Morgunblaðið - 13.06.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1990
45
v
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSYNIR URVALSMYNDINA:
UTAIMGARÐSUNGLINGAR
ÞESSI STÓRKOSTLEGA ÚRVALSMYND „THE
DELINQUENTS", MEÐ HTNNI GEYSIVINSÆLU
LEIK- OG SÖNGKONU KYLIE MINOGUE, GERÐI
ALLT VITLAUST í LONDON f VOR OG SLÓ EFT-
IRMINNILEGA í GEGN.
THE DELINQUENTS - MYND SEM KEMUR ÖLL-
UM í LÉTT OG GOTT SUMARSKAP.
Aðalhlutverk: KYLIE MINOGUE, CHARLIE
SCHLATTER, BRUNO LAWRENCE,
TODD BOYCE. Leikstjóri: CHRIS THOMSON.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
TANGOOGCASH Sýnd kl. 5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ár
II IÉ W Iffifl
vlpl'iiíil RiS
R ii«Ti«tuP j; •;,(•;■
'*%ii?íaSíi'SK“ ***•■*« ®
★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL.
Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.05.
GAURAGANGURÍ
LÖGGUNNI
Sýndkl. 5,7,9,11.
ItlCIIAKI) JUI.IA
GKRK ROIJKRTS
VÍKINGURINN
ERIK
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
LAUGARASBIO
T0FRASPR0TINN
Stærsta ævintýri aldarinnar er að byrja. Þátttakendur eru
stærsti eðalsteinn sögunnar, hættulegasti þorparinn, léleg-
asti spæjari heims o.fl. o.fl.
Létt og fjörug ævintýramynd!
Sýnd í A-sal kl. 9 og 11.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum.
EKIÐ MEÐ DAISY
Sýnd í C-sal kl. 9 og 11
Sýnd íC-sal kl. 5, 7,9
og11á sunnudögum.
SýndfB-sal kl.9og11
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9
og 11 á sunnudögum.
Bönnuð innan 16 ára.
A N/CO MASrORAKIS Pfoduction
ENGAR 5 OG 7. SYN. NEMA A SUN.!
■ HÁRSNYRTISTOFAN
Inna, sem er með starfsemi
á Borgarholtsbraut 69 í
Kópavogi og á Grettisgötu
86 í Reykjavík, á 10 ára af-
mæli um þessar mundir og
veitir 15% afslátt í tilefni
þess út þennan mánuð. Stof-
an annast hársnyrtingu fyrir
konur og karla. Á myndinni
eru starfsmenn Hársnyrti-
stofunnar Innu, f.v.: Dagný
Hjaltadóttir, Guðrún J.
Benediktsdóttir, Margrét
Guðmundsdóttir, Kristín
Ottósdóttir og Hildur
Blumenstein.
■ AÐALSTJÓRN Lett-
erstedtska félagsins hefur
ákveðið að veita Gustav
Petrén fyrrverandi dómara
í sænska stjórnsýsludóm-
stólnum, heiðurspening
Letterstedtska félagsins
árið 1990 fyrir störf sín á
norrænum vettvangi. Ástæð-
ur þess, að ákveðið var að
heiðra Gustav Petrén á
þennan hátt, eru störf hans
í þágu norræns samstarfs
sem skrifstofustjóri Svíþjóð-
ardeildar Norðurlandar-
áðs um tuttugu ára skeið,
umfangsmikil störf hans að
Mickey Rourke fór sannarlega á kostum í myndum
eins og ýf/2 vika „Barf ly" og „Angel Heart", en Hann
hefur aldrei verið eins góður og nú sem atvinnu-
hnefaleikarinn Jonny Walker.
„Homeboy" er sannarlega úrvalsmynd með úrvals-
leikurum sem allir ættu að sjá!
Aðalhl: Mickey Rourke, Cristhopher Walken og Debra
Feuer. — Leikstjóri: Micheal Seresin.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. — Bönnuð innan 12 ára.
il©INIIO©IIINIIN
AÐ LEIKSL0KUM
CSD
19000
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
ÚRVALSDEILDIN
Sýndkl. 5,7,9,11.10.
HELGARFRÍ MEÐ BERNIE
Sýndkl. 5,7,9,1T.10.
SKÍDAVAKTIN
Sýnd kl. 5,7,9,11.10.
norrænni lagasamræmingu,
störf hans í stjórn Norræna
félagsins og hinar fjölmörgu
blaða- og tímaritagreinar
hans um norræn málefni.
Heiðurspeningurinn er nú
afhentur í tíunda sinn og
hafa tveir Islendingar hlotið
þessa viðurkenningu áður,
þeir Sigurður Bjarnason
frá Vigur og dr. Gylfi Þ.
Gíslason fynverandi ráð-
herra. Fulltrúi íslands í aðal-
stjórn Letterstedtska fé-
lagsins er dr. Ármann
Snævarr fyrrverandi hæsta-
réttardómari.
(Úr fréttatilkynningu)
■ ÁRSÞING Bókavarða-
félags Islands, haldið 19.
maí 1990, ályktaði eftirfar-
andi: „Menntamálaráðuney-
tið hefur nú skipað nefnd til
að gera tillögur um heildar-
stefnu fyrir bókasöfn lands-
ins fram til aldamóta, ásamt
tillögum um skipulagningu
og rekstur bókasafnskerfis.
Bókavarðafélag íslands
fagnar þessu framtaki og
vonar að starf þessarar
nefndar verði sem árang-
ursríkast. Á þessu ári getum
við fagnað því að virðisauka-
skattur fellur niður á íslensk-
um bókum. Enn er þó beðið
eftir ákvöruðn um aðflutn-
ingsgjöld af erlendum bók-
um. Bókavarðafélag íslands
hvetur eindregið til að að-
flutningsgjöld verði hið snar-
asta felld niður af erlendum
bókum og öðru safnefni. Sá
óhóflegi dráttur sem orðinn
er á byggingu Þjóðarbók-
hlöðu stafar að mestu leyti
af þeim ákvörðunum ríkisins
að nota í annað þá ijármuni
sem til hennar áttu að renna.
Bókavarðafélag íslands mót-
mælir harðlega slíkum
vinnubrögðum."
Keflavík:
Áhöfiiinni á Keflvík-
ingi veitt viðurkenning
Keflavík.
SJÓMANN ADAGURINN í
Keflavík var haldin með
hefðbundnu sniði á sunnu-
daginn. Hátíðarhöldin hóf-
ust á því að islenski fáninn
var dreginn að húni við
minnismerki sjómanna og
við höfnina og að því loknu
fór fram sjómannamessa í
Keflavíkurkirkju. Farið
var í skemmtisiglingu með
börn og síðan fóru fram
hin hefðbundnu hátíðar-
höld við höfnina.
Hátíðarræðu að þessu
sinni flutti Hólmgeir Jóns-
son, framkvæmdastjóri Sjö-
mannasambands íslands, og
Kristján Ingibergsson, for-
maður skipstjóra- og stýri-
mannafélagsins Vísis, heiðr-
aðaði þrjá aldraða sjómenn,
þá Jón Norðdal Arinbjarnar-
son, Björgvin Th. Hilmars-
son vélstjóra og Ragnar
Ágúst Björnsson skipstjóra.
Þá afhenti Páll Guðmúnds-
son frá Siglingamálastofnun
áhöfninni á Keflvíkingi KE
100 viðurkenningarskjal fyr-
ir frábæra framkvæmd á að
hafa öryggisútbúnað í lagi,
en 5 skip á öllu landinu hlutu
þessa viðurkenningu í ár.
-BB
Morgunblaðið/Björn Blöndal
Páll Guðmundsson frá Siglingamálastofnun afhenti Páli Guðmundssyni skip-
sljóra og áhöfn hans á Keflvíkingi KE 100 heiðurskjal fyrir frábæra fram-
kvæmd á öryggisreglum.
í Kaupmannahöfn
• F/EST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG ÁRÁDHÚSTORGI