Morgunblaðið - 27.05.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1990
31
MENNTASKÓLINN
í KÓPAVOGI
Frá Menntaskólanum íKópavogi
Innritun fyrir næsta skólaár 1990-1991 fer
fram í Menntaskólanum í Kópavogi 31. maí,
1. og 5. júní.
Við skólann eru eftirtaldar námsbrautir:
Skrifstofubraut - tveggja ára nám
Eðlisfræðinám
Félagsfræðibraut
Ferðabraut
Hagfræðibraut
Málabraut
Náttúrufræðibraut
Tölvubraut
Tónlistarbraut
Fornám
Innritun í fornám fer fram á sama tíma.
Námsráðgjafi verðurtil viðtals innritunardag-
ana og eru nemendur hvattir til að notfæra
sér þessa þjónustu.
Öllum umsóknum fylgi staðfest afrit prófskír-
teinis auk Ijósmyndar.
Skólameistari.
Starfsþjálfun fatlaðra
Hafin er móttaka umsókna um nám á haust-
önn 1990. Um er að ræða 3ja manna nám
í tölvuvinnu (ritvinnsla, tölvubókhald o.fl.),
íslensku, ensku, bókfærslu, verslunarreikn-
ingi og samfélagsfræðum. Námið er ætlað
fötluðum, 18 ára og eldri, sem undirbúningur
undir frekara nám og störf.
Umsóknir skulu berast fyrir 12. júní til Starfs-
þjálfunarfatlaðra, Hátúni 10a, 105 Reykjavík.
Frekari upplýsingar veittar í síma 29380.
íslenska fyrir erlenda
stúdenta
Skráning í nám í íslenskum fræðum fyrir er-
lenda háskólastúdenta fer fram 1. júní til 29.
júní 1990. Um er að ræða þriggja ára nám
sem lýkur með Bacc.philol. Isl. prófi. Tekið
er við umsóknum í aðalskrifstofu háskólans
alla virka daga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-
15.00.
Háskóli íslands.
BÁTAR-SKIP
Humarkvóti
Óska eftir að skipta á humarkvóta fyrir ýsu-
eða þorskkvóta.
Upplýsingar í síma 98-11070 eða 985-31716.
Dekkuð trilla óskast
Dekkuð 5-10 tonna trilla óskast til kaups.
Tilboð með nánari upplýsingum sendist til
auglýsingad. Mbl., merkt: „Sjóskip-13349“.
Kvóti óskast
Óska eftir að kaupa ufsa- og ýsukvóta.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Kvóti - 6287“.
Fiskiskip til sölu
Tilboð óskast í 135 rúmlesta stálskip. 100
rúmlesta eikarskip.
Fiskiskip-skipasala,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð,
sími 22475,
Gunnar I. Hafsteinsson, hdi,
Skarphéðinn Bjarnason, sölum.
Rækjukvóti
óskast í skiptum fyrir ýsu eða þorsk.
Upplýsingar í síma 93-61200 eða 93-61141.
Hraðfrystihús Ólafsvíkur.
Ufsakvóti óskast
Ufsakvóti óskast.
Upplýsingar í síma 98-31460 og 687151.
Til sölu bílaverkstæði í
Skeifunni
ífullum rekstri. Leigusamningurgeturfylgt.
Þeir, er hafa áhuga, sendi nafn og símanúm-
er til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 30. maí,
merkt: „B - 9220“.
Frystihús
- Saltfiskverkendur
Til sölu Baader 99 flökunarvél og hausari.
Áhugaaðilar leggi nafn sitt og símanúmer inn
á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. júní nk. merkt:
„Baader-99“.
Sfaitúut
Veitingahús til sölu
Eitt vinsælasta veitingahús landsins er til
sölu ásamt öllu innbúi. Húsið og innbú er
allt nýendurbætt og er í dag í einkar góðu
ásigkomulagi.
Staðurinn er í góðum rekstri og framtíðar-
horfur góðar.
Áhugasamir aðilar hafi samband við Pétur
Jósepsson, Fasteigna- & skipasölu Norður-
lands, sími 96-25566, eða Gísla Maack, sími
687111.
BÍLAR
Bílar og tæki
Volvo E-10 árg. '82 3ja öxla vöruflutningabif-
reið með nýlegum vörukassa. Ekin 220.000
km.
Benz 2632 árg. '79. Þriggja drifa vörubíll.
Sturtuf. Nýr pallur. Festingar fyrir snjóplóg.
Ekinn 270.000'km.
Henchel F-221 árg. '71. Vöruflutningab. án
kassa. Þriggja öxla. Bilað drif. Ekinn 400-
500.000 km.
Citroén GX árg. '86. Fólksbifreið. Ekin
47.000 km.
Saxby lyftari árg. '73. 2.5 - 3 tonn. Bilaður.
Fóðurframi Ýmis búnaður úr fóðurblöndun-
arstöð svo sem stór kvörn, löndunarsíló o.fl.
Gufuketill frá Stálsmiðjunni ár. 1966, 10 rm.
- rÞ/4kg. - vþ/2kg.
Katlinum fylgir neysluvatnsgeymir ásamt öll-
um búnaði. Lítið notaður. 2054 stundir. Var
notaður í fataiðnaði og stendur í upphituðu
húsnæði.
Ofanskráðar bifreiðir og tæki til sýnis og
sölu hjá Bifreiðastöð K.B. Borgarnesi.
Nánari upplýsingar gefur Halldór Brynjúlfs-
son stöðvarstjóri Bifreiðastöðvar í símum
71200 og 71281.
KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA
BORGARNESI
Til sölu er lestölva
Um er að ræða KURTZWEIL 4000 tölvu, sem
er sú eina sinnar tegundar hér á landi. Tæki
þetta var síðast notað af bókaútgáfunni Svart
á hvítu.
Frekari upplýsingar veitir Guðni Á. Haralds-
son hdl., á skrifstofutíma í síma 681636.
Píanó
kjörgripur, framleitt fyrir stríð, Steinway &
Sons, til sölu.
Lysthafendur sendi nafn og símanúmer til
auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Kjörgripur
- 9133“.
Söluturn til sölu
Söluturn í nýja miðbænum til sölu. Framtíðar-
staður, góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Famtíðarstaður - 9134“ fyrir 1.
júní.
Antik
Antikhúsgögn og eldri munir
Vorum að fá í sölu borðstofuhúsgögn, sófa-
sett, staka skápa, stóla, Ijósakrónurog fleira.
Ef þú vilt kaupa eða selja, hafðu þá samband
við okkur.
Verslunin Betri kaup,
Ármúla 15, sími 686070.
Kaupfélag Vopnfirðinga
auglýsirtil sölu
Rússajeppa árgerð 1981, Suzuki sendiferða-
bifreið árgerð 1981, Trabant station árgerð
1987, rafsuðuvél og eftirtaldar trésmíða-
vinnuvélar; hitapressu, plötusög, bygginga-
mót, fræsara og rammaþvingu.
Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri eða full-
trúi í síma 97-31200.
Atvinnurekstur Suðurlandi
Til sölu eða leigu er matvöruverslun á Suð-
urlandi. Laust strax. Tílvalið fyrir einstakl-
ing/fjölskyldu, sem vill reka sitt eigið fyrir-
tæki úti á landi. Ýmsir möguleikar koma til
greina.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar.
Q TDNT TÓNSSON
RAÐCJÓF RÁÐN I NCARNÓNi LISTA
TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22
ÝMISLEGT
Garðabær -
^ lóðahreinsun
Árleg lóðahreinsun fer fram í hverfum bæjar-
ins eftirfarandi daga:
28. maí Flatir.
29. maí Flatir, Lundir.
30. maí Lundir.
31. maí Búðir, Hnoðraholt og Bæjargil.
1. júní Byggðir og Móar.
5. júní Mýrar og Silfurtún.
6. júní Ásgarður og Fitjar.
7. júní Grundir og Ásar.
8. júní Arnarnes og Garðahverfi.
Bifreiðar frá áhaldahúsi Garðabæjar munu
fara um bæinn og flytja rusl frá lóðum, þar
sem húseigendur hafa komið því fyrir. Hús-
eigendum er bent á að þrír ruslagámar verða
til afnota fyrir bæjarbúa yfir sumarmánuðina.
Einn er við skólagarðana og tveir í vestur-
enda Lyngáss.