Morgunblaðið - 13.06.1990, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1990
Á flösku yflr Atlantshafíð
Tom McClean, sem sést hér um borð í skipi sínu, Typhoo Atlantic Challenger, í Lundúnahöfn leggur senn upp
i fimmtu ferð sína yfir Atlantshafið einn síns liðs. McClean er 46 ára gamall og reri yfir hafið árin 1969
og 1987 auk þess sem hann sigldi yfir það á dvergvöxnum seglbátum 1982 og 1983. Að þessu sinni
hyggst hann verða fyrstur til að komast yfir hafið í flösku. Flöskuskipið er 16 tonn að stærð og nær allt
að fjögurra sjómílna hraða á klst. Ferðin hefst 10. júlí og er markmiðið að safna 500 þúsund sterlingspund-
um (um 50 milljónum ísl.kr.) til hjálpar bamaheimilissjóði.
Ársfundur Alþjóðlega greiðslubankans;
Seðlabankar verði lausir
við pólitískan þrýsting
Basel. Reuter.
EF takast á að kveða niður verðbólguna verður að losa seðla-
banka einstakra ríkja við pólitískan þrýsting og gera skýran grein-
armun á ábyrgð þeirra og stjórnvalda. Kom þetta fram hjá stjórn-
arformanni Alþjóðlega greiðslubankans (Bank of International
Settlements, BIS) á ársfundi hans í Basel í Sviss. ! ársskýrslu
bankans er einnig lögð áhersla á, að Austur-Evrópuríkin taki upp
markaðskerfi á skömmum tíma og varað við afleiðingum þess að
reyna að nálgast það í áföngum.
Wim Duisenberg, stjórnarfor-
maður BIS, Alþjóðlega greiðslu-
bankans, og seðlabankastjóri í
Hollandi, sagði, að langtímamark-
mið í peningamálum væri að kom-
ast sem næst verðbólgunúllinu en
nú riði mest á að berjast gegn
auknum verðbólguþrýstingi í iðnr-
íkjunum. Sagði hann seðlabanka-
stjóra í Evrópubandalagsríkjunum
12 vera sammála um, að þessi
barátta væri best háð með því að
losa seðlabankana við allan
pólitískan þrýsting.
Yfirlýsing Duisenbergs snertir
Perú:
viðkvæmt deilumál innan EB en
aðildarríkin eru ekki á einu máli
um hvort væntanlegur, samevr-
ópskur seðlabanki skuli fá vald til
að hafa áhrif á gengisþróunina á
alþjóðlegum gjaldeyrismarkaði.
Stjórnvöld í Bretlandi og Frakk-
landi, þar sem seðlabankarnir lúta
fjármálaráðuneytinu, vilja til
dæmis ekki afsala sér þessu valdi.
í árskýrslu BIS segir, að til lítils
sé fyrir Austur-Evrópuríkin að
reyna að afnema komrnúnískt mið-
stýringarkerfi í áföngum — eina
leiðin sé að taka upp markað-
skerfi á sem stystum tíma. Virð-
ast æ fleiri sérfræðingar bankans
vera að sannfærast um, að „þólska
leiðin“, að kasta kommúnismanum
fyrir róða í einu vetfangi, sé sú,
sem fara verði. Um ástandið í
Sovétríkjunum sagði í skýrslunni,
að hálfkaraðar efnahagsumbætur
þar í landi hefðu aðeins orðið til
að veikja það efnahagskerfi, sem
fyrir er.
í ársskýrslu BIS er greint frá
erlendum skuldum Austur-Evr-
ópuríkjanna og eru þær þessar í
milljörðum dollara: Búlgaríu 10,8;
Tékkóslóvakíu 7,9; Austur-Þýska-
lands 20,6t Ungveijalands 20,2;
Póllands 41,4; Rúmeníu 0,3 og
Sovétríkjanna 49,2.
Danmörk:
Sjávarút-
vegssýning
í Herning
Kaupmannahöfn. Frá Nils Jnrgen Bruun,
fréttaritara Morgunblaðsins.
FYRIRTÆKI frá 20 löndum
taka þátt í sjávarútvegssýning-
unni, „Scan Fishing 90“, sem
standa mun yfir í Herning á
Jotlandi næstu dagana. Þetta
er stærsta sýning sem. haldin
hefur verið í Danmörku á sviði
sjávarútvegs og fískeldis.
Auk dönsku sýnendanna kynna
mörg erlend fyrirtæki vörur sínar
á Scan Fishing 90. Sýningin var
opnuð í gær og flutti Kent Kirk,
sjávarútvegsráðherra Dana, ræðu
við opnunarathöfnina.
Nokkrar ráðstefnur fara fram í
tengslum við sýninguna, meðal
annars um aðstæður í dönskum
sjávarútvegi og möguleikana á
fiskeldi í stórum stíl.
ERLENT
Ekkí verður sam-
ið við skæruliða
Lima. Reuter.
ALBERTO Fujimori, sem sigraði í forsetakosningunum I Perú á
sunnudag, sagði í gær, að ekki yrði sest að samningaborði með skæru-
liðum í landinu og hann kvaðst viss um, að nýrri stjórn tækist að
koma efhahagslífinu á réttan kjöl.
Fujimori, sem er japanskrar ætt- Verðbólga er 2.000% og kaupmátt-
ar, kvaðst mundu ráðast gegn verð-
bólgunni án þess að skerða kaup-
mátt almennra launa og berjast
gegn hryðjuverkamönnum og eitur-
Iyfjasölum án aðstoðar erlendra
ríkja. „Ef viljinn er með má allan
vanda leysa og ég er viss um, að
okkur Perúmönnum mun takast að
komast fram úr erfiðleikunum,"
sagði Fujimori.
Nýi forsetinn hefur við ærinn
vanda að glíma. Maóískir skærulið-
ar hafa haldið uppi hemaði í landinu
í 10 ár; efnahagslífið er í kalda
koli og í Perú eru ræktuð 60% kóka-
jurtarinnar, sem eitrið er unnið úr.
ur launa hefur minnkað um helming
frá 1985.
Um 300 stuðningsmenn Vargas
Llosa, sem beið lægra hlut í forseta-
kosningunum, söfnuðust saman í
gær fyrir utan heimili lians og höfðu
uppi hróp um valdarán. Skoruðu.
þeir á herinn að hindra valdatöku
Fujimoris.
„Allur skítugi, fáfróði og ólæsi
lýðurinn í þessu landi kaus Austur-
landamanninn en við, hinir upp-
lýstu, ætlum ekki að láta hann fá
völdin í hendur,“ sagði einn mann-
anna.
RISAHAPPDRÆTTI
DREGIÐ VAR ÞANN
SUMARHÚS - VINNINGUR
AÐ VERÐMÆTI 4.000.000 KR.
48777
FJÖLSKYLDU- OG SPORTBÁTUR, SÓMI660
- VINNINGUR AÐ VERÐMÆTI 3.200.000 KR.
924108
4 REIÐSKJÓTAR - HVER AÐ VERDMÆTI 250.000 KR.
106601 179006 740752 1013636
40 MYNDBANDSTÖKUVÉLAR
- HVER AÐ VERÐMÆTI 98.500 KR. 1660 19816 114891 125919 293019 313673
32397 465286 653342 980306 ' 1298584 20454 145491 357623
49826 475374 682940 1065763 1350992 30484 167128 387454
178151 506478 717735 1068527 1393200 63025 182464 411522
195002 555607 739071 1072310 1413128 69888 193720 431495
206748 555638 787022 1120117 1421914 76978 198727 446324
246664 606384 861489 1210351 1466268 77547 233467 481419
257416 629882 926778 1252578 1481551 101098 254050 488014
457758 644409 954037 1294676 1495858 111836 291396 491471
1474 55125 128232 184210 243045 294416 352362
1674 59046 131119 184623 243947 295294 356430
4150 60663 133251 186174 245352 295506 358833
4676 60813 133557 186287 246901 297238 359438
5188 60884 134067 187890 247522 297427 359616
7436 60913 134254 190715 248274 299579 360676
9879 62615 135308 190773 248395 299970 363961
10306 64344 135448 194253 249247 301568 364404
10450 65223 135461 195322 249636 301780 364572
16214 65455 137491 195990 250835 301821 364693
16621 66164 138320 197059 251317 301950 365237
16702 67043 139909 198116 253578 302689 365386
19802 68652 141213 201212 254512 305163 368023
20223 68930 141986 206695 257654 306520 369427
20246 69110 142387 208043 257764 306522 371027
20424 72401 143175 209400 258077 306752 372363
20522 73398 145914 209967 259782 307519 372658
25012 74408 146085 '211552 259820 307782 373895
25806 76099 147540 214026 261188 307867 374539
25846 81221 148257 216973 262311 312231 377958
26498 84442 150944 217662 263049 313123 380031
28826 87227 152421 218841 264536 313928 383396
30053 87286 154072 219062 265942 317296 384528
30142 89650 154277 221565 267352 318018 384619
31192 92504 154863 223006 268762 323706 385310
32681 93200 155561 223176 272659 324449 389458
33762 94636 155664 223437 272704 326838 391018
36088 96874 156080 224315 273904 326864 396786
37905 97056 161873 225683 273942 327865 399514
40070 99096 162217 226779 275932 329536 399880
42767 99919 163414 227212 276833 330204 407804
44138 104266 165227 227449 277407 331033 407991
45131 109936 167715 230004 278572 335427 408885
45186 110370 172143 230059 279455 340183 410809
45972 110554 177595 230740 280734 342428 415192
45995 113923 180013 231464 283602 343356 415885
46385 114306 180424 231778 285265 343460 416372
46896 117415 182166 231946 286145 344484 417189
47923 119854 182331 232882 286256 344853 418737
50958 122827 182528 234042 287659 345044 420111
52684 123337 182917 237357 290222 350308 423102
52790 124926 183096 241306 292564 351939 423601
54 56325 124130 180303 261597 322987 393820
2183 57349 124214 185286 263169 332596 394260
2967 59103 124544 185726 267712 333047 398975
4370 61454 127464 187472 267734 335346 400113
6013 62064 127616 191601 268790 335998 401898
7102 66790 127927 192395 268847 336894 402768
7786 66798 130745 193238 269312 338810 404224
7800 9134 133173 193612 274198 341492 404784
10013 70794 133668 193618 274699 343304 407440
10392 72552 135985 193794 277074 343488 408883
11200 72890 137148 194932 278052 344676 410878
11890 72908 137180 196271 279547 346799 411568
13127 74366 138610 196591 281142 347689 412488
14253 76532 139589 199027 282368 348534 413834
15180 76655 140372 200020 282986 349084 414265
15498 81353 142470 200445 283583 349195 416882
17141 83691 142688 206231 286452 349925 417068
17990 84131 146096 209812 287348 350856 417656
18011 86889 146100 210577 288781 353109 418282
18389 87437 146620 210847 289398 354845 418343
21274 91228 150518 211092 292462 355273 426236
21343 91276 -151371 211770 293933 355319 426845
21366 91547 151911 215241 294339 355668 428383
29678 91651 152098 215841 295224 356604 429046
30026 91824 152930 218729 297538 358299 430533
30276 95644 153470 219691 299719 358780 434118
31364 96214 155609 221708 303607 359459 437170
33235 96397 155894 222088 305270 359890 441698
38825 98131 157875 224908 305379 368801 4438ÍS5
39620 103570 159692 230321 305856 372566 444377
42082 109634 162230 233944 308918 373497 445793
42932 109728 164463 233976 309426 373758 451723
43728 112010 164668 235256 309999 374916 452777
45268 113218 165891 239417 310577 376204 455895
46383 116441 170060 242948 311120 379424 457199
48481 118166 170127 250396 313396 379749 463974
48855 119570 170931 250798 314829 383863 467802
52196 119720 171648 256314 317810 386619 470011
52587 120619 174520 257154 318259 391533 471046
54232 122624 178036 257936 319429 391956 477743
54881 123394 178211 258581 320789 393673 ' 479264
55699 123536 178462 259090 321554 393798 482586
AUKALEIKUR: 6 MITSUBISHICOLT1300 GL
- HVER AÐ VERÐMÆTI 750.000 KR.
Þú hlýturvinning í Aukaleiknum
ef þú átt happdrættisnúmer 1715529 - og greiddir g íróseðilinn fyrir miðnætti 2. maí;
ef þú átt happdrættisnúmer 1651597-og greiddir gíróseðilinn fyrir miðnætti 9. maí;