Morgunblaðið - 04.04.1990, Page 46
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRIL 1990
-? ■
46
..............SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
PÁSKAMYNDIN 1990:
POTTORMUR í PABBALEIT
HANN BROSIR EINS OG JOHN TRAVOLTA,
HEFUR AUGU HENNAR KRISTIE ALLEY OG
RÖDDINA HANS BRUCE WILLIS. HANN ER PVÍ
ALGERT ÆÐI, OFBOÐSLEGA SÆTUR OG HRIKA-
LEGA TÖFF. HANN ER ÁNÆGÐUR MEÐ LÍFIÐ, EN
FINNST ÞÓ EITT VANTA. PABBAl OG ÞÁ ER BARA
AÐ FINNA HRESSAN NÁUNGA, SEM ER TIL í
TUSKEÐ. NÚ ER HÚN KOMIN. MYNDIN, SEM HEF-
UR SI.EGID ÖLL AÐSÓKNARMET OG FENGIÐ
HÁLFA HEIMSBYGGÐINA TIL AÐ GRÁTA ÚR
HLÁTRI. JOHN TRAVOLTA, KRISTIE ALLEY,
OLYMPIA DUKAKIS, GEORGE SEGAL OG BRUCE
WILLIS, SEM TALAR FYRIR MIKEY. FLYTJENDUR
TÓNLISTAR: THE BEACH BOYS, TALKING HE-
ADS, JANIS JOPLBM, THE BEE GEES O.FL.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HEIÐUR OG HOLLUSTA
. BESTI LEIKARI í AUKAHLUTV.:
DENZEL WASHINGTON.
BESTA KVIKMYNDUN:
FREDDŒ FRANCIS.
BESTA HLJÓÐSTJÓRN:
DONALD MITCHELL, GREG
RUDLOFF, ELLIOT TYSON OG
RUSSEL WILLIAMS.
Aðalhl.: MATTHEW BRODERICK,
DENZEL WASHINGTON
MORGAN FREEMAN.
Leikstjóri: EDWARD ZWICK.
Sýnd kl. 5,8.50 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FORÐBOÐNIDANSINIM “Sýnd kl. 7.10.
iQl ISLENSKA OPERAN sími 11475
• CARMINA BURANA og PAGI.IACCI GAMLA BÍÓI KL.
20.00 12. sýn. fös. 6/4, I3. sýn. lau. 7/4.
ALLRA SÍÐUSTU SYNINGAR!
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 15-19. Greiðslukort.
Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir ellilífeyrisþega, námsmenn og
öryrkja klst. f. sýningu.
• ARNARHÓLL matur fyrir óperugesti á kr. I.200 f. sýningu.
Óperugestir fá frítt í Óperukjaílarann.
<>♦ ÖRLEIKHUSIÐ sími 11440
• LOGSKERINN HÓTEL BORG. Höfundur: Magnus Dahl-
ström. Þýðandi: Kjartan Ámason. Leikstjóri: Finnur Magnús Gunn-
laugsson. Leikari: Hjálmar Hjálmarsson, Steinn Ármann Magnússon.
Leikmynd: Kristín Reynisdóttir.
4. sýn. fim. 5/4 kl. 21. 5. sýn. þri. 10/4 kl. 21. 6. sýn. fim 12/4 kl. 21.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA!
qg ÍSLENSKA LEIKHÚSIÐ s. 679192
• HJARTATROMPET LEIKHÚS FRÚ EMILÍU, SKEIFUNNI
,r 3C KL. 20.3Q, Eftir Kristínu Ómarsdóttur. Leikstjóri Pétur Einarsson.
4. sýn. fim. 5/4. 5. sýn. lau. 7/4. 6. sýn. sun. 8/4
Miðasala virka daga kl. 18-19.30, sýndaga til 20.30, annars alltaf í
síma 679192. AÐEINS 12 SÝNINGAR!
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
• STEFNUMÓT í IÐNÓ KL. 20.30: 6. sýn. fimmtudag. 7. sýn
lau. 7/4.
• ENDURBYGGING í HÁSKÓLABÍÓI KL. 20.30:
Föstudagskvöld, sunnudagskvöld og annan í páskum 16. apríl.
Miðasala t Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til
kl. 18 og sýningardaga i Iðnó og Háskólabíó frá kl. 19. Kortagestir
ath.: Miðar verða afhentir við innganginn. Sími í Iðnó 13191. Sími
í Háskólabíó 22140. Greiðslukort.
,^-Leikhúskjallarinn opinn á föstudags- og laugardagskvöldum.
^ KAÞARSIS LEIKSMIOJA s. 679192
• SUMARDAGUR, gamansjónleikur eftir Slawomir Mrozek.
frumsýndur í Leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c kl. 21.00: Þýðandi:
Þórarinn Eldjám. Leikstjóri: Kári Halldór. Leikendur: Bára Lyngdal
Magnúsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Skúli Gautason. Frum. mán.
9/4 uppselt. 2. sýn. mið. 11/4. 3. sýn. þri. 17/4.
Miðapantanir ailan sólarhringinn í síma 679192.
rtSÉBHASKOLABIO
i-UlMililililiHfflUlSÍMI 2 21 40
FRUMSYNIR:
HARLEMNÆTUR
SÍNA FREKAR EN FYRRI DAGINN OG MEÐ
HONUM í ÞESSARI MYND ER ENGINN ANNAR
EN RICHARD PRYOR. ÞEGAR KVÖLDA TEKUR
TAKA ÞEIR BORGINA í SÍNAR HENDUR.
Leikstjórn og handrit: Eddie Murphy.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. — Bönnuð innan 14 ára.
ÆVIOGÁSTIR DÝRAGRAF-
KVENDJÖFULS REITURINN
RAUÐI
HANINN
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 7.10 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
gfi BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• LJÓS HEIMSINS LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: Fim. 5/4, fös. 6/4,
lau. 7/4, NÆST SÍÐASTA SÝNING. Sun. 8/4, SÍÐASTA SYNING.
• KJÖT STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: Lau. 7/4, SÍÐASTA
SÝNING.
• TÖFRASPROTINN STÓRA SVIÐIÐ Lau. 7/4, NÆST SÍÐ-
ASTA SÝNING. Sun. 8/4, SÍÐASTA SÝNING.
• HÓTEL ÞINGVELLIR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: 8. sýn.
fim. 5/4, brún kort gilda.
Munið gjafakortin! Miðasala er opin alla daga nema mánudaga
kl. 14-20. Auk þess er tekið vlð miðapöntunum i sima alla
virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga kl. 13-17.
Greiðslukortaþ|ónusta. ________________________
13. áskriftar-
TÓNIEIKAR
í Háskólabxói
fimnitud. 5. apríl
kl. 20.30.
Stjórnandi:
ERI KLAS
frá Eistlandi
BIILIARD
ERÆDI
Ókeypis kennsla
fyrir dömur
Borgartúni 32,
sími 624533.
' Einsöngvari:
AAGE HAUGLAND
Félagar úr Fóstbræðrum
og Karlakór Reykjavíkur
EFNISSKRÁ:
ARVO PÁRT:
í minningu Bcnjamin Brittcn.
BEETHOVEN:
Sinfónía nr. 8.
SJOSTAKOVITSJ:
Sinfónía nr. 13 „Babi Jar".
Aðgöngumiðasala í Gimli við
Lækjargötu opin frá
kl. 9-17.
Sími 62 22 55.
m i&j iæ
114 M M
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
ÞEGARHARRY
HITTISALLY
ÁSTRALÍA
„Meiriháttar
fgrinmynd"
SUNDAT HERALD
FRAKKLAND
„Tveir timar
af hrcinni
ÞÝSKALAND
„Gránmynd
VOLKSBLATT RERLIN
BRETLAND
„Hlýiaata og
aniðusasta
grinrayndin
i fleiri ár"
tUNDAT TELEGR AM
★ ★★ 1/2 SV.MBL.
Sýnd kl. 5,7 og 11.15.
BEKKJARFELAGIÐ
Hc was thc Insplrxdon
rtvit made their Bvct exuaordbuty
DEAD*
POETSf
SÖCIETY-*
★ ★ ★ ★ AI. MBL.
★ ★★Vx HK.DV.
Sýnd kl. 9.
ÞESSI STÓRKOSTLEGA GRINMYND VAR MEST
SÓTTA MYNDIN í BANDARÍKJUNUM UM SL.
JÓL OG MYNDIN ER NÚNA f TOPPSÆTINU í
LONDON. OET HAFA ÞAU DOUGEAS, TURNER
OG DEVITO VERIÐ GÓÐ, EN ALDREI EINS OG
NÚ f MYND ÁRSINS „WAR OF THE ROSES".
„War of the roses" stórkostleg grínmynd!
Aðalhl.: Michael Douglas, Kathleen Turner, Danny DeVito, Sean
Astin. Leikstj.: Danny DeVito.
Framleiðandi: James L. Brooks/Arnon Milchan.
Sýnd kl. 4.50,6.55, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
DRAUMAVOLLURINN
FieldqfDreams
★ ★★>/2 SV.MBL.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
TANGOOGCASH
SILVESm STALL8NE SEU RDSSELL
Tango & Cash
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
PASKAMYNDEM 1990:
í BLÍÐU 0G STRÍÐU
dag myndina
í BLÍÐU OG STRÍÐU
með MICHAEL DOUGLAS
og KATHLEEN TURNER.
• í dag myndina
POTTORMURÍ
PABBALEIT
meðJOHNTRAVOLTAog
KRISTIEALLEY.