Alþýðublaðið - 06.01.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.01.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 1-1475. RAPSODÍA ^iðfræg bandarísk músíkmynd í litum. Leikin eru verk eftir Tschaikowsky, Kachmaninoff, Beethovén, Clioiíin, Liszt o. fl. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Vittoria Gassman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. yýja Bíó Simi 11544. Drengiirinn á Höfr- ungnum. (Boy on a Ðolphin) ! Falleg og skemmtileg ný ame- rísk Cinemascope litmynd, sem gerist í hrífandi fegurð Gríska eyjahafsins. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Sophia Loren, Clifton Webb. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444. Kona flugstjórans (The Lady takes a Flyer) Bráðskemmtileg og spennandi ný, amerísk Cinemascope-lit- mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Hafnarf iarðarbíó Sími 50249 _. Undur lífsins ntetSnnfler ára livet Sími 22-1-40. Átta börn á einu ári Þeua ci ogJeymanieg amerísk gamanmynd í litum — Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafn- anlegi: Jerry Lewis. kl. 5, 7 og 9. 4|P MðDlEJKHÚSID DÓMARINN eftir Vilhelm Moherg. Þýðandi: Iíelgi Hjörvar. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Frumsýning- í kvöld kl. 20. RAKARINN 1 SEVILLA Sýning miðvikudag kl. 20. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. EVADAHLBECK INORID THULIN BIBI ANDERSSON get ubeskfiveligt dejligtl Stiörnubíó Sími 18936. Brúin yfir Kwai fljótið Kvikmyndin, sem fékk 7 Oscarverðlaun: Amerísk stórmynd sem alls stað ar hefur vakið óblandna hrifn- ingu og nú er sýnd um allan heim við met aðsókn. Myndin er tekin og sýnd í litum og Cinemascope. Stórkostleg mynd. Alec Guinness, William Holden, Jack Hawkins. Miðasalan opnuð kl. 11. ' Sýnd kl. 5,15 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Miðasala frá kl. 2. SKIPAUTGCRB RIKfSINS Herðubreið austur um land til Þórshafn- ar hinn 10. þessa mánaðar. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar Djúpavogs Breiðdalsvíkur Stöðvarfjarðar Seyðisfjarðar Borgarfjarðar Vopnafjarðar Bakkafjarðar og Þórshafnar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. Skaftfeliingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Ný sænsk úrvalsmynd. Þetta er mest umtalaða mynd ársins. — Leikstjórinn Ingmar Bergman fékk gullverðlaun í Cannes 1953 — fyrir myndina. Aðalhlutverk: Eva Dahlbeck, Ingrid Thulin, Bibi Anderson, Barbro Miort af Ornás. Sýnd kl. 7 og 9. i npolibio Sími 11182. Baráttan við hákarlana (The Sharkfighters) Afar spennandi, ný, amerísk mynd í litum og Cinemascope. Victor Mature, Karen Steele. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœ iarbíó Sími 11384. .Heimsfræg stórmynd: ISRING JARINN frá Notre Dame Stórfengleg, spennandi og mjög vel leikin, ný, frönsk stórmynd í litum og iCnemascope. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bihmuð bömum. Norsku plastbelgirnir, appslsínugulu, hafa um eins og hálfs árs skeið verið notaðir á íslenzka fiskibáta- ilotanum. Styrklsiki þeirra er nær ótrúlegur, t. d. eru þeir víða notaðir sem „fríholt” á millFbáts og bryggju. Belgirnir fást nú í eftirtöldum stærðum : 1 Reknetabelgir Línubelgir Línubelgir Línubelgir Baujur fyrir stöng 75” 60” fyrir, stærri báta 50” fyrir stærri báta 40” fyrir minni báta 40” Múrningarbaujur, þrjár gerðir Baujur, sérstaklega ætlaðar fyrir þorskáöataveiðar væntanlegar. Sérstök merkimálning, hvít og blá erTeinnig fyrirliggjandi. En’nfremur lím og bætur. :w' Sendum gegn póstkröfu um allt land. Veiðarfæradeild — Sími 50-292, HAmABFlR©! .......... r v íinl 50184 igur s ne (A King in New York). Nýjasta meistaraverk CHARLES CHAPLINS -’nw Aðalhlutverk: Charles Chaplin Dawn Addams Sýnd klukkan 7 og 9. H.F. FROST, Hafnarfirði. vantar strax og á komandi vertíð. Upplýsingar í sínia 50-165. ÞRETTANDADANSLEIKUR í kvöld klukkan 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12-826. INGÓLFSCAFÉ. Alþýðuhlaðiö Vantar ungling til að bera blaðiS til áskrifenda í þessum hverfum : LINDARGÖTU IIÖFÐAHVERFI Talið við afgrciðsluna. — Sími 14-900. ^ X X X H A N KIW 8 6, janúar 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.