Morgunblaðið - 04.04.1990, Page 51

Morgunblaðið - 04.04.1990, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1990 51 Johan Cruyff talinn líklegur sem næsti þjálfari Evrópumeistaranna. Mm FOLK ■ JOHAN Cruyff, þjálfari Barc- elona, segist tilbúinn til viðræðna við hoilenska knattspyrnusamband- ið um að hann taki við landsliðinu af Thijs Ligbregts sem var sagt upp fyrir skömmu. Ligbregts hefur reyndar kært uppsögnina og segir hana ólöglega en búist er við að kærunni verði vísað frá og miklar líkur eru taldar á því að Cruyff taki við landsliðinu. ■ BANDARÍSKI spretthlaupar- inn Andre Cason var dæmdur í tveggja ára keppnisbann eftir að hafa skrópað í lyfjaprófi. Hann var boðaður í próf í desember í fyrra en mætti ekki og má því ekki taka þátt í mótum á vegum alþjóða frjálsiþróttasambandsins næstu tvö árin. ■ ÁSMUNDUR Guðmundsson, hornamaður í HK, fór illa útúr leik liðsins við Stjörnuna um helgina. Hann lenti í slæmu samstuði sem hafði það í för með sér að hann missti tvær framtennur. KNATTSPYRNA / ISLANDSMOTIÐ 17 umferðir í 2. deild á sama degi og tíma Gengið hefur verið frá niðurröð- un leikja í 1. og 2. deild karla á íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar. Félag 2. deildar félaga ák- vað að hver umferð í deildinni færi fram á sama degi og sama tíma eins og algengast er í knattspyrnu- heiminum og verður sá háttur hafð- ur á nema í 1. umferðinni, en þá fara fjórir leikir fram föstudaginn 25. maí og fimmti leikurinn daginn eftir. Átta umferðir fara fram á föstu- dögum, fimm á mánudögum, þijár síðustu á laugardögum og ein á þriðjudegi. Allir laugardagsleikir hefjast kl. 14, en aðrir leikir kl. 20 nema í ágúst byija leikirnir kl. 19. Breytilegt í 1. deild Aðe'ins þijár umferðir í 1. deild verða leiknar á sama tíma; 5., 17. og 18. umferð. 3. umferðin fer reyndar öll fram laugardaginn 2. júní, en einn leikur hefst þremur stundum síðar en hinir. HANDBOLTI / BIKARKEPPNIN Sjö leikir í kvöld SEXTÁN liða úrslit bikarkeppni HSÍ hefjast í kvöld og þá fara fram sjö af átta leikjum. í 32- liða úrslitum voru þrír ipn- byrðisleikir liða í 1. deild en nú er aðeins einn. Grótta og ÍBV mætast á Seltjarnarnesi en lið- in léku einmitt þar um helgina og þá sigruðu heimamenn. Tveir leikir fara fram í Laugar- dalshöllinni. B-lið Fram mætir FH kl. 19 og Ármann mætir Víkingi kl. 20.30. í Seltjarnarnesi eru einn- ig tveir leikir: Grótta b-HK kl. 19 og Grótta-ÍBV kl. 20.30. Bikar- meistarar Stjörnunar mæta Keflvíkingum á útivelli og í Hafnar- firði mætast Haukar og Valur. Loks eigast við í Vestmannaeyjum b-lið ÍBV og Breiðablik. Síðasti leikur umferðarinnar fer fram á sunnudaginn er Afturelding og Selfoss mætast að Varmá. Hiimar Sigurgíslason og félagar í ÍBV mæta Gróttu í kvöld. í 32-liða úrslitum féllu þijú iið úr 1. deild úr keppni. KR tapaði fyrir HK, KA fyrir IBV og ÍR tap- aði fyrir Stjörnunni. Keppni í 1. deild hefst með þrem- ur leikjum, sem hefjast kl. 14 laug- ardaginn 19. maí, en daginn eftir verða tveir leikir; annar byijar kl. 16, en hinn kl. 20. Leikimir fara fram alla daga vikunnar. 10 um- ferðir eru settar á tvo daga hver, þijár umferðir fara fram á þremur dögum hver, og ein umferð tekur fjóra daga. Leikirnir hefjast ýmist kl. 14, 16, 17, 19, 20 eða 20:30. Síðasta umferð í 1. og 2. deild verður laugardaginn 15. september. BLAK / BIKAR Leikiðá Húsavík Sáttir hafa tekist í deilu Þróttar og Blaksambands íslands um úrslitaleik Þróttar og KA í bikarkeppninni í blaki. Leik- ið verður á.Húsavík 7. apríl en Þróttarar höfðu hótað að mæta ekki til leiks ef leikið yrði á Akur- eyri eins og til stóð. Upphaflega átti að leika í Di- granesi en KA bauðst til að borga fyrir að fá leikinn til Akureyrar. Blaksambandið gekk að því en hætti við er Þróttarar neituðu að mæta til leiks. „Þróttarar sögðust tilbúnir til að leika hvar sem væri, nema á Akureyri, og nefndu Húsavík sem dæmi. Það var svo borið undir liðin og þau samþykktu bæði,“ sagði Kjartan Páll Einars- son, formaður Blaksambands ís- lands. KÖRFUBOLTI Nökkvi Már Jónsson fer ekki til Spánar komi til fimmta leiks KR og ÍBK. Missir IMökkvi af lands^ liðsferd? Nökkvi Már Jónsson, framheiji ÍBK og einn besti leikmaður unglingalandsliðsins, er í erfiðri stöðu. Komi til fimmta leiks milli ÍBK og KR í úrslitakeppninni verð- ur hann að sleppa ferð með ungl- ingalandsliðinu til Spánar í undan- . keppni EM. Liðið fer út 9. apríl en síðasti leikur KR og ÍBK á að faí#" fram tveimur dögum síðar. íslenska landsliðið mætir Spán- verjum, Frökkum, Portúgölum og Belgum en tvö lið fara áfram í loka- keppnina. íslenska liðið á þó ekki mikla möguleika enda flestar þjóð- irnir í hópi þeirra bestu í Evrópu. RAGNHEIÐUR Afreksmannasjóður ÍSÍ styrkir nú fjóra íþrótta- menn mánaðarlega með 40 þús- und króna framlagi eins og kom- ið hefur fram í Morgunblaðinu. Það sem vekur furðu mína er að Ragnheiður Run- ólfsdóttir, sundkona frá Akranesi, skuli ekki vera í náðinni hjá stjórn afreks- mannasjóðs, þrátt fyrir að hafa náð næst besta árangri íslendings í sundi frá upphafí. Hún varð í fimmta sæti á Evrópubikarmót- inu i ágúst og setti fjölmörg íslandsmet á síðasta ári. Hún er í hópi 12 bestu sundkvenna heims í 100 metra bringu- sundi. Ragnheiður hefur æft af miklum krafti í Bandaríkjunum í vetur og áran^urinn hefur ekki látið á sér standa. Nú er svo komið að Norður- landametið í 100 metra bringusundi er í mikilli hættu. Ragnheiður er mjög hógvær og lætur afrekin tala í stað þess að vera með yfirlýsingar fyrirfram. Val afreksmannasjóðs vekur upp ýmsar spurningar um stefnu sjóðsins og tilganga hans. Hvernig velur stjórn sjóðsins þá sem styrk hljóta og eftir hveiju er farið? Er þetta einkamái sjóðsstjórnar eða utanaðkom- andi þrýstingur? Geta íþrótta- menn tryggt sér árslaun fram í AFREKSKONA Ragnheiöur Runólfsdóttir er ekki í náðinni hjá af- reksmannasjóöi ÍSÍ. tímann með því að „toppa“ einu sinni á árinu - á innanfélags- móti? Valur B. Jónatansson FATLAÐIR / ISLANDSMOTIÐ I SUNDI Atta Islandsmet féllu Atta íslandsmet voru sett á ís- landsmóti fatlaðra í sundi sem haldið var í Sundhöll Reykjavíkur um helgina. Keppendur voru 70, frá tíu félögum, og kepptu í flokki blindra og sjónskertra, hreyfihaml- aðra, heyrnarlausra og þroskaheftra. Fimm íslandsmet voru sett í flokki Breiðablik og Víkingur leika til úrslita í bikarkeppni kvenna, en liðin unnu andstæðinga sína í undan- úrslitum keppninnar um helgina. Deildarmeistarar Breiðabliks í blaki kvenna sigruðu stöllur sínar úr KA, 2:3, í hörkuspennandi leik í und- anúrslitum bikakeppni BLÍ á Akur- eyri um helgina. KA stúlkur komu ákveðnar til leiks og á tímabili leit út fyrir að þær færu með sigur af hólmi. Þegar staðan var var 2:1 fyrir KA fóru Breiðabliksstúlkur í gang, Háskólinn í Las Vegas, UNLV, sigraði Duke í úrslitaleik bandarísku háskólakeppninnar í fyrrinótt, 103:73. Sigurinn, sem er sá stærsti í úrslitaleik, var öruggur strax í upphafi síðari hálfleiks er UNLV gerði 18 stig í röð. Þetta fyrsti titill iiðsins en , Duþe. þefur hreyfihamiaðra og þijú í flokki blindra og sjónskertra. Afreksverðlaun ÍF fengu fjórir ein- staklingar. I flokki hreyfihamlaðra: Ólafur Eiríksson, ÍFR, sem fékk 524 stig fyrir 100 m skriðsund á 1:02,23 mín. I flokki blindra og sjónskertra: Halldór Guðbergsson, IFR, sem fékk en þær náðu að tryggja sér sigur í fjórðu og fimmtu hrinu og komust í úrslit. KA sýndi ágætan leik í heild- ina en varð að játa sig sigrað af sterk- ur Kópavogsliði. Víkingsstúlkur unnu Þróttara- stúlkur sannfærandi, 1:3, á Neskaup- stað. Víkingur tryggði sér þar með farseðilinn í úrslitaleikinn gegn UBK. Það má því búast við jöfnum og spennandi úrslitaleik í bikarkeppn- inni, en bæði liðin hungrar í titilinn eftir vonbrigði í úrslitakeppninni. leikið fjórum sinnum til úrslita, án árangurs. Gífurlegur áhugi var á leiknum í Las Vegas og mátti jafnvel merkja samdrátt í peningakössum í spilavítum en það þykir ótrúlegt í þessari ;frægu borg spilavítanna.. 354 stig fyrir 100 m bringusund á 1:27,65 mín. í fiokki þroskaheftra**. Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp, fékk 400 stig fyrir 100 m bringusund 1:32,65 mín. í flokki heymarlausra: Jón B. Ásgeirsson, ÍFR, sem fékk 163 stig fyrir 100 m bringusund á 1:30,30 mín. ÚRSLIT Knattspyrna Evrópukeppni bikarhafa: Mónakó (Frakkl.)—Sampdoria (ítaliu) 2:2 George Weah 43. Fabrice Mege 79. — Gianluca Vialli 75., 78. UEFA-bikarinn: Bremen (V-Þýsk.)—Fiorentína (ítal.) ~ Marco Landucci (sjálfsm.) 90. - Marco Nappi 78. Vináttuleikir Sviss—Rúmenía...................2:1 Heinz Hennann 45. Frederic Chassot 48. - Gheoghe Hagi (vsp.) 26. Linfield (írlandi)—Argentína....0:1 - Nestor Lorenzo 4. England: 1. deiid: Liverpool—Wimbledon...............2:1 lan Rush 9. Gary Gillespie 44. - Terry Gibson 72. Southampton—QPR...................0:2 - Danny Maddix 75. Roy Wegerle 84. 2. deild: Bournemouth—W olves...............1:1 Bamsley—Blackbum..................0:0 Leicester—Oldham..................3:0 Newcastle—Plymouth................3:1 Sheffield United—Sunderland.......1:3 3. deild: Bolton—Reading....................3:0 Huddersfield—Preston..............0:2 Mansfield—Birmingham..............5:2 Rothex'ham—Bristol City........... Shrewsbury—Northampton............2:0 jSyiansea.—Ley^on.Orient................0:1 BLAK / BIKARKEPPNI KVENNA Breiðablik og Vík- ingur í úrslitum KORfUBOLTI / BANDARIKIN Titillinn til Las Vegas

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.