Alþýðublaðið - 06.01.1959, Blaðsíða 6
ið gift annarri eins fylli-
byttu og yður.“
★
Skilti á dyrum ritstjórn-
arskrifstofu: Komið bara
inn. Hér er allt hvort sem
er á öðrum endanum í dag.
TÉr
Meðfram mörgum þjóð-
vegum í Japan er aðvörun
til bílstjóra: Varlega, akiö
hægt, vegurinn er sleipur,
þegar blómin falla.
★
Á SKILTI í vínverzlun í
Chicago stóð eftirfarandi:
„Ef þér þurfið endilega að
vera að drekka, ættuð þér
að koma upp bar á heimili
yðar. Þar sem þér eruð. við-
skiptavinurinn sparið þér
peninga fyrir afgreiðslu. —
Gefið konu yðar í eitt skipti
fyrir öll 55 dollara til að
kaupa viský kassa fyrir. —
í>að eru 12 flöskur í kassan-
um, það er að segja 240
sjússar. Kaupið alla sjúss-
ana af konunni yðar fyrir
60 sent hvern, og eftir 112
daga (þegar kassinn er orð-
inn tómur), á konan yðar 89
dollara til að leggja inn í
bankann og auk þess 55 doll
ara til að kaupa nýjan kassa
fyrir. Ef þér í tíu ár kaupið
alit það viskymagn sem þér
þarfnist hjá konu yðar og
deyið síðan drottni yðar,
mun ekkja yðar eiga 27.085
dollara í bankanum . . . sem
er nóg til að ijúka menntun
barna yðar, Ijúka við afborg
anir af húsinu, ná sér í góð-
an eiginmann og gleyma, að
hún hafi nokkurn tíma ver-
Skilti í garði meðfram
járnbrautarspori: Barnaleik
völlur. Vinsamlegast vink-
ið.
Leyndarmál
Kinsey
BANDARÍSK upplýsinga
stofa fékk einni starfstúiku
sinni það verkefni í hendur
að hringja til sem flestra og
ólíkastra manna og spyrja
þá, hvaða tegund vindlinga
þeir reyktu. Þetta gekk
bærilega í fyrstu, unz röðin
kom að hinum nafntogaða
Alfred Kinsey, sem allra
manna mest hefur leitað til
ókunnugs fólks og spurt það
um hin viðkvæmustu feimn
ismál. Þegar stúlkan spurði
einfaldlega, hvaða tegund
meistarinn reykti, brást
hann reiður við, og sagðist
engar uplýsingar gefa um
persónulíf sitt.
NOKKRIR bandarískir
fornleifafræðingar telja sig
hafa fundið höll Midasar
konungs, sem sagan segir að
hafi getað gert alla hluti að
gulli með því að snerta þá.
Eru þeir nýlega komnir úr
leiðangri til Tyrklands og
koma eins og geta má nærri
heldur en ekki fc
þaðan. Midas konungur var
uppi um 700 fyrir Krists-
burð, og var sagður með
eindæmum ríkur. Iiann var
konungur í Frygiu, sem nú
er hluti af Tyrklandi. Það
mun að vonum taka talsverð
an tíma að grafa upp höll-
ina, og verður það verk að
bíða að mestu til næsta sum
ars. Þótt ótrúlegt sé er það
ekki gull Midasar, s*
menn vonast eftir að finna,
heldur skjalasafn hans, sem
mun veita mikilvægar upp-
lýsingar um hina írygisku
íungu.
ÞOKKAGYÐJAN og kvik
myndadísin Brigitte Bardot
er sem kunnugt er skilin við
Roger Vadim. Aðspurð seg-
ist ungfrúin hafa skilið við
mann sinn þar sem hann
hafi ekki verið nógu af-
brýðisamur. Afbrýðisemin
er að hennar dómi merki
hinnar einu og sönnu ástar.
SOLDANINN af Defi er
afskaplega reiður um þess-
ar mundir. Hann á nefni-
lega mjög fallega dóttur,
sem heg’ðar sér ekki eins og
soldánsdóttur ber. Hún heit
ir Shari Mahal og er ákveð-
in í að gerast „stjarna" í
Englandi, og hefur hún lát-
ið Ijósmynda sig í baðfötum.
Og ekki einu sinni með and-
litsskýlu. Hún kom til Eng-
lands fyrir nokkrum mán-
uðum og hafði ekki fyrr
stigið fæti á brezka grund,
en hún var „uppgötvuð". af
John Kennedy, sem er um-
boðsmaður Tommy Steele.
Ungfrúin er ákveöin í að
gerast „stjarna“ en faðir
hennar segir nei. Hann hef-
ur sent henni harðort bréf
og‘ sagt henni að leggja allar
sínar áætlanir á hilun'a og
koma heim til Defi strax.
En Shari segir að hún fari
ekki hænufet, og vilji faðir
sinn £á hana heim verði
hann að koma til Lóndon að
sækja liana. Og það ætlar
soldáninn vissulega að gera.
★
150
fjórhurar
Workingham, 3. janúar.
(Reuter).
FJÖOURRA vetra mjólk-
urkýr, Fogy að nafni, bar
hér ekki alls fyrir löngu, og
eignaðist fjórbura. — Er það
af sérfræðingum talið eink-
ar sjaldgæft. Eftir burðinn
brá svo við, að Fogy vildi
ekki sinna sínum myndar-
legu afkvæmum hið
minnsta, og verður því að
gefa þeim úr fötum. Bónd-
inn, sem varð fyrir þessu
óvænta láni, lieitir John
Wills, en kona hans er skyld
Elisabetu Englandsdrottn-
ingu. Á stærsta mjólkurbúi
Englands, þar sem árlega
koma í heiminn 1.300.000
kálfar, hefur þetta aldrei
borið við. Kálfarnir hennar
Fogy vega samtals 152
pund, en meðalþyngd kálfa
mún vera um 60 pund.
Róm, (Reuter).
TILKYNNT var hér í
borg fyrir helgi, að ákæru-
valdið léti nú athuga, hvort
ekki væri ástæða til að
höfða mál á hendur Carlo
Ponti, eiginmanni Sophiu.
Loren, fyrir tvíkvæni. Fari
svo, verður ltvkmyndaleik-
MÁLARINN heimsfrægi,
Pablo Pieasso, hafði eitt
sinn boð fyrir vini sína í
villu sinni í Suður-Frakk-
landi. Undir borðum vék
einn veizlugesta sér að
meistaranum og spurði,
hvernig á því stæði, að
hann hefði ekki eitt einasta
verk eftir sjálfan sig í sín-
um eigin húsakynnum, og
bætti síðan við glottandi:
„Þú þolir nátt'úrlega ekki
ao horfa á þau.“ — ,,Jú,“
svaraði Picasso um hæl, ,,en
ég hef ekki ráð á því.“
KROSSGATA NR. 2.
Lárétt: 2 nemur, 6
tveir í röð, 8 öðlast, 9 fá-
anleg, 12 rúminu, 15 krot
ar, 16 kvenmannsnafn,
17 tveir eins, 18 helgirit.
Lóðrétt: 1 drykkur, 3
óð, 4 talar, 5 ending, 7
ógæfa, 10 drekltur, 11
ríki, 13 telpa, 14 lærði,
16 kyrrð.
Ráðning á krossgátu nr. 1.
Lárétt: 2 girnd, 6 re, 8
nár, 9 arg, 12 grafinn, 15
mærin, 16 sal, 17 tá, 18
annar.
konan líklega i
lög og dóm fyr:
að“ tvíkvænisb
Sophia og Po
in saman í Mex:
ber 1957, eftij
hafði fengið r
skilnað frá í
sinni. En á ít
skilnaður hjóns
kenndur.
Samkvæmt í
um er refsing
kvæni eins ti
tukthús, og er
ganga yfir báð.
una sem karlin
LóSrétt: 1 b:
rákir, 5 NR, 7
an, 11 innan, lí
16 SN.
Óstöðugur á fótunum
reynir Frans í dauðaris of-
boði að ná valdi yfir vélinini
— Trjátopparnir strjúkast
við gluggana, en loks hækk
ar vélin aftur flugið. En sér
til skelfingar finnur í'rans
að hún rykkis
hafði rekist á
ann og hægr:
hafði klofiö su
Frans vonar sa
vélarinnar sé e
! ii'S£#!K Skí E í KUííil!
væri sú síðasta. En nú get-
ÖLL blöðin í Reykjavík
hafa birt rnyndir af Tyrone
Power í hlutverki Solomons
í kvikmyndinni Drottningin
af Saba, og öU hafa þau lát-
ið fylgja að þeirra mynd
væri sú síðasta sem tekin
var af -þessum vinsæla leik-
ara á lífi. Eitt blaðanna
birti jafnvel tvisvar myndir
og var sagt að hver um sig
um við með vissu sagt að
hér eru síðustu mvndirnar
af Tyrone.. Öriniir þeirra er
af leikaranum þar sem hann
hefur fengið hjartaslag og
liggur á gólíinu í kvik-
myndatökusalnum. Á liinni
hefur harm algjörlega misst
með-vitund og lézt hann fá-
um mínútum síðar. ,
6. janúar 1959 — Allíýðublaðið