Morgunblaðið - 04.04.1990, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 04.04.1990, Qupperneq 52
MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1990 VERÐ í LAUSASÖLU 90 KR. Engey RE seldi fyrir ^18,6 millj. TOGARINN Engey RE seldi fyrir metverð, 18,568 milljónir króna, á Faxamarkaði í Reykjavík á mánu- dag og þriðjudag. Seld voru sam- tais tæp 250 tonn úr skipinu fyrir 74,42 króna meðalverð. Þorskurinn, sem seldur var úr Engey RE, var aðallega keyptur af vinnslustöðvum á suðvesturhorni landsins en hluti hans var seldur til Grenivíkur. Þá voru seld samtals 309 tonn úr Vigra RE í Bremerhaven í Vestur- Þýskalandi á mánudag og þriðjudag fyrir 1,037 milljónir marka, eða rúm- 37 milljónir kr. Meðalverðið var 120,80 kr. Fimm fangar struku af Litla Hrauni FIMM fangar struku af Litla Hrauni upp úr klukkan 21 í gær- kvöldi. Þeir voru ófúndnir þegar ' M>orgunblaðið fór í prentun í nótt. Lögreglan í Reykjavík fékk til- kynningu um strokið skömmu eftir miðnættið. Þá var talið að fangarnir væru nýlega sloppnir og því fór lög- reglan að fylgjast með ferðum bíla að austan inn i borgina. Síðan kom í ljós að fangarnir höfðu sloppið fyrr um kvöldið. Morgunblaðið/Ingvar Guðmundsson .... Jf I Frá slysstað í gærkvöldi. Bíllinn skall á ljósastaur með þeim afleiðingum að ökumaður lést og farþegi slasaðist. Banaslys varð á Vesturlandsvegi BANASLYS varð á níunda tímanum í gærkvöldi við gatna- mót Vesturlandsvegar og Gagn- vegar við Grafarholt. Okumaður fólksbíls sem var á leið til Reykjavíkur lést og farþegi slas- aðist, en var ekki talinn í lifshættu í gærkvöldi. Að sögn lögreglu er ekki fulljóst hvernig slysið vildi til, en talið er að ökumaður, rúmlega fertugur karlmaður, hafi misst vald á bílnum, sem skall á umferðarmerki og síðan á ljósastaur. Kalla þurfti til tækjabíl til að ná ökumanni úr bílnum. Hann var fluttur á slysa- deild og lést skömmu eftir að þang- að var komið. Kona var farþegi og slasaðist hún nokkuð en var ekki talin í lífshættu í gærkvöldi. Fæðingarheimilið við Þorfmnsgötu. Fæðingarheimilið: Fjölgað um 6-7 rúm Reglugerð um fisk- útflutning rýmkuð REGLUGEREÐ sjávarútvegsráðuneytisins um meðferð og frágang á ferskum fiski verður að öllum líkindum rýmkuð í dag þannig að leið opnist til að flytja fiattan, flakaðan og hausaðan fisk út ísaðan í gámum. FÆÐIN G ARHEIMILIÐ við Þorfinnsgötu fær sex til sjö rúm á annarri hæð hússins til afnota og hefúr heimilið þá fleiri rúm en það hefúr haft mörg undan- farin ár. Á fundi borgarráðs í gær, til- kynnti Davíð Oddsson borgarstjóri, að gert hafi verið munnlegt sam- komulag við sérfræðinga þá, sem leigt hafa aðstöðu í húsakynnum ALLT útlit var fyrir að samninga- nefndir starfsmanna álversins í Straumsvík og viðsemjenda þeirra myndu sitja á samningafundi hjá ríkissáttasemjara í nótt er Morg- unblaðið leitaði frétta skömmu fyrir miðnættið. Samningafundur ^ivðfst eftir hádegið í gær og voru áfram ræddir möguleikar á hag- ræðingu með fækkun starfsmanna borgarinnar við Þorfinnsgötu um að starfsemi Fæðingarheimilisins, sem rekin er í húsinu fái til viðbót- ar þeim legurúmum sem deildin hefur haft um nokkurra ára skeið, sex til sjö rúm á annarri hæð húss- ins. Hefur heimilið þá afnot af fleiri rúmum en það hefur notað í mörg undanfarin ár, segir í tilkynn- ingu borgarstjóra. Skriflegur samningur um efnisatriði verður gerður á næstunni. gegn því að bónusgreiðslur síðustu samninga eða sambærileg- ar greiðslur haldi sér. „Það verður haldið áfram hér. Ég reikna alveg með að það verði fund- að í alla nótt, hvernig svo sem allt fer,“ sagði Guðlaugur Þorvaldsson, ríkissáttasemjari, í samtali við Morg- unblaðið skömmu fyrir miðnættið. Á vorfundi útflutningsnefndar Félags islenskra stórkaupmanna í gær sagði Othar Örn Petersen lög- fræðingur að reglugerðinni yrði væntanlega breytt á þann hátt að gefinn yrði ákveðinn frestur frá því fiskur er unninn þar til hann kom- ist til kaupanda eriendis. Sagði hann að í könnun Rannsóknarstofn- unar fiskiðnaðarins hefði komið fram að fiskurinn héldist óskemmd- ur í ís að minnsta kosti 10 daga. í sjávarútvegsráðuneytinu fékkst staðfest að reglugerðin væri í end- urskoðun í kjölfar skýrslu Rann- sóknarstofnunar fiskiðnaðarins um geymsluþol á flöttum þorski. Umrædd reglugerð var sett 2. mars síðastliðinn og kvað á um. Gylfi Ingvarsson, aðaltrúnaðarmaður starfsmanna í ÍSAL, sagði að menn væru að vinna sig áfram með ákveð- in atriði, en viðræðurnar væru ekki komnar það langt að sæist hver nið- urstaðan gæti orðið. Jakob Möller, starfsmannastjóri ÍSAL, sagði að það hefðu farið fram ákaflega markviss- ar viðræður í allan gærdag, en það gengi hægt. bann við að hausa, fletja eða flaka fisk nema hann fari tafarlaust til frekari verkunar. Það þýðir að ekki . má fletja fisk hér á landi og flytja hann ísaðan með skipi til söltunar eða frekari vinnslu erlendis. Sjávar- ÞINGMENN Sjálfstæðisflokksins í neðri deild Alþingis hafa lagt fram frumvarp til laga, um að flotvinnubúningar, sem fullnægja kröfúm Siglingamálastofiiunar um einangrun og flothæftii, verði undanþegnir virðisaukaskatti, enda séu þeir mikilvægt öryggis- tæki fyrir sjómenn. Fyrsti flutn- ingsmaður frumvarpsins er Árni Johnsen. í greinargerð með frumvarpinu er sagt, að á undanförnum misser- um hafi það ítrekað bjargað lífi sjó- manna, sem fallið hafi fyrir borð á hafi úti, að vera klæddir flotvinnu- búningum. Björgunarbúningarnir, sem eru um borð í skipaflota lands- manna, henti ekki sem vinnugallar, en það geri flotvinnubúningarnir. Bent er á, að Siglingamálastofnun hafi viðurkennt þá sem öryggistæki og að rík ástæða sé til að hvetja útvegsráðuneytið sagði meginá- stæðuna fyrir setningu reglugerð- arinnar þá, að koma í veg fyrir að fiskur frá íslandi skemmdist eða rýrni að gæðum á leið á markað. Um leið var yfirlýst að reglugerðin yrði endurskoðuð þegar niðurstöður úr frekari rannsóknum Rannsókna- stofnunar fiskiðnaðarins lægju fyr- til notkunar þeirra. Því sé eðlilegt að lækka svo sem mögulegt sé kostnað sjómanna við öflun þeirra. Sjá frásögn á bls. 31. Háhyrningarn- ir til Japans HÁHYRNINGARNIR tveir sem verið hafa í Sædýrasafn- inu við Hafnarljörð frá því í haust voru í gær sendir flug- leiðis til Japans. Dýragarðurinn World Safari í Osaka hefur fest kaup á þeim, að sögn Helga Jónassonar for- svarsmanns Faunu, sjálfeignar- stofnunar sem aflar fiár til end- urreisnar Sædýrasafnsins með veiðum og sölu háhyrninga. Kaupverð er ekki gert opinbert. Kjaradeilan í álverinu í Straumsvík: -Stefiidi í næturfund Virðisaukaskattur á flot- göllum verði felldur niður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.