Alþýðublaðið - 06.01.1959, Blaðsíða 11
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilanda-
flugvélin Hrímfaxi er vænt-
anleg til Reykjavíkur kl.
16.35 í dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Glasgow.
Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8.30 í
fyrramálið. Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Blöndu
óss, Egilsstaða, Flateyrar,
Sauðárkróks, Vestmannaeyja
og Þingeyrar. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
llúsnvíkur, ísafjarðar og Vest
mannaeyja.
Foftleiðir.
Saga er væntanleg laust
eftir hádegið frá New York.
Fer eftir skamam viðdvöl á-
leiðis til Glasgow og London,
PAA flugvél
kom til Keflavíkur í morg
leiðis til Norðurlandanna.
un frá New York og hélt á-
Flugvélin er væntanleg aftur
annað kvöld og fer þá til New
York.
Ríkisskip.
Hekla er í Reykjavík. Esja
er á Austfjörðum á norður-
leið. Herðubreið er í Reykja-
vík. Skjaldbreið er á Skaga-
firði á leið til Akureyrar.
Þyrill er í Reykjavík. Skaft-
felljngur fer frá Reykjavík í
kvöld til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór í gær frá
Gdynia áleiðis til Reykjavík-
ur. Arnarfell er í Helsings-
fors. Jökulfell er í Reykja-
vík. Dísarfell fer frá Reyðar-
firði í dag til Akraness. Litla-
fell er í olíuílutningum í
Faxaflóa. Helgafell fer í dag
frá Caen áleiðis til Houston
og New Orleans. Hamrafell
fór 4.þ. m. frá Batum áleiðis
til Reykjavíkur. Finnlith los-
ar. kol á Austfjörðum.
★
FERÐ AMANNAGENGIÐ:
kr.
I sterlingspund
1 USA-doIíar . .
1 Kanada-dollar
100 danskar kr.
100 norskar kr.
100 sænskar kr.
100 finnsk mörk
1000 frans. frankar -
100 belg. frankar -
100 svissn. frankar -
100 tékkn. kr.....-
100 V.-þýzk mörk -
1000 lírur........ -
100 gylíini ...... -
1 Serlingspund
1 Bandar.dollar
1 KanadadoIIar
100 danskar kr.
100 norskar kr.
100 sænskar kr.
100 finnsk mörk
1000 franskir fr.
lOObelg. frankar
100 svissn. fr.
100 tékkn. kr.
100 v-þýzk mörk
1000 Lírur
100 Gyllini
91.86
32.80
34.09
474.96
459.29
634.16
10.25
78.11
66.13
755.76
455.61
786.51
52.30
866.51
Sölugengi
kr. 45,70
16,32
16,96
236.30
228.50
315.50
5,10
38,80
32,90
376,00
226,67
391.30
26,02
431,10
s
hæstaréttarlögmaður,
og
héraðsdómslögmaður
Ausíurstrgeti 14.
Simi 1 55 35.
hvílíkt helvíti lífið er rnér,
Richard? :>%
Það hafði komið fyrii-, a§-
hann flúði að heiman um
hríð, nægilega lengi til þess
að ándúð hans tók að breyt-
ast í samúð aftur. Þetta hafði
gengið, unz hún tók upp á
því að hætta að svara þegar
hann hringdi, og þegar ha'rm
svo kom heim, lá hún í rekkju
og lézt helsjúk, len rödd
hennar bar þess þó ekki nem
mexki, þegar hún lét ásak-
anirnar dynja á honum.
■— Hvernig stendur á þ.ví, að
þú skammast þín ekki fyrir
að láta siá þig aftur á heim-
ili þínu?
— Mér er það ekki nema
leðlilegt að snúa heim.
—• Og þú skammast þín
ekki fyrir að vera að heim-
an, án þess að hringja og láta
mig vita hvar þú elur mann-
inn.
Hann kvaðst hafa hringt,
en ekki fengið neitt svar, og
það varð aðekis til þess að
hún herti kveinstafina, og
kvað allt gert til að misskilja
sig og tortryggja.
— Guð minn almáttugur,
hvlernig á nokkur manneskja-
að fá slíkt afborið, hafði hún
stunið og grúft sig ofan í
svæfilinn. Líkami hennar
hafði titrað og skolfið eins og
hún gréti af viðþolslausum
ekka, — sarnt hafði hún alls
ekki grátið. Hann' vissi, að
hún grét ekki fyrr en að því
kom, að hún færi að barma
sér vegna móðurmissisins.
— Þú grætur ekki, Char-
lotta, sagði hann og ekki al-
gerlega án illgirni. Hættu þess
um uppgerðarleik.
— Eg hef legið og grátið
svo lengi, að ég á bókstaf-
lea ekki lengur nokkurt tár
til......
Hann sá að ekki þýddi að
þrátta við hana og hélt til
dyra. Þá rels hún allt í einu
upp í rekkjun'ni og hvæsti á
. eftir honum : Richard, — ég
hata þig .... hata þig. . -
Og þá hafði honum orðið á
að segja það, sem hann iðraði
lengi:
—- Vegna þess að móðir þín
ler látin, hatar þú alla, sem
eru á lífi.
Svo hraðaði hann sér á
dýr; mundi hafa faíið inn
aftur og beðið hann afsökun-
ar, ef harm hefði ekki vitað,
að hún mundi þegar vera
stokkin fram úr eftir fiösk-
unni, sem hún átti einhvers
staðar geymda. Og það var
engi'n uppgerð, að hienni ieið
alltaf illa, þegar hann kom
að henni við drykkju, svo það
var óþarft að valda henni
þeirri auðmýkingu.
Slíkar voru þær endur-
minningar liðinnar ævij sem
fortíðin hafði lokað inni í
þa'nkafylgsnum hans.
Hann grep aftur sundtökin,
synti til strandar, tók að klæð
ast á bryggju'nni, Þegar hon-
um varð litið upp, sá hann
hvar Jane kom hlaupandi nið
ur sandinn.
ELLEF'I KAFIi.
Klara teygði hend.: út um
hliðarglugga bifrcú 'nnar
og lét svalan gustim ’ a um
arm sér. Þetta var c' iksnni-
legt, fannst þér það ekki,
spurði hún mann sinn.
Hann ók hratt en örugg-
lega. Svaraði ekki strax, held.
ur var sem ha:vn þyrfti nokk-
urn umhugsunartíma.
— Eg hef verið áð brjóta
heilann um einhverja hugsan-
lega skýringa. Sennilega er
þarna um einhverjar af til-
tektum Charlottu að ræða,
hún hefur löngum fundið
upp á ýmsu, sem ekki getur
kallast hversdagslegt.
Klara horfði fram á veg-
inn. Fannst þér, sem Richard
væri í einhverjum vandræð-
um, þegar hann hringdi til
þín.
— Jú, svaraði Bill. Ekki
var laust við það. Og það var
auðheyranlegt, að þessar af-
sakanir, sem hann bar fram,
voru ekki sannar, enda þótt
þær gætu kailast sennilegar.
■— Þú meinar með öðrum
orðum, að þær hafi verið upp
spuni ein'n.
— Já.
Þannig var Klara. Hún
CAESAR SIVSITH s
móti geta komið. Bill hafði
þegar drukkið nóg til þess að
hann var örari f skapi og
þrárri en annars; víst get-
urðu komið, hafði hann sagt;
maður getur allt, sem maður
vill. En Richard hélt áfram
að malda í móinn; hann hafði
orðið fyrir þvf óhappi að
smoki'ngjakki hans sviðnaði
og hann vildi ekki stinga í
stúf við hina í klæðaburði.
Vitanlega var slík tylliástæða
.svo lygileg, að Bill gat ekki
á sér sietið að draga hana í
efa, en þá hafði Richard kvatt
og rofið sambandið.
Tveim árum sernna hafði
Richard svo sagt honum upp
alla söguna. Charlotta hafði
verið að ná einhverjum blett-
kallaði. ævinlega hvern hlut
sínu rétta nafni. Segðu mér
eitt, Bill, hélt hún áfram.
Hve lengi heldurðu að þau
verið í þessu hjónabandi?
— Fimmtán ár.
— Jæja, svo þú hefur þá
verið að brjóta heilann um
þetta. Hún horfði á hann um
hríð, eins og maður horfir á
lei'nhvern hlut, sem er öðr-
um æðri, ekki vegna þess
að Bill bæri af fyrir fegurð,
karlmennsku eða nokkuð ann
að, heldur öllu fremur fyrir
það, að hann gerði það ekki.
Jæja, Bill mi'nn góður, mælti
hún loks. Ef samkomulagið
okkar á milli færi að sækja
í svipað horf, þá myndi ég
blátt áfram snúa þig úr háls-
liðnum.
Þau voru nú komin í meiri
umferð, og hann hægði lítið
eitt aksturmn. Hvers vegna
snerirðu mig þá ekki úr háls
liðnum, þegar-ég flæktist með
Marion til Oxford, spurði
hann næstum ásakandi, Mörg
eiginkonan mundi hafa myrt
mann sinn fyrir minni sakir.
— Blessaður vertu, ég haíði
gaman af því tiltæki þínu.
Marion hefur svo hræðilega
ljótar fætur, að ég vissi að
hún gat ekki reynst mér
hættuleg. En leigum við þá
að láta þau, Charlottu og Ric
hard, algerlega í friði?
— :Ég veit svei mér ekki.
Honum virtist ákaflega um-
hugað, að við gerðum þaö.
— Charlotta hefur, með
öðrum orðum, lent á fylliríi.
•— Það er venjan, þsgar sá
gállinn er á henni.
— Við vitum það þó eþki
með neinni vissu, enda þótt
vio þekkjum hyernig sam-
búð þeirra er með köílum.
Og Bill miniAist þess, er
hann hafði fyrst orðið þess
var að ekki var alit með
felldu hvað snerti hjónaband'
kunningja hans. Hann hafði
boðið Richard í drykkju-
veizlu meö nokkrum kunn-
ingjum, Richard hafði þá ver
ið kvæntur í ár að minnsta
kosti og Bill var í vafa um
hvort það væri viðeigandi
að ibjóða honum, en Ric-
hard ihafði virzt himinlif-
andi. En hálfri klukkustundu
leftir að drykkjan hófst i hí-
býlum Bills hringdi Richards
os kvaðst ekki með neinu
um úr jakkaermunum, síðan
hengt jakkann svo nálægt
arninum, að hann sviðnaði,
og þegar Fáchard kvaðst þá
fara í öðrum fötum, hafði
hún ætlað af göflunum að
ganga og fullyrt að með því
geroi hann sér hina mestu
skömm. Og þá hafði Riehard
séð, að hún hafði sviðið jakk-
ann viljandi til þess hann
kæmist ekki; hann hafði
ekki getað reiðst henni, held
ur kenndi hann í tarjóst um
hana.
— Og enn kenni ég í brjóst
um hana.
— Og enn kenni ég í brjóst
um hana. Ég hef keypt mér
nýjan smokingjakka-, en
geymi hann í skrifstoíun'ni.
Þú mátt aldnei minnast á það
við hana. Ég er í rauniiœi
hræddur við hana; hræddur
við að særa hana, hræddur
við rifrildi og sennur. Þetta
er ekki nei'n uppgerð hjá
henni, — henni líður í raun-
inni óumræðilega illa . . .
hamingja, að hann skyldi
kynnast þessari konu. Hver
einasti maður annar mundi
fyrir löngu flúinn af hólrni,
eða hafa grÝtt einhverju í
hausinn á slíkri konu, — en
Richard er ekki leinn þeirra,
sem flýja . . . Við erum þá
sammála um það, að við
heimsækjum þau ekki?
Hann kinkaði kolli. .Já,
hann gaf það svo ótvírætt til
kynna, að hann vildi vera
laus við okkur, að ég tel rétt
ast að fara þar að vilja hans.
Þau óku á milli hvítmál-
aðra, reisulegra húsa, eftir
götu, sem lá af þjóðveginum
til strandar. Og á næstu
andrá blasti ljós hafflöturinn
við a-ugum þeirra.
Flekinn var gerður úr
nokkrum viðarborðum og bit_
um, festum á tómar stáltunn
ur. Borðin voru blámáluð.
Hann hafði rekið undan
straumnum, hægt og silalega,
meðfram ströndinni í næsturn
því klukkustund, í um það bil
hundrað metra fjarlægð frá
fjöruborðinu.
Richard lá á grúfu á flek-
anum og deif annarri hendri
í sjóinn, en hinni hélt hann
utan um Jane. Þau höfðu
varla yrzt á, nema hvað Jane
hvíslaði við og við eins og
hún gæti ekki irsað neinu móti
ráðið ið tjáningarþörf sína:
Ég elska þig, Richard ... ég
elska þig . . . Síðan sneri hún
að honum andiitimu, lokaði
augunum og bauð honum var
ir sínar, að hann mætti svala
Vjðjþolsla^sum atlotaiþorsta
hennar. Síðan láu þau hlið
við hlið og horfðu niður á
miilli flekaborðanna í biá-
skyggðan sjóinn.
'Hann minntist þess, er
hann lá á bakinu í sjónum í
morgun og iét sig' fljóta fyrir
straumnum, með sólina yfir
sér og myrkur dauðams und-
ir; hann hafði ekki þurft ann
ars við en láta sig sökkva í
djúp þess til þess að binda
endi á alla þjjáningu sína, all
an fögnuð sinn og unað. Og
síðan mundi nafn hans hafa
birtzt á forsíðum dagbláð-
anna, nokkrum stundum síð-
ar hefði það verið numið á
brott a‘f skýrsium og plögg-
um, og hann hefði ekki verið
lengur. Enginn hefði saknað
Og enn minntist Bill þess hans af einni stúlku undan-
að hann hafði tæmt glas sitt
og sagt: Ef það kemur fyrir
aftur, að þú neyðist til að
bnegða loforði við mjg, þá
skyldi ég einskis spyrja.
— Þú átt við, að það sé
Charlotta, sem ræður þessu
framferði hans. Vesalings
Richard. Það var hans ó-
tekinni, sem þó hefði gleymt
honum áður em langt um
leið.
DauSinn var í sjálfu sér
ekki annað en vienjubrot.
— Líttu á mig, elsku vin-
ur minn.
Hann leit til hennar, mundi
návist hennar og brosti.
— Og þegar mamma var búin að
kaupa dýru skóna, voru bara eftir
peningar fyrir einum pakka af hafra-
mjöli )LJ
Alþýðublaðið — 6. janúar 1959 l!L