Alþýðublaðið - 04.01.1959, Blaðsíða 6
lír
Sinatra er
HOLLYWOOD (UPI). —
Frank Sinatra, sem varð
frægur sem söngvari og síð
an sneri sér að hádrama-
tískum kvikmyndahlutverk
um, langar að fá hlutverk í
músíkmynd.
Ekki svo að skilja, að
hann sé orðinn þreyttur á
„þungum“ hlutv'erkum. —
Hann langar bara í dálitla
tilbreytingu. Nýjasta mynd
Sinatra var frumsýnd fyrir
skemmstu.
,,Éig er líka að hugsa um
bíógestina," sagði hann ný-
lega í viðtali við frétta-
mann UPI. „Þeir verða
leiðir á að sjá Ieikarana sí-
fellt í sömu hlutverkunum.
Vænst þætti mér ef ég gæti
leikið í músíkmynd á svo
sem 18 mánaða fresti.
En sannleikurinn er sá,
að kvikmyndaverin eru
hálfhrædd við svona mynd
ir. Þær borga sig misjafn-
Iega.“
Sinatra mun hafa nóg að
starfa í ár. Núna í janúar
ætlar hann að syngja í næt-
urklúbb í Las Vegas. Síðan
heldur hann til Ceylo.n, þar
sem nokkur atriði verða
tekin í nýrri mynd, sem
hann hefur tryggt sér aðal-
hlutverkið í. Þá tekur við
annar næturklúbbur og
tvær kvikmyndir til viðbót-
ar.
Þetta þætti ýmsum ærið
nóg. Sinatra játar líka fús-
lega, að hann sé hálfkvíð-
inn; hann hafi of mörg járn
í eldinum, of lítinn tíma til
hvíldar.
. „Helzt vildi ég,“ segir
hann, „leiká í svo sem
tveimur myndum á ári og
láta það nægja. Og þessar
myndir skyldu vera gjöró-
líkar — önnur alvarlegs
eðlis, hin fislétt."
hann skyldi hreinsa vendi-
lega grafreitinn, brenna
reykelsi á leiðinu og biðja
íyrir hinum látna. Mundi
reiði hans þá minnka smátt
og srnátt og hverfa að lok-
um til fulls.
Kiawamura tók til fót-
anna og um miðja nóttina
fann hann niðurgrafinn leg
stein skamrnt frá bústað
sínum. Hann hófst þegar
handa og byrjaði að grafa
upp legsteininn. Þetta var
síður en svo auðvelt verk,
en í morgunsárinu hafði
honum þó tekizt að grafa
sex fet í jörðu niður og náð
upp steininum. Hann gróf
.. ini ly
APAKRÍLIÐ hér á mynd
inni komst í 300 mílna hæð
án þess að verða meint af.
Hann var farþegi í banda-
rískri eldflaug. Fylgzt var
með tækjum með líðan hans
á ferðalaginu og var hún
hin bezta. Vísindamennirn-
ir, 'sem með honum fylgd-
ust frá jörðu, heyrðu að
hann skrækti og „talaði“
við sjálfan sig; hann var
greinilega í bezta skapi.
Ætlunin var að ná geim-
faranum lifandi til jarðar,
en tækin, sem flytja áttu
brodd eldflaugarinnar ó-
skemmdan til jarðar,
brugðust. Farþegahylkið
féll í Atlantshaf og sökk
fyrir augunum á flotamönn
um, sem þar biðu reiðu-
búnir.
Teikningin sýnir hvernig
apanum var komið fyrir í
eldflauginni. Hann var eft-
ir á að hyggja klæddur
geimfarabúningi a'f nýjustu
gerð.
KROSSGÁTA NR. 1.
Lárétt: 2 fýsn, 6
tónn, 8 lík, 9 öskur, 12
jarðaður, 15 stúlkan, 18
herbergi (þf.), 17 lík-
amshluti, 18 kemur í
verk.
Lóðrétt: 1 skilning-
arvit, 3 greinir, 4 rand-
ir, 5 fangamark, 7 staf-
ur, 10 spaug, 11 and-
stætt utan, 13 hrinda
frá sér, 14 egg, 16
skammstöfun.
/ 2 3. y. s. j
G sÉM s.
9 /o H/ j
a a IV.
/5
NONNí litli var nýkom-
inn í sveitina og hafði aldr-
ei kynnzt lífinu þar fyrr.
Var að vonum margt, sem
kom honum kynlega fyrir
sjónir, og eins og gengur og
gerist um börn nú á dögum
yar hann ófeiminn við að
láta skoðanir sínar í ljósi.
Einn daginn beindist at-
hygli hans að kúnum. Hann
horfði lengi á þessar furðu-
legu skepnur. Skyndilega
tók hann viðbragð, hljóp
inn í bæinn og spurði hátt
og skýrt: „Iiver gefur belj-
unum alltaf tyggjó?“
Lán í óláni
DAG nokkurn skömmu fyr
ir miðnætti var jap-
anskur daglaunamaður, No-
boru Kawamra að nafni, á
heimleið eftir langan og
erfiðan vinnudag. Á leið
sinni kom hann auga á hóp
af skríkjandi stúlkum, og
þegár hann gætti betur að,
sá hann, að þær höfðu
safnazt saman í kringum
spákonu, sem las í lófa
þeirra. Hann slóst í hópinn
staðráðinn í að hlýða goð-
svörum völvunnar um
hinztu rök tilveru sinnar,
hvað sem það kostaði. Og
Kawamura hafði vissulega
ástæðu til þess. Allt líf
hans hafði verið þyrnum
stráð ógæfubraut. Foreldr
ar hans létust áður en hann
óx úr grasi, svo að nú átti
hann enga ættingja, sem
hann vissi um. Aldrei hafði
honum auðnazt sú ham-
ingja að hitta stúlku, sem
vildi giftast honum. Ef
hann hafði hlotið skamm-
lausa atvinnu, brást það
aldrei, að annaðhvort var
hann rekinn eða atvinnurek
andi hans varð gjaldþrota.
Einhverju sinni gerðist
hann sölumaður, en enginn
vildi kaupa hárgreiðurnar
hans og silkiborðana. í kuld
anum á veturna brást það
aldrei, ao vesalings Kawa-
mura fékk kvef löngu á und
an öllu-m öðrum. Fyrir ó-
skiljanlega náð og misk-
unn forsjónarinnar hafði
hann eitt sinn komizt yfir
kofaræksni, en eftir
skamma hríð geisuðu flóð,
og fyrsta húsið, sem varð
vatninu að bráð, var auð-
vitað húsið hans Kawa-
mura.
Brostinni röddu rakti
Kawamura raunir sínar
fyrir spákonunni, meðan
hún grandskoðaði lófa
hans. Eftir langa hríð hóf
hún upp raust sína og hafði
á reiðum höndum skýringar
á píslargöngu Kawamura.
Skammt frá bústað hans
átti að vera vanrækt gröf
ævaforns stríðsmanns. Andi
hans var sárreiður, og
hefndin kom yfir Kawa-
mura, sem var eini lifandi
afkomandi hans. Ráðlagði
völvan nú eindregið, að
ögn dýpra, en var þá orð-
inn svo aðframkominn, að
hann ákvað að taka sér
stundarhvíld. En þegar
hann var að klifra upp úr
gröfinni, féll legsteinninn
niður í hana og kom auð-
vitað beint í höfuð honum.
Þar með hafði spádómur
völvunnar rætzt. Loksins
var bundinn endir á ógæfu
braut þessa hrjáða vesal-
ings. Hann var látinn sadd-
ur lífdaga.
Tólf kvikmynda-
postular.
AÐ heíur löngum verið
vitað, að laun kvik-
myndaleikara í Hollywood
geta orðið svimandi há.
Hitt hafa menn ef til vill
ekki vitað fyrr, að um þess-
ar mundir eru það tólf
kvikmyndaleikarar, sem
ráða lögum og lofum í fjár-
málalffi Hollywoodborgar.
Mönnum, sem hafa nöfn
einhverra þessara tólf post-
ula upp á vasann, eru allir
vegir færir á sviði fjármála
og viðskipta.
Leikararnir eru þessir:
Brando, Grant, Cooper,
Gable, Rolden, Sinatra,
Peck, Wayne, Curtis, Lan-
caster, Duglas og Stewart.
Sem dæmi um peninga-
mokstur þessara leikara
má geta þess, að Holden og
John Wayne fá hvor um sig
10 800 000 kr. að viðbætt-
um 20% nettó fyrir kvik-
myndina „The Horse Soi-
diers“, sem unnið er að urn
þessar mundir.
til þess að njósna um hagi
ungfrúarinnar og skapgerö.
Skýrsla lögreglunnar hljóð-
aði svo:
Hið eina, sem hægt er að
setja út á þessa ungu og
fögru leikkonu er það, að
hún hefur sézt nokkrum
sinnum í fylgd með .vafa-
sömum bankamanni, sem
slæmar sögur fara af.
LEIKRIT brezka skálds-
ins Osbornes, „Horfðu
reiður um öxl“, hefur svo
sem kunnugt er verið sýnt
hér að undanförnu, og fór
hér sem annars staðar, að
annaðhvort urðu menn stór
hrifnir eða himinhrópandi
af hneykslun og skelfi-igu.
Warner kvikmyndafélagið
hefur nú hafizt handa um
kvikmyndun þessa margum
talaða leikrits, og verður
Tony Richardson, sem
leikinn á svið á Broadway,
leikstjóri. Jimmy Porter
verður leikinn af Robert
Burtan, en Mary Ure fer
með hlutverk Alison.
SÍÐLA kvölds fyrir
skommu hringdi roskin
kona í London til Scotland
Yard og lýsti angistarfull-
um rómi skuggalegum
manni, sem stæði fyrir ut-
an gluggann hennar og ot-
aði stóreflis eldhúshníf í
hvert skipti sem hún vog-
aði sér að birtast í gluggan-
um. Scotland Yard brá að
vanda skjótt við og sendi
tvo menn á vettvang. Frá-
sögn frúarinnar reyndist á
rökum reist, og sökudólg-
urinn var handtekinn. Við
yfirheyrslurnar kom í ljós,
að mannauminginn hafði
farið húsavillt. Hann hafði
ætlað að heimsækja vinnu-
konu í nágrenninu og/af-
henda henni eldhúshníf,
sem hún hafði beðið hann
um að brýna.
BANKAMAÐUR nokkur
varð ástfanginn af ungri
leikkonu og ákvað að biðja
hennar. Til öryggis fékk
hann sér þó leynilögreglu
immmimiiiiiiimimuiimmimmiiiiinimiimiiminiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiimimiiiiiiiiimiiiiiiiimiii:
★
„Fáið yður
eina' körfu"!
ÞAÐ er víðar en á Is-
landi, sem fyrir kemur, að
fólk reynir að auðgast í
kjörbúðum. Þó mun eng-
inn hafa gert það eins
snilldarlega og frú nokkur
í London, Elizabeth Pul-
ton. Hún hafði eins og fleiri
veitt því eftirtekt, að í kjör
búðum stendur stafli af
hinum snotrustu og þægi-
legustu körfum og fyrir of-
an skilti, sem á er letrað:
„Fáið yður eina körfu.“ ■—
Frúin gat ekki skilið þetta
nema á einn veg og gerði
sér þess vegna tíðförult í
kjörbúðir og hafði ævin-
lega með sér eina körfu.
Frans sér nú að hann er
kominn í alvarlega aðstöðu
og nú er annaðhvort að
duga éða drepast. Með
vinstri hendi gefur hann
Tom slíkt högg, að hann
kútveltist niður á gólf. En
mm
VIÐ opnun hei
innar í Brús
liðnu ári var h:
ísku konungsh
mennasta veizl
getur í seinni t
um var boðið 1
ar, og var þar :
ið konungborii
staðar að úr
Enda þótt he
væri viðburði
var þó annað
við veizlu þesst
var með mikill
ingu. Svo sem
er Baudouin kc
ókvæntur, og
kvisast manna
iiimMiimmilimiiiiiiimii
Sér til mikilla
var hún dag nc
tekin af vörð
réttar og leidd
Þegar hún hafi
sína, brosti dói
eitt og klóraði s
og svo fór að lo'
in var sýknuð,
kjörbúða í Lon
ir fyrir kauða:
og stíl.
nú kom Bill eir
anna. Hann sle
til að koma vi:
hjálpar, en í sa
ur vélin gríða:
og Bill miss
Frans getur m
® 4. jan. 1959 y- Alþýðublaðið