Alþýðublaðið - 04.01.1959, Blaðsíða 9
m siÁLi.
Þessir skápar eru meS færanlegum
hillum og skilrúmum
Mjög hentugir fyrir varahlutaverzlanir.
"
SKJALASKAPAR
— með færanlegum hillum — leysa geymsluvnadamál
skrifstofa, skjala- og bókasafna. — Verð kr. 1370,00
ósamsettir. Aukahillur fyrirliggjandi á kr. 115,00 pr. stk.
Hverfisgötu 103 — Sími 11275
nm
NÝLEGA biriiist listi í
World Sports yfir bezta ár-
angur í frjálsum íþróttum og
er miðað við 18' ára aldur.
Það er hinni kunni talnafræð-
ingur Roberto Quercatani, sem
tekið hefur skrá þessa saman
og miðast hún við 13. nóv.
ÞAU voru merkust úrsiit í
ensku knattspyrnunni í gær, að
Wolvcrhamton, sem verið hef-
ur í miklum uppgangi undan-
farið, tapaoi fyrir Chelsea 1:2.
Woivcs, sjemS sigraði í I. deihl
í fyrra og hitteðfyrra og hefur
skorað 15 mörk í síðustu þrem
leikjum, minnkaði nú forskot
sitt í deildinni í aðeins 1 stig, —
liefur nú 32 stig. í öðru sæti
em nú Arsenal, Manehester U,
og Bolton með 31 stig-
Mapcli. Utd vann sinn átt-
unda leilt í röð með sigrinum
yfir Blackpdol, fór leikurinn
fram í Manchester. Nokkrum
jeikjum var frestað vegna snjó-
komu og kulda. Sheffield Wed.
jók forystu sína í annarri deild
og hefur nú fimrn stigum fleira
cn lið nr. 2.
Þessi urðu úrslit í gær:
I. DEILD:
Aston Villa - West Ham 1:2
Framhald á 3. slðu.
sl. Annars lítur skráin svona
út:
100 yds.:
M. Agostini, Trin, 9,4 sek.
J. Jackson, USA, 9,4 sek.
H, Jones, USA, 9,4 sek.
W. White, USA, 9,4 sek.
100 m.:
P. Radford, Engl.. 10,3 sek.
200 m. heygja:
P. Radford, .Engl. 20,8 sek.
220 yds bein braut:
M. Clipper, USA, 20,6 sek.
400 m. og 400 yds.:
E. Southern, USA, 47,0 sek.
800 m-:
T. Carrel, USA. 1:49,2 mín.
880 yds.:
R. Seaman, USA, 1:49,9 m.
1500 m. lilaup:
H. Elliot, Astralíu, 3:47,7.
|
Ensk míla :
H. Elliot, Ástralía, 4:04,3
2 enskar mílur :
H. Elliott, Ástralíu, 9:01,0
120 yds, giind :
H. Jonles, USA. 13,7 sek.
110 m. grind :
H. Jones, USA, 14,1
400 m. grind :
E. Southern, USA, 49,7 cek.
440 yds. grind :
E. Southern, USA, 51,5 sek.
3000 m. liindrunarhlaup :
M. Herriott, Engl. 8:59.2 m.
Hástökk :
J. Thomas, USA, 2,10 m.
Stangarstökk :
J. Brewer, USA, 4,57 m.
Langstökk :
I. Ter-Ov.ansyan, Rússl.
7,74 m.
Þrístökk :
T. Okazaki, Jap. 15,70 m.
Kúluvarp :
D. Long, USA, 18,60 m.
Kringlukast:
M. Linasay, Engl. 51,10 m.
Sleggjukast:
N. Dobrivecher, Russl.
L. Syrovatski, Frakkl. 73,23
57,55 m.
Spjótkast:
Tugþraut:
M. Campbell, USA 7059 st.
BARNAGAMAN
RÓBINSON Efíir Kjeld Sirnonsen
Nú var komið háflóð
aftur. Þeir félagar flýttu
3ér niður á flekann og
héldu til lands. Þeim
tókst að draga flekann
á land og binda hann
fastann. Frjádágúr varð
strax forvitinii og vilai
vita til hvers ætti að
nota alla þessa hluti,
3em þeir höfðu haft
rneð sér. Róbinson á-
kvað að koma hinum
svarta vini sínum dálít-
iö á óvart. Hann gekk
afsíðis og faldi sig á bak
vio tré. Þar fór hann úr
fötunum og klæddi sig
skrúða skipstjórans,
?em hann hafði fundið í
herbergi hans í skipinu.
Frjádagur ætlaði varla
ið þekkja húsbónda
3inn, þegar hann gekk
fram í þessum glæsilega
einkennisbúningi.
F’rjádagur vsildl líka
búa sig upp á, og Rób- 1 sig. Hann fór öfugt í1
inson fékk honum mat- aliar flíkur og Róbinson
rósuföt. Frjádagur varð ^ varð að hjálpa honum
mjög glaður, en Róbin- að klæða sig. En þegar
3on gat ekki annað en ’ hann var loks íullklædd
skellt upp úr. Frjádag- 1 ur var Frjádagur held-
ur kunni ekki að klæða ! ar en ekki upp með sér.
Hann mundi hafa gefið
mikið fyrir það, að ætt-
Elokkur hans allur hefði
séð hann í þessum
skrautlega búningi. —
3vona var hann stoltur
3g hrifinn!
r •-.
2. árg.
Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson
Ljósm.: H. Helgason.
Gleðile gt n ý 11 á r !
Alþýðublaðið — 4. jan. 1959 9'