Alþýðublaðið - 04.01.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.01.1959, Blaðsíða 11
SkSpina Skipadeild S.Í.S.: HvassafeXl fer frá Gdynia 5. þ. m. áleiðis til Rvk. Arn- arfell kemur í dag til Helsing fors. Jökulfell er væntanlegt til Rvk 6. þ. m. frá New York. Dísarfell er væntanlegt til Reyðarfjarðar í dag. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er í Caen, fer þaðan 6. þ. m. áleiðis til Houston og New Oreleans. — Hamrafell átti að fara í. gær frá Batum áleiðis til Rvk. — Finnlith er væntanlegt til Þórshafnar í dag. k Kvenfélag Iláteigssóknar: — Jólafundur félagsins er mið vikudaginn, 7. jan. í Sjó- mannaskólanum og hefst kl. 8.00. Kvikmyndasýning, upplestur, kaffidrykkja. — Aldraðar konur í söfnuðin- um eru velkomnar. ■k Dagskrá Alþingis, mánudag, | 5. jan. 1959 kl. 1,30.---| Kosning forseta sameinaðs Aiþingis. •k Frá Húseigendaféíagi Rvk. Vegna þess hve algengt er, að ofnar og leiðslur springi, | þegar frost herí^r snögglega 1 — eru húseigendur hvattir 1 til að athuga vel ofna í for- i stofurn og vatnsleiðslur í | húsum sínum, þar sem frost | hætta er. •k TRÚLOFANIR: — Um ára- mótin opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Svein- bjarnardóítir stud. jur. — Smárag. 12 og 'stud. scient. Arnþór Garðarsson, Klepps vegi 54. ■ 'k FERÐ AM ANN AGENGIÐ: l sterlingspmiíl .. kr. 91.86 1 USA-doIlar .... “ 32.80 1 Kanada-dollar .. - 34.09 100 danskar kr. .. - 474.98 100 norskar kr. . - 459.29 100 sænskar kr. .. - 634.16 100 finnsk œörk , . - 10.25 1000 frans. frankar - 78.11 100 foelg. frankar - 66.13 100 svissn. frankar - 755.76 100 téltkn. kr. . . - 455.61 1 100 V.-þýzk. mörk - 786.51 | 1000 lírur - 52.30 n 100 gyllini - 866.51 1 Sölugengi 1 1 Seilingspnnd kr. 45,70 | 1 Bandar.doIIar — 1.6,32 1 1 Kanadadollar _ Í6,96 | 100 danskar kr. — 236,30 100 norskar kr. 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk nxörk — 5,10 1000 franskir fr. — 38,86 lOObelg. frankar — 32,90 100 svissn. fr. — 376,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk _ 391,30 1000 Eírur — 26,02 § 100 Gylíini _ 431,10 1 í Ámman Amman, 2. jan. (Reuter). ÖAG Hammarskjökl, framkv.- stjóri SÞ, kom hingað í dag frá Israel, þar sem hann ræddi mál Austurlanda nær við Da- víð Ben Gurion, forsætisráð- herra. Forsætisróðherra Jórdan ín, Samir Kifas, tók á móíi Hammarskjöld á flugvellimim. Hann fór foeint til kommgshall- arinnar til að skrifa í gesta- hókina. Hann byrjar viðræður yið Jórdaníustjórn á morgun. Faðir hennar hóstaði aðL varandi. Og sá hósti nægí|i til þess að móðir hennai’ þorði lekki >að svara neinu. — Það væri kannski tími til þess komi'nn að þú hefðir þig í fötin, sagði hann. — Jæja, svo þið eruð þá sömu skoðuner, sagði dótt- irin. — Hef ekki minnstu hug- mynd um hvað þetta blaður á að þýða, urraði faðir henn- ar og leit ekki upp úr blað- inu. Svona, komdu þér í leppana. -— Heldurðu að það geti verið, að ' þau þéu flúín, mamma, spurði dóttirin. — Þú þarft ekki að hyessa á m.ig augun, karl minn; ég hef ekki minnsir á naitt, svaraði móCjirin augnatiiliti eiginmanns síns. — HefurSu ekki sagt neitt, — um hvað? Rödd hans var gremjuleg, og hann ppuirði ekki vtegna þess að hann vissi ekki hvað eigin- kona hans átti við, heldui’ fyrir það, að hann áleit ekki hol-lt dóttur þeirra, sem nú var komin á forvitnisaldur- inn, að hún færi að spyrja um það mál. Ja, ekki sá hún þau' þó saman í veitingastof- unni í gær, mælti hann lægra við konu sína og ekki íblíðlega. — Yið konur þurfum þess ekki alltaf við að sjá, mælti eigi’nkona hans með á- herzlu, og vitum okkar viti engu að síður. Og Mary litla er ekki neinn blábjáni, bætti hún við til að gefa í skyn, að hann væri það, — Jæja, jseja, svaraði hann Og viidi komast að sátt- um. Erum við í sumaiíeyfi okkur til hvíldar og skemmt- unar, éða hvað? Og ef Mary fer að njósna um þau, þarna uppi, þá er ógerlegt að vita hvað kann að gerast. — Það er einmitt það, sem er einkfennilegast við þetta allt saman. — það gerizt þar ekki neitt.’Ekki nokkur skap- aður hlutur, svaraði kona hans. Hann glápti á hana ei.ns og 'kjáni. Kannski þau séu þá farin. — Var það ekki ei'nmitt það sem telpan var að geta sér til, þegar þú raukst upp eins og naðra, svaraði kona hans, sigri hrósandi. Þar hafði hann það. Jæja, mér er sama, svaraði hann þrá kelnislega. — Mary er ekkert annað en skólakrakki. — Að svo mæltu tók hann aftur til við lesturinn. — En sú Mary htia, sem kom nú alklædd irm í her- bergið til þeirra, virtist öllu líkari lélegri litprentunar- mynd af lélegri kvikmynda- leikkonu en telpukrakka. brosti til þeirra, foreldranna, þegar hún gekk með mjaðma- dilli yfir að speglinum og tók að íesta stórum, gullnum hringum í eyru sér, — Vertu nu ekki að hugsa ír.óíra um þetta, pabbi minn, tók hún til máls. Eg skal að mirensta kosti ekki minnast á það framar, — en Lv.irnig í ósköpunum átti mér . koma til hugar, að það kæ ::vona illa við þig? — Það kemur all; .’.ki á neinn hátt illa viö rnig, hnussaði í honum. — Þau una sér bara svona vel í rskkjunni, sagði talpan. — Bull og \ ldeysa, hvæsti herra Córren, Var þetta dóttir hans? — Já, vitanlega er það bull og vitleysa, sagði sú litla ann. Eg hef að minnsta kosti mætt honum á gangi með annarri. Og ég lái honum það alls ekki', — henni raunar ekki beldur, því að hann .. — Hlustið á mig, öskraði hann og barði um sig með dagblaðinu. Ef þið ætlið að nota sumarleyfið til þess eins að njósna sí og æ um ann- arra hagi, þá skal ég, að mér heilum og lifandi, haida heim aftur strax í dag. — Ef ég heyri eitt orð um þetta meira þá vitið þið hvað verður. Hvorug mæðgnanna sagði eitt orð. — Eg þoli ekki n'eitt kjaft- æði, og ég vil ekki að meira sé um þetta rætt. Það er nóg af illgirninni og kjaftæðinu CAESAR SIVIITH : kennd, þegar hún var vökn- uð. Hú íá enn um stund og rifjaðf upp fyrir sér draum- inn; horfði út í sólskinið, sem laugaði trjákrónurnar úti fyrir. Og hún áfréð að liggja enn um hríð í rekkju sinni og láta hugann reika eins og hana lysti. Þegar hún hafði klætt sig, hringdi hún beirn til foreldra sinna á leiðinni út. Faðir hennar lét í ljós fögnuð sinn yfir að heyra rödd hennar, og kvaðst hafa saknsð hennar. Eg hringdi í gær, sagði húri, en þá var víst enginn heima. Hún kvaðst mundu leggja af stað heimleiðis um hádegisbil daginn eftir og faðir hennar svaraði því til, að hann skyldi í tíma og ótíma, að fá hann til að skilja hve illa henni liði. Hann mundi fyrst hve hún hafði tautað og endur- tekið án afláts: Eg vildi óska að ég væri dauð .. ég vildi óska að ég væri dauð, .. Þá hafði móðir hennar verið skömmu látin, og sjálf hafði hún farið dag hvern að leiði hennar í kirkjugarðinum og setið þar jafnvel stundum saman. Og í hvert skipti, sem þau hittust eftir að hún kom þaðan. hafði hún tautað og uldrað: Eg vildi að ég væri dauð .. ég vildi að ég væri dauð. ... Þannig hafði það gengið í nokkra mánuði. Hún bað hann sundum að koma með sér í kirkjugarðinn, en loks hafði honum þó tekizt að lækna hana, að minnsta kosti í svipinn, af þessari móð uþsýlyi, og þegari þau loks urðu ásátt um að ganga í hjónaband og tóku að búa’ saman, steinhætti hún að fara að leiði móður sinnar eða minnast á það. En þetta við- kvæði varð því langlífara, — það var eins og síendurtekið stef í ævitónverki hannar á hverju semi gekk: Ég vildi óska að ég væri dauð .. ég vildi ég væri dauð. .. hér í heimi enda þótt . . og ég .segi fyrir mig, að mér stendur svo öldungis á sama, þótt herra Tallent, eða hvað hann heitir, hafi um sig. .. Herra Carrien lækkaði rödd- ina verulega. .. Hafi um sig heilt kvennabúr þarna uppi, það kemur okkur ekki vxð. Hann lamdi dagblaðinu í sængina. í þögninni, sem nú varð, gafst houm eitt af þess- um sjaldgæfu tækifærum til að athuga sjálfan sig, fram- ferði sitt og innri tilgang. Hann vildi ekki vera viðrið- inn nein hnieyksli, en hins vegar hafði það aldrei verið nein lífsregla hans að gera allt til að komast hjá þeim; innst inni áleit hann ekki neina hættu á að dóttirin mundi bíða varanleg mein við að njósna um það, sem fram kunni að fara uppi á loftinu, .. len hann hafði ver- ið truflaður við fréttalestur- inn á sunnudagsmorgni, og það var í rauninni eina or- sökin. Og svipað hafði það líka verið i gær,-þegar kona ihans fór að drótta bæði í einu og öðru að herra Tallent, en sjálfan hafði hann ekki lang að til annars meira, en að mega leiða einhverja af þess- um ungu og töfrandi stúlkum við hlið sér og njóta einmitt hins sama, og Tallent virtist geta notið. Eflaust var það ýmislegt fleira, sem gerði, að hann vildi ekki heyra á æv- intýri Tallents minnst, — ef til vill var það vegna þess, að j hann öfundaði Tallent meira J en nokkurn mann annan. Um leið og Jane vaknaði þennan morgun, fór hún að hugsa um TaHsnt og um kvöldið hafði hún sofnað ut - frá því að hugsa ,u.m lrann. — Henni varð litið yfir að hinum veggnum, þar sem Sylvia lá enn steinscfandi og skyggði með feitum armi fyr- ir andlit sér,< svo sá vtel marið á úlnliðnum. Jane starði á marblettina og endurtók í huga sér. Hann gerði það ekki . . hann gerði það ekkx. Hana hafði dreymt hann í nótt. Dreymt að hann ylli henni slíkum sársauka, að hún hafði vaknað af draunrn- um við sín eigin vein, enda þótt draumurinn vekti mieð henni eins konar fagnaðar- koma til móts við hana á stöðina og aka hsnnj heim. Loks spurði hann hvernig hennf liði, vildi auðheyran- lega alls ekki slíta samtalinu strax. Og enn fann hann sér til ýmsar spurningar, svo hún átti loks erfitt með að leyna óþolinmæði sinni. Þegar þau kvöddust, hélt hún út í sól- skinið og henni var þurrt í munni. Þau höfðu mælt sér mót við tréð, handan við göt- una, en nú þótti henni sem það mundi ganga kraftaverki næst, ef hann foiði hennar þar enn. Snemma morguns hafði hann gengið fram á eina af Lryggjunum, afklæðst og steypt sér út í svalan, saltan sjóinn. Og hann hafði synt unz hann þraut mátt; þá lagðist hann á bakið og lét sig fljóta og var sáttur við sjálf- an sig, allt og alla. Og um leið fannst honum, sem nú fyrst gæti hann skilið þetta allt, greint sundur hinn sam- anslungna vef ástar, haturs og blindrar óskhyggju. í fyrsta sinn síðan Charlotta lézt, gat hann hugsað til henn ar af samúð og jafnvel hlýrri mieðaumkun. Og var óneitan- lega helzt til seint. Henn minntist þess, hve hún hafði sífellt reynt bæði Margar orsakir geta. til þess legið að karl kvænist konu og sé þó' ekki um ástir að ræða; kynnautn, einmana- kennd eða blátt áfram löngun til að láta einhvern annast sig og bera umhyggju fyrir sér. En honum þótti sem hann hefði kvænzt Charlottu fyrst og fremst af samúð og meðaumkun; þar með hafði hann í rauninni bætt á þján- irígar hennar, enda- þótt hann méinti það vel. Ilann hafði trúað því í einlægni, þegar hún sagðþ ég skal hætta þessu þegar við erum komin í hjónabandið, Richard, þú mátt reiða þig á, að þá heyr- ir þú mig ekki sagja það fram ar, þá verð ég öll önnur. Ric- hard, það er einnianaleikinn, sem er að gera út af við mig, það er helvíti hverri mann- eskju, Richard. Og svo hafði farið, að lífið varð henni helvíti. Að minnsta kosti hafði hún aldr.ei þreytzt á að lýsa yfir því. —• Þessar sífelldu yfirlýsingar hennar urðu loks eins og páfa gaukshjal; Síðan móöir mín dó hefur ekki nokkur mann- eskja skilið þjáningar mínar. .. Hvemig á ég að geta lifað við þetta skilningsleysi..... Getur þú þá ekki með neinn móti gert þér í hugarlund Grannarnir — Eg er svo aldeilis hissa! Feröu í bað, án þess að nokkur reki þig til þess? Alþýðufolaðið — 4. jan- 1959 íSi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.