Morgunblaðið - 08.07.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.07.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JULI 1990 33 Þátttakendur á námskeiði Slysavarnarfélags íslands. Fáskrúðsfl örður: Morgunblaðið/Albeit Kemp. Slysavarnafélagið með námskeið fyrir sjómenn i/.i. * I - ■ • .’i,' Fi .. A ■ Fáskrúðsfírði. SÆBJÖRG, skip Slysavarnafélags skrúðsíírði undanfarna daga, þar hefúr verið starfsræktur. Haldin hafa verið tvö námskeið. Námskeið fyrir smábátasjó- menn, þar sem þátttakendur voru 24, og námskeið fyrir sjómenn á stærri skipum. Þátttakendur í því voru 55, sem er metaðsókn á einum stað. Þátttakendur voru frá Fáskrúðs- íslands, hefur verið hér á Fá- sem Slysavarnaskóli sjómanna firði og Suðurfjörðum. Mikil ánægja er ríkjandi hér yfír þessu framtaki Slysavarnafélags íslands og er það .von allra að áframhald verði á því að skipinu verði siglt umhverfis landið og skólinn starfræktur eins og hefur verið og til þess verði tryggt fjármagn. Slysavarnakonum var boðið um borð í skipið, þar sem þeim var kynnt starfsemi skólans. Skipið var til sýnis fyrir íbúa Fáskrúðsfjarðar á meðan það var hér. Sæbjörg er nú að ljúka hringferð um landið sem staðið hefur í tvo mánuði og hefur haft viðkomu á átta stöðum og 497 hafa sótt námskeið í skipinu. — Albert Borgarstjórn Reykjavíkur: Minnihlutinn tekur þátt í störfiim skólamálaráðs FULLTRÚAR minnihlutaflokkanna í borgarstjórn tóku þátt í kosn- ingum til skólamálaráðs á fimmtudag. A síðasta kjörtímabili tók minnihlutinn ekki þátt í störfiim ráðsins á þeirri forsendu að það ætti að fara með verkefni, sem lögum samkvæmt heyrðu undir fræðs- luráð. Þegar kosið var í ráð og nefndir borgarinnar á fundi borgar- stjómar 21. júní síðastliðinn óskuðu fulltrúar minnihlutans eftir því að kosningum til skólamálaráðs og fræðsluráðs yrði frestað. Þær fóru fram á borgarstjórnarfundi á fímmtudagirin og kynnti þá Sigrún Magnúsdóttir afstöðu minnihlutans með bókun. Þar er minnt á þá afstöðu minni- hlutaflokkanna á síðasta kjörtíma- bili, að taka ekki þátt í störfum skólamálaráðs og vísað til álits Lagastofnunar Háskóla íslands um að borginni hafí í sjálfu sér verið heimilt að stofna skólamálaráð, en hins vegar verði lögbundin verkefni fræðsluráðs verði ekki frá því tekin að óbreyttum lögum. Skólamálaráð geti því ekki starfað við hlið fræðsluráðs með sama valdsvið og úrlausn sömu verkefna, enda stríði slík tvöföldun skipulags gegn gi-unnreglu stjórnsýsluréttar. í bókun minnihlutans kemur fram, að þrátt fyrir þetta muni full- trúar hans taka þátt í nefndarstörf- Nefindir borgarinnar: Minnihlutaflokkarnir ía ekki áheymarfulltrúa BORGARSTJÓRN Reykjavíkur felldi á fimmtudag tillögu minnihlu- taflokkanna um að þeim flokkum og samtökum, sem ekki hafi kjörna fúlltrúa í mikiivægum nefndum og ráðum Reykjavíkurborg- ar, verði heimilað að tilnefiia þar áheyrnarfúlltrúa með málfrelsi og tillögurétt. Flestar nefndir og ráð borgar- innar eru fímm manna og hef- ur minnihlutinn þar ýmist einn eða tvo fulltrúa. Elín G. Ólafsdóttir, Kvennalista, mælti fyrir tillögunni um áheyrnarfulltrúana og sagði hún meðal annars, að það væri mikilvægt vegna lýðræðislegra vinnubragða í borgarstjórn, að tryggja að öll sjónarmið heyrðust í nefndunum og fulltrúar flokk- anna gætu fylgst með starfinu, sem þar færi fram. Gagnrýndi hún harkalega þá ákvörðun meirihluta sjálfstæðismanna árið 1986, að fækka borgarfulltrúum úr 21 í 15 og fækka jafnframt í nefndum og taldi það í andstöðu við lýðræðis- leg sjónarmið. Davíð Oddsson, borgarstjóri, sagði að sumir talsmenn minni- hlutans túlkuðu hugtakið lýðræði oft með einkennilegum hætti. Þannig virtust þeir telja, að lýð- ræði væri þvi meira, því fleiri sem sætu í sveitarstjórnum. Hafnaði hann þeirri túlkun og sagði að meðal annars væru 500 manns í borgarstjórn Moskvu, en engum dytti í hug að lýðræðið væri í há- vegum haft á þeim vettvangi. Lýð- ræðið væri hins vegar fólgið í því, að kjörnir fulltrúar þyrftu að standa kjósendum skil á verkum sínum, enda væri kosið milli manna og stefnumála. Borgarstjóri sagði, að meirihluti sjálfstæðismanna hefði nóg að gert með því að samþykkja að minnihlutaflokkarnir fengju áheyrnarfulltrúa í borgarráði; þannig nytu þeir meiri réttar en fylgi þeirra segði til um og áhrif þeirra væru meiri en kjósendur hefðu óskað eftir og gefið þeim umboð til í síðustu kosningum. um, sem fjalli um stjórn fræðslu- mála í borginni og í þeim störfum muni þeir hafa niðurstöður Laga- stofnunar að leiðarljósi og fylgjast með því að meðferð lögbundinna verkefna fræðsluráðs verði sam- kvæmt lögum. Davíð Oddsson borgarstjóri benti á, að samkvæmt áliti Lagastofnun- ar hefði borginni verið heimilt að stofna skólamálaráð. Staða mála hefði hins vegar breyst með þeirri nýskipan skólamála í lögum um verkaskiptingu ríkis og sveitarfé- laga, að grunnskólar heyrðu nú al- farið undir sveitarfélögin, nema hvað varðar laun kennara, og í ljósi þess kynni að koma til greina að sameina skólamálaráð og fræðs- luráð. Að umræðum loknum var gengið til kosninga í ráðin, en í þeim sitja sömu fulltrúar. Sjálfstæðisflokkur- inn fékk þijá menn kjörna en minni- hlutinn einn. Fimmti maðurinn var valinn með hlutkesti og höfðu sjálf- stæðismenn þar betur. Formaður skólamálaráðs var kjörinn Ragnar Júlíusson. Póstur og sími: Nýr blaða- fúlltrúi HREFNA Ingólfsdóttir heftir verið ráðin blaða- og upplýsinga- fúlltrúi Póst- og símamálastofn- unarinnar. * Aður gegndi Jóhann Hjálmarsson starfi blaðafull- trúa. Hrefna lauk nýlega BA- prófi frá Háskóla Islands í stjórn- málafræði með fjölmiðlafræði Hrefna Ingólfs- sem aukagrein. dóttir Síðustu sumur hefur hún verið blaðamaður á Morgunblaðinu. Eig inmaður Hrefnu er Gísli Þór Gísla- son, rafiðnfræðingur. 7. flokkur 1990 VINNINGASKRA*1 Með mesfu vinningslíkurnar Kr. 1.000.000 71877 Kr. 250.000 12284 Kr. 50.000 1300 3875 16123 29683 48498 57306 61742 63361 67753 71150 Aukavinningar kr. 75.000 71876 71878 312 7905 15494 23654 Kr. 20.000 28612 33091 44147 51146 58682 65290 535 9596 15970 23880 28837 34422 45700 51753 60535 67012 757 10276 16435 24620 29412 35039 46099 53777 62664 67316 1390 11166 16796 25047 30119 3869Ó 46375 54135 63150 67739 2151 11756 17113 25053 30452 39932 46406 55532 63203 69201 4348 12055 18941 25133 30467 40066 46967 57151 63403 69453 4379 12201 19043 25605 31001 41185 46993 57427 63662 70630 4498 12921 20043 25725 32549 41418 48098 57782 63931 71848 6766 13367 20937 26210 32647 41496 48294 58339 64320 73705 6916 14319 23413 26273 32946 44031 48986 58570 64970 74032 26 2150 4109 1 5670 Kr. 7602 9043 10757 6.500 12213 : 1*1199 15817 17615 19015 21086 22676 185 2204 4151 5700 7617 9047 10774 12217 : M2M 15828 17646 19087 21093 22716 280 2310 4186 I 5746 7622 9091 10815 12317 : M218 15832 17662 19094 21137 22721 956- 1029 1061 1134 1139 1172 1205 1206 1219 1220 Í259 1301 M85 1541 1554 1595 1641 1649 1878 1894 1957 1962 2044 2051 2069 2394 2451 2459 2460 2469 2472 2516 2549 2635 2803 2927 3033 3233 3246 3329 3336 3423 3437 3440 3477 3495 3520 3553 3587 3627 3713 3725 3745 3053 3882 3948 3990 3991 4047 . 4051 4096 4330 4337 4352 44M 4450 4457 4503 4508 4557 4654 4714 4753 4790 4812 4852 4876 4885 4891 4899 4908 5059 5070 5085 5149 5167 5221 5235 5307 5397 5401 5414 5426 5441 5444 5480 5511 5773 5812 5832 5860 5885 5976 5997 6105 6195 6232 6269 6329 6376 6382 6399 6534 6648 6684 6763 6840 6850 6897 6903 6936 6944 7016 7017 7023 7114 7124 7162 7203 7272 7278 7359 7394 7395 7420 7445 7484 7663 7669 7687 7689 7838 7917 7923 7937 7949 7953 7978 7989 8012 8072 8083 8122 8218 8234 8291 8303 8344 8391 8454 8507 8567 8579 8685 8693 8717 8753 8756 8768 8774 8780 8901 8920 8974 8976 9187 9201 9225 9230 9341' 9349 9412 9523 9598 9605 9610 9625 9667 9695 9722 9749 9765 9789 9883 9955 9963 10181 10287 10310 10344 10351 10455 10462 10484 10486 10638 10643 10650 10680 10706 10715 10739 10839 10854 10856 10923 10938 11033 11056 11075 11123 11283 11285 11290 11310 11313 11367 1139t7 11422 11471 11542 11593 11594 11609 11672 11713 11729 11791 11800 11831 11836 11848 11862 11890 11903 11955 12066 12076 12092 12177 14490 16384 14506 16392 12337 14255 15840 12358 14259 15927 12380 14328 15938 12513 14395 15971 12526 14410 16103 12529 14442 16219 12593 14462 16238 12610 14479 16267 12667 14489 16294 12690 12724 12744 12745 14725 16415 12780 14768 16425 12806 14800 16446 12837 14943 . 16487 12928 14962 16563 12963 14982 16603 12966 15009 16635 12977 15045 16707 13023 15105 16809 13212 15194 16978 13295 15199 17061 13344 15233 170ou 13408 15254 17151 13448 15276 17156 13509 15297 17157 13548 15465 17251 13572 15510 17386 13594 15532 17388 13690 15641 17408 17750 17752 17813 17841 17923 17926 17931 17935 17994 18027 18158 18177 18181 18216 18308 18316 18326 18339 18394 18444 18455 18478 18505 18574 18598 18678 18690 18742 18746 18753 18757 18793 18822 18826 19101 21139 20252 22103 20349 22126 13793 13981 14076 14094 14176 18860 20660 22513 18892 20685 22539 15807 17611 18918 18973 18975 20859 22631 22745 22835 22842 22897 22960 22974 23002 23030 23051 23141 23187 23229 23260 23291 23367 23381 23417 23451 23458 23752 23865 23922 23957 24021 24059 24074 24077 24079 24123 24193 24194 24233 24249 24334 24368 24378 24445 24474 24500 24554 Kr. 6.500 24588 24670 24759 24777 24788 24884 24887 24888 24906 24911 25014 25020 25058 25069 25256 25278 25283 25296 25301 25323 25330 25351 25352 25421 25547 25551 25578 25615 25616 25749 25769 25781 25819 25836 25849 25857 25862 25974 25993 26014 26074 26090 26104 26130 26172 26203 26204 26271 26303 26310 26396 26399 26448 26508 26525 26558 26584 26612 26633 26653 26659 26673 26675 26677 26686 26760 26868 26935 27083 27090 27164 27168 2?179 27286 27289 27313 27479 27536 27556 27571 27642 27673 27675 27717 27735 27752 27758 27797 27810 27886 27958 27960 27968 27976 28131 28153 28176 28187 28222 28254 28260 28381 28399 28413 28513 28517 28694 28750 20778 28785 28812 28906 28995 29067' 29077 29089 29114 29148 29271 29273 29293 29361 29379 29387 29396 29432 29446 29541 29702 29758 29884 29900 29908 29952 29991 30000 30049 30096 30116 30200 30201 30216 30240 30245 30310 30324 30393 30489 30507 30547 30594 30677 30696 30839 30949 30967 30990 31048 31084 31141 31149 31188 31206 31228 31315 31332 31435 31444 31476 31499 31500 31580 31629 31709 31712 31761 31701 31815 31850 31873 31993 31999 32001 32097 32098 32142 32178 32184 32198 32203 32392 32501 32518 32572 32593 32645 32669 32682 32701 32715 32732 32799 32816 32843 32851 32869 32877 33047 33053 33120 33140 33195 33207 33341 33373 33417 33419 33466 33492 33511 33527 33568 33605 33616 33618 33632 33648 33697 33698 33702 33711 33713 33781 33847 33919 33963 33983 33984 34002 34037 34068 34081 34128 34133 34135 34182 34269 34294 34331 34355 34444 34482 34485 34495 34548 34569 34638 34669 34712 34743 34757 34797 34805 34828 34890 34892 34899 34906 34940 34987 35054 35148 35149 35176 35230 35232 35252 35276 35361 35396 35410 35429 35440 35483 35502 35524 35671 35678 35680 35726 35731 35783 35786 35856 35938 35939 35941 35945 35988 35991 36003 36089 36114 36230 36303 36349 36365 36401 36428 36439 36554 36566 36569 36577 36588 36618 36632 36658 36737 36739 36763 36781 36785 36887 3*017 37022 37125 37141 37150 37202 37222 37235 37278 37320 37349 37372 37393 37443 37452 37556 37565 37623 37698 37706 37707 37725 37767 37843 37863 37868 37895 37997 38011 38015 38094 38096 38116 38121 38133 38141 38266 38364 38386 38396 38516 38549 38586 38593 38637 38679 38685 38730 38821 38831 38923 38948' 39002 39165 39224 39291 39342 39378 39431 39567 39612 39623 39Í62 39696 39751 39753 39781 39862 40016 40043 40079 40125 40149 40228 40257 40259 40269 40355 40373 40413 40442 40452 40457 40460 40483 40489‘ 40495 40513 40544 40566 40615 40703 40751 40767 40779 40867 40877 40914 41003 41085 41112 41121 41122 41156 41163 41192 41214 41218 41232 41275 41288 41293 41335 41413 41433 41495 41512 41520 41569 41576 41580 41605 41656 41748 41752 41817 41830 42025 42114 42138 42168 42345 42375 42390 42434 42519 42694 42736 42754 42841 42946 42949 42987 42989 43020 43034 43053 43082 43094 43204 43278 43302 43304 43328 43345 43383 43409 43416 43435 43443 43539 43573 43606 43663 43702 43715 43739 43774 43793 43799 43808 43811 43825 43827 43839 43861 43933 43936 43937 43992 43993 43999 44180 44221 44235 44344 44351 44367 44401 44405 44558 44567 44606 44620 44659 44668 44685 44700 44725 44797 44926 44970 44977 45010 45040 45108 45140 45174 45192 45246 45267 45284 45328 45364 45380 45395 45535 45559 45617 45639 45659 45677 45681 45730 45772 45855 45891 45917 45955 45977 46023 46043 46109 46164 46245 46264 46268 46279 46374 46377 46467 46557 46732 46843 46899 46957 47019 47032 47099 47176 47178 47180 47202 47221 47263 47291 47324 47340 47407 47482 47486 47610 47626 47643 47742 47771 47798 47884 47891 48006 48135 48151 4B158 48162 48186 48224 48232 48252 48257 48267 48305 48307 48324 48431 48436 48442 48447 48453 48499 48575 48629 48665 48711 48728 48751 48909 48979 48980 49001 49045 49064 49008 49196 49583 49643 49769 49788 498C8 4?il6 49845 49904 49940 49953 50007 50147 50247 50303 50382 50432 50450 50474 50491 50499 50510 50555 50618 50625 50738 50740 50962 50970 50984 50998 51046 51054 51072 51085 51096 51134 51149 51171 51173 51214 51231 51259 51261 51327 51342 51377 51422 51524 51564 51626 51639 51711 51723 51757 51766 51795 51814 51838 51926 51986 52103 52104 52113 '217 49306 49312 49323 49385 49420 49450 49513 49543 49549 52259 52275 52343 52381 52414 52417 52406 52542 52547 52667 52698 52709 52772 52789 52795 52796 52811 52838 52841 52878 52889 52905 52989 52995 53072 53074 53088 53095 53101 53129 53219 53220 53268 53289 53379 53438 53454 53498 53523 53575 53590 53599 53602 53616 53659 53680 53714 53748 53769 53772 53790 53799 53808 53863 53894 53903 53960 53972 53997 53999 54215 54232 54269 54278 54327 54328 54568 54573 54637 54677 54746 54757 54759 54760 54793 54955 54988 55032 55064 55072 55075 55090 55152 55305 55372 55484 55515 55545 55600 55649 55654 55659 55681 55694 >5716 55725 55730 55751 55757 55776 55783 55012 55923 56085 56107 56128 56267 56319 56374 56384 56389 56423 56484 56501 56545 56569 56616 56625 56643 56692 5<736 56797 56910 56917 57063 57205 57206 57294 57299 57337 57364 57383 57391 57421 57429 57469 57474 57504 57528 57546 57561 57623 57642 57676 57858 57863 57912 57920 57930 58012 58037 58065 58068 58105 58118 58126 58152 58228 58230 58261 58284 58352 58373 58377 58389 58469 . 58549 58572 58626 58678 58680 58758 58782 58786 58794 58796 58803 58843 58849 58895 58953 58965 59003 59035 59219 59266 59273 59428 59533 59554 59561 59574 59592 59631 59714 59727 59748 59749 59755 59860 59897 59917 59929 60019 60025 60044 60054 60073 60079 60105 60129 60195 60205 60273 60276 60288 60306 60352 60357 60400 60461 60468 60503 60564 60673 60697 60714 60724 60768 60854 60921 60936 61005 61079 61081 61083 61117 61121 61123 61131 61163 61249 61305 61322 61327 61328 61339 61405 61429 61490 61497 61504 61517 61624 61656 61666 61707 .61734 61735 61778 61864 61928 62015 62019 62183 62200 62215 62223 62267 62395 62416 62428 62435 62492 62537 62605 62621 62761 62786 62851 62887 62937 62940 63026 63130 63142 63210 63214 63219 63259 63324 63381 63401 63407 63423 63449 63488 63536 63S63 63604 63610 63617 63628 67319 63634 67364 63647 67379 63654 67405 63667 67417 63674 67425 63681 67427 63802 67448 63835 67488 63979 67505 64000 67517 64009 67577 64050 67598 64068 67607 64094 67631 64129 67637 64137 67696 64138 67704 64231 67744 64234 67924 64245 68003 64266 68013 64312 68018 64332 68019 64351 68090 64353 68098 64357 68122 64398 68127 64407 68273 64438 68309 64478 68315 64649 68375 64664 68439 64684 68449 64689 68401 64737 68482 64765 68503 64807 68590 64820 68597 64856 68676 64932 68688 64935 68731 64951 68735 65006 68808 65044 68893 65050 68977 65104 69016 65121 69018 65229 69101 65391 69169 65433 69207 65493 69228 65519 69237 6S582 69388 65584 69460 65708 69478 65780 69544 65937 69577 65981 69598 65982 69624 66738 70227 66771 70248 66840 70487 67003 70521 67010 70535 67060 70538 67062 70600 67104 70641 ■ > 71236 71289 71291 71324 71362 71383 71408 71438 71473 71485 71522 71567 71583 71594 71638 71682 71691 71706 71730 71765 71865 71874 71882 71884 71892 71973 71975 72001 72036 72094 72203 72223 72286 72373 72380 72472 72484 72511 72541 72560 72616 72619 72634 72681 72748 72763 72774 72822 72913 72917 72997 73040 73119 73204 73289 73297 73306 73341 7337B 73431 73464 73520 73532 73573 73704 73734 73770 73785 73881 73888 73904 73931 74024 74078 74109 74358 74449 74477 74514 74581 74601 74647 74648 74719 74847 74852 74940 74966 Áritun vinningsmiða hefst 20. júli 1990. VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.