Morgunblaðið - 08.07.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.07.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SIUIA SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1990 31 VERKVANGURhf Þórsgötu 24, 101 Reykjavík, sími 622680 Steypuviðgerðir Verkvangur hf., fyrir hönd húsfélagsins á Kleppsvegi 136-140, Reykjavík, óskar eftir tilboðurri í steypuviðgerðir á húsinu. Viðgerð- ir eru fólgnar í niðurbroti og uppsteypu svala, sprunguviðgerðum ásamt fleiru á útveggjum hússins. Yfirborðsflatarmál húss- ins er ca 1300 m2. Útboðsgögn verða af- hent á skrifstofu vorri á Þórsgötu 24, Reykjavík, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 13. júlí 1990 kl. 16.00. ^SKinSflÐUR Hafnarstjórn Eskifjarðar óskar eftir tilboðum í að steypa þekju á hluta af innra hafnar- svæði neðan hafnarvogar á Eskifirði. Um er að ræða ca 1050 fm með tilheyrandi frá- rennslislögnum. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofum Eskifjarðar frá og með mánudeginum 3. júlí 1990 gegn 5.000 kr. skilatrygingu. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 11.00 fimmtudaginn 19. júlí 1990, en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Bæjarstjórirm á Eskifirði. Þörungaverksmiðjan hf. 380 Reykhólum Útboð Landflutningur á þörungamjöli Þörungaverksmiðjan hf. óskar eftir tilboðum í landflutning á þörungarmjöli frá Reykhólum til Reykjavíkur. Áætlað magn á ári er 1500 tonn. Samningstími verður þrjú ár. Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri, Páll Ágúst Asgeirsson, í síma 93-47740. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Þörunga- verksmiðjunnar eða send þeim, sem þess óska gegn 5.000-, kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 2. ágúst 1990 kl 14.00. Útboð Djúpvegur um Kálfanesflóa í Steingrímsfirði Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd kafla 1,5 km, bergsker- ingar 1.250 rúmmetrar, fyllingar 16.000 rúm- metrar og neðra burðarlag 7.300 rúmmetrar. Verki skal lokið 15. nóvember 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 9 þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 23. júlí 1990. Vegamálastjóri. Útboð Kársnes hf. óskar eftir tilboðum í steypuvið- gerðir og utanhússfrágang ásamt klæðningu þaks og frágang þess á Hafnarbaut 2, Kópa- vogi. Verkinu skal að fullu lokið 1. október 1990. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánu- deginum 9. júlí nk., hjá Virði - tækniþjón- ustunni, Bæjarhrauni 8, Hafnarfirði, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 23. júlí nk. kl. 11.00, á sama stað. Kársnes hf. fjP ÚTBOÐ Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í lóðarframkvæmdir við Breið- holts- og Vogaskóla. Helstu magntölur: Breiðholtsskóli: Gerð aðkeyrslu að sundlaugarhúsi 900m2. Vogaskóli: Malbikun leikvallar 1.750 m2. Hægt er að bjóða í hvort verkið sem er. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuveg 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 19. júlí 1990 kl. 11.00. Svæðisnudd og fótaaðgerðir Húsnæði óskast sem fyrst fyrir snyrtilegan rekstur. Upplýsingar í síma 629009. TiMeigu Húsnæði íhektaratali Höfum til leigu flestar gerðir atvinnuhús- næðis verslanir, skrifstofur, verkstæði, lager- húsnæði o.m.fl. Þeir koma við hjá okkur sem leita að atvinnuhúsnæði. Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. LEIGtmiÐLVN HtÍSEIGEÍVnA HE ) Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Til leigu Vandað skrifstofuhúsnæði við Síðumúla. 200 fm. Góð bílastæði. Góð aðkoma. Hagstætt verð. Allar nánari upplýsingar hjá: ÍIMH\ ( LEIGVIHIBLVN HVSEIGENBA HE ) \^|UJ UJ Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Til leigu við Smiðjuveg 300 fm. Innkeyrsludyr. Allar nánari upplýsingar hjá: ÍlSh\ ( 1 LEIGVMIBLVN HVSEIGENBA HF. ) Ármúla 19, símar 680510 og 680511. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN *, I' F l. A (í S S T A R F Grásleppukarlar Okkur vantar grásleppuhrogn til útfíutnings. Gott verð. Vinsamlega hafið samband. Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður haldinn í Kaupangi við Mýrarveg mánudag- inn 9. júlí kl. 20.30. Áríðandi er að nýskipaðir nefndarmenn og vara- menn í nefndum mæti. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksis. Triton hf., s. 622562, hs. 72830. ATVINNUHÚSNÆÐI í Kringlunni Til leigu á besta stað á þriðju hæðinni ca. 65-70m2 húsnæði. Góðir sýningargluggar. Hentar vel fyrir smávöruverslun, prentþjón- ustu, hannyrðaverslun, fasteignasölu o.fl. Nánari upplýsingar gefnar í síma 10293. Iðnaðarhúsnæði íMosfellsbæ Til sölu eru eignir þrotabús Holtadekks hf.á Langatanga 1a, Mosfellsbæ. Um er að ræða fasteignina Langitangi 1a, sem er nýtt iðnað- arhúsnæði ca 230 fm að flatarmáli, ásamt lóðarréttindum og byggingarrétti. í húsnæði þessu var rekið hjólbarðaverkstæði og eru þar ýmis tæki búsins, sem einnig eru til sölu, s.s. stólpalyfta, affelgunarvélar, loftpressur, jafnvægisstillingarvélar, fólksbílalyfta o.fl. Á lóðinni, sem er 1741 fm að flatarmáli, er bygg- ingarleyfi fyrir smurstöð. Eignirnar verða til sýnis miðvikudaginn 11. júlí nk, kl. 16.00-19.00. Nánari upplýsingar veitir Kjartan Ragnars, hrl., sími 678-222, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík. III IMDAIU K F U Fjölmiðlanámskeið Efnt verður til fjölmiðlanámskeiðs á vegum Heimdallar í Valhöll, Háaleitsbraut 1, 11. - 19. júlí. Námskeiðið verður fjögur kvöld alls. Þátttaka er öllum heimil. Skráning fer fram í síma 82900 til 11. júlí. Stjórn Heimdallar hvetur félagsmenn til að nýta sér þetta einstaka tækifæri. Dagskrá: Miðvikudagur 11. júlí kl. 20.30. íslenska fjölmiðlaflóran. Almenn greinaskrif og fréttavinnsla. Málfar fjölmiðlafólks. Leiðbeinandi Björn Bjarnason, aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins. Fimmtudagur 12. júlí kl. 20.30. Pólitísk greinaskrif. ; Fjölmiðlar í kosningabaráttu. Þarf Sjálfstæðisflokkurinn á málgagni að halda? Framtið flokksblaðanna. Leiðbeinandi: Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur. Þriðjudagur 17. júlí kl. 20.30 Vinnubrög sjónvarpsmanna. Þingfréttamennska. Leiðbeinandi: Ólafur Arnarsson, framkvæmdastjóri. Fimmtudagur 19. júli kl. 20.30 Frá einokun til frelsis í sjónvarpsrekstri. Gervihnattasjónvarp. Er íslensk menning í hættu? íslenskir fjölmiðlar og framtíðin. L \ 3 # • '/ * }M'Æ !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.