Alþýðublaðið - 06.01.1959, Blaðsíða 5
a n n e s
h o r n i n u
★ Tungumálið við búðar-
borðið skiiur fólkið.
kr Höfum gætur á verð-
lagsbrotum.
★ Reynt að klifra niöur
stigann.
★ ■ Ivr'afist af öllum
Leikféiagið og Þjóðieik
húsið. ....
FÓLKI5J skilur þaff mál, sem
talað er við þaS við búöarborð-
ÍS. „Þetta skií ég,“ sagSi kona,
sem ég hitti í fyrradag. „Ég fæ
fjórða pottirm í ofanálag og
fimmta hvert kjötkíló einnig
miSaff vi5 veróið eins og það var
áður en verðlækkunin gekk í
gildi. Og það bezta við þetta er
að maður á ekki í vændum hækk
aða skatía og útsvör af þessum
sökum.“ — En hér er ekki stað-
ar numið. Alþingi ætlar að Iík-
ináum að ganga þannig frá mái-
urn að hægt sé að framkvæma
meiri lækkanir, en um leið verð-
ur og krafist fórna af fólkinu.
Það er farið fram á eftirgjöf á
nokrum vísitölustigum.
ÞAÐ á að reyna að klifra nið-
ur stigann. Allir eiga að hjálp-
ast að því, allir, ríkir ríkisvald-
ið og þegnarnir. Það verður ekki
krafist af fáum heldur öllum, og
því aðeins nær þetta tilgangi sín-
um að jafnt sé látið yfir alla
ganga. É,g sá. að reynt var að
hrópa, en í þessu sambandi mega
menn ekki gleyma því, að stór-
eignaskatturinn, sem stóreigna-
menn eiga nú að borga, nemur
yfir 130 miljónum króna.
VITANIiEGA eiga vörur, sem
seldar eru og snerta þær nauð-
synjar sem lækkaðar hafa verið,
einnig að lækka, til dæmis allar
matvörur á veitingastöðum, mat
ur og mjólk. Alþýðublaðið hefur
bent á dæmi, sem sýna að reynt
er að komast undan þessu. Ef
til vill hefur verðlagseftirlitið
ekki enn, á grundvelli verðlækk
a.nanna gengið frá verðlagi á
matsöluhúsum, en nauðsynlegt
er, að allir, sem verða fyrir of
háu verði snúi sér til verðlags
eftirLitsins og láti það vita. Líka
veit ég, að Alþýðublaðinu væri
þökk í því, að menn kæmu í
riístjórnina, eða hringdu til
hennar upplýsingar um þetta.
MI.G furðar á því, að Leikfé-
lag Reykjavíkur skuli elrki að
þessu sinni hafa tekið nýtt leik-
rit til sýningar um jól eða ára-
mót. Með þessu brýtur Leikfé-
lagið áratugagamla hefð og er
það mjög miður farið. Mér er
sagt, að þetta stafi af því, að
formaður félagsins sé að leika
á vegum Þjóðleikhússins. — Ég
trúi því ekkj ,að þetta sé ástæð-
an. Ef til vill hefur félagið ver-
ið síðbúið með æfingar, en hvað
sem því líður, þá finnst mér
þetta mjög miður og ekki þessu
ágæta félagi til sóma.
OG HVERSVEGNA hefur
Þjóðleikhúsið brotið venj-
una, að hafa barnaleikrit til
um jól og áramót? Það heíur
verið til hátíðabrigða lengi und
anfarið á barnaheimilum að lofa
börnum að sjá barnaleikritið í
Þjóðleikhúsinu. Nú er þar ekk-
ert að hafa. Stafar þetta allt
saman af önnum við Rakarann?
Ef svo er getur maður ekki tek-
ið það gilt. Yfirleitt á ekki að
brjóta góða og gróna siði. Leik-
félag Reykjavíkur' hafði skapað
hefð. með nýju leikriti um jól-
— Það sama hafði Þjóðleikhúsið
gert með barnaleikfiti um jól.
Bæði hafa brotið regluna. Það er
mjög miður.
Hannes á horninu.
GLÆPiR unglinga eru orðn-
ir vandamál, sem allir góð'ir
, kraftar í landinu verða að
j hjálpast að vinna gegn, segir
norski dómsmálaráðherrann
; J'ens Haugland. í blaðaviðtali
í Osló á dögunum.
. Þetta er mjög alvarlegt
vandamál, heldur ráðherrann
, áf'ram, einkum vegna þess
hve við vitum lítið um það
hvers vegna unglingarnir
‘ íremja þessa glæpi.
I Woregi eru glæpir ungl-
inga annars ekkert meiri en
; annars staðar. Á síðustu 30
árum hafa þeir meira að segja
minnkað hlutíallslega. Aukn-
, ing var að vísu í kreppunni
um 1930 og í síðasta stríði, en
' síðan hefur aftur dregið úr
afbrotunum.
Þar í landi ex*u heldur engir
glæpaíhringir, sem mjög eru
þekkt fyi'irbæri í Ameríku.
En samt er rík ástæða til að
' rannsaka orsakir glæpanna.
' Þar er verkefni fyrir vísinda-
menn og sálíræðinga.
Alkóhói má varla telja til
beinna orsaka, en vitað er að
meirihluti afbrota eru fram-
in undir áhrifum víns.
Þetta var um afbrot yfir-
leitt, en hvað glæpum meðal
, unglinga viðkemur, hefur
fjöldi þeirra aukizt síðan
1955. Aldurinn, sem hér uni
ræðir er 14—21 árs. Bílþjófn-
aðir og ýmis konar „fjáröfl-
unarafbrot“ eru algengust. —
En þetta skýrir málið ekki
til hlítar, þar eð ekki virðist
svo sem bílþjófxxaðirnir séu
framdir í hagnaðarskyni, en
miklu frekar vegna þess
spennings, sem athöfninni
fylgir og sívaxandi fjöldi bíla
skapar sífellt fleiri freisting-
ar — og fleiri afbrot.
En hver er skoðun í'áðherr-
ans? — Það er frá mínum,
sjónarhóli séð augljóst, að
mikil ábyrgð hvílir á lögreglu
og dómstólum, að þeir taki
málið réttum tökum. Sé rangt
að farið, getur það orsakað
enn nýja glæpi. •—• Það er
þess vegna skammsýni að
krefjast aðeins harðari refs-
inga. Það eitt leysir ekki all-
an vandann.
— Það er talað um, að alkó-
hól og sorpritalestur sé ungl-
ingunum hættulegast. Lestur
óhollra bókmennta hafá vissu
lega ill áhrif, en orsökin er
ekki öll þar heldur — hún
liggur í þjóðfélaginu — í hin-
um hröðu breytingum og ó-
vissri tilveru.
— Hvernig þeim ungling-
um síðar reiðir af, sem nú er
hengt fyrir afbrot er mjög
misjafnt. Margir láta sér refs
inguna að kenningu verða og
UMKRINGT fjöllum Suður-
Kenya er dvei'gþjóðfélagið
við Magadi-vatn. Og kjör
verkafólksins þar eru öfunds-
verð jafnvel fyrir þá verka-
menn, sem státa hvað mest af
góðri afkomu og þjóðfélags-
legri velferð.
F'áir heimsækja þennan: stað
þar sem búa 3000 manns að
konum og börnum meðtöld-
um. Af þeim eru aðeins um
100 Evrópumenn og 500 Asíu-
búar.
Húsin standa öll á bökkum
vatnsins en úr því fæst hrá-
efni, sem mikið er notao við
glerframleiðslu.
Og þarna er búio svo vel að
verkafólkinu að gamall Af-
ríkumaður, sem fengið hafði
hvíldarleyfi, vildi ekki fara,
en kaus að dvelja hjá vinum
sínum „á því bezta heimili,
sem hann hefði nokkuim t.ínia
átt“.
Afi'íkumenn, Asíubúar og
Evi'ópumenn hafa sérklúbba
til félagsstarfsemi sinnar og
þarna er auðvitað sundlaug
og.golfvöllur.
Magadi er um það bil 90
mílur suður af Naii'obi.
Evróþumönnum finnst þar
ef til vill í heitasta lagi.
Þó er þar ein evrópsk
kona, sem höfur búið þar í 23
ár.
Til þess að flytja fram-
leið.sluvöruna til strandarinn-
ar hefur járnbraut verið'lögð-
alla leið að vatninu og er það
angi úr Mambasa—Nairobi-
járhbrautinni. Með lestunum
koma einnig daglega matar-
sendingar og póstur.
Bílvegur liggur einnig til
"Nairobi og flugvélar fljúga á
vegum félags þess, sem sér
um framkvæmdir allar þarna
við vatnið.
Enn rná nefna, að bvggð
hefur verið kirkja fyrir fólk-
ið og biskupinn í Mambasir
vígði hana fyrir skömmu.
Mikilvægi Magadi-vatns
var uppgötvað 1883 og síðan.
hafa ýmiss félög haft foiv
göngu og einkaleyfi á vinnsl-
unni.
Vísindi nútímans. ViSfangs
efni þeirra og hagnýting.
Sunnudagserindi Ríkisút-
varpsins. Símon Jóh. Ag-
ústsson sá um útgáfuna.
Prentsmiðjan Hólar. Hlað-
búð 1958.
ÞAÐ er mjög vel tilfallið af
Hlaöbúð að gefa út sunnudags-
ei'indi Ríkisútvarpsins frá því
i fyrra vetur. Öll þessi erindi
eiga erindi til almennings til
lestrar, þó eg efist ekki um, að
á þau hafi verið hlýtt af áhuga
af öllu fróðleiksfúsu fólki. Það
er einu sinni svo, þó hlustað sé
á útvarpserindi af fullri at-
hygíþ þá fellur margt af efni
þeirra í gleymsku fljótt, og
ekki sízt þegar um mikið efni
er að ræða eins og í sunnudags-
erindunum í fyrr-a. Þess vegna
veit eg, að margir munu hafa
mikla ánægju og gagn af því
að rifja þau upp með lestri.
Þess vegna er þessi bók mjög
þörf og veit eg, að hún verður
öllu fi'óðleiksfúsu fólki mikill
happafengur.
Fyrsta erindið er eftir Ðavíð
Davíðsson, prófessor í læknis-
fræði og fjallar um læknis-
fi'æði. Gerir hann þar í stuttu
máli grein fyrir þróun læknis-
fræðinnar frá fyrstu tíð og við-
horfum hennar og kjarna nú
til dags. Þetta erindi veit eg,
að marga fýsir að lesa, þó þeir
þeir, sem þannig snúa til betri
vegar ættu að losna algjör-
lega við bi'ennimai'k almenn-
ingsálitsins vegna afbrots,
sem framið hefur verið á hin-
um, rótlausu æskudögum.
hafi hlustað af athygli á það á
síðastliðnum vetri.
Annað erindið er ei'indi
Trausta. Einarssonar og heitir
það: Hugmyndir manna um al-
heiminn fyrr og nú. Það er eins
og nafnið bendir til um stjörnu
fræði. Ef eg ætti að dærna
hvaða ex'indi væri snjallast,
myndi eg hiklaust nefna er-
indi Trausta. Það er að vísu
líkt að byggingu hinum, en
framsetning hans og hispurs-
leysi um hina viðkvæmustu
hluti, sem snerta stjörnufræð-
ina og jafnvel önnur vísindi. er
sett fram þannig, að mjög er
að mínu skapi. Þess vegna vil
eg. hiklaust telja erindi hans
andstæðu sumra hinna erínd-
anna og er því athyglisverðast.
Þá koma erindi um eðlis-
fræði, veðurfi'æði, tækni, borg-
ii' og byggingar, lögfræði, hag-
fræði, sálarfræði, guðfræði,
íornminjafræði og sagnfræði.
Öll þessi erir.di eru hin merk-
ustu. Eru skýr í allrj framsetn-
ingu og alþýðleg í fyllsta máta.
Tvö síðustu erindin ætla eg lít-
illega að minnast á, því fyrir
þeim greinum hef eg mikinn
áhuga, en urn flestar hinar
greinarnar hef eg hvorki þekk-
ingu til að ræða um né grund-
vallaðan áhuga,
Þorkell Grímsson flutti er-
indi um fornminjafræði. Hann
nefnir það: Áfangar í forn-
minjafræði. Rekur hann þar í
stórum dráttum sögu fornleifa-
fræði nútímans. En eins og
kunnugt er er foi'ixleifafræðin
í auknum mæli að vei’ða undii'-
staða undir mörgum greinum
sögurannsókna nútímans og á
ef til vill eftir að verða það í
ríkari mæli. Hún hefur á ýms-
urn sviðum sagnfræðinnar
gjörbreytt viðhorfum sagn-
fræðinga til ýmissa atriða sög-
unnar og sýnt og sannað margt,
sem viðkemur menníngu og at-
vinnuháttum löngu liðinna
þjóða. Auk þess er fornminja-
fræð:n rnjög girnileg til fróð’-
leiks fyrir allan almenning sé
hún sett fram alþýðlega og
skemmtilega. Þorkeli Gríms-
svni tekst najög vel í þessu er-
indi að bei'gða upp skýrri mynd
af vísindagrein sinni. Mér þyk-
ir rnjög gaman að lesa erindi
hans jafnvel enn meii'a heldur
en að hlusta á það í fyrra vet-
ur í útvai'pinu. Var það þ.ó. fluít
af mikilli prýði.
Síðasta erindið er um sagn-
fræði. Er það eftir Vilhjálm Þ.
Gíslason, utvárpsstjóra. Erinú-
ið er afbragðsvel samið og M3
fróðlegasta. Harm er rnjög víð-
feðmur í fróðleik sínurn bg
kemur víða við, er þó sagn-
fræði allra alda viðfangsefni,
seni ei'íitt er að gera grein fyr-
ir í stuttu erindi. En Vilhjálnri.
telcst mjög vel að gera yfirlil
yfir gi'ein sína. Sýna Ijóst og
skýrt, hvað sagnfræði var,
hvernig hún var, og hvernig’
hún er hjá fremstu sagnfræð-
ingum veraldar nú á tímum.
Hann minnist einnig_ á ságna-
ritun og' sagnfræði íslendinga
og . dregur upp mjög skýra
mynd af því, hvað hún er. Fi'óS
leikur erindisins er mjög mik-
ill og framsetning öll gerð á
þann. hátt, að mjög skemmti-
leg er. Það er fengur að þessix
Framhald á 9. síðu.
ublaðið — 6. janúar 1959