Alþýðublaðið - 06.01.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.01.1959, Blaðsíða 9
SÚ ÍÞfiÓTTAGREIN, sem mest líf er í um þessar mundir, er handknattleikurin og hið ný- stoínaða Handknattleikssam- band íslands gefur handknatt- leiksfólkinn mörg síór verkefni. í næsta mánuði þreyta karl- injennirnir þrjá landsleiki og í sumar munu stúlkurnar taka þátt í Norðurlandameistaramóti í handknattleik kvenna. -*• KR-ÁRMANN 12:10 1 KVENNAFLOKKI. S. 1. sunudag'skvöld fóru fram tveir kappleikir á vegum HSl, fyrst léku Ármann og KR í mi.fl. kvenna og sigruðu KR- stúllkurnar með 12:10, eftir mjög skemmtilegan leik. Ármannsstúlkurnar tóku for- ystuna 2:0 og skoraði Sigríður Lúthers bæði mörkin, en Gerða jafnaði og voru bæði mörkin fallega gerð. Þannig gekk fyrri hálfleikur, jafnt eða eitt mark yfir á annanhvorn veginn, en í hléi ha:fði Ármann eitt yfir 6:5. Strax eftir að dómarinn flautaði aö nýju skoraði Gerða, og skömmu síðar annað mark, átti hún yfirileitt mjög góðan leik. Gerða er ágæt skytta og leikur mjög skemmtilega. Sig- ríður og Liselotte veita Ár- manni aftur1 forystuna 8:7, en aftur er Gerða á ferðinni og skorar tv(ívegis og eftir það héldu KR-stúlkurnar foryst- unni út leikinn og var sigur þeirra verðsku'ldaður. Gerða Jónsdóttij- va^ langbezt í liði KR, en annars lék liðið vel sam an. Leikur Ármanns var ekki eins góður, en skyttur í því liði eru hættulegar. Dómari var Magnús Pétursson. jte blaðaliðið sigraði. Næst hljóp lið 'Iandsliðsnefnd ar inn í salinn í hinum fallega hláihv'íta landlslifþbúmngi, en það átti að mæta liði, sem' í- þróttafrétta-ritarar völdu, svo- köilluðu blaðaliði. Leikur þessi var harður e'n nokkuð vel leikinn og mörgum á óvart skoraði blaðaliðið tvö fyrstu mörkin. Það var ekki fyrr en eftir 15 mnútur, að landsliðinu heppnaðist að skora og það úr vítakasti. Leikurinn jafnaðist nokkuð og um tíma hafði landsliðið tvö mörk yfir, en í hléi hafði bilaðaliðið yfir- höndina 7:6. Margir bjuggust við því, að lið landsliðsnefnida.r mýndi sækja sig í síðari hálfleik, en það var nú eitthvað annað. ■— Blaðaliðið sótti sig stöðugt og lék ágætlegai, bæði í sókn og vörn. Úrslit urðu sem sagt þau, að blaðaiiöið sigraði með 19:13 og kom það mjög á óvart, þó að vitað væri, að margir liðs- 'menn þess væru frábærir leik- menn. Mest bar á Þóri Þor- steinssyni, sem skoraði flest mörkin af blaðaliðsmönnuin, — Pé.tur Sigurðsson átti prýðis- góðan 'leik, hann er einn okkar öruggasti „línuspilari", Ragn- ar Jónsson var einnig líflegur í leiknum, en gerði full mikið af því að skjóta í vonlausu færi. Heinz, Karl Ben. og Matthías áttu atllir frekar góðan leik og Kristófer í markinu varði ágæt- lega. . Áf landsliðsmönnum var Gunnlaugur athafnasamastur og skoraði langflest mörkin, — hann var mjög harðskeyttur, en ekki mun af því veita í þeirri keppnisför, sem framundan er. Ejirgir átti jafnart og gtóðan leik, en aðrir léku lakar en þeir eru vanir. Eitt var áber- andi, en það er hvað misjafn- lega var skipt inn á, hinn ágæti leikmjaður Hermann Samúels- son, sem er ein okkar bezta skytta, var mest látinn horfa á. Undarleg ráðstöfun það. Svipað m'á segja um Reyni Ólafsson, hann var lítið með. Þessi sigur blaðaliðsins sýnir það og sannar, að við getum teffit fram tveim liðum, svipuð- um að styrkleika og ber það vott um mikla framför í þess- ari skemmtilegu íþrótt. Dómari var Valgeir Ársæls- Eoslca knattspyrnans TOTTENHAM lék einn sinn bezta leík um langan tíma gegn Blackburn á White Hart Lane í London, og sigruðu rétti lega 3:1. Fyrri hálfleikur var frekar jafn og endaði 1:0 fyrir Tottenham. Markið skoraði Harmer úr vítaspyrnu rétt fyr- ir leikhlé, en í seinni hálfleik tóku þeir leikinn algjörlega í sínar hendur og skoraði Dun- more fallegt rnark eftir fyrir- gjöf frá Smith, og Smith svo aftur stuttu seinna eftir klaufa leg mistök v. bakv. Blackburn, Eckersleys. Vernon skoraði fyr ir Blackburn, en Dunmore skoraði tvö í viðbót en var dæmdur rangstæður í bæði skiptin. Leikurinn er álitinn einn sá bezti í Englandi í vet- ur. D. Blanchflower var settur út úr liðinu í fyrsta sinn síð- an hann hóf fyrst að leika í Englandi, og sá sem kom inn fyrir hann, Dodds, 22 ára, átti rnjög góðan leik. Nicholson, framkvæmdastjóri Tottenham flaug til Ítalíu fyrir helgina til að gera tilraun að kaupa aftur framvörðinn Marchi, sem þeir seldu fyrir nokkrum árum á 40.000 pd. Chelsea ber með sóma heit- ið hinir óútreiknanlegu, því í ógúst sigruðu þeir Wolves í London með 6:2, og endurtóku hetjudáðina á laugardaginn í Wolverhampton og sigruðu með 2:1. Markvörður Chelsea, R. Mathews átti frábæran leik. Það kemur sjaldan fyrir að áhorfendur „púi“ að Stanley Matthews, en það skeði í leikn- um gegn Manch. Utd. í Man- chester. Áhorfendur 61.000 gátu ekki sætt sig við að Matt- hews fengi vítaspyrnu, þegar hann eftir frábæran einleik endaði með andlitið grafið í drullunni inni í vítateig Manch. Utd, Blackpool skoraði úr víta- spyrnunni og jöfnuðu þar með gjafamark það, sem Farm markv. Blackpool hafði gefið Manch. á 10. m.n. fyrri hálf- leiks. H. úth. Manch. Bradley, skoraði svo í seinni hálfleik og Charlton 10 mín. fyrir leikslok. Þetta er 8. sigurinn í röð hjá Manch. Utd. Newcastle var mun betra en Everton og voru það séðir að spila á stuttum gúmmítökkum á hinum frcsna velli, enda sigr uðu þeir 4:0. White, Allchurch og White skoruðu í fyrri hálf- leik, og Allchurch í seinni hálf leik. Bond, h.bakv. West Ham átti góðan leik gegn Aston Villa og átti mestan þátt í báðum mörk unum, sem gaf West Ham sig- urinn 3rfir A. Villa. McParland skoraði fyrst fyrir A, V., en Bond spyrnti aukaspyrnunni yíir til Cantwell h.bakv., sem skoraöi og lék síðan völlinn á enda og miðjaði til Grice sem skoraði sigurmarkið. Aston Villa átti skilið minnst jafn- tefli. I. DEILD: Aston Villa - West Ham 1:2 Bolton - West Brom. 2:1 Burnley - Leeds Utd. 3:1 Leicester - Arsena^ 2:3 Manch. Utd, - Blackpool 3:1 Newcastle - Everton 4:0 Portsmouth - Notth. For. 0:1 Preston - ManCh. City 2:0 Tottenham - Blackburn 3:1 Wolves - Chelsea 1:2 Luton - Birmingiham 0:1 II. DEILD: Bristol - Sheffield Utd. 3:1 Cardiff - Rotherham: 1:0 Charlton - Brighton 2:3 Fulham - Swansea 1:2 Huddersfield - Barnsley 2:1 Leyton O. - Dehby C. 1:3 Lincoln - Stoke 3:1 Liveropol - Sunderland 3:1 Seunthorpe - Britsol R. 0:0 Sheffield W. Ipswich 3:1 Middlesbro - Grimsby, frestað. I. DEILD: Wolves Bolton Arsenal Manch. U. Preston W. Bromw. Notth. F. Blackpool Blackburn W. Ham Burnley Newcastle Birmingh. Leeds Chelsea Everton Luton Manch. C. Leicester Tottenh. Portsmouth Aston V. 55 46 61- 60 46 55 47 25 15 2 25 12 7 26 14 3 26 13 5 26 13 4 25 11 7 25 13 3 25 9 10 6 37- 25 10 7 8 52- 25 12 3 10 52- 25 10 6 9 47- 25 11 2 12 48. 25 10 4 11 42' 25 8 7 10 34 25 11 1 13 48 25 10 3 12 43 30 32 36 31 43 31 45 31 41 30 36 29 32 29 29 28 43 27 45 27 43 26 47 24 •47 24 •43 23 -59 23 ■57 23 24 25 25 25 25 26 8 9 37 6 12 41 6 12 43 5 13 47 5 14 40-63 17 4 16 37-85 16 -34 22 -59 20 -61 20 -60 19 II. DEILD: I Sheff. W. Liverpool Fulhaf Stoke Sheff. Utd. Cardiff ! Bristol C. Bristol R. 25 18 3 25 16 2 25 15 4 26 15 3 25 12 5 23 13 2 25 13 2 10 52- 25 10 7 8 4.9 4 73- 7 54- 6 59- 8 53- 8 46- 8 42- 29 39 34 34 42 34 40 33 -30 29 34 28 ■41 28 ■41 27 Framhald á 10. síðu. Á SÖMU stundu og árið 1958 leið í aldanna skaut, kvaddi Ólafur Elísson vort jarðneska líf. Meginhluta ársins hafði hann háð þrotlaust og þungbært helstríð, bæði í siúkrahúsi og síðustu mánuðina heima. Ólafur Elísson fæddist. í Hafnarfirði 8. september 1913. Foreldrar hans voru Helga Sig fúsdóttir og Elís Ólafsson sjó- maður. Dugnaður og myndar- skapur þeirra hjóna var ann- álaður í Hafnarfirði og víðar, enda áttu þau ættir að rekja til gagnmerkra athafnamanna og einkum í sjómannastétt. Ólafur ólst upp og átti heim- ili í foreldrahúsum bar til hann gekk að eiga eftirlifandi konu sína, Gyðu Björnsdóttur 3. desember 1938. Að loknu barnaskólanámi nam Ólafur tvo vetur í Flens- boi-garskóla og fór síðan til náms í Verzlunarskóla Islands 1931. Þaðan lauk hann fullnað- arprófi með hárri einkunn vorið 1933. Ólafur var gæddur góðum námsgáfum, ötull og áhuga- samur námsmaður, félagslynd- ur og mikilsvirtur skólafélagi. Að námi loknu hóf hann skrifstofustörf hjá útflutnings- deild Akurgerðis, er aðsetur hafði í Reykjavík. Fram- kvæmdastjóri var móðurbróð- ir Ólafs, hinn látni heiðursmað ur Ásgrímur Sigfússon útgerð- armaður. Ólafur starfaði hjá þessu fyrirtæki þar til það hætti störfum rétt fyrir styrj- öldina. Síðan hefur starfsævi Ólafs verið öll í Hafnarfirði. Var hann um nokkurra ára skeið bókari og gjaldkeri hjá útgerðarfélaginu „Vífill11. Ár- ið 1945 réðst Ólafur forstjóri hjá útgerðarfélaginu „Gísli Súrsson“ og 1947 forstjóri fyr- ir frystihúsinu ,,Fiskur“'h. f. Árið 1948 var Ólafur ráðinn forstjóri í „Lýsi & Mjöl h.f.“ og hafði þann starfa með hönd um meðan líf og heilsa leyfði. Hann tók á ýmsum sviðum þátt x félagsmálum, en gaf hug sinn og orku að mestu skyldu- störfum og heimili. í öllum störfum og fram- göngu aflaði Ólafur sér fölskva lausrar vináttu allra góðra drengja. Skapgerð hans var fáguð og aðlaðandi. Hann gladdist innilega með glöðum, en átti djúpa samúð með þeim, sem áttu um sárt að binda. Hann var einlægur og hrein- skilinn, trygglyndur og trú- rækinn. innanlands, og hagnýtti það sem að haldi mátti koma. Fyrir forgöngu Ólafs og Jóns Sigurðssonar verksmiðjustjóra var fyrsta soðkjarnavinnsla haf in hér á Iandi í Lýsi & Mjöl og á fleiri sviðum voru nýjar brautir ruddar. Ólafur bar ávallt hlýjan hug til starfsfólks fyrirtækis- ins og var því 'góður húsbóndi, hollráður og heilráður. Kynni okkar Ólafs áttu sér langa sögu á skammri ævi. Ungir drengir vorum við sendi sveinar í sömu verzlun. Skóla- bræður x Vei'zlunarskóla -ís- lands, og samstarfsmenn >. í stjórni málfundafélags skólans. í útgerðarfélögum störfuðum við saman og nærri áratug vor- um við nánir samstarfsmenít í Lýsi & Mjöl h.f. í gegnum tengdir var ég heimili hans ná- kunnugur. Ólafur var fyrirmyndar heimilisfaðir og með fjölskyld- unni átti hann sínar fegurstu unaðsstundir. Hjónabandið var farsælt. Börnin eru fjögur, .Björn í 6. bekk Menntaskól- ans á Akureyiú, Birgir í 4. bekk Verzlunarskólans, Ólafur í Flensborgarskóla og Helga í barnaskóla. Ólafur Elísson er horfinn sjónum voi'um um stundarsak- ir. Hann hefur fagnað hinu nýja ái’i í ríki eilífðar og frið- ar. Þangað fylgja honum fyr- irbænir vorar og þakkir. í skini endurminninganna stafar Ijóma og birtu; frá fögr- um og hlýjum samverustund- um með mínum ágæta og hjart kæra vini, sem ég kveð i dag, c-n fagna að mega hitta síðar. Adolf Björnsson. Ólafur Elísson var afkasta- rriikiJl starfsmaður, starfsglað- ur og úrræðagóður. Honum virtist oft létt að leysa erfið viðfangsefni með ágætum árangri. Hann var framfara- og framkvæmdamaður. stór- huga og stefnufastur, skyldu- í'ækinn og samvizkusamur. Ólafur kom til starfa í Lýsi & Mjöl eftir að ákveðin var stórfelld stækkun á verksmiðj- unni og margs konar endur- þætur. í hans hlut kom að stjórna þeim framkvæmdum. Mun allra mál, er til þekkja, að það verkefni hafi hann leyst af hendi með fyrirmyndar dugnaði, hyggindum og mynd- arskap. Þannig hefur verið með alla stjórn Óíafs á fyrir- tækinu undangenginn áratug. Af brennandi áhuga og ár- vekni fylgdist hann með öll- um nýjurigum og framförúm í fiskvinnsluiðnaði, erlendis og Framhald af 5. síðu. erindi og veit eg, að margir munu veita því athygli sérstak lega og nema af því. Mig hefur oft undi’að, hvað erfiðlega hefur gengið að gefa út útvarpserindi hér á landi. Einu sinni var til safnrit, er eingöngu gaf út útvarpserindi, en það varð skammlíft. Með þessari bók er farið inn á nýja leið með því að gefa út erinda- flokk um ákveðið efni. Það verður gaman að vita, húernig almenningur tekur þessari ISÖót. En eg hvet alla, sem yndi hafa af skemmtilegum fróðlegum bókum að kaupa og lesa Vís- indi nútímans. Hún er ábyggi- lega sú bók, sem hefur yfir- gripsmikinn fróðleik að færa, sem öllum er til yjidis. Jón Gíslason, Alþýðublaðið — 6. januar 1959 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.