru-
rétt sinn og að nauðsynlegt sé að
efla starfsemi útvarpsins með lengri
útsendingartíma í viku hverri, og
að það veikti stöðu svæðisútvarps-
ins á viðkvæmu tímabili ef útsend-
ingartími yrði nú skertur.
- Úlfar
Verslunarhúsnæði
- íbúðarhúsnæði
Til sölu rúmlega 100 fm hæð á góðum stað í Vogahverfi. í húsnæðinu
er rui starfrækt sérversl. sem einnig er til sölu. Auövelt að breyta
húsnæðinu í eina rúmg. ib. eða tvær minni. Húsnæðið getur losnað
fljótl. Allar nánari upplýsingar gefur
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson.
If
Ríkisútvarpið:
Dagskrá svæðis-
útvarps minnkuð
Ísafírði.
FYRR í þessum mánuði lagði framkvæmdastjóri ríkisútvarpsins til
í útvarpsráði að útsendingartími svæðisútvarpsstöðva stofnunarinnar
á ísafirði og Egilsstöðum yrði stytt, en hún er nú tæpur klukkutími
milli kl. 18 og 19 á fimmtudögum