Morgunblaðið - 27.05.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.05.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1990 SUNNUDAGUR 27. MAÍ SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STÖÐ 2 9.00 ► Kosn- ingafréttir. 9.15 ► Paw, Paws. Teiknimynd. 9.20 ► Popparn- ir. Teiknimynd. 9.35 ► TaoTao. Ævintýraleg teikni- mynd. 10.00 ► Vél- mennin. Teikni- mynd. 10.10 ► Krakkasport. íþróttaþáttur með efni fyrirbörri og unglinga. Umsjón: Heim- ir Karlsson, Jón Örn Guðbjartsson og Guðrún Þórðardóttir. 10.25 ► Dotta og smyglararnir. Dotta og vinir hennar fletta ofan af glæpahring. 11.20 ► Skipbrotsbörn (Castaway). Ástrafskur ævin- týramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12.00 ► Kosningafréttir. 12.15 ► Poppog kók. Endurtekinn þáttur. 12.50 ► Viðskipti í Evrópu. 13.15 ► Hingað og ekki lengra (Gal Yo- ung Un). Stöndug ekkja giftistfjörugum náunga en kemst að raun um að hann er tvöfaldur í roðinu. Aðalhlutverk: J. Smith- Cemeron, David Peck og Dana Preu. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Tf 12.00 ► Evrópumeistarmót ífimleikum karla . . .frh. 17.40 ► Sunnudagshug- vekja. Séra Gylfi Jónsson prestur í Grensássókn. 17.50 ► Baugalína. (6). Dönskteiknimynd. 18.00 ► Ungmennafélagið. 18.30 ► DáðadrengurfDukse- drengen). Danskurgrínþátturum dreng sem öðlast ofurkrafta. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Vistaskipti (Different World). (4). STÖÐ2 13.15 ► Hingaðog ekki lengra .. .frh. 15.00 ► Menning og listir. Leiklist- arskálinn. (Hello Actors Studio). Framhaldsþáttur i þremur hlutum. Fyrsti þáttur. Fróðlegurþátturum ein umdeildustu leikarasamtök Bandarikjanna, „The Actors Studio". 16.00 ► Iþróttir. Iþróttaþáttur. Umsjón Jón Örn Guðþjartsson og HeimirKarlsson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Kastljós. 20.35 ► Striðsárin á ís- 21.25 ► Fréttastofan (Making 22.20 ► Listahátíð í 23.00 ► Vilji er aiit sem þarf (Where there's a Wíll). landi. Þriðji þáttur af sex. News). í eldlínunni. Fjórði þáttur Reykjavík 1990. Að Nýleg bresk sjónvarpsmynd um flækjur jafnt í viðskiptum Heimildamyndaflokkur um af sex. Nýr leikinn breskur vanda veröurfjöl- og ástalifi bandarískrar kaupsýslukonu og bresks lög- hemámsárin og áhrif þeirra myndaflokkur. Aðalhlutverk Bill breytt dagskrá á fræðings. Aðalhlutverk Louan Gideon, Michael Howe á íslenskt þjóðfélag. Brayne, Sharon Millerog Terry Listahátíð. og Patrick Macnee. Marcel. 24.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► I fréttum er þetta helst (Capital News). Banda- riskur framhaldsmyndaflokkur sem segir frá ævintýrum blaðamanna á bandarísku stórblaði. Þættir þessir voru frumsýndir snemma á þessu ári og hlutu góðar viðtökur gagnrýnenda og áhorfenda. Aðalhlutverk: Lloyd Bridges, Mark Blum, Christian Clemenson og Chelsea Field. 21.35 ► Vestmanna- eyjar. Leik- stjóri: Sólveig Anspach. 22.00 ► Forboðin ást (Tana- mera). Skemmtilegurframhalds- myndaflokkur. 22.55 ► Sumarást(SummerofmyGermanSoldier). Mynd sem gerist árið 1944 í smábæ í Bandaríkjunum. Patty er elst dætra einu gyðingafjölskyldunnar í bænum. Flún kynnist Anton sem er þýskur stríðsfangi en kynni þeirra verða afdrifa- rik. Aðalhlutverk: Kristy McNichol, Bruce Davison o.fl. 00.30 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon próf- astu á Bildudal llytur. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Ólafi Mixa. Bern- harður Guðmundsson ræðir við hann um guð- spjall dagsins. Jóhannes 17, 20-26. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. _Heyr mina bæn" mótetta eftir Felix Mendels- son. Felicity Palmer syngur með Heinrich Schútz kórnum, Gillian Weir leikur á orgel; Roger Norr- ington stjórnar. Stef og tílbrigði op. 33 fyrir klarinettu og pianó eftir Carl Maria von Weber. Gervase de Peyer og Gerald Moore leika. Inngangur og rondó op. 98 fyrir flautu og píanó eftir Friedrich Kuhlau. Franz Lemsser og Merete Westergaard leika. Elegia op. 24 fyrir selló og pianó eftir Gabriel Fauré. Jacquline du Pré og Gerald Moore leika. ,Óður til vorsins' op. 76 fyrir pianó og hljóm- sveit eftir Joachim Raff. Michael Ponti leikur með Sinfóniuhljómsveitinni i Hamborg; Richard Kapp stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á Dagskrá. Litið yfir Dagskrá. sunnudagsins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Frá Afríku. Stefán Jón Hafslein segir ferða- sögur. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 11.00 Messa i Askirkju. Prestur Sr. Árni B. Sigur- björnsson. 12.10 Á Dagskrá. Litið yfir Dagskrá. sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Bæjar- og sveitarstjórnakosningarnar. Sagt frá kosningaúrslitum i kaupstöðum, kauptúnum og sveitahreppum daginn áður. Rætt við stjórn- málaleiðtoga og frambjóðendur i kosningunum um úrslitin. 16.00 Fréttir. 16.05 Á Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga. 17.00 Tónlist frá ertendum útvarpsstöðvum Útvarp- að verður frá tónleikum sem haldnir voru á veg- um Svissneska útvarpsins þann 6. október síðastliðinn. Sabine Meyer leikur á klarinettu með Kammersveitinni I Lausanne; Rolland Zollman stjórnar. — „Til heiðurs Mozart", Rondo eftirJacques Ibert. — Klarinettukonsert í Es-dúr op. 26 eftir Carl Maria von Weber. — Tilbrigöi fyrir klarinetttu og litla hljómsveit eftir Gioaccino Rossini. — Tónlist j/ið kvikmyndaratriði eftir Arnold Schön- berg. — Sinfónia nr. 1 í C-dúr eftir Carl Maria von We- ber. (Hljóðritun frá svissneska útvarpinu.) 18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðar- ' dóttur (7.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfrétlir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. útgáfao af mest landsins er homin út lesnu bóh Nú getur þú fengið símaskrána innbundna fyrir aðeins 175 kr. aukagjald. Tryggðu þér eintak á meðan upplag endist. Símaskráin er afhent á póst- og símstöðvum um land allt gegn afhendingarseðium, sem póstlagðir hafa verið til símnotenda. Númerabreytingar sem ákveðnar hafa verið | í tengslum við útgáfú símaskrárinnar og tilkynntar | hafa verið símnotendum fara fram að kvöldi 30. maí (Álftanes) og 31- maí (aðrar breytingar). Að þeim breytingum loknum hefur símaskráin að fullu tekið gildi, þ.e. frá og með 1. júní n.k. Þá er einnig kornin út ný Götu-og númera- skrá yflr höfuðborgarsvæðið og kostar hún kr. 1200,- ^ PÓSTU^jGSÍIVn Við spörutn þér sporin Caterpillar D6D jarðýta árgerð '80 Ekin 7000 klst. Nýr undirvagn. Upptekin hliðardrif Tilt - Ripper Vél í mjög góðu ásigkomulagi Upplýsingar hjá sölumönnum. IhIHEKLAHF 1” _"|Laugavegi 170-174 Slmi 695500 Caterplllar. Cat og CB eru skrásett vörumerkl. CATERPILLAR YFIR 40 ARA FORYSTA A ISLANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.